Tíminn - 17.07.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.07.1980, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 17. júli 1980 liUiilALlLi Félag íslenskra atvinnuflugmanna svarar Flugleiðum: Fá flugfélög hafa jafn góða nýtingarmöguleika og Flugleiðir AM — Félag Isl. atvinnuflug- manna hefur fariö þess á leit við blaöíö aö þaö birti eftirfarandi greinargerö, sem svar viö bréfi Flugleiöa til fjölmiöla á dög- unum, þarsem fullyrt var aö nýt- ing flugliös félagsins væri siöri en geröist hjá samkeppnisfélögum og viö greindum frá i fyrri viku. Fer greinargeröin hér á eftir: Vegna þeirra leiöu hvata kynn- ingardeildar Flugleiöa h.f. aö undanfömu, þar sem ráöist er aö flugmönnum og öörum flugliöum félagsins, sér F.I.A. sig tilneytt aö senda fjölmiölum þessar linur til aö skýra og leiörétta rangar og villandi upplýsingar. Flugmenn F.l.A. hafa margóskaö eftir gögnum varöandi þá fullyröingu forstjóra Flugleiöa h.f. og nú siö- ast kynningardeildar um, aö vinnutimatakmarkanir islenskra flugmanna séu meiri en erlendra starfsbræöra þeirra. Viö þessari ósk hafa stjórnendur Flugleiöa ekki oröiö. F.I.A. hefur undir höndum samninga flestra evrópskra flug- mannafélaga, og kemur þar I ljós, aö fá flugfélög hafa jafngóöa nýt- ingarmöguleika og Flugleiöir h.f. En til aö ná góöri nýtingu þarf verkefni. Þvi veldur okkur furöu sú stefna Flugleiöa h.f. aö veita verkefnum til annarra fyrirtækja á sama tima og flugmenn félags- ins geta bætt þeim viö sig innan ramma núgildandi samnings, og flugvélar félagsins standa ónotaöar. Sem sagt, forystusveit Flug- leiöa h.f. kvartar yfir lélegri nýt- ingu á sama tima og hún kemur i veg fyrir aö hægt sé aö nýta flug- menn betur. Er undarlegt, þótt flugmenn eigi erfitt meö aö skilja slikar ráöstafanir og þversagnir? Vinnutimareglur flugmanna eru mikilsveröur þáttur I öryggis- keöju flugsins, þó aö oft veitist stjórnendum flugfélaga erfitt aö viöurkenna slikt, þegar fjárhags- vandi steöjar aö. Vinnuskylda flugmanna tekur yfir allan sólar- hringinn alla daga ársins og ekki er geröur greinarmunur á dag- Happdrætti Hjartaverndar árið 1980: 25 vinningar að verðmæti 16.5 millj. kr. I ellefu ár hefur Hjartavernd rekiö happdrætti til styrktar starfsemi sinni. Þessa dagana er aö hefjast tólfta happdrættis- áriö en dregiö veröur 12. september n.k. Aö þessu sinni eru vinningar margir og góöir sem áöur, aUs 25 vinningar aö verömæti 16,5 milljónir króna. Stærsti vinningurinn er Ford Fairmont Ghia bifreiö. fjögurra dyra, sjálfskipt, ljós aö lit meö Vinyl toppi. Þá er Lancer 1600 Gl. bill annar vinningurinn, en hann er einn vinsælasti billinn á markaönum núna og mikiö seldur hér á landi. Auk þessara stóru vinninga eru 23 eitt hundraö þúsund króna vinn- ingar, vöruúttekt eftir eigin vali. A undanförnum árum hefur happdrættiö rennt drjúgum stoöum undir rekstur Rann- sóknarstöövar Hjartaverndar, en hún er leitar- og rannsóknar- stöö sem leggur aöaláherslu á aö finna hjarta- og æöasjúk- dóma áöur en þeir eru komnir á hættulegt stig. Hjarta- og æöa- sjúkdómar eru mannskæöustu sjúkdómar meö þjóöinni nú á dögum og er þvi mikil nauösyn aö finna rætur þeirra og byrj- unareinkenni. I Rannsóknarstöö Hjartavemdar hafa veriöfram- kvæmdar um 55.000 einstakl- ingsskoöanir þau rúm 12 ár sem stööin hefur starfaö. Af fjár- hagsástæöum hefur mjög dregiö úr starfsemi stöövarinnar siö- ustuárin. Veröbólgan og rýrnun peninga hefur lamaö fjárhag hennar. Þetta er öfugþróun og þvi er lögö mikil áhersla á aö happdrættiö skili góöum tekjum i