Tíminn - 05.07.1980, Side 15
f lokks starf ið
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna.
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö
Hallormsstaö dagana 29.—31. ágúst n.k.
A þvi er vakin sérstök athygli að tillögur um lagabreytingar skulu
hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. i síöasta lagi mánuö fyrir
setningardag sambandsþingsins.
Tilhögun og dagskrá þingsins veröur auglýst, nánar siöar.
S.U.F.
Leiðarþing á
Austurlandi
Tómas Arnason, viöskiptaráöherra, Halldór Asgrimsson, alþingis-
maöur og Guömundur Gislason varaþingmaöur, halda almenn
leiöarþing á eftirtöldum stööum:
Djúpavogi, miövikudaginn 9. júli kl. 20.
Eskifiröi, fimmtudaginn 10. júli kl. 20.
Stöövarfiröi, föstudaginn 11. júli kl. 20.
Staðarborg, Breiödal, laugardaginn 12. júli kl. 15.
Allir velkomnir.
Stjórnir Framsóknarfélaganna.
Sumarferð
Sumarferö Framsóknarfélaganna i Reykjavik veröur aö þessu
sinni farin i Þórsmörk sunnudaginn 27. júli.
Nánari upplýsingar veröa auglýstar siöar. Tekiö á móti pönt-
unum aö Rauöarárstig 18 og i sima 24480.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna f Reykjavfk.
Kópavogur
Hin árlega sumarferö framsóknarfélaganna i Kópavogi verður far-
in helgina 4.-6. júli aö Kirkjubæjarklaustri — Skaftafelli.
Fariö verður frá Hamraborg 5, föstudaginn 4. júli kl. 18.30.
Leiðsögumaður verður Magnús Bjarnfreðsson.
Þátttaka tilkynnist til Skúla i sima 41801, Jóhönnu 41786 og Einari
43420 og gefa þau allar nánari upplýsingar.
Dragiö ekki til siðasta dags aö tilkynna þátttöku, þvi siöast komust
færri með en vildu.
Viðtalstími
Veröum til viötals á skrifstofu Framsóknarfélaganna i
Egilstaöahreppi, aö Furuvöllum, laugardaginn 5. júli frá
kl. 9-12. (s.1584)
Tómas Arnason, viðskiptaráöherra
Halldór Asgrimsson, alþingismaöur.
Konan min, móöir okkar, tengdamóöir og amma
Maria Jónsdóttir
frá Reykjanesi
Guörúnargötu 1
veröur jarösungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 7. júli
kl. 1.30e.h. Þeim sem vilja minnast hennar er vinsamlega
bent á liknarstofnanir.
Jakob Jónasson
börn, tengdabörn og barnabörn.
Eiginmaöur minn og faðir okkar
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmaöur
sem andaöist 29. júni verður jarösunginn frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 8. júli.kl, 13.30.
Lilja Þórólfsdóttir,
Heimir Hauksson,
Ragnar Hauksson,
Jón Haukur Hauksson.
Hjartkær eiginkona min og móöir okkar
Bryndis Ásgeirsdóttir
andaöist I Hátúni 10 B fimmtudaginn 3. júli. Jaröarförin
veröur auglýst siöar.
Siguröur Sigurösson
Sigrún Erla Siguröardóttir Svanhildur Sigu. ðardóttir
Guörún Siguröardóttir
15
Bjartar horfur í iðnaðinum
— útlit fyrir framleiðslu- og söluaukningu
Kás — Hagsveifluvog iönaöarins
hefur gert könnun á stöðu iön-
fyrirtækja eftir fyrsta árs-
fjóröung þessa árs. Niðurstööur
hennar benda til aö ástandiö nú sé
mun betra en á sambærilegum
tima á fyrri árum. Kemur þar
margt til, óvenju gott veöurfar
um allt land og aörir jákvæöir
kraftar, sem hafa oröið þeim nei-
kvæöu yfirsterkari. „Horfurnar
framundan mega teljast nokkuö
bjartar, þar sem horfur eru á
framleiösluaukningu, og llkur
fyrir söluaukningu eru miklar”,
segir I niöurstööunum.
Ætla má aö iðnaöarframleiösla
á fyrsta ársfjóröungi þessa árs sé
um 4-5% meiri en á sambærileg-
um tima i fyrra. Er þaö svipaöur
vöxtur I iönaöarframleiöslu og
var á árunum 1978 og 1979.
Söluhorfur á öörum ársfjórö-
ungi ársins 1980 viröast vera
talsvert góöar þar sem tæp 32%
mannaflans gerir ráö fyrir
aukningu, en aöeins 16,3% mann-
aflans fýrir samdrætti. Gert er
Bókasafn Kópavogs:
Sektaaflausn í júlí
„1 des. 1978 var gerö tilraun
meö sektaaflausn I Bókasafni
Kópavogs I tilefni af 25 ára af-
mæli safnsins, og gafst hún vel.
Nú, i tilefni af aldarfjóröungs-
afmæli Kóöavogskaupsstaöar um
þessar mundir, veröur gerö önnur
slik tilraun: veröa engar van-
skilasektir i júlimánuöi, og er fólk
hvatt til aö nota þetta tækifæri til
aö skila öllum bókum, sem
gleymst hefur aö skila.
