Tíminn - 02.07.1980, Page 2

Tíminn - 02.07.1980, Page 2
2 MiOvikudagur 2. júli 1980. Einfaldar veitingar á lelOinni Keflavik til New York. .Flugkabarett” á Borginní „Flugkabarett” heitir nýtt fs- lenskt leikrit sem frumsýnt verOur á Hotel Borg á fimmtu- dagskvöld. LeikritiO lýsir flugferO meO Flóka VilgerOarsyni, hinni nýju og glæsilegu skrúfuþotu Loftferöarfélagsins, frá Keflavik til New York og til baka. FerOin tekur um klukkustund. baö er hópur leikara sem nefnir sig „JUli leikhúsiö” sem stendur aö sýningu „Flugkabaretts”. Hlutverk skiptast þannig aö flug- stjóri i feröinni er GIsli RUnar Jónsson, en flugfreyjur þær Edda Þdrarinsdóttir, Saga Jónsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, og Guö- laug Maria Bjarnadóttir. Höfundar leikritsins eru Brynja Benediktsdóttir, Erlingur Gtsla- son og Þórunn Siguröardóttir, en þau áttu einnig heiöurinn aö „Flugleik” sem sýndur var á Kjarvalsstööum i vetur sem leiö, en hinn nýi „kabarett” á margt skylt meö „leiknum”. Flugvélaskrokkinn I kabarettn- um, svo og flugbúninga, hannaöi Sigurjón Jóhannsson. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir, en tónlist er eftir Karl Sighvatsson. Vélstjóri er Þórir Steingrimsson. Flugkabarett veröur sýndur allan júllmánuö, en fyrstu sýn- ingar veröa á fimmtudag, föstu- dag og laugardag, kl. 22. Eftir- miödagssýningar veröa fyrir alla fjölskylduna á sunnudögum kl. 16. A kvöldsýningum veröur hægt aö kaupa miöa sem jafnframt gilda á dansleik. 1 júlí eru leikhúsin lokuö og sjónvarpiö llka. Hér kemur þvl júlfleikhUsiö til bjargar. Á FERÐ UM LANDIÐ Sýnum og kynnum Wartburg á eftirtöldum stöðum: Kirkjubæjarklaustri: Við kaupfélagið miðvikudaginn 2. júli kl. 14-15 Höfn Hornafirði: Við kaupfélagið fimmtudaginn 3. júli kl. 9-10 Notið tækifærið og kynnist þessum Austur-Þýzka lúxusbil TRABAIMT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vortorlondi y/Sogov.g — Slmor 03560-37710 Yfirlýsmg Af marggefnu tilefni vill Tlminn taka þaö fram, aö auglýs- ing sú, sem birtist I sunnudags- blaöinu vegna forsetaframbjóö- enda var á engan hátt á vegum Timans né gaf til kynna aö blaöiö tæki afstööu meö einum fram- bjóöenda öörum fremur. Umrædd auglýsing var send af auglýsingastofu á filmu beint 1 Blaöaprent, eins og algengt er meö auglýsingar, til birtingar I öllum blööunum þar. Kom hún þvl óbreytt til birtingar i blaöinu, án þess aö auglýsingadeild Tlm- ans gæfist tækifæri til aö gera at- hugasemd viö hana. Góöir lesendur FORSETAKJÖR 1980 Þannig Albert Guðmundsson kjörseöillinn út Gudlaugur Þorvaldsson hefur krossaft viö nafn Pétur J. Thorsteinsson Vigdlsar Finnbogadóttur )( Vigdís Finnbogadóttir Gjöf til félags- starfs fyrir aldr- aða í Reykjavík Nýlega komu nokkrar félags- konur I Rebekkustúkunni nr. 7, Þorgeröi I.O.O.F. I Reykjavlk, I heimsókn aö Lönguhllö 3, þar sem eru leigulbúöir fyrir aldraöa á vegum Reykjavlkurborgar og jafnframt veriö rekiö alkim- fangsmikiö félagsstarf fyrir