Tíminn - 02.07.1980, Side 15
Miðvikudagur 2. júli 1980.
15
flokksstarfið
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna.
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldið að
Hallormsstað dagana 29.—31. ágúst n.k.
Á þvi er vakin sérstök athygli að tillögur um lagabreytingar skulu
hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. i siðasta lagi mánuð fyrir
setningardag sambandsþingsins.
Tilhögun og dagskrá þingsins verður auglýst nánar siðar.
S.U.F.
Leiðarþing á
Austurlandi
Tómas Árnason, viðskiptaráðherra og Halldór Ásgrimsson, aiþing-
ismaður halda almenn leiðarþing á eftirtöldum stöðum:
Vopnafiröi þriðjudag 1. júli kl. 8
Bakkafirði miðvikudag 2. júli kl. 8
Borgarfirði fimmtudag 3. júli kl. 8
Reyðarfirði föstudag 4. júli kl. 8 Allir velkomnir
Sumarferð
Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður aö þessu
sinni farin I Þórsmörk sunnudaginn 27. júll.
Nánari uppiýsingar verða auglýstar siöar. Tekið á móti pönt-
unum að Rauðarárstig 18 og I sima 24480.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavik.
Kópavogur
Hin árlega sumarferð framsóknarfélaganna i Kópavogi verður far-
in helgina 4.-6. júli að Kirkjubæjarklaustri — Skaftafelli.
Fariö verður frá Hamraborg 5, föstudaginn 4. júli kl. 18.30.
Leiðsögumaður verður Magnús Bjarnfreösson.
Þátttaka tilkynnist til Skúla i slma 41801, Jóhönnu 41786 og Einari
43420 og gefa þau allar nánari upplýsingar.
Dragið ekki til siðasta dags aö tilkynna þátttöku, þvi slðast komust
færri með en vildu.
Viðtalstími
Verðum til viötals á skrifstofu Framsóknarfélaganna I
Egilstaöahreppi, aö Furuvöllum, laugardaginn 5. júli frá
kl. 9-12. (s.1584)
Tómas Árnason, viöskiptaráöherra
Halldór Ásgrimsson, alþingismaöur.
&
SKIPAUTGt R8 RIKISINS
Ms. Coaster
Emmy
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 8. þ.m. vestur um land til
Húsavikur og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreks-
fjörð, (Tálknafjörð og Bildu-
dal um Patreksfjörð), Þing-
eyri, ísafjörð, (Flateyri,
Súgandafjörð og Bolungar-
vik um Isafjörð), Húsavik,
Akureyri, Siglufjörð og
Sauðárkrók. Vörumóttaka
alla virka daga til 7. þ.m.
Ms. Hekla
fer frá Reykjavik fimmtu-
daginn 10. þ.m. austur um
land i hringferð og tekur vör-
ur á eftirtaldar hafnir: Vest-
mannaeyjar, Hornafjörð,
Djúpavog, Breiödalsvik,
Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörö,
Reyðarfjörð, Eskifjörð,
Neskaupsstað, Mjóafjörð,
Seyðisfjörð, Borgar-
fjörð-eystri, Vopnafjörð,
Bakkafjörð, Þórshöfn, Rauf-
arhöfn, Kópasker, Húsavik
og Akureyri. Vörumóttaka
alla virka daga til 9. þ.m.
Slitlag
skipt, en þaö haföi fjárveitinga-
nefnd fallist á áöur.
Samkvæmt þeim tillögum
vegamálastjóra fer stærsta udd-
FOÐUR
íslenskt
kjarnfóöur
FOÐURSÖLT
OG BÆTIEFNI
Stewartsalt
Vifoskal
Cocura
KÖGGLAÐ
MAGNÍUMSALT
GÓÐ VÖRN
GEGN GRASDOÐA
MJOLKURFELAG
REYKJAVIKUR
Algreiösla Laugavegi 16« Simi M1?6og
FóöurvOrualgreiösla Sundaholn Simi 8222S
u
T
I
H
U
R
Ð
I
R
FAHR
sláttuþyrlur
hæðin 130 milljónir til Akraness-
vegar. A Suðurlandsvegi og Eyr-
arbakkavegi veröur unnið fyrir 90
milljónir á hvorum stað og 80
milljónir fara til Vesturlandsveg-
ar I Hvalfirði. Við Norðurlands-
veg á Svalbarösströnd og Austur-
landsveg veröur unniö fyrir 60
millj. á hvorum stað. Til Djúp-
vegar v/Bolungarvik, Norður-
landsvegar v/Blönduós og i Sauö-
árkróksbraut fara 50 milljónir á
hvern stað, 30 milljónum veröur
veitt til Djúpvegar v/lsafjörð óg
10 millj. til Ólafsfjaröarvegar.
Þessar 700 milljónir króna
koma til viðbótar þeim 950 mill-
jónum sem ákveðnar höfðu veriö
til lagningar bundins slitlags
samkvæmt vegaáætlun ársins.
