Tíminn - 02.07.1980, Page 13

Tíminn - 02.07.1980, Page 13
MiOvikudagur 2. júli 1980. 13 Ferða/ög 0 Ymis/egt Kópavogur Hin drlega sumarferö Fram- sóknarfélaganna i Kópavogi verður farin helgina 4.-6. júli, að Kirkjubæjarklaustri og Skafta- felli. Farið verður frá Hamra- borg 5, föstudaginn 4. júli kl. 18.30. Leiðsögumaður verður Magnús Bjarnfreðsson. Þátttaka tilkynnist til Skúla i sima 41801 — Jóhönnu i sima 41786 og Einari i sima 43420 og gefa þau allar nánari upplýsing- ar. Dragið ekki til siöasta dags að tilkynna þátttökuna þvi að siö- ast komust færri með en vildu. Hornstra ndaf erðir: Hornvik 11.-19. og 18.-26. júli Hornaf jarðafjöll og dalir, steinaleit, 1.-5. júli Grænlandsferöiri júli og ágúst. Otivist, Lækjarg. 6a s. 14606 (Jtivist Sumarleyfisferöir i júli: 1. 5.-13. júli (9 dagar): Kverk- fjöll — Hvannalindir 2. 5.-13. júli (9 dagar): Hornvik — Hornstrandir (9 dagar) 3. 5.-13. júli (9 dagar): Aðalvik (9 dagar) 4. 5.-13. júli (9 dagar): Aöalvik — Hornvik (9 dagar) gönguferð. 5. 11.-16. júli (6 dagar): 1 Fjörðu — gönguferð 6. 12.-20. júli (9 dagar): Melrakkaslétta — Langanes 7. 18.-27. júli (9 dagar): Álfta- vatn-Hrafntinnusker-Þórs- mörk, Gönguferð. 8. 19.-24. júli (6 dagar): Sprengisandur — Kjölur 9. 19.-26. júli (9 dagar): Hrafnsfjörður-Furuf jörður- Hornvik Leitið upplýsinga um ferðirnar á skrifstofunni, öldugötu 3 Ath.: Hylki fyrir Arbækur F.í. fást á skrifstofunni. ísafjarðardjúp Alla þriðjudaga, brottför frá Isafiröi kl. 8 11-12 tima ferð, verð kr. 6.000. Viðkomustaðir: Vigur, Hvitanes, ögur, Æðey Bæir, Melgraseyri, Vatnsf jörður, Reykjanes, Arngerðareyri og Eyri. Alla föstudaga brottför frá Isafiröi kl. 8. Um þaö bil 5 tima ferð. Viðkomustaðir: Vigur, Æðey og Bæir. Verð 3.000. Jökulfirðir. 4. júli. Ferð I Jökulfirði kl. 13-14. 7. júli. Ferð I Jökulfirði kl. 13-14. Yfir sumarmánuðina fer m.s. Fagranes með hópa i Isafj.djúp, Jökulfirði og Hornstrandir, eftir þvi sem eftirspurnir eru og skipið getur annað. Leitiö upplýsinga og pantiö sem fyrst á skrifstofunni. HF. Djúpbáturinn tsafirði Simi 94-3155. Frá Vestfirðingafélaginu: Gróðursetningaferðinni til Hrafnseyrar sem ráðgerð var 14-17 júni i tilefni af 100 ártið Jóns Sigurössonar og konu hans Ingibjargar varö að fresta vegna óviðráöanlegra orsaka, en nú er ákveðið að fara þessa ferð föstudaginn 4. júli og veröa þátttakendur að láta vita ákveö-' ið um helgina i sima 15413 þar sem Sigriður Valdimarsdóttir mun gefa allar nánari upplýs- ingar. Sýningar Galleri Kirkjumunir Kirkju- stræti 10 Beykjavfk. Sýning stendur yfir á glugga- skreytingum, vefnaöi, batik og kirkjulegum munum, sem flestir eru unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin um helgar frá kl. 9-16 aðra daga frá kl. 9-18. Borgarspitalinn i Reykjavik og Rauði Kross íslands I sam- vinnu við lögregluna I Reykja- vik, slökkviliðið I Reykjavik o.fl. munu á næsta vetri halda tvö einnar viku námskeið I sjúkraflutningum fyrir menn, sem annast sjúkraflutninga utan Reykjavikur. Verða þau i byrjun nóvember 1980 og i byrjun marz 1981. Námskeiöin verða með svipuðu sniði og námskeið, sem haldiö var um sama efni I nóvember 1979. Einnig verður haldið námskeið fyrir sjúkraflutninga menn i Reykjavik i formi kvöldkennslu á næsta vetri og byrjar það i október 1980. Námskeiðin verða auglýst siðar til umsóknar. Ti/kynningar Tilkynning frá Heilbrigöiseftir- liti rikisins: Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Heilbrigðis- eftirlits rikisins lokuð i júlimán- uði. Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Ásgrimssafn Bergstaðarstæti Sumarsýning, opin alla daga, nema laugardaga, frá kl. 13:30- 16. Aðgangur ókeypis. Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl.9-10 virka daga. Tímarit Nýjar teiknimynda- sögur frá Iðunni IÐUNN hefur sent frá sér fimm nýjar teiknimyndasögur. — Fyrst er að telja tvær nýjar bækur I flokknum um hin f jögur fræknu: Hin fjögur fræknu og gullbikarinn og Hin fjögur fræknu og þrumugaukurinn. Þetta eru sjöunda og áttunda bókin i þessum flokki. Teikning- ar eru eftir Francois Craenhals, en handrit samdi Georges Chaulet. Bækurnar eru gefnar út I sámvinnu við Casterman i Paris, en prentaðar i Belgiu. — Þá er þriðja bókin í flokknum um kalifann í Bagdað, Harún hinn milda og stórvesirinn Flá- ráð. Þessi nýja bók heitir Fláráður geimfari. Teikningar eru eftir Tabary, en texti eftir Goscinny. Bókin er gefin út i samvinnu viö Gutenbergshús i Kaupmannahöfn. Fjórða bókin um Viggó viðutan heitir Leikið lausum hala.. Þær bækur eru eftir franska teiknarann Fran- quin og gefnar út I samvinnu við A/S Interpresse. Loks er sjö- unda bókin um félagana Sval og Val eftir Forunier, Nefnist hún Sprengisveppurinnog segir frá ævintýrum þeirra félaga i Japan. Bókin er gefin út I sam- vinnu viö A/S Interpresse, prentuð I Belgiu. — Jón Gunn- arsson þýddi allar þessar teiknimyndasögur. Minningarkort Minningarkort Sjúkrahús- sjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 sími 12165. Sigriði ólafsdóttur s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur s. 8433, Grinda- vik. Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Arnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. Minningarkort Hjártaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Hjartaverndar Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vikur Apóteki, Austurstræti 16, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S. Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraðra, við Lönguhlið, Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Breið- holti, Kópavogs Apóteki, Hamvaborg 11, Kópavogi, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfirði og Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfirði. Minningarspjöld Styrktár- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti Guðmundi Þórðarsyni gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjaröar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný-’ býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088, Jónu Langholts- vegi 67, simi 34141. Minningaspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i Bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68, simi 22700, Guðrúnu, Stangar- holti 32, simi 22501, Ingibjörgu, Drápuhlið 38, simi 17882. Gróu, Háaleitisbraut 47, simi 31339, Úra og skartgripaversl. Magnúsar Asmundssonar, Ingólfsstræti 3, simi 17884. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka gegn astma og ofnæmi, fást á eftir- töldum stöðum: Skrifstofu sam- takanna S. 22153. A skrifstofu SIBS. S. 22150, hjá Magnúsi S. 75606, hjá Marts S. 32345, hjá Páli S. 18537. I sölubúðinni á Vifilstöðum S. 42800. Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri'i skrif- stofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 I Bókabúð Olivers i Hafnarfirði og hjá stjórnar- meðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Frikirkjusafn- aðarins i Reykjavik fást hjá eftirtöldum aðilum: Kirkju- verði Frikirkjunnar i Frikirkj- unni, — Reykjavikur Apóteki. — Margréti Þorsteinsdóttur Laugavegi 52, simi 19373. — Magneu G. Magnúsdóttur Lang- holtsveg 75 simi 34692. Kvenfélag Háteigssóknar. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guöjónsdóttur Háa- leitisbraut 47 s. 31339 og Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. s. 22501. Menningar- og mlnningar- sjóður kvenna. Minningar- spjöld fást i Bókabúð Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð Breið- holts Arnarbakka 4-6, Bóka- versluninni Snerru, Þverholti Mosfellssveit og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 11856. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31. Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin siðan innheimt hjá send- anda með giróseðli. Mánuðina april-ágúst verður skrifstofan opin frá kl. 9-16opið I hádeginu. Minningarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru af- greidd á eftirtöldum stöðum i Reykjavik: Skrifstofu félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Domus Medica simi 18519. 1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, simi 50045. Minningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöð- um: Leikfangabúðinni Lauga- vegi 72. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsun- inni Hreinn Lóuhólum 2-6. Alaska Breiðholti. Versl. Straumnesi Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.