aldraöa. Afhentu þær félagsstarfinu planó aö gjöf og haföi Gyöa Guö- björnsdóttir orö fyrir gefendum, en fyrir hönd félagsstarfsins tók viö gjöfinni Geröur Steinþórs- dóttir, formaöur félagsmálaráös Reykjavlkurborgar, sem þakkaöi gefendum. Viöstaddir voru for- ráöamenn félagsstarfsins og hóp- ur aldraöra, sem þátt tekur I fé- iagsstarfinu. Gjöf þessi undirstrikar skilning á mikilvægi aukinnar og bættrar þjónustu fyrir aldraöa og verður örugglega til aö bæta mjög aö- stööu til félagsstarfs aldraöra aö Lönguhllö 3. Gyöa Guöbjörnsdóttir og Geröur Steinþórsdóttir Ferðafélag Skagafjarðar: Lokaáfangí skálabygg- íngar Feröafélagsdeildin I Skagafiröi hefur starfaö meö nokkru fjöri á undanförnum árum, og hefur staðiö fyrir fjölmörgum feröum um ýmis svæöi landsins, bæöi I héraöinu sjálfu og nágrenni þess, og um fjarlægari byggöir og óbyggöir. Af þeim ferðum sumarsins, sem ólokiö er má nefna grasaferö i Þjófadali 18.-20. júll, ferö til Fljótsdalshéraös og á Borgarfjörð eystri um verslunar- mannahelgina. dagsferö I Kerl- ingarfjöll 16. ágúst og ferö I skála félagsins I Lambahrauni 29.-31. ágúst. Bygging skálans I Lamba- hrauni hefur nú staöiö yfir I nokkur ár, og er enn ólokiö inn- réttingu skálans, svo og ýmsum frágangi utan húss og innan. Eru Feröafélagsmenn þegar farnir aö skipuleggja lokaáfanga verksins, og hefur formaöur félagsins og yfirsmiöur skálans Ingólfur Niko- demusson, unniö aö þvl I vetur aö vinna efni I klæðningar innan- húss. Aformaö er, aö farnar veröi nokkrar feröir sjálfboöaliöa til þessaövinnaaö verkinu, og verö- ur fyrsta feröin af þvi tagi þ. 11. júll n.k. Hafa Ferðafélagsmenn mikinn áhuga á aö þá veröi hægt að fara meö harösnúiö liö þangað upp eftir, og flytja þangaö efni og vinna ýmis störf utan húss og innan. Lambahraun er eina eld- hrauniö I Skagafjaröarsýslu, og hefur þaö runniö frá eldstöö undir jökulskildi Hofsjökuls. Skiptist þaö I tvær kvislar, og er sú eystri austan Asbjarnarfells og Tvífells en hin vestari vestan þeirra, I svokölluöum vestari Jökulkrók. Þar I vestanveröum hraunjaör- inum, á austurbakka austustu kvlslar Jökulsár vestari stendur skálinn, og sést langt aö. Er hann rétt viö ökuleiö þá, sem stundum er hægt aö fara siöari hluta sum- ars og þegar lltiö er I ám, noröan Hofsjökuls allt aö Kjalvegi. Hefur Feröafélag Islands jafnan fariö þessa leiö a.m.k. einu sinni á ári slöari hluta sumars I allmörg ár, en upphaflega mun sá frægi maöur Guömundur Jónasson hafa valiö þessa leiö. Skáli Skag- firöinga er þvl u.þ.b. miöja vegu milli skála Feröafélags Akur- eyrar viö Laugafell og skála Feröafélags Islands á Hveravöll- um. öbyggöaferöir hafa færst I vöxt bæöi sumar og vetur, og hefur þessi staösetning skálans veriö talin hentug, og raunar komiö I ljós og sannaö gildi sitt. Munu t.d. sklðamenn hafa gist þar I vetur á leiö sinni yfir há- lendiö, og vélsleðamenn komiö þar viö á feröum slnum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.