Tíminn - 02.07.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.07.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafélag %\mm Miðvikudagur 2. júll 1980 A fgreiðslutimi 1 til 2 sól- arhringar StÍIHplBgBIÖ Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Nýja fasteignasa/an Ármúla 1. Sími 39-400 ____________________________________________________________✓ Páll Danielsson á Keldum meft einn fálkaungann — A innfelldu myndinni sjást þrir fálkaunganna. Tlmamyndir Róbert. 3 fálkaþiófar ■ — áöur en þeir komust úr landi með 9 unga JSS— „Þaö er allt I lagi meö flesta ungana, en einum fálka uröum viö þó aö lóga og annar er nokkuö slappur”, sagöi Ævar Petersen náttúrufræöingur hjá Náttúrufræöistofnun tslands I viötali viö Tfmann I gær. A mánudagsmorgun voru þrir Austurríkismenn handteknir á Reykjavikurflugvelli. Höföu þeir i ftfrum sinum fimm fálkaunga og fjóra smyrilsunga, sem þeir ætl- uöu aö smygla úr landi og selja erlendis. Sllkt athæfi er aö sjálf- sögöu algjörlega ólöglegt, en hef- ur engu aö siöur freistaö margra, þar sem mjög gott verö fæst fyrir slika fugla. Voru Austurrikismennirnir haföir i gæslu aöfaranótt þriöju- dagsins, en jafnframt gert aö greiöa 25.000 króna sekt. Þeim var siöan visaö úr landi. — Sagöi Ævar, aö ungarnir heföu nú veriö fluttir upp aö Keld- um, þar sem þeir yröu fo'straöir. Væru fálkaungarnir orönir svo stórir, aö sennilega yröi hægt aö halda þeim á lifi. Væru þeir orön- ir vel fiöraöir og kæmu til meö aö þroskast eölilega. „Hins vegar veit maöur ekki hvaö gerist þegar þeim veröur sleppt, hvort aö þeir spjara sig, eöa veröa einhverjir aumingjar og veslast upp og drepast”, sagöi Ævar. Sagöi hann aö islenski fálkinn væri mjög eftirsóttur erlendis, vegna þess hve hann væri stór og haröger. Þaö væri mjög erfitt aö stemma stigu viö slikum grip- deildum útlendinga, og væri eiginlega eingöngu tilviljunum háö, ef upp kæmist. „Þaö má alltaf reikna meö, aö meira sé um þetta en þau tilvik sem uppgötvast. Ég tel, aö einkum tvær leiöir væru raun- hæfar til aö stemma stigu viö þessu. Hin fyrri er sú aö heröa eftirlit meö fólki sem fer út úr landinu, þá einkum meö Seyöis- fjörö og Smyril i huga og hin siö- ari er, aö fólkiö úti á landsbyggö- inni veröi meira vakandi fyrir slikum tilvikum”. Kvaðst Ævar hafa frétt af þýskumæiandi mönnum, sem staddir heföu veriö hér á landi i mai. Heföu þeir veriö aö spyrjast fyrir um fálka, en heföu jafn- framt viljaö sem minnst láta bera á eftirgrennslunum sinum. Þetta heföi veriö á sama svæöi og þessir menn voru nú, þ.e. i Þingeyjar- sýslum. Siöar heföi komiö i ljós viö yfirheyrslu, aö einn af Austur- rikismönnunum heföi veriö hér stóran hluta úr mánuðinum og komið siöar aftur meö fleiri meö sér. „Þaö er öruggt mál, aö sektin sem beitt er viö sliku broti er allt-! of lág”, sagöi Ævar. Nefnd sem skipuö var fyrir 3-5 árum, til aö endurskoða fuglafriöunarlögin, skilaöi á sinum tima áliti um aö þessi upphæö ætti aö stórhækka, auk þess sem hún myndi þaöan I frá fylgja visitöluhækkunum. Þessi breyting hefur enn ekki veriö samþykkt á þingi, þrátt fyr- ir siendurtekin lögbrot af þessu tagi”, sagöi Ævar aö lokum. Frystihúsin i Vestmannaeyjum loka um næstu mánaðarmót: 600 manns missa at- vinnu sína Kás— öll frystihúsin, fjögur aö tölu og Fiskimjölsverksmiöjan i Vestmannaeyjum hafa sagt upp starfsfólki sinu, sem liklega er um 600 manns, frá næstu mánaö- armótum, júli-ágúst, aö telja. Telja þau aö enginn rekstrar- grundvöllur sé lengur fyrir starfsemi þeirra. Stefán Runólfsson, fram- kvæmdastjóri Vinnslustöðvarinn- ar, sagöi I samtali viö Timann i gær, aö fjárhagserfiöleikar frystihúsanna væru nú orðnir svo miklir, aö enginn rekstrargrund- völlur væri lengur fyrir starfsemi þeirra. „Gengislækkunin ein út af yfir sig nægir ekki til að leysa þetta mál”, sagöi Stefán. Taldi hann rekstrargrundvöll- inn nú brostinn vegna siaukins til- kostnaöar hér innanlands, bæöi aö þvi er varðaöi hráefni og kaup- gjald, auk hins mikla vaxtakostn- aöar sem fylgdi aukinni birgöa- söfnun. Flest starfsfólkiö sem sagt var mánaöamótum I frystihúsunum I Eyjum, er á svokölluöum kaup- tryggingarsamning, og hefur þvi unniö sér inn eins mánaöar upp- sagnarfrest. Einstaka menn hafa þó unnið þaö lengi, aö þeir eiga rétt á enn lengri uppsagnarfresti. Uppsögn á kauptryggingar- samningum hefur ekki