Tíminn - 17.07.1980, Qupperneq 1

Tíminn - 17.07.1980, Qupperneq 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Óánægja á Höfn með hugmyndir sjávarútvegsráðuneytísins um skipulag sfldveiða i haust: Fá loðnubátar sérstakan 7500 lesta síldarskammt? Kás — Ákveönar hugmyndir eru nú uppi I sjávarútvegsráöuneyt- inu um skipulag slldveiOa á komandi haustvertiO. Ganga þær út á þaö aö leyföar veröi veiöar á 48 þús. lestum af sild I haust, en fiskifræöingar hafa lagt til aö ieyfö veröi veiöi á 45 þús. iestum. Þessu magni á aö skipta á milli reknetabáta, sem eiga aö fá 18 þús. lestir, hring- nótabáta sem eiga aö fá 22,5 þús. lestir og loönubáta, sem nú eiga aö fá aö veiöa 7,5 þús. lest- ir. Hingaö til hafa aöeins þau skip sem áöur stunduöu sfld- veiöar komiö til greina. Er mikil óánægja meö þessar hugmyndir hjá þeim sem stund- aö hafa veiöar og vinnslu sildar undanfarin ár, enda minnkar afli þeirra miöaö viö áriö i fyrra,.þrátt fyrir aö heildarslld- veiöikvótinn hafi veriö aukinn. Um siðustu helgi komu salnan hagsmunaaöilar á Höfn i Hornafiröi um slldveiðar, þ.e. verkendur síldar I landi, útgerö- ar- og sjómenn og verkamenn. Samþykktu þeir eftirfarandi ályktun: „Vegna þeirrar umræöu sem nú fer fram um skipulag slld- veiöa á komandi haustvertiö, vilja hagsmunaaöilar viö veiöar og vinnslu sfldar á Hornafiröi koma eftirfarandi á framfæri: 1. Frá þvi aö sfldveiöar hófust á ný áriö 1974, eftir veiöibanniö árin 1972-1973, hafa veiöar og vinnsla sildar sifellt oröiö mikilvægari þáttur I atvinnu- starfsemi á Höfn. tJtgerö báta á Höfn er nú miöuö viö sfld- veiöar á haustin, og lagt hefur veriö I verulega fjárfestingu viö vinnslustöövar I landi, til aö anna vinnslu aflans. 2. A undanförnum þremur til fjórum árum, hefur hlutdeild hringnótabáta i heildarveiö- inni sifellt vaxiö, og finnst okkur nú eölilegt aö sú aukn- ing sem ákveöin veröur á heildarkvóta komi til helm- inga 1 hlut rekneta- og hring- nótabáta. 3.1 umræöum sem fram hafa fariö aö undanförnu hefur talsvert veriö rætt um sigling- ar á erlenda markaöi. Viö teljum aö sllk stefna sé var- hugaverö, og gæti haft nei- kvæö áhrif m.a. meö eftir- greindum hætti: a. Mjög liklegt er aö slikar sölur á ferskri sild erlendis mundu hafa neikvæö áhrif á mark aössetningu þeirrar slldar sem unnin er hér á landi, hvort heldur er um aö ræöa frysta sild, ediksöltuö flök, eöa saltsfld. b. Sú mikla f járfesting sem lagt hefur veriö I viö vinnslu sfld- arinnar I landi hefur miöast viö aö áfram yröi haldiö á sömu braut og hingaö til þ.e. löndun aflans hér heima og vinnslu hans fyrir erlendan markaö. Sölur á ferskri sfld erlendis gætu haft neikvæö áhrif á afkomu vinnslustööv- anna, og leitt til alvarlegra rekstrarerfiöleika þeirra og stofnaö atvinnuöryggi starfs- manna i hættu. c. Siglingar mundu leiöa til af- gerandi misræmis i afkomu- möguleikum útgeröa- og sjó- manna á bátaflotanum, og þvi hæpiö aö veita einni gerö veiöiskipa heimild til sigling- ar meö afla, sem valdiö getur beint og óbeint lækkun á þeim veröum sem unnt er aö greiöa fyrir hráefni hér heima”. Utankjörstaðaratkvæðin f Reykjaneskjördæmi Breyttu engu röð frambjóð- enda kvæöi, Albert Guömundsson 32 og Pétur J. Thorsteinsson 15 at- kvæöi. Einn seöill var ógildur. JSS — Um fimmleytiö I gær hóf yfirkjörstjórn talningu þeirra 205 utankjörstaöaatkvæöa til forseta- kosninga, sem iáöist aö telja úr Reykjaneskjördæmi. Breytti talning atkvæöanna