Tíminn - 05.07.1980, Page 11
Laugardagur 5. júli 1980.
ÍÞRÓTTIR
fiRÆNLENDINGAR IINNII
SÍÐARI HÁLFLEIKINN
//Mér fannst íslenska lið-
ið leika af litlum áhuga og
var greinilegt að þeir spil-
uðu ekki í botni"/ sagði
Arnþór óskarsson dómar-
inn í landsleik Grænlend-
inga og islands í knatt-
spyrnu sem háður var á
Húsavík í gærkvöldi í
þriggja landa keppninni.
íslendingar náðu að sigra
4:1 eftir að hafa haft yf ir í
leikhléi 4:0. Grænlend-
ingar sem léku í gærkvöldi
sipn annan landsleik í
knattspyrnu sigruðu því ís-
lenska liðið í síðari hálfleik
með einu marki gegn engu.
Leikurinn var fjörlega
leikinn og áttu Grænlend-
ingar nokkur góð mark-
tækifæri sem þeim tókst
ekki að nýta. Mark sitt
skoruðu þeir úr vítaspyrnu
i byrjun síðari hálfleiks. I
fyrri hálf leik voru það þeir
Páll Ólafsson/ Lárus Guð-
mundsson/ Guðmundur
Steinsscn og Marteinn
Geirsson sem skoruðu
mörk Islands.
Þaö hlýtur aö teljast vægt til
oröa tekiö þó sagt sé Islenskri
knattspyrnu til litils sóma. Græn-
lendingar eru algjörir byrjendur I
knattspyrnu miöaö viö okkur og
þvl hörmulegt aö vinna þá ekki
stærra (þó sigur sé alltaf mikils
viröi) og ég tala nú ekki um aö
• gegn íslandi i knattspyrnu en í fyrrí hálfleik höfðu
íslendingar skorað fjögur mörk og sigruðu þvi 4:1
| tapa siöari hálfleik. Viö spuröum
Helga Danielsson formann lands-
liösnefndar hvort hann væri ekki
óánægöur meö úrslit siöari hálf-
leiksins og sagöist hann ekkert
vilja segja um þaö á þessu stigi
málsins. Grænlendingar heföu
leikiö skemmtilega knattspyrnu,
veriö snöggir og meö mjög góöa
boltameöferö.
Þetta var svar formanns lands-
liösnefndar. En ég held aö allir
ættu aö geta veriö sammála um
aö þessi úrslit séu ekki til aö auka
álit manna á Islenskri knatt-
spyrnu. Viö skulum bara taka
sem dæmi aö Færeyjar unnu
Grænlendinga á Sauöárkróki 6:0.
Eftir þennan sigur Færeyinga
voru menn farnir aö búast viö
stórum sigri Islands en hann kom
bara ekki hverju sem um er aö
kenna.
Fjölmargir áhorfendur á Húsa-
vik fylgdust meö leiknum I gær-
kvöldi eöa um 500 manns. Voru
flestir þeirra óánægöir meö
frammistööu islenska liösins eins
og eölilegt er.
Einu atriöi má þó ekki gleyma
og þaö er aö Island lék meö hálf-
gert varaliö meö fullri viröingu
fyrir þeim leikmönnum sem léku
i gærkvöldi og þaö hefur örugg-
lega haft sitt aö segja. En þrátt
fyrir þaö eiga þeir leikmenn sem
léku fyrirtslands hönd I gærkvöldi
aö geta miklu betur þó svo aö
menn trúi þvi aö grænlenska liöiö
leiki skemmtilega knattspyrnu og
leikmenn liösins séu meö mjög
góöa boltameöferö.
Þessi mynd er úr landslelk tslands og Færeyja er liöin léku I þriggja landa keppninni á Akureyri. Þaö
eru þeir Sigurlás Þorleifsson og Pétur Ormslev ( I dökkum búningum) sem sækja aö marki Færeyinga.
Timamynd Friörik.
Oddur hársbreidd frá OL-lágmarki
• á íslandsmótinu i frjálsum íþróttum sem hófst i gærkvöldi
• Helga Halldórsdóttir tvibætti íslandsmetið i 200 m. hlaupi
„Ég er bara nokkuö ánægöur
meö hlaupiö og timann nema aö
mér fannst ég geta meira og
slappaöi af I beygjunni,” sagöi
Oddur Sigurösson spretthlaupari
úr KA eftir aö hafa sigraö i 200
metra hlaupinu á tslandsmótinu i
frjálsum iþróttum sem hófst á
Laugardalsvelli I gærkvöldi og
heldur áfram i dag kl. 16.30.
önnur helstu úrslit á mótinu
uröu þessi: Aöalsteinn Bern-
harösson KA sigraöi I 400 m
grindarhlaupi á 59,39 sek.
íslandsmeistari I kúluvarpi var
Hreinn Halldórsson KR varpaöi
kúlunni 19,63 m en Óskar Jakobs-
son varö annar meö 19,56 m.
