Tíminn - 02.07.1980, Side 12
12
Miðvikudagur 2. júli 1980.
hljóðvarp
Miðvikudagur
2 júli
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (iltdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
,,Keli köttur yfirgefur
Sædýrasafniö” Jón frá
Pálmholti heldur áfram
lestri sögu sinnar
(2). 9.20 Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
10.25 Kirkjutónlist f Danzig.
Bettinga Cosack sópran-
söngkona, Walter Raninger
bassasöngvari, Franz
Kessler organleikari, kórinn
Buntheimer Kantorei og
kammersveit undir stjórn
Hermanns Kreutz flytja
tónlist eftir 17. aldar tón-
skáld i Danzig.
11.00 Morguntónleikar
Finharmoniusveitin i Brno
leikur Tékkneska dansa
eftir Bedrich Smetana,
Frantisek Jilet sjt. / Kon-
ungalega filharmoniusveit-
in í Lundúnum leikur
Sinfóniu nr. 4 I a-moll op. 63
eftir Jean Sibelius, Loris
Tjeknavorjan stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á.m.
léttklassisk.
14.30 Miödegissagan:
„Ragnhildur” eftir Petru
Flagerstad Larsen Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi
Ellasson les (2).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar Rut
Magnússon syngur „Fimm
sálma d atómöld” eftir
Herbert H. Agústsson, Jósef
Magnússon, Kristján Þ.
Stephensen, Pétur
Þorvaldsson og Guörún
Kristinsdóttir leika meö
/Filharmoniusveitin I
Lundúnum leikur Serenööu I
e-moll op. 20 eftir Edward
Elgar, Sir Adrian Boult stj.
/ Werner Haas og Cperu-
hljómsveitin I Monte Carlo
leika Konsertfantaslu fyrir
pianó og hljómsveit eftir
Pjotr Tsjaikovský, Eliahu
Inbal stj.
17.20 Litli barnatlminn Stjórn-
andinn, Oddfriöur
Steindórsdóttir, litur inn á
lögreglustööina viö Hlemm-
torg I fylgd nokkurra barna.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir, Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Einsöngur i útvarpssal:
Margrét Bóasdóttir syngur
lög eftir Hugo Wolf og
Arnold Schönberg, Hrefna
Eggertsdóttir leikur á
planó.
20.00 Af ungu fólki.IAöur útv.
18. f.m.). Valgeröur Jóns-
dóttir á undirbúningsfundi
fyrir tilvonandi skiptinema.
Upptaka frá Hliöardals-
skóla 31. mal.
20.30 Misræmur. Tónlistar-
þáttur I umsjá Astráös
Haraldssonar pg Þorvarös
Arnasonar
21.15 Noröurhjarafóik Bjarni
Th. Rögnvaldsson flytur
erindi um atvinnuhætti og
menningu Inúita.
21.35 „Næturljóö I eftir
Jónas Tómasson. Bernhard
Wiikinsson, Haraldur
Arngrtmsson og Hjálmar
Ragnarsson leika á flautu,
gltar og pianó.
21.45 Útvarpssagan: „Fugla-
fit” eftir Kurt Vonnegut
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guömundsdóttir ies.
(14).
22.15Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Þýzki baráttusöngvarinn
og skáldiö Wolf Biermann
syngur eigin lög og Ijóö og
leikur undir á gltar. Hann
svarar einnig spurningum
Jóns Asgeirs Sigurössonar
og Tómasar Ahrens, sem
standa aö þættinum.
23.15 Siökunaræfingar — meö
tónlist Geir Viöar
Vilhjálmsson segir fólki til,
— siöari þáttur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Barnaieiktæki
íþróttatæki
Þvottasnúrugrindur
Vélaverkstæði
BERNHARÐS HANNESSONAR
Suöurlandsbraut 12. Sími 35810
Hestamanna
félagið Geysir
auglýsir
Hellumótið verður að venju um tólftu
sumarhelgina 12. og 13. júli.
Keppt verður i:
150 m skeiöi
250 m skeiöi
250 m stökki
350 m stökki
800 m stökki
800 m brokki
auk góöhestakeppni ungiinga og fulloröinna.