ár. öllum ber saman um aö fyrirbyggjandi aögeröir séu nauösynlegar ef vinna á bug á hjarta- og æöasjúkdómum. Þaö er stefna Hjartaverndar. Nýtt merki a markaðinum Gullfalleg frönsk /eikföng INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560 eftir- eöa næturvinnu. Flugfélag getur á 15 daga fresti aölagaö vinnutima flugmanna þeim verkefnum, sem fyrir hendi eru meö svokallaöri áhafnaskrá, sem gefin er út til 15 daga i senn og er tilkynning um vinnu- og fri- daga. Fridaga eiga flugmenn 8 i hverjum mánuöi aö sumri en 9 aö vetri, og skal þar af vera eitt helgarfrl (þ.e. laugardagur og sunnudagur). Þar sem Flugleiöir geröu samanburö á orlofi i einni frétta- tilkynningu sinni, þykir rétt aö skýra orlofsmál flugmanna nokkuö nánar. Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig orlofi flugmanna er háttaö. Fyrstu 10 árin 14 dagar virkir 2/5 -30/9 20 dagar virkir 1/10-30/4 Samtals 34 virkir dagar Eftir 10 ár 17 dagar virkir 2/5 -30/9 20 dagar virkir 1/10-30/4 Samtals 37 virkir dagar Eftir 20 ár 20 dagar virkir 2/5 -30/9 23 dagar virkir 1/10-30/4 Samtals 43 virkir dagar Samkvæmt orlofslögum eiga landsmenn rétt á 24 daga orlofi. Sé hluti þess tekinn utan lögboö- ins sumarorlofstimabils, sem er 1. mai til 15. sept. (15 dögum lengra I samningum flugmanna), er algengt, aö orlofsdögum sé fjölgaö. Þeir aöilar, sem hafa vinnuskyldu á lögboönum fridög- um, s.s. jólum, páskum o.s.frv., fá þá daga I formi vetrarleyfis þ.e. 12 daga á ári. Flugmenn eru i þeim hópi. Lágmarks orlofs- og fridaga- fjöldi er þvi 36 dagar. Þaö er fyrst eftir 10 ára starf, sem flugmenn ná þeim lágmarks dagafjölda. I fréttatilkynningu Flugleiöa hf. þótti þeim tilhlýöilegt aö taka aö- eins hagstæöustu töluna, þ.e. 43 dagar, án þess aö gefa frekari skýringar. Villandi fréttaflutningur þeirra Flugleiöamanna er okkur ekki framandi, en ef þeir trúa sjálfir sinum villandi og röngu yfirlýs- ingum, gæti þá ekki veriö þar aö finna eina af ástæöunum fyrir þeim ógöngum, sem félagiö er i I dag? Óeining flugmannahópanna hefur veriö ein af eftirlætisupp- hrópunum forsvarsmanna Flug- leiöa h.f. Ahugi aö fylgjast meö þeim vi&-æöum, sem fariö hafa fram milli flugmannahópanna I tilraunum þeirra til sátta, hefur ekki veriö mikill, né heldur fram- lag þeirra jákvætt, og bera blaöa- skrif og siöustu deilur flugmanna og Flugleiöa h.f. þess glöggt vitni. Hentar þaö ef til vill stjórnendum Flugleiöa h.f. betur aö viöhalda óbreyttu ástandi? Meginástæöan fyrir óeiningu flugmannahópanna var samein- ing flugfélaganna. Sú sameining olli ág reiningi viöar en innan raöa flugmanna. Þaö ætti stjórn fé- lagsins aö vera öörum kunnugra. Þaö er enn sem fyrr skoöun okkar flugmanna, aö vandi Flug- leiöa h.f. veröi ekki leystur meö blaöaskrifum eöa ónákvæmum fréttatilkynningum i fjölmiölum. Vonandi finna blaöafulltrúi fé- lagsins, kynningardeild og aörir forsvarsmenn, sem hlut eiga aö máli, sér betri verkefni I framtiö- inni en aö niöa niöur störf flug- manna og annars starfsfólks. Veröugra væri þeim aðilum aö reyna aö brúa hiö breiöa bil, sem rikir milli starfsfólks og stjórn- enda fyrirtækisins. Til þeirra starfa erum viö reiöubúnir. F.h. Féiags isi. atvinnuflug- manna Kristján Egiisson, formaöur íslendingar kjósa sér „fröken forseta”: Sýnílega ekki andsnúnir því óvenjulega — segir í frétt í Time JSG — 1 tilefni af þvi aö nú er loksins búiö aö telja atkvæöin úr forsetakosningunum, þá birtum viö hér úrklippu úr nýjasta hefti vikuritsins Time þar sem sagt er frá úrslitum kosninganna. I fréttinni segir m.a. aö