Tíminn - 17.07.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.07.1980, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 17. júll 1980 Félag islenskra atvinnuflugmanna svarar Flugleiðum: Fá flugfélög hafa jafn góða nýtíngarmöguleika og Flugleiðir AM — Félag Isl. atvinnuflug- manna hefur fariB þéss á leit viB blaBÍB aö þaB birti eftirfarandi greinargerB, sem svar viö bréfi' FlugleiBa til fjölmiBla á dög- unum, þar sem fullyrt var aB nýt- ing flugliBs félagsins væri slftri en gerðist hjá samkeppnisfélögum og viö greindum frá í fyrri viku. Fer greinargerBin hér á eftir: Vegna þeirra leiBu hvata kynn- ingardeildar Flugleioa h.f. aö undanfömu, þar sem ráöist er aö flugmönnum og öBrum flugliBum félagsins, sér F.l.A. sig tilneytt aB senda fjölmifilum þessar Hnur til aö skýra og leiBrétta rangar og villandi upplýsingar. Flugmenn F.l.A. hafa margóskaB eftir gögnum varöandi þá fullyrBingu forstjóra FlugleiBa h.f. og nú síð- ast kynningardeildar um, aB vinnutlmatakmarkanir Islenskra flugmanna séu meiri en erlendra starfsbræBra þeirra. ViB þessari ösk hafa stjórnendur FlugleiBa ekki orBiB. F.í.A. hefur undir höndum samninga flestra evrópskra flug- mannafélaga, og kemur þar I Ijós, aB fá flugfélög hafa jafngóBa nýt- ingarmöguleika og FlugleiBir h.f. En til að ná góöri nýtingu þarf verkefni. Þvl veldur okkur furBu sú stefna FlugleiBa h.f. ao veita verkefnum til annarra fyrirtækja á sama tima og flugmenn félags- ins geta bætt þeim viB sig innan ramma migildandi samnings, og flugvélar félagsins standa ónotaBar. Sem sagt, forystusveit Flug- leiBa h.f. kvartar yfir lélegri nýt- ingu á sama tfma og hUn kemur I veg fyrir aB hægt sé aB nýta flug- menn betur. Er undarlegt, þótt flugmenn eigi erfitt meB aB skilja slikar ráBstafanir og þversagnir? Vinnutfmareglur flugmanna eru mikilsverBur þáttur I öryggis- keBju flugsins, þó aB oft veitist stjtírnendum fíugfélaga erfitt aB viBurkenna slíkt, þegar f járhags- vandi steBjar aB. Vinnuskylda flugmanna tekur yfir allan sólar- hringinn alla daga ársins og ekki er gerBur greinarmunur á dag- Happdrætti Hjartaverndar áriö 1980: 25 vinningar að verðmætí 16.5 millj. kr. 1 ellefu ár hefur Hjartavernd rekiB happdrætti til styrktar starfsemi sinni. Þessa dagana er aB hefjast tólfta happdrættis- áriB en dregiB verBur 12. september n.k. AB þessu sinni eru vinningar margir og góBir sem á&ur, alls 25 vinningar a& verBmæti 16,5 milljónir króna. Stærsti vinningurinn er Ford Fairmont Ghia bifreiB. fjögurra dyra, sjálfskipt, ljós aB lit meB Vinyl toppi. Þá er Lancer 1600 Gl. bfll annar vinningurinn, en hann er einn vinsælasti blllinn á markaBnum núna og mikiB seldur hér á landi. Auk þessara stóru vinninga eru 23 eitt hundraB þUsund króna vinn- ingar, vöruúttekt eftir eigin vali. A undanförnum árum hefur happdrættiB rennt drjúgum stoBum undir rekstur Rann- sóknarstöBvar Hjartaverndar, en hiin er leitar- og rannsóknar- stöB sem leggur aBaláherslu á aB finna hjarta- og æBasjUk- dóma áður en þeir eru komnir á hættulegt stig. Hjarta- og æða- sjiikdómar eru mannskæBustu sjUkddmar meB þjoBinni nú á dögum og er þvl mikil nauBsyn aB finna rætur þeirra og byrj- unareinkenni. 