Þátttaka tilkynnist i simum: 99-5121,
Ágúst Ingi ólafsson, 99-5330, Eggert Páls-
son, 99-5974, Sigurður Haraldsson.
oooooo
Lögreg/a
Slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliðiö simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.________
Apótek
Kvöld, nætur og helgidaga
varsla apóteka I Reykjavik vik-
una 27 júni til 3 júli er i Holts
Apóteki. Einnig er Laugavegs
Apótek opiö til kl. 22. öll kvöid
vikunnar, nema sunnudags-
kvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Sly savaröstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborösiókun 81212.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgida gagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alia daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heimsóknar-
timi I Hafnarbúðum er ki. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opið kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vikur: Ónæmisaðgeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafið
meöferöis ónæmiskortin.
Bókasöfn
Bókasáfn
Seltjarnarness
JVfýrarhúsaskóla
Slmi 17585
Safniö er opiö á mánudögum kl.
14-22, þriðjudögum ki. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s. 41577,
opið alla virka daga kl. 14-21,
laugardaga (okt.-april) kl. 14-
17.
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a,slmi 27155. Opiö
„Ég á stóran búgarö i Texas meö
sextán milljón kúm og hestum og
tvær hvítar mýs”.
DENNI
DÆMALAUSI
mánudaga-föstudaga kl. 9-21,
laugardaga kl. 13-16.
Aöalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27.0pið mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, iaugardaga
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán — Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29a, — Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunurn.
Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingaþjón-
usta á prentuðum bókum viö
fatlaöa og aldraöa.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
við sjónskerta. Opið mánu-
daga föstudaga kl. 10-16.
Hofsváliasafn — Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn — Bústaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöö i Bú-
staðasafni, slmi 36270. Við-
komustaöir vlös vegar um borg-
ina.
Allar deildir eru lokaðar á
laugardögum og sunnudögum 1.
júni — 31. ágúst.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opiö alia virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl.
14-17.
j
Bilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477*
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Gengið
Almennur gjaldeyrir. X,-
1 Bandaríkjadollar i' 470.0° 471.10
1 Sterlingspund 1096.6:0 1099.20
1 Kanadadollar 408.10 409.10
100 Danskar krónur 8567.70 8587.70
100 Norskar krónur 9671.80 9694.40
lOOSænskar krónur 11271.00 11297.40
lOOFinnsk mörk 12894.40 12924.60
lOOFranskir frankar 11450.85 11477.65
100 Belg. frankar 1660.80 1664.70
100 Sviss. frankar 28702.30 28769.50
lOOGyllini 24245.60 24302.30
100 V. þýsk mörk 26568.70 26630.90
lOOLírur 56.14 56.27
100 Austurr.Sch. 3739.10 3747.80
lOOEscudos 959.60 961.80
lOOPesetar 669.30 670.80
100 Yen 216.09 216.60
:—ZLHL"3c2
Áætlun
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavlk
kl. 8,30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17,30 Kl. 19.00
2. mai til 30. júni veröa 5 feröir
á föstudögum og sunnudögum.
— Siðustu feröir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22,00 frá
Reykjavik.
1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö-
iralla daga nema laugardaga,
þá 4 feröir.
Afgreiösla Akranesi simi 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 10 5.
Afgreiösla Rvlk simar 16420
og 16050.
Tilkynningar
Kvöldsimaþjónusta SAA
Frá kl. 17-23 alla daga ársins
simi 8-15-15.
Við þörfnumst þin.
Ef þií vilt gerast félagi i SAA þá
hringdu I slma 82399. Skrifstofa
SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæö.
Félagsmenn I SAA
Viö biöjum þá félagsmenn SÁA,
sem fengiöhafa senda glróseöla
vegna innheimtu félagsgjalda,
vinsamlegast aö gera skil sem
fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk.
slmi 82399.
SAA — SÁÁGÍróreikningur SÁÁ
er nr. 300. R I útvegsbanka
Islands, Laugavegi 105, R.
Aöstoö þln er hornsteinn okkar.
SAA Lágmúla 9. R. Sími 82399.
AL — ANON — Félagsskapur
aðstandenda drykkjusjúkra:
Ef þú átt ástvin sem á við þetta
vandamál aö striöa, þá átt þú
kannski samherja I okkar hóp.
Slmsvari okkar er 19282.
Reyndu hvaö þú finnur þar.