Tíminn - 11.04.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.04.1980, Blaðsíða 4
12 Föstudag'jr 11. april 1980 Þegar þú sérö og heyrir hvers konar fölk þaö er sem komist hefur áfram i lifinu og kemur fram I sjdnvarpi, skilur þú kannski hvers vegna ég hef alltaf haldiö mig neöarlega I mannfélagsstiganum. 11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög leik- in á ýmis hljóöfæri. 14.45 Til umhugsunar Jón Tynes sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Stjórnandi: Egill Friöleifs- son. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son Siguröur Sigurjónsson les (11). 17.00 Siödegistónleikar Rut Ingólfsdóttir og Gisli Magnússon leika Fiölu- sónötu eftir Fjölni Stefáns- son/Amadeus-kvartettinn og Cecil Aronovitsj leika Strengjakvintett i F-dúr eftir Anton Bruckner. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.05 „Turnieikhúsiö” Thor Vilhjálmsson rithöfundur les kafla úr nýjustu bók sinni. 20.30 Tónieikar Sinfóniu- hijómsveitar tslands i Háskólabiói — fyrri hluta efnisskrár útvarpaö beint. Hljómsveitarstjóri: James Blair . Einleikari á hörpu: Osian Ellis — báöir frá Bretlandi a. „Rómeó og Júlia”, forleikur eftir Pjotr Tsjaikovský. b. Hörpukon- sert eftir Jörgen Jersild. 21.15 Leikrit: „Maöurinn, sem ekki vildi fara til himna” eftir Francis Sladen-Smith. (Aöur útv. 1962) Þýöandi: Arni Guönason. Leikstjóri: Lárus Pálsson Persónur og leikendur: Richard Alton... Róbert Arnfinnsson, Eliza Muggins... Emilia Jónas- döttir, Bobbie Nightingale... Ævar R. Kvaran, Thariel, hliövöröur himnarikis... Indriöi Waage, Harriet Rebecca Strenham... Guö- björg Þorbjarnardóttir, Timothy Toto Newbiggin... Þorsteinn O. Stephensen. Aörir leikendur: Valur, Gislason, HelgaValtýs- dóttir, GIsli Alfreösson, Arndis Björnsdóttir, og Margrét Guömundsdóttir. 22.00 Fjögur lög fyrir einsöng, kvennakór, horn og pianó eftir Herbert H. Agústsson. Gúörún Tómasdóttir og Kvennakór Súöurnesja syngja, Viöar AlfreÖsson leikur á horn og Guörún Kristinsdóttir á planó, höf stj. 22.35 Reykjavikurpistill Egg- ert Jónsson borgarhag- fræöingur flytur erindi: Rekstur borgarinnar. 22.55 Peter Heise og Friedrich Kuhlaua. Bodil Göbel syng- ur lög eftir Heise, Friedrich Gurtler leikur undir b. Palle Heichelmann og Tamás Vetö leika Fiölusónötu i f- moll op. 33 eftir Kuhlau. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Föstudagur 18. aprfl. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson lýkur lestri sögunnar ,,A Hrauni” eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. Sagt frá Gyöu Thorlacius og lesiö úr æviminningum hennar. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikarsyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Heljarslóðarhatturinn” eftir Richard Brautigan. Höröur Kristjánsson þýddi. Guöbjörg Guömundsdóttir les sögulok (7). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Heiödis Noröfjörö stjómar barnatima á Akureyri. 16.40 Otvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi’’ eftir Guðjón Sveins- son. Siguröur Siguriónsson les. (12). 17.00 Siödegistónleikar. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsin, 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur sænska tónlist, Sixten Ehrling stj. a. Leikhússvita nr. 4 eftir Gösta Nyström. b. Sinfonie sérieuse i g-moll eftir Franz Berwald. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur.: Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Björgvin Guömundsson. Ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Baldin heimsókn. Þáttur úr þjóösagnasafni Sigfúsar Sigfússonar, skráöur af Jóhanni skáldi Jónssyni. Öskar Halldórsson lektor lesogflytur inngangsorö. c. Margt I mörgu. Auöunn Bragi Sveinsson fer meö visur eftir sjálfan sig og aöra. d. Fariö i atvinnuleit til Siglufjarðar á kreppu- arunum. Agúst Vigfússon les frásöguþátt eftir Sigur- geir Finnbogason kaup- mann á Seltjarnarnesi. e. Kórsöngur: Kammer- kórinn syngur islensk lög. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benedikts son. Baldvin Halldórsson leikari les (4). 23.00 Afangar. Umsjdnar- menn: Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 19. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 BarnatimiumGrænland Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar. Gestir timans: Einar Bragi rithöfundur, Brynja Benediktsdóttir leikkona og Benedikta Þor- steinsson, sem syngur lög frá heimalandi sinu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, og Þórunn Gests- dóttir. 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og f jallar um hana. 15.40 tslenskt mál Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Cr skólalifinu. (Endur- tekinn þáttur frá 5. mars) Stjórnandinn, Kristinn E. Guömundsson, tekur fyrir nám i jarövlsindadeild há- skólans. 17.05 Tónlistarrabb: — XXII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um smáform hjá Chopin. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson Islensk- aöi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (20). 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Sviti og aftur sviti SiguröurEinarsson stjórnar þætti um keppnisíþróttir. 21.15 A hljómþingi Jón órn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfund þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Laus staða Staöa styrkþega viö Stofnun Arna Magnússonar á Islandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverf- isgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 1. maí nk. Menntamálaráðuneytiö, 28. mars 1980. Aðstoðalæknir Staða aðstoðarlæknis til eins árs við lyf- læknisdeild Landakotsspitala er laus til umsóknar. Veitist frá 1. júli 1980. Umsóknir er greini einkunn og fyrri störf sendist til yfirlæknis lyflæknisdeildar fyrir 15. mai n.k. St Jósefsspitalinn Landakoti. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingar óskast i sumar- afleysingar á Sjúkrahús Skagfirðinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri i sima 95-5270. Meinatæknar: Meinatæknir óskast i sumarafleysingar á sjúkrahús Skagfirðinga. Upplýsingar gefa meinatæknar i sima 95-5270. SJÚKRAHÚS SKAGFIRÐINGA SAUÐÁRKRÓKI t (Jtför Jónínu Guðmundsdóttur, Valdarási veröur gerö frá Viöidalstungu laugardaginn 12. april kl. 14. e.h. Hulda Ragnarsdóttir. Guömundur Axelsson. Axel Rúnar Guömundsson. Hjartans þakkir færum viö öllum þeim er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát Svavars Hermannssonar, efnaverkfræöings, Gnoöarvogi 50, Reykjavik. Frændum og góöum vinum I Borgarfiröi sendum viö sér- stakar þakkir fyrir hlýjar móttökur og vináttu viö útför hans aö Hvammi i Noröurárdal þann 5. apríl. URSULA HERMANNSSON Sólveig Svavarsdóttir Foster, Robert Foster, BERNHARD SVAVARSSON systkini hins látna og aörir ættingjar. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jaröarför Einars Sigurðssonar Austurkoti, Hraungeröishreppi. Anna ólafsdóttir, Siguröur Einarsson, ólafur Einarsson, Lára Kristjánsdóttir, Grétar Geirsson og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.