Tíminn - 02.07.1980, Side 1

Tíminn - 02.07.1980, Side 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392^ Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra, boðar aðgerðir til lausnar vanda frystihúsanna: ,Sannfærður um að þær gjðr- breyta stöðu frystihúsanna” Kás — Sölufyrirtæki SH og Sam- bandsins i Bandarfkjunum hafa lagt á þaö rika áhersiu undan- famar vikur aö framieiöslu samsetningu þess fisks sem seidur er héöan veröi breytt, þannig aö mun meira veröi framleitt I blokk en áöur. Er þetta vegna samkeppni viö Kanadamenn, en fslenska biokkin er samkeppnisfær viö þeirra verö, meöan aö verö Kanadamanna á fiökum er mun iægra, en á þeim isiensku. Veröiö fyrir blokkina er um 30% lægra en þaö verö sem fæst fyrir flökin, þannig aö ef fariö veröur aö ráöum sölufyrirtækj- anna þýöir þetta verulegt tekju- tap fyrir frystihUsin I landinu. Vegna þessa hefur Stein- grímur Hermannsson, sjávar- lítvegsráöherra, skrifaö stjórn Veröjö&iunarsjóös fiskiönaöar- ins bréf, þar sem óskaö er eftir þvf aö þessi breyting á fram- leiöslu og þaö tekjutap sem henni fylgir, veröi skoöaö sem veröfall til frystihUsanna. „Ég geri mér vonir um aö sjóöurinn fallist á þetta, a.m.k. timabundiö, meöan aö svona stendur á”, sagöi Steingrímur. Taldi hann þessa aögerö ef framkvæmd yröi bæta rekstrar- stööu frystihUsanna um 2-3%. Auk þessa hefur Steingrimur Hermannsson, beitt sér fyrir þvf, f samræmi viö nýlega sam- þykkt rlkisstjórnarinnar, aö lausaskuldum frystihUsanna veröi breytt I föst lán. Lands- bankinn hefur yfirleitt getaö breytt vanskilalánum viö- skiptamanna sinna i föst lán, jafnóöum. Sama hefur ekki getaö oröiö uppi á teningnum hjá tJtvegsbankanum, vegna slæmrar stööu hans gagnvart Seölabanka. ,,Ég geri mér vonir um aö þaö náist samkomulag um þaö milli Útvegsbankans og Seölabank- ans, aö Útvegsbankinn fái aö breyta vanskilalánum viö- skiptavina sinna i föst lán, og aö jafnframt veröi vanskilum Út- vegsbankans viö Seölabankann breytt f föst lán”, sagöi Stein- grimur Hermannsson. Sagöi Steingrímur, aö ef samkomulag næöist um þetta, myndi þaö koma frystihUsum um land allt, en þó aöalsga i Vestmanna- eyjum og á Suöurnesjum til góöa. „Einnig hefur veriö I athug- un”, sagöi Steingrimur, „hvort hægt yröi aö auka afuröalán til fiskiönaöarins, meöan aö birgöasöfnun er svona mikil. betta erákaflega erfitt mál, þar sem bindiskyldan er nU fullnot- uö. Aö minu mati kæmi þaö til greina, en ég tek þaö fram aö engin samþykkt hefur veriö gerö þar aö lUtandi aö auka bindiskylduna tímabundiö, til aö gera Seölabankanum kieift aö auka afuröalánin. Þessi ráöstöfun, ef til væri tekiö, bindur auövitaö hendur bankanna meö önnur Utlán, en þaö er einnig mjög mikilvægt aö frystihUsin stöövist ekki”, sagöi Steingrímur. „öll þessi atriöi sem ég hef nefnt, og sem rlkisstjórnin hefur unniöaö undanfariö, er ég sann- færöur aö muni gjörbreyta stööu frystihUsanna, aö viö- bættu gengissiginu. Þaö er von min, aö þetta muni veröa til þess að frystihUsin gripi ekki til þeirra stöövana sem þau hafa boöað, og hægt veröi aö halda áfram tryggu atvinnuástandi”, sagöi Steingrimur. 