Tíminn - 02.07.1980, Side 3
MiOvikudagur 2. júli 1980.
3
Vigdfs Finnbogadóttir forsetaefni á fundi með fréttamönnum:
„Verð fyrst og síðast forseti
Islendinga”
JSS — „Allar llkur benda til
þess, aö á meöal minna fyrstu
embættisverka veröi aö fara til
Hrafnseyrar á mikla hátíö til
minningar um Jón Sigurösson 3.
ágúst nk. Mér finnst þetta
merkileg tilviljun og er sérstak-
lega kært aö mega fara þangaö
með biskupnum yfir Islandi
og minnast Jóns Sigurössonar”,
sagöi Vigdis Finnbogadóttir,
forsetaefni Islendinga á fundi
sem hún hélt meö fréttamönn-
um á heimili sinu aö Aragötu 2.
A fundinum bar margt á
góma og var Vigdis I upphafi
spurö hvort hún teldi að kjör
hennar væri mikils viröi fyrir
jafnréttisbaráttuna. „baö er
feikilega mikils viröi, ekki bara
á íslandi heldur einnig alls staö-
ar annars staöar, þar sem þaö
spyrst. baö hefur þegar veriö
hringt I mig frá t.d. Bandarlkj-
unum af þessu tilefni.
Ég hef sjálf búiö viö þaö lán,
aö ég hef ekki veriö spurö hvort
ég væri karl eöa kona, heldur
hvort ég gæti tekist á viö viö-
komandi verkefni”.
Aöspurö hvernig erlendir fjöl-
miðlar heföu fjallað um þann
atburö aö kona væri nú I fyrsta
sinn kjörin I embætti þjóðhöfö-
ingja I lýðræðisriki, sagöi Vig-
dls, aö þeir heföu sýnt kjöri
hennar mikinn áhuga. Allmarg-
ir erlendir fréttamenn væru nú
á leiöinni hingaö til lands —
„þeir vilja fá aö vita hver þetta
er, þeir vilja fá aö heyra
hvernig ég tala, hvaö ég hef aö
segja um Island, um okkur sem
þjóð meöal þjóöa I heiminum.
Ég hef þegar átt viötöl viö fjölda
fréttamanna, en fyrst og siöast
verö ég alltaf forseti Islend-
inga”.
„Tilfinningin aö taka viö em-
bætti forseta íslands?”, spurði
einn fréttamanna.
„Gleöi, stolt og óskir um aö
geta gegnt þvl á sama hátt og ég
hef gegnt öðrum störfum i mlnu
llfi”, svaraöi Vigdis aö bragöi.
Kvaöst hún myndu leggja á-
herslu á aö koma þvl sem henni
lægi á hjarta hverju sinni á
framfæri, ekki aöeins I útvarpi
og sjónvarpi, heldur einnig I
öörum fjölmiölum. „baö eru
ekki allir sem eiga útvarp og
sjónvarp, — en viö erum öll læs,
og þaö er sú besta gjöf sem
okkur hefur veriö gefin”, sagöi
Vigdis. „Hver sá sem er læs,
þarf aldrei aö vera einn ef hann
hefur nálægt sér skrifaö orö”.
Aöspurö hvort forseti lslands
þyrfti aö hafa meira fylgi aö
baki, en veriö heföi I þessum
kosningum, sagöist Vigdis telja,
aö islenska þjóöin heföi þann
þroska til aö bera, aö hún myndi
sameinast um forseta sinn, þótt
mjótt væri á mununum, hvaö
fylgi varöaöi, eins og áöur heföi
gerst i kosningum. Sýndu mörg
þau heillaóskaskeyti, sem henni
heföu borist þaö, svo ekki væri
um villst, aö þjóöin vildi standa
aö baki forseta sinum. Mætti
nefna sem dæmi aö iöulega hæf-
ust þau á orðunum: „Sem
stuöningsmaöur Guölaugs bor-
valdssonar..... Péturs Thor-
steinssonar.... Alberts Guö-
mundssonar o.s.frv. Sýndi þetta
glöggt, aö viökomandi vildu
óska henni heilla I starfi og væri
þaö hinum sömu til mikils
sóma.