Nokkur brögö eru aö þvi, aö
fólk skili ekki bókum safnsins á
tilskyldum tima, og veldur þaö
starfsfólki og öörum safnnotend-
um ómældum óþægindum. Meö
þvi aö veita sektaaflausn I einn
mánuö vonast starfsfólk safnsins
til aö endurheimta allar þær bæk-
ur, sem fólk hefur gleymt aö skila
og e.t.v. ekki þoraö aö skila af
ótta viö háar sektir.
Vanskilasektir I bókasöfnum
eru ætlaðar sem hvatning til aö
skila á réttum tlma, en ekki sem
tekjulind.
1 Bókasafni Kópavogs nemur
sektargjaldiö 5.-kr. á hverja bók
Auglýsið í
Tímanum
86-300
fyrir hvern dag umfram 30 daga
lánsfrestinn, en aö sjálfsögðu er
hámark sett, svo enginn þarf aö
óttast aö veröa rúinn inn aö
skinni.
Alþýðubanda- ^
lagið v
stjórnarfundinn. Kratar vilja
meina aö þaö hafi veriö Gunnar
Thor. og Svavar Gestsson, sem
sömdu um þetta sin i milli, en
ekki varaö sig á þvi aö ýmsir miö-
stjórnarmenn létu ekki bjóöa sér
slikar ákvaröanir utan úr bæ.
Kratar höföu þann varann á aö
ef þeirra maöur heföi ekki komist
að þá voru þeir tilbúnir meö yfir-
lýsingu um aö þeir lýstu ábyrgö á
hendur Alþb. á þessu samstarfs-
rofi.
Graskögglar Q
flutningskostnaöi til veröjöfn-
unar um landiö.
Um fóöurgildi graskögglanna
miöaö viö annaö kjarnfóöur,
sagöi Stefán aö samkvæmt
efnagreiningum þurfi 1,2—1,3
kg. af kögglum á móti einu kilói
af fóöurbæti. En hinsvegar teldu
margir bændur aö gripirnir
fóöruöust betur af kögglunum
en efnagreiningarnar segöu til
um .og álitu fóöurgildiö svipaö.
Váröandi útlitiö fyrir
framleiösluna i sumaf, sagöi
Stefán þaö gott I Gunnarsholti
þar sem hann þekkti best til.
Verksmiöjan þar haföi byrjaö
um 20. júni s.l. En aö sjálfsögöu
færi afkoman ákaflega mikiö
eftir tiöarfarinu þaösem eftir er
af sumrinu.
Félagsráðgjafi
óskast til starfa við fjölskyldudeild, útibú-
ið Asparfelli 12.
Umsóknarfrestur til 26. júli n.k.
Upplýsingar veita yfirmaður fjölskyldu-
deildar, s. 2558 og deildarfulltrúar, s.
74544.___________________________________
g Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
• Vonarstræti 4 sími 25500
ráö fyrir aö birgöir muni eitthvaö
aúkast.þar sem horfur eru á aö
framleiösla muni aukast hlut-
fallslega meira en salan. Þannig
spá fyrirtæki meö 51,3% mann-
aflans framleiösluaukningu, en
aöeins 17,6% mannaflans sam-
drætti.
Styrkur Q
veriö einn aöalleikari hússins i 30
ár, Sigurrós Jónsdóttir hár-
greiöslumeistari og Stefán
Baldursson, sem nú tekur við
leikhússtjórn hjá Leikfélagi
Reykjavikur.
Af einstökum verkum hlaut
„Stundarfriöur” mesta aösókn á
s.l. leikári, var sýndur 78 sinnum
fyrir rúmlega 38 þús. áhorfendur.
,,A sama tima að ári” hefur veriö
sýnt yfir 80 sinnum i Reykjavik og
úti á landi og var tala áhorfenda
komin yfir 47 þús. er sýningum
lauk, sem nálgast hiö gamla met
„Fiölarans á þakinu”. Þá hefur
„Fröken Margrét” veriö sýnd 123
sinnum hérlendis auk leikferðar
til Finnlands, en sem kunnugt er,
er aöeins eitt hlutverk i þvi leik-
riti, sem Herdis Þorvaldsdóttir
hefur leikiö.
Athugasemd O
aö ekki hefur tekist aö taka tiliit
til þessara atriöa I útreikningum
ÞS, þvi mönnum hættir til aö ein-
blina á tölurnar, en gleyma þvi
sem getið er neöanmáls. Ég er
þeirrar skoöunar aö i framtiðinni
beri aö leggja áherslu á aö skoöa
málin i heild sinni”, sagöi Stein-
grimur.
Britm
öryggissæti
fyrir
Britax bilstólar fyrir börn eru öruggir
og þægilegir i notkun. Með einu
handtaki er barnið fest. - og losað
Fást á bensínstöðvum Shell
Skeljungsbúðin
Suóulandsbraut 4
sini 38125
Heidsölubirgðir: Skejjungur hf.
Smávörudeild - Laugavegi 180
simi 81722
BIIKKVER
GRJÓTHLÍFAR
fyrir alla bíla
SILSAUSTAR
úr krómstáli
BLIKKVER
SELFOSSI
Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040.