Siguröur Einarsson sigraöi i
spjótkasti meö 74 metra kasti en
annar varö Einar Vilhjálmsson
UMSB meö 73,18 m sem er hans
besti árangur. Þetta er I fyrsta
skipti sem tveir spjótkastarar
kasta yfir 70 metra á móti hér-
lendis. Unnar Vilhljámsson OÍA
sigraöi I hástökki stökk 2,01 m.
Jón Oddsson KA sigraöi i lang-
stökki stökk 7,14 m. Ágúst
Ásgeirsson, blaöamaöurinn sikáti
á Mogganum sigraöi I 800 m
hlaupi á 1,56,2 sem er góöur timi
hjá manni sem lltiö hefur æft
undanfariö. 1 4x100 m boöhlaupi
sigraöi sveit KA á 43,12 sek.
Helga Halldórsdóttir tvlbætti
íslandsmetiö I 200 m hlaupi
kvenna hljóp i undanúrslitum á
25,02 sek og i úrslitum á 24,96 sek.
Sigurbjörg Karlsdóttir UMSB
sigraöi i 800 m hlaupi kvenna á
2,24,25 min. Helga Halldórsdóttir
KR sigraöi i 100 m grindarhlaupi
á 14,56 sek. Marla Guönadóttir
HSH, körfuknattleikskonan knáa
úr KR sigraöi i hástökki kvenna
stökk l,74m. Sigurvegari i spjót-
kasti kvenna varö Dýrfinna
Torfadóttir KA meö 42,60 m. Guö-
ráúlngólfsdóttir sigraöi I kúlu-
varpi kvenna meö 13,10 m kasti.
—SK.
| Tímabært að skipta um
; vallarstjórn f Laugardal?
• Opið bréf til iþróttasíðunnar
^ . Athyglisverð eru um-
Imæli Baldurs Jónssonar,
vallarstjóra í Reykjavík,
í viðtali við blaðamann
Tímans 4. júlí s.l. er hann
er spurður hvort endur-
• nýja eigi ekki stangar-
Istökksaðstöðuna á
Laugardalsvellinum.
Hann segir það ekki vera
á stefnuskránni, enda sé
hún með því besta sem
^ gerist erlendis og væru
þetta samskonar áhöld og
notuð væru á Olympíu-
leikum í dag.
Greinilegt er af svörum hátt-
virts vallarstjóra aö hann er illa
kunnugur ástandi valla þeirra
sem hann á aö hafa umsjón meö
og þeim áhöldum sem þar eru.
Ég vil benda Baldri á aö þaö tók
starfsmenn vallarins I Laugar-
dal um þaö bil hálfa klukku-
stund aö liöka uppistööurnar viö
stangarstökkiö, á Vormóti 1R i
vor, þannig aö hægt væri aö
hefja þar keppni. Um dýnurnar
er þaö aö segja aö þaö er stór-
varasamt fyrir stangastökkv-
ara aö lenda f þeim þvl þær eru
svo illa samsettar aö hætta er aö
þeir lendi á milli dýnanna og
slasi sig, hvaö reyndar hefur
gerst.
Eflaust mætti tina hér fleira
til en ég læt þaö öörum eftir.
Mér þætti gaman aö vita hvort
Baldur telur umrædda stangar-
stökksaöstööu boölega og aö
ekkert sé aö marka ummæli
okkar bestu stangarstökkvara
ss. Siguröar T. Sigurössonar,
Kristjáns Gissurarsonar ofl.
þess efnis aö þessi aöstaöa sé
vægast sagt ömurleg. Eru þvi
ummæli vallarstjóra hreint
hneyksli og sýna þau ekki aö
timi sé til kominn aö skipta um
vallarstjórn hér i Reykjavik?
Áö lokum langar mig aö minn;
ast á nokkuö furöuleg vinnu-
brögö hinnar tittnefndu vallar-
stjórnar. Um þessar mundir er
veriö aö vinna aö meiriháttar
viögeröum á gerviefnisbraut-
inni i Laugardal einmitt þegar
þrjú stórmót I frjálsum iþrótt-
um standa yfir, Meistaramót Is-
lands 14 ára og yngri meö um
300 keppendum, Hátlöarmót ISt
og Meistaramót Islands i eldri
flokkum, hvort um sig meö yfir
100 keppendum.
Ég hugsa aö einhverjum
manni meö eilltinn vott af skyn-
semi heföi dottiö i hug aö velja ’
einhvern annan tima til þessara #
viögeröa og skal I þvi sambandi ■
bent á aö næsta stórmót I frjáls- I
um lþróttum á Laugardalsvell- I
inum fer fram 9. og 10. ágúst I
n.k. en þaö mun vera Kalott I
keppnin. Reykjavik 4. júli |
Jónas Egilsson a