Vigdls var einnig spurö um
hvort hún teldi, aö þessi kosn-
ingabarátta, sem heföi veriö
frábrugöin hinum fyrri, myndi
marka einhver timamót. „Ég
tel, aö sá háttur sem nú var tek-
inn upp, þ.e. aö frambjóöendur
feröuöust um landiö breyti
nokkru um þetta embætti”,
sagöi hún. „Nú þekkja af eöli-
legum orsökum miklu fleira fólk
i landinu forseta sinn persónu-
lega en ég held að áður hafi ver-
ið”.
Aö loknum viöræöum viö
fréttamenn, Dauö Vigdis þeim
kaffisopa og gómsætar Bessa-
staöakökur, enda fullt tilefni til.
Vigdls meö kortiö og styttuna
sem litlu stúlkurnar I Breiöholti
sendu. Á myndinni sést allur sá
fjöldi skeyta sem henni hefur
borist.
Kjör Vigdísar Finnbogadóttur:
Vekur mikla athygli
víða um heim
JSS— Kjör Vigdisar Finnboga-
dóttur i embætti forseta Islands
hefur vakið mjög mikla athygli
vlöa um heim og hefur hún vart
haft undan aö ræöa viö erlendar
fréttastofur og aöra fjölmiöla,
frá þvi að hún var kjörin. Meðal
þeirra sem hafa átt viötöl viö
hana eru norrænar sjónvarps-
stöövar BBC og franska útvarp-
iö, auk fjölda dagblaöa viöa um
heim.
bá hafa henni borist fjöldi
heillaóskaskeyta, m.a. frá „öll-
um helstu þjóöhöföingjum hinn-
ar vestrænu veraldar”, eins og
hún komst aö oröi á fundi meö
fréttamönnum i gær. Kvenna-
samtök um allan heim hafa sent
henni heillaóskir, henni hafa
borist skeyti og blóm frá is-
lenskum sjómönnum, stjórn-
málaforingjum og meðfram-
bjóöendum. M.a. barst henni
blómakarfa frá stuöningsmönn-
um Guölaugs borvaldssonar
meöframbjóöanda hennar.
„bó er þetta eitt þaö yndisleg-
asta plagg, sem ég hef séö”,
sagöi Vigdis um leiö og hún
sýndi blaðamönnum kort frá
tveim litlum stúlkum i Breiö-
holti, Höföu þær samiö og skrif-
að kortiö sjálfar og báöu þær
Vigdisi og dóttur hennar allrar
blessunar og farsælda um ó-
komna tiö. Kortinu fylgdi litil
stytta af stúlku meö bók i hönd.
bá sagöi Vigdis aö tveir piltar
á togaranum Ingólfi Arnarsyni
heföu komiö færandi hendi meö
þessum orðum: „Okkur grunaöi
aö þú fengir mikiö af blómum,
svo okkur datt I hug aö færa þér
fisk”. Siöan afhentu þeir Vigdisi
stóran pakka af nýveiddum,
slægöum fiski.
ticma ct; yc?.»r au r>i
X .V»í»k íVrvsJ'd ío í*«nt (uuaO<
&s>á oorítj.o 1 r v-laui oos whirh
; tú th« «.!cs<?
»• f-n los'j «*nj<r/ed.
frosíácr.t cf tí.« i
of (W*>rí<
Skeytiö, sem barst frá Jimmy
Carter Bandarlkjaforseta i gær.
Ólafur Jóhannesson gaf yfirlýsingu
í Ankara:
„Aldrei kjarn
orkuvopn á
íslandi”
þvi var hún
þar”, sagöi
JSG — Ólafur Jóhannesson stað-
festi I samtali viö Timann frétt
um aö hann hafi á ráðherrafundi
Atlantshafsbandalagsins, sem
haldinn var I Ankara i siöustu
viku, lýst þvi yfir aö á íslandi
væru ekki og yröu aldrei geymd
kjarnorkuvopn.
Ekki kvaö Ólafur hér um rieina
nýja yfirlýsingu að ræöa. „baö
hafa verið gefnar sllkar yfirlýs-
ingar áöur, af Islenskum utan-
rlkisráöherrum. Ég veit ekki
hvort þaö hefur veriö meö ööru
oröalagi, en eitthvaö I þessa átt”.
