Tíminn - 02.07.1980, Qupperneq 11
IÞROTTIR
11
Miðvikudagur 2. júli 1980.
IÞROTTIR
Sigrar Fram
Val í kvdld?
• leikið í 16-liða úrslitum
Bikarkeppninnar í kvöld
Fimm leikir verða í kvöld
leiknir í 16-liöa úrslitum
Bikarkeppni KSI. Stórleik-
ur Fram og Vals fer fram
á Laugardalsvelli kl. 20.00
og má þar búast við hörku
viðureign.
Þessi tvö félög eru i efstu sæt-
um 1. deildar i dag og Framarar
eru Bikarmeistarar. Þar af leiöir
aB Framarar veröa örugglega
ekkert á þvi aB gefa eftir I kvöld,
en Valsmenn hugsa örugglega
ekkert hlýlega til Framara þar
sem Fram sigraBi Val I leik liB-
anna i 1. deildarkeppninni.
Opna GR mótið í golfi
sem Golfklúbbur Reykja-
víkur gengst fyrir hefst
um næstu helgi. Er það í
þriðja sinn sem mótið fer
fram. óhætt er að segja að
þetta sé eitt glæsilegasta
golfmót sem fer fram ár-
lega hérá landi og er þá Is-
landsmótið eitt undanskil-
ið. Glæsileg verðlaun eru í
boði og er ekki f jarri lagi
að segja að þriðji hver
maður hljóti verðlaun, en
reiknað er með 100-150
þátttakendum.
Glæsilegustu verBlaunin eru
veitt þeim sem fer holu i höggi á
17. braut en þaB er stysta braut
vallarins, 130 metrar. Verölaunin
fyrir slikt undrahögg eru hvorki
meira né minna en bifreiö af
„Chrysler Horison” gerö, aö
verömæti 6,5 milljónir kr. Er
óhætt aö segja aB þetta séu ein-
hver veglegustu verölaun sem
veitt eru hér á landi árlega fyrir
iþróttaafrek.
FH-ingar fá Skagamenn i heim-
sókn á Kaplakrika og hefst leikur
liöanna kl. 19.30. Vestmanna-
eyingar leika gegn KR kl. 20.00 I
Eyjum og veröur þar örugglega
um hörkuviöureign aö ræöa, enda
liöiö á svipuöu reki i deildinni.
Keflvikingar ættu aö vera ör-
uggir i 8-liöa úrslitin þar sem liöiö
leikur gegn Gróttu I Keflavik en
Grótta leikur I 3. deild. Leikurinn
hefst kl. 20.00.
Þá leika Vikingur Olafsvik og
Þróttur Neskaupstaö á Ólafsvik
kl. 20.00 i kvöld og er ógjörningur
aö spá fyrir um úrslit I þeim leik.
—SK.
Fyrirkomulag mótsins er
þannig, aö tveir og tveir leika
saman. Betra skor þeirra inn-
byröis á hverri holu telur.
Þátttökugjaldiö er 25 þúsund á
mann en stefnt var aö þvi i upp-
hafi aö öll verölaun i mótinu væru
hærri en þátttökugjaldiö og sum
verölauna eru raunar mun verö-
mætari en þaö.
Af öörum verölaunum en biln-
um má nefna: Málverk eftir
Baltasar og Gunnar Þorleifsson
fyrir holu I höggi á 2. og 6. braut.
Herrajakkaföt, golfpoki og hús-
búnaöartæki og margt fleira fyrir
aö vera næstur holu á 2. 6. og 11.
braut.
Leiknar veröa alls 36 holur, 18 á
laugardag og 13 á sunnudag.
í lokin má geta þess aö
verndari mótsins er aö þessu
sinni Anna Kristjánsdóttir, ekkja
Gunnlaugs heitins Einarssonar
læknis, sem var fyrsti formaöur
Golfklúbbs Reykjavikur. Hún er
nú komin hátt á áttræöisaldur en
spilar engu aö siöur golf 3-4 sinn-
um I viku hverri og gefur yngri
stöllum sinum litiö eftir hvaö getu
snertir.