1 RannsóknarstöB Hjartaverndarhafa veriBfram- kvæmdar um 55.000 einstakl- ingsskoBanir þau rUm 12 ár sem stöBin hefur starfað. Af fjár- hagsástæðum hefur mjög dregiö Ur starfsemi stöðvarinnar slð- ustuárin. VerBbólgan og rýrnun peninga hefur lamað fjárhag hennar. Þetta er öfugþrdun og þvl er lögð mikil áhersla á að happdrættiöskiligóðum tekjum I ár. öllum ber saman um að fyrirbyggjandi aögerðir séu nauðsynlegar ef vinna á bug á hjarta- og æöasjukdómum. Það er stefna Hjartaverndar. eftir- eöa næturvinnu. Flugfélag getur á 15 daga fresti aðlagað vinnutima flugmanna þeim verkefnum, sem fyrir hendi eru með svokallaðri áhafnaskrá, sem gefin er Ut til 15 daga i senn og er tilkynning um vinnu- og frl- daga. Frídaga eiga flugmenn 8 i hverjum mánuði að sumri en 9 að vetri, og skal þar af vera eitt helgarfrí (þ.e. laugardagur og sunnudagur). Þar sem Flugleiðir gerðu samanburð á orlofi I einni frétta- tilkynningu sinni, þykir rétt að skýra orlofsmál flugmanna nokkuð nánar. Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig orlofi flugmanna er háttaö. Fyrstu 10 árin 14 dagar virkir 2/5 -30/9 20 dagar virkir 1/10-30/4 Samtals 34 virkir dagar Eftir 10 ár 17 dagar virkir 2/5 -30/9 20 dagar virkir 1/10-30/4 Samtals 37 virkir dagar Eftir 20 ár 20 dagar virkir 2/5 -30/9 23 dagar virkir 1/10-30/4 Samtals 43 virkir dagar Samkvæmt orlofslögum eiga landsmenn rétt á 24 daga orlofi. Sé hluti þess tekinn utan lögboð- ins sumarorlofstlmabils, sem er 1. maí til 15. sept. (15 dögum lengra I samningum flugmanna), er algengt, að orlofsdögum sé fjölgað. Þeir aBiIar, sem hafa vinnuskyldu á lögboBnum fridög- um, s.s. jólum, páskum o.s.frv., fá þá daga I formi vetrarleyfis þ.e. 12 daga á ári. Flugmenn eru I þeim hdpi. Lágmarks orlofs- og frldaga- f jöldi er þvl 36 dagar. ÞaB er fyrst eftir 10 ára starf, sem flugmenn ná þeim lágmarks dagafjölda. í fréttatilkynningu FlugleiBa hf. þótti þeim tilhlýBilegt ao taka aB- eins hagstæðustu töluna, þ.e. 43 dagar, án þess að gefa frekari skjfringar. Villandi fréttaflutningur þeirra Flugleiðamanna er okkur ekki framandi, en ef þeir trUa sjálfir slnum villandi og röngu yfirlýs- ingum, gæti þá ekki verið þar að finna eina af ástæðunum fyrir þeim ógöngum, sem félagið er 11 dag? Óeining flugmannahdpanna hefur verið ein af eftirlætisupp- hrdpunum forsvarsmanna Flug- leiða h.f. Ahugi að fylgjast með þeim viðræðum, sem fariB hafa fram milli flugmannahdpanna I tilraunum þeirra til sátta, hefur ekki veriB mikill, né heldur fram- lag þeirra jákvætt, og bera blaða- skrif og slðustu deilur flugmanna og Flugleiöa h.f. þess glöggt vitni. Hentar þaB ef til vill stjórnendum Flugleiða h.f. betur aö viöhalda dbreyttu ástandi? Meginástæðan fyrir óeiningu flugmannahdpanna var samein- ing flugfélaganna. SU sameining