„baö hreyföi enginn mótmæl-
um viö bessari yfirlýsingu á ráö-
herrafundinum, og
ekki frekar rædd
Ólafur ennfremur.
Olafur Jóhannesson var spurö-
ur hvort þetta mál hefði borið á
góma I einkaviöræðum sem hann
heföi átt viö aöra ráöherra er sátu
fundinn, og kvaö hann hafa veriö
á þaö minnst I viöræöum viö
Muskie utanrikisráöherra
Bandarikjanna og Luns
framkvæmdastjóra Atlantshafs-
bandalagsins.
Aöspuröur um hvort vænta
mætti frekari yfirlýsinga um
kjarnorkumálin frá rikisstjórn-
um Islands eöa Bandarikjanna,
eöa frá bandariska utanrikis-
ráöuneytinu, sagöi Ölafur: „baö
liggur nú ekki fyrir”.
Afmælis-
skjöldur á
Akranesi
I tilefni 100 ára afmælis skóla-
halds á Akranesi, hefur veriö gef-
inn út á vegum Akraneskaupstaö-
ar veggskjöldur meö teikning-
um eftir listamanninn Tómas
Tómason. Neöst er húsiö, sem
barnaskólinn byrjaöi I fyrir,
100 árum. T.v. hús barnaskól-
ans, sem var tekið i notkun áriö
1912 og lengi var aösetur Iönskóla
Akraness. T.h. núverandi hús
barnaskólans, sem upphaflega
gekk undir nafninu Brekkubæjar-
skóli og efst er fjölbrautaskólinn
á Akranesi, en á þessu skólaári
útskrifuöust einmitt fyrstu stúd-
entarnir frá honum. Veggskjöld-
urinn veröur seldur á bæjarskrif-
stofunni á Akranesi.
Hinn nýi afgreiðslusalur Alþýöubankans i útibúinu aö Suöurlandsbraut 30. Viö afgreiösluboröiö er
starfsfólk útibúsins, frá vinstri taliö: Valdls Vilhjálmsdóttir, bankaritari, Siguröur bóröarson, gjald-
keri, Gunnar borvaröarson útibússtjóri og Guörún Helga Jónsdóttir, aöalfulltrúi.
Alþýðubankinn opnar
útíbú
JSG — Alþýöubankinn hefur opn-
aö sitt fyrsta útibú, aö Suöur
landsbraut 30. Á fundi meö frétta-
mönnum I tilefni af opnuninni 1
gær, sagöi Stefán Gunnarsson
bankastjóri Alþýðubankans, aö
hiö nýja útibú skapaöi viöskipta-
vinum bankans þægilegri aöstööu
til viðskipta en þeir höföu búiö viö
áöur.
Afgreiðsla útibúsins er á fyrstu
hæð hússins aö Suöurlandsbraut
30, en i kjallara, sem meö innan-
hússtiga er tengdur afgreiöslusal,
er i náinni framtiö ætlunin að
koma upp öryggis-geymsluhólf-
um fyrir viöskiptavini. Efsta hæö
þessa húss er aö 2/3 hlutum eign
Alþýðubankans, en þar á aö inn-
rétta samkomusal, meö aöstööu
til mötuneytisreksturs. 1 þessu
húsi hafa nokkur verkalýösfélög
og llfeyrissjóðir einnig haslaö sér
völl, auk Sambands almennra llf-
eyrissjóöa og umsjónarnefnd
eftirlauna.
Aö sögn Stefáns Gunnarssonar
hefur staða Alþýöubankans farið
batnandi aö undanförnu. „baö
kom fram á aöalfundi bankans I
vor aö Alþýöubankinn haföi hæstu
innlánaaukningu allra banka á
siöasta ári”, sagöi Stefán.
Afgreiðslusalur nýja útibúsins
er rúmgóöur, en mestan svip á
salinn setja málverk frá Lista-
safni alþýðu sem hanga til sýnis á
veggjum hans.
útibússtjóri er Gunnar bor-
varöarson.