engu um röö frambjóðenda I kjördæminu. Af þessum 205 atkvæöum hlaut Vigdis Finnbogadóttir 81 atkvæöi, Guölaugur Þorvaldsson 76 at- Heildartölur úr Reykjaneskjör- dæmi að afloknum forsetakosn- ingum eru þvi þær, aö Guölaugur Þorvaldsson hlaut samtals 8565 atkvæöi, Vigdis Finnbogadóttir 8549 atkvæöi, Albert Guömunds- son 6084 atkvæöi og Pétur J. Thorsteinsson 4071 atkvæöi. Auöir seölar og ógildir voru samtals 110. „Kreditkort hf. hafa ekki samið við Hótel Sögu” — en auglýsir hótelið þó sem viðskiptaaðila i bæklingi sínum HEI — „Forsvarsmenn Kredit- kort h.f. hafa ekki fariö fram á neinn samning viö mig, og þar af ieiðandi er enginn viöskipta- samningur til ennþá á milli Hótei Sögu og Kretitkorts h.f. og þvi ekki tekið viö islenskum kredit- kortum hér á Sögu” svaraði Kon- ráö Guömundsson, hótelstjóri i gær. En Timinn ætlaöi aö ræöa viö hann hagkvæmni slikra viö- skipta, þar sem Hótel Saga er tal- in upp meöal þeirra fyrirtækja er tilkynnt hafi þátttöku i kredit- kortaþjónustunni samkvæmt út- sendum bækiingi frá Kreditkorti h.f. Konráö taldi mikiö vafamál, aö hann væri tilbúinn til aö semja um innlend kreditkortaviöskipti. Hagur fyrirtækisins væri ekki þaö góöur, aö hann teldi þaö mega viö aö gefa Kreditkort h.f. þann afslátt sem fariö væri fram á ef af viöskiptum yröi. Einhvernveginn yröi aö ná þvi fé inn aftur og hann fengi ekki séö aö kreditkortaviö- skipti mundu auka viöskiptin sem þvi næmi. Sist af öllu ef hótelin væru öll meö slika samninga, þá ykist bara kostnaöurinn sem af- slættinum næmi hjá þeim öllum en viöskiptin stæöu sennilega i staö. Hótel Saga hefur hinsvegar verið á samningi viö fyrirtækiö Eurocard frá 1973, og sagöi Kon- ráö þaö fyrirtæki ekki hafa farið fram á neina breytingu á þeim samningi. Hóteliö héldi þvi áfram að taka viö kortum frá Eurocard og sendi alla pappira þar aö lút- andi áfram út til Þýskalands eins og veriö heföi. Spurður hvort þau viðskipti heföu alltaf fengist greidd sagði Konráð: „Viö höfum sem betur fer aldrei lent i neinu misjöfnu I þeim viðskiptum. Hinsvegar fáum viö alltaf ööru hverju senda þýska doðranta yfir kort sem hafa veriö misnotuö og búiö er aö taka úr umferö”. i gærdag tóku krakkarnir I leikskólanum Grænuborg fyrstu skóflustunguna aö nýrri Grænuborg sem rlsa á viö Eiriksgötu og sem taka á viö hlutverki þeirrar gömiu, sem nú er nær oröin fimmtlu ára gömul. Timamynd: G.E. Tvö umferðarslys í gær þrennt á gjörgæsludeild FRI — Tvö umferðarslys uröu I Reykjavik I gær og viröist sem þeirrimiklu slysaöldu sem staö- iö hefur yfir aö undanförnu ætli ekki aö linna á næstunni. Fyrra slysiö var i Sætúni um kl. 12.40 rétt við Elliðavog og lentu tveir bilar I árekstri þar. Tildrög slyssins voru þau að af einhverjum ástæðum þá ók öku- maöur annars bilsins á röngum vegarhelming meö þeim afleiö ingum aö hann lenti á bil sem kom úr gagnstæðri átt. Tvennt slasaöist I þessum árekstri öku- maður annars bilsins og farþegi i hinum. Ekki er vitaö hversu alvarleg meiðsli þeirra sem slösuöust eru en áreksturinn mun hafa verið mjög harður. Rétt eftir kl. 3 varö siöan ann- aö umferöarslys á Elliöavogi rétt viö veginn aö Kleppi. Þar ók litill vörubfll á vegfaranda á gangbraut en vörubillinn kom úr vesturátt. Meiðsli vegfarand- ans eru talin alvarleg en vöru- bfllinn skemmdist töluvert aö framan. Allir sem slösuðust voru flutt- ir á gjörgæsludeild.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.