verið talin falla undir ákvæöi Ólafslaga, þar sem kveöiö er á um tilkynningar- skyldu atvinnurekenda til vinnu- málaskrifstofu Félagsmálaráöu- neytisins ef fleirum en fjórum er sagt upp I einu. Einvígi Hubners og Portisch frá Kópavogi til ítaliu: „Eindregin ósk Portisch” JSG7 „Þaö er samkvæmt ein- dregnum óskum Portisch sem hætt er viö aö halda einvigi hans og Hubners hér á landi,” sagöi Friörik ólafsson I samtali viö Timann I gær, en fyrirhugaö haföi veriö aö einvigiö yröi I Kópavogi. Friðrik sagöist fyrir nokkru hafa spurt Portisch aö þvi hvort hann vildi tefla einvigiö á Islandi, og hann ekki gert neina athuga- semd viö hugmyndina þá. Slöan heföi hann hugsaö máliö og fundiö ýmsa agnúa á aö tefla hér og komiö ósk um breytingu á fram- færi. „Val einvigisstaðar er nátt- úrlega oröiö háviökvæmt mál hjá mönnum sem eru komnir svona hátt upp eftir stiganum, og maöur getur vel skiliö aö þeir veröi bangnir ef þeir halda aö utanaö- komandi aöstæöur vinni á móti þeim,” sagöi Friörik. Þaö hefur veriö nefnt sem ástæöa fyrir ósk- um Portisch aö heimamaöur, Guömundur Sigurjónsson, yröi aöstoöarmaöur Hubners. „Auövitaö heföi verið betra aö vita um óskir Portisch fyrr. Ég er svolitið leiöur útaf þvi aö þeir hjá Skáksambandinu voru búnir aö leggja talsveröa vinnu I undir- búning, en þeir skildu eins vel og ég aö þaö er ekki gerlegt aö þvinga menn til aö tefla þar sem þeir vilja ekki tefla,” sagöi Friörik ennfremur. Akveöiö hefur veriö aö einvigi Portisch og Hubners fari fram I Italska bænum Abano Terme, sem er skammt frá Feneyjum. Skyldusparnaður ungs fólks: verðtrygging í gildi í Endurgreiðsluheimlldir hér eftir frá skattstjóra Full HEI — Breytt lög um ávöxtun skyldusparnaöar ungmenna tóku gildi i gær, sem hluti af nýjum lögum um Húsnæöis- stofnun rlkisins. Skyldusparnaöur veröur nú bundinn lánskjaravisitölu frá innlagningardegi til útborgun- ardags og vextir sem leggjast viö höfuðstólinn um hver ára- mót skulu verötryggjast á sama hátt. Meö þessu er ætlast til aö hliöarreikningar, þar sem verö- tryggingarféð var geymt ó- ávaxtaö svo og verötryggingar- laus tlmabil á skyldusparnaöi séu úr sögunni. Aö sögn skrifstofustjóra Hús- næöisstofnunarinnar er þó enn- þá eftir aö setja reglugerö sam- kvæmt þessum nýju lögum, um þaö hvernig útreikningi á láns- kjörum skuli háttaö „og þú getur rétt Imyndaö þér hvort ekki verður vandaö til setningar þeirra reglna miöaö viö þaö sem á undan er gengiö”, bætti hann viö. Stærstu kerfisbreytinguna sagöist hann álita. þá, aö nú veröi tekin upp reikningsaöferö sem miöist viö þaö sem nú er oröin rikjandi hefö viö útreikn- ing veröbóta og fæli i sér aö visi- talan bættist I raun á höfuöstól- inn. Og þótt reglugerðin hafi ekki ennþá verið samin þá taldi hann vist, aö kjör alls þess skyldusparnaöarfjár er væri inni á reikningum stofnunarinn- ar nú breyttust frá og meö deg- inum i gær aö telja og ætti héöan I frá aö veröa fullverötryggt. Skrifstofustjórinn taldi enga leiö aö reikna hve mikiö þessi bætta ávöxtun skyldusparnaö- arins myndi kosta Byggingar- sjóö rikisins. Hitt væri ljóst, aö framvegis yröi hann ekki sú tekjulind fyrir sjóöinn sem hann heföi veriö til þessa, þar eö endurgreiöslur hvers árs yröu svipaöar og þaö er inn kæmi. Þetta gæti þess vegna minnkaö útlánagetu sjóösins framvegis. Er þaö ekki óliklegt miöaö viö þaö, aö hann tók undir þaö aö hiö óréttláta verðtryggingar- kerfi sem gilt hefur til þessa heföi i sumum tilfellum munaö mörgum milljónum króna hjá einstökum skyldusparendum miöaö við fulla verötryggingu. Þá kom fram, aö samkvæmt nýju lögunum á þaö hér eftir aö heyra eingöngu undir skatt- stjóra aö veita undanþágur frá eöa heimila endurgreiöslu skyldusparnaöar. Þar sem ekki væri þó fyllilega frá þessari gær breytingu gengiö, væri þó senni- legt, aö þessu yröi sinnt eitthvaö áfram hjá Húsnæðismálastofn- un næstu vikur. Sömuleiöis kom fram, aö sú breyting veröur meö þessum nýju lögum, aö framvegis falla hinar svokölluöu Fram- kvæmdanefndaribúöir undir sömu stjórn og aörar félagsleg- ar ibúðir, sem sennilega kæmu þá allar til meö aö heita verka- mannabústaöir i framtiöinni. Þaö þýöir, aö framvegis mun stjórn Verkamannabústaöa sjá um alla úthlutun slikra Ibúöa, en ekki húsnæöisstjórn. Einnig um þetta vantaði ennþá reglu- gerö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.