olli ág reiningi víðar en innan raða flugmanna. Það ætti stjórn fé- lagsins að vera öBrum kunnugra. ÞaB er enn sem fyrr skoBun okkar flugmanna, aB vandi Flug- leiBa h.f. verBi ekki leystur meB blaðaskrifum eða ónákvæmum fréttatilkynningum I fjölmiBlum. Vonandi finna blaBafulltrUi fé- lagsins, kynningardeild og aBrir forsvarsmenn, sem hlut eiga aB máli, sér betri verkefni I framtíð- inni en aB nlBa niBur störf flug- manna og annars starfsfólks. VerBugra væri þeim aBilum aB reyna aB brUa hiB brei&a bil, sem rlkir milli starfsfólks og stjdrn- enda fyrirtækisins. Til þeirra starfa erum viB reiðubUnir. F.h. Félags isl. atvinnuflug- manna Kristján Egilsson, formaður Islendingar kjósa sér „fröken forseta": Sýnilega ekki andsnúnir því óvenjulega — segir í frétt i Time JSG — 1 tilefni af þvl aö nU er loksins bUið að telja atkvæBin Ur forsetakosningunum, þá birtum viB hér Urklippu ur nýjasta hefti vikuritsins Time þar sem sagt er frá Urslitum kosninganna. I fréttinni segir m.a. að Vigdls Finnbogaddttir hafi löngum veriB ein af annrlkari konum á íslandi, en hUn hafi nU sett endahnUt á lit- rikan feril með þvl að setjast I embætti sem eigi sér alþjóðlegan sess: embætti forseta tslands. Þá segir að þótt for- setaembættið sé að meginhluta viöhafnarembætti, þá hafi Finn- bogaddttir ekki komist I það með þátttöku I viðhöfnum. Eftir skiln- að hafi hUn brotið af sér erfiðar félagslegar hömlur þegar hUn varð fyrsta konan á Islandi til að ættleiöa barn, hUn eigi ddttur sem nU sé sjö ára gömul. Arið 1961 og aftur árið 1974 hafi hun ásamt fleirum verið I forustu fyrir hreyfingu til aB koma bandarlska herliðinu brott frá Keflavik, en sU afstaða hennar hafi tengt hana Alþyðubandalaginu, sem sé fylgj- andi Ma rxisma en andvlgt NATO. 1 kosningabaráttunni hafi hUn dregið Ur þessari afstöðu sinni og sagt: „Ég er ekki kommUnisti. Ég er friðarsinni". HUn viöur- kenni nU þörfina fyrir herstöðina, sem hafi eftirlit meB sovéskum skipum I NorBur Atlantshafi. Síðan er vikið aö þvl að for- sætisráðherrann, Gunnar Thor- oddsen, hafi ekki verið yfir sig hrifinn af tímamdtasigri Finn- bogadóttur, enda hafi hann stutt knattspyrnuhetjuna Albert Guð- mundsson til embættisins. Guð- mundsson hafi með stuðningi sln- um við rikisstjdrn Thoroddsens greitt fyrir aö hUn yrði mynduð. Annars hafi Thoroddsen um nóg að hugsa I sambandi við efna- hagsrnál og verðbólgu. Hann leggi til, að tvær af drýgstu auö- lindum eldfjallaeyjunnar, heitt vatn og jöklar, verði nýttar til þess að liðka um efnahagsvand- ann og stækka undirstöður hag- kerfisins. Vatnið yrði flutt Ut I tankskipum til upphitunar I borg- um Norður-Evrdpu, og jökul- árnar virkjaðar til að framleiBa rafmagn sem flutt yrBi meB leiBslum. „Þetta er vissulega djarfur og tívenjulegur hugsunar- háttur. En þá verBur aB hafa I huga, aB meB þvl aB kjósa fröken Finnbogadóttur, hefur Island sýnt aB þaB er ekki andsnUiB hinu óvenjulega".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.