Hólmbert Friðjónsson þjálfari
Fram mun örugglega gera sitt til
þess aö tryggja sinum mönnum
sigur gegn Val I kvöld.
Skýtur Matthias Hailgrlmsson,
markhæsti leikmaöur 1. deildar,
bikarmeistara Fram i kaf i
kvöld?
Eyleifur
til ÍA
Hinn gamalkunni knattspyrnu-
maöur, Eyleifur Hafsteinsson
sem lék hér á árum áöur meö tA
og Islenska landsliöinu hefur
veriö ráöinn aöstoöarþjálfari 1A i
1. deild.
Eins og fram hefur komiö I
fréttum er George Kirby farinn af
landi brott og kemur ekki aftur.
Höröur Helgason sem veriö hefur
aöstoöarmaöur Kirby tekur viö
sem aöalþjálfari en Eyleifur
veröur honum til aöstoöar og mun
þaö áreiöanlega koma sér vel
fyrir liö ÍA sem viröist vera aö
taka hressilega viö sér þessa dag-
ana og er skemmst aö minnast
stórsigurs liösins yfir VAL á dög-
unum.
Bífreið í
verðlaun
• á opna 6R mótinu i golfi sem hefst
um næstu helgi
Kýlingar
og aftur
kýlingar
• þegar Breiðablik sigraði Þrótt i 16-
liða úrslitum i miklum slagsmálaleik
Einhver mesta hnefa-
leikakeppni, sem fram
hefur farið fór fram á
Laugardalsvelli í gær-
kvöldi þegar Breiðablik
sló Þróttara út úr Bikar-
keppni KSI. Breiðablik
sigraði 2:1 eftir að staðan
hafði verið 1:0 Þrótti í vil.
Dómari leiksins, Arnþór Osk-
arsson dæmdi þarna örugglega
sinn lélegasta leik i langan
tima. Hann missti algjörlega
tökin á leiknum i siöari hálfleik
og leystist leikurinn þá upp i al-
gjöra vitleysu. Voru menn þá
kýlandi hvern annan I tima og ó-
tima og fór svo aö lokum, aö
Arnþór bókaöi þrjá leikmenn þá
Einar Þórhallsson, Helga
Helgason UBK og Harry Hill
Þrótti og rak einn út af, Agúst
Hauksson, Þrótti. Var þaö rétt
hjá Arnþpri en hins vegar átti
Helgi Bentsson Breiöablik aö
veröa samferöa Agústi i baö þvi
rétt áöur en Agúst kýldi Helga
kýldi Helgi Agúst. Aöur haföi
Helgi kýlt Jóhann Hreiöarsson
og lá hann á vellinum hreyfing-
arlaus á eftir en jafnaöi sig
brátt. Þetta er aöeins litiö dæmi
um hvernig leikurinn var. Litiö
sem ekkert var reynt aö leika
knattspyrnu og átti þaö viö um
bæöi liöin.
Þaö voru Þróttarar sem skor-
uöu fyrsta markið og var þaö
Sigurkarl Aöalsteinsson sem
þaö geröi rétt fyrir leikhlé.
Allt útlit var siöan fyrir aö
þetta eina mark myndi nægja
þeim til sigurs, en svo fór þó
ekki. Blikarnir jöfnuöu á 79.
minútu og var Sigurður Grét-
arsson þar aö verki eftir aö hafa
leikiö á tvo varnarmenn Þróttar
I vitateig. Sendi hann knöttinn
siöan I netiö meö góöu skoti.
Rétt fyrir leikslok skoraöi hann
siöan annaö mark sitt og Blik-
anna meö firnaföstu skoti úr
aukaspyrnu nokkru fyrir utan b-
vitateig. Var þaö glæsilegt
mark. Blikar stálu þvi sigrinum
á siöustu stundu og halda þvi 18-
liða úrslitin.