50% gjald á fugla- og svina- fóður — fiska- og loðdýra- fóður gjaldfrítt HEI — Framleiðsluráö landbUn- aöarins samþykkti i gær, aö heimila aö framleiöendur eggja, fugla- og svínakjöts og uppalend- urTífunga fái á næstu þrem mán- uöum þ.e. til 30. sept. afgreitt kjarnfóöur er svarar til allt aö 25% af þvi er þeir keyptu af slikri vöru á árinu 1979. Þetta kjarnfóö- ur veröi afgreitt til þeirra meö 50% álagi á cif verö þess. Seljend- um kjarnfóöursins er .igert aö gera skil mánaðarlega til Fram- leiösluráös á yfirliti um þaö sem selt er og nöfn og heimili (nafn- nUmer) kaupenda, svo og inn- heimt álag á söluverö. Gert er ráö fyrir aö á næstu vik- um veröi unnið aö þvi aö safna upplýsingum frá framleiöendum um framleiöslu þeirra á sl. ári af þessum vörum svo og um kjarn- fóöurkaup hvers framleiöanda. Er héraössamtökum i þessum greinum ætlaö aö aöstoöa Fram- leiösluráðvið þá upplýsingaöflun. 1 lok september i haust skal sfö- an veröa bUiö aö ákveöa fyrir- Framhald á bls. 15 Hinum nýkjörna forseta tslands, Vigdisi Finnbogadóttur hafa borist fjöldamörg heillaóskaskeyti viös- vegar aö úr heiminum. Svo skemmtilega vildi til f gær er fréttamenn voru á fundi hjá Vigdfsi, aö henni barst heillaskeyti frá Jimmy Carter Bandarikjaforseta og sést hún hér lesa skeytiö. Sjá nánar bls. 3?'_ Tfmamynd Robert. Sáttafundur I flug- mannadeilunni I allan gærdag: Flugmenn boða laug- ardags- verkföll Kás — Stéttarfélög flugmpnna hafa samþykkt aö boöa til vinnu- stöövunar Flugleiöa næstu tvo laugardaga, til aö leggja áherslu á þá kröfu félaganna, aö flug- menn Flugleiöa hafi forgang aö flugverkefnum, sem um er aö ræöa á hverjum tima. í allan gærdag var fundur hjá Gunnari Schram, sáttasemjara i flugmannadeilunni, meö fullskip- uöum samninganefndum deiluaö- ilanna, þar sem laugardagsverk- föll flugmanna bar m.a. á góma. Ekki er hægt aö segja, aö deilur Flugleiöa og flugmanna um verk- efnadreifingu snúi beint viö deil- unni um kaup og kjör þeirra, en þó þykir það mál óbeint tengjast þvi. Flugmenn hafa lagt þunga á- herslu á starfsöryggi undanfarin ár og margitrekaö óánægju sina meö stefnu stjórnar Flugleiða hf. Iþeim málum. í fréttatilkynningu frá þeim segir, aö Flugieiöir hafi gert samninga og gefiö yfirlýs- Framhald á bls. 15 stjórnin samþykkir 700 miiij. kr. íánið: Anderson-flugið tekur Boeing-þotuna úr innanlandsfluginu: Slitlag á 11 vegakafla — víðsvegar um landið HEI — Rfkisstjórnin samþykkti I tilboöi stjórnar Framkvæmda- gær, aö taka þaö 700 milljóna stofnunar rfkisins. Einnig var króna lán til lagningar bundins fallist á tiilögu vegamálastjóra slitlags á vegi sem staöiö hefur til um þaö, hvernig þessu fé veröi boöa frá Byggöasjóöi, samkvæmt Framhald á bls. 15 Flugleiðir leigia Fokker frá Gæslunni Kás — Undanfarna daga hefur ein af Boeing-þotum Flugleiöa flogiö i innanlandsflugi, þar sem einn af Fokkerum félagsins er nú til viögeröar eftir magalend- inguna á Keflavikurflugvelli. Nú hafa tekist samningar á milli Flugleiöa og John Ander- son um leigu á þessari vél, þ.e. Boeing-þotunni, næstu tvær vik- urnar. Til aö koma til móts viö flug- vélatapiö sem af þessu leiöir, hafa Flugleiðir þvi i framhaldi af leigusamningnum viö Ander- son, tekiö eldri Fokker Friend- ship-vél Landhelgisgæslunnar á leigu til aö sinna innanlands- flugi, þar til sú vél sem nú er til viögeröar, veröur aftur tilbúin. Samfara þessum breytingum fjölgar flugferöum til Akureyr- ar aftur, en meöan þotan flaug á þessari flugleiö, var feröum noröur fækkaö verulega, þar sem sætaframboö þotunnar er mun meira en Fokkervélanna. 4

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.