Það kom fram i samtali við
Steingrim Hermannsson, sam-
gönguráðherra, um drátt á þess-
ari afgreiðslu, sem Vegagerðin
hefur m.a. hálfvegis kvartað yfir,
að hann hyggðist fylgja þvi eftir
við gerð vegaáætlunar næsta vet-
ur, að fylgt veröi þeim ákvæðum
vegalaga, sem taka skýrt fram að
fjármagn til vega, sem kemur
eftir öörum leiöum en úr rikis-
sjóði og vegasjóöi skuli einnig fá
sömu meðferð i vegaáætlun. Þ.e.
að hugmyndir stofnana eða sjóða
um að veita auknu f jármagni til
vegagerðar liggi fyrir það timan-
lega, að þaö komist inn I vega-
áætlun á eðlilegan hátt.
Utihurðir, biiskúrshurðir,
svalahuröir, gluggar. gluggafög.
DALSHRAUNI 9 HAFNARFIRÐ!
Flugmenn
ingar I þessu sambandi sem ekki
hafi verið staðið við. A sama
tima og Flugleiöir segi upp f jölda
starfsfólks yfirfæri félagiö I vax-
andi mæli flugverkefni sin til
dótturfyrirtækja sinna. Taka
flugmenn sérstaklega fram, að
laugardagsverkföllin séu ekki
boðuð til að ná fram launahækk-
un,og að vinnustöðvunin taki ekki
til leiguflugs á vegum félagsins.
John Anderson, bandariski
þingmaðurinn, getur þvi flogið
jafnt laugardaga, sem aðra daga,
en hann hefur sem kunnugt er
tekið eina af Boeing-þotum Flug-
leiða á leigu næstu tvær vikurnar.
50% gjald
komulag endurgreiðslu á hverja
framleiðslueiningu og gera ein-
faldár reglur til að koma I veg
fyrir ónauðsynlega innheimtu.
Þá var samþykkt tillaga varð-
andi almenn kaup bænda á fóður-
bæti vegna sauðfjár- og mjólkur-
framleiðslu, þar sem athygli
bænda og þeirra er versla með
fóðurvörur var vakin á þvi á-
kvæði 7. málsgr. 3. gr. reglugerð-
ar nr. 311 frá 29. júni sl. um að
heimilt sé að veita þriggja mán-
aða greiðslufrest á kjarnfóöur-
gjaldi samkvæmt nýsettum
bráðabirgöalögum. Samkvæmt
þeim er einnig heimilt að endur-
greiða fóðurbætisgjaldið að hluta.
Akvarðanir um þá endurgreiðslu
biða næsta aöalfundar Stéttar-
sambands bænda.
Að lokum var samþykkt, þar
til annað verður ákveöið, aö fella
niður innheimtu gjalds af fiska-
og loðdýrafóðri i tolli, enda sé
þetta fóður greinilega merkt. Inn-
flytjendum þess er jafnframt gert
að skila mánaðarlegum skýrslum
um innflutning og söiu þessa fóö-
urs, til Framleiðsluráðs.
Auglýsið í
Tímanum
86-300
Fjórar stærðlr: 1/35 m. 1/65 m.
1/85 m. og 2/10 m.
Sterkbyggðar og traustar.
Slá hreint.
PDR F ÁRMÚLA11
leggur áherslu á
góða þjónustu.
HÓTEL KEA
Hjartans þakkir færi ég börnum, barna-
börnum, tengdabörnum, vinnufélögum og
öðrum þeim vinum og kunningjum sem
glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og
skeytum á sjötugs afmæli minu 19. júni.
Guð blessi ykkur öll
Jónas Gunnlaugsson
Hvolsvelli.
býður yður
bjarta og vist-
lega veitinga-
sali, vinstúku og
fundaherbergi.
rÍHÓTEL KE
býður yður á-
w vallt velkomin.
^ Litið við i hinni
w glæsilegu mat-
^ stofu Súlnabergi.
r^tl Má ukáH I
f
Bátar
Nýr 6 ha. utanborðs-
mótor til sölu.
Verð kr. 300 þús.
Upplýsingar i sima
43760.
Föður og fóstursystir okkar
Kristin Gunnarsdóttir,
frá Skoravik á Fellsströnd
andaðist 27. júni s.l. i Landakotsspitala.
Jaröarförin fer fram frá Staðarfellskirkju.
Fyrir hönd ættingja hinnar látnu
Svava Tryggvadóttir,
Sigurbjörg Sigurðardóttir,
Ragnar Guðmundsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát
og útför eiginmanns mlns, föður okkar, tengdaföður og afa
Gunnars Guðmundssonar
Sunnuvegi 11 Hafnarfirði.
Inga Guömundsdóttir
Guðbjartur Gunnarsson, Margrét Úlfarsdóttir
Guðmundur Gunnarsson, Anna Pétursdóttir
Þuriður Gunnarsdóttir, Sigurjón Pálsson
Bjarnfriöur Gunnarsdóttir, Friörik Jónsson
og barnabörn