Framkoma margra leik-
manna I þessum leik var fyrir
neöan allar hellur. Viö skulum
taka nokkur dæmi. Helgi Bents-
son stundaöi þaö á timabili aö
lemja menn og kýla og kom siö-
an hlæjandi aö varamannabekk
sinna manna, greinilega ánægö-
ur þegar andstæöingar hans
lágu i valnum. Páll ólafsson var
sinöldrandi allan leikinn, bæöi
út I ^amherja sina og dómar-
ann. Hugsaöi hann nær einungis
um þaö I leiknum. Þjálfari
Þróttar sló samt öllum leik-
mönnum viö I lokin þegar Helgi
Bentsson lá fyrir utan hliöarlinu
mikiö meiddur eftir slæma
tæklingu eins Þróttara. Þjálfar-
inn Ron Lewin kom þá hlaup-
andi meö hvitan klút og sagöi aö
Helgi væri búinn aö vera grát-
andi allan leikinn. Blikar svör-
uöu honum meö ljótu oröbragöi
sem ekki er hægt aö hafa eftir
hér og sagöi hann siöan viö þá,
aö þó hann væri oröinn 60 ára
þyröi hann i hvern þeirra sem
væri eftir leikinn.
Slikur var hitinn I leikmönn-
um og forráöamönnum liöanna
á meöan á leiknum stóö. Meira
aö segja hótaöi hann, þjálfar-
inn, undirrituöum málssókn, ef
hann birti eitt orö sem hann
haföi áöur sagt. Þaö virðist vera
vafamál hvort þessi maöur sé
hér til þess aö kenna knatt-
spyrnu eöa rifa kjaft viö allt og
alla og hefur framkoma hans oft
áöur vakiö athygli. Viröist svo
sem Þróttarar hafi keypt kött-
inn I sekknum I þetta sinn og
vonandi aö þeir nái sér I betri
þjálfara næst þegar aö þvi kem-
ur.
Tvö
heimsmet
Tvö heimsmet voru sett á al-
þjóölegu frjálsiþróttamóti sem
fram fórá Bislet leikvanginum I
Osló I gærkvöldi.
Það voru tveir Englendingar
sem settu metin. Sebastian Coe
setti heimsmet i 1000 metra
hlaupi er hann hljóp á 2,13,4
min. og landi hans Steve Owett
hljóp enska milu á 3,48,8 min.
Mjög góöur árangur náðist I
fleiri greinum. Bandariski
kringlukastarinn Mac Wilkins
kastaöi kringlunni 67,06 metra
og landi hans Bruno Paueletto
varpaði kúlunni 20,24 metra.
Þá hljóp Bandaríkjamaöurinn
Edmund Moses 400 metra
grindarhlaup á 49,10 sek. sem er
skammt frá heimsmeti i grein-
inni.
Stórsigur
Vikinga
Víkingar áttu ekki i neinum
vandræöum meö KA er liöin
mættust noröur á Akureyri I
16-liöa úrslitum Bikarkeppni
KSl I gærkvöldi. Lokatölur uröu
3:0 eftir aö staöan haföi veriö
0:0 I leikhiéi.
Fyrri hálfleikurinn var i einu
oröi sagt steindauður og ekkert
gerðist. KA-menn héldu þó vel I
l.deildarliðiöen sprungu siðan i
þeim siðari á meöan að Vik-
ingar sprungu út eins og blóma-
rósir.
Fyrsta markiö kom á 52.
minútu leiksins og var þaö
Lárus Guömundsson sem þaö
gerðimeögóöu skoti fyrir miöju
marki frá markteig. Annað
markiö skoraöi ómar Torfason
og þaö þriöja geröi Karl Heimir
Karlsson. Vikingar leika þvi i
8-liða úrslitunum og hafa örugg
lega sett stefnuna á Bikarinn en
langt er siðan þeir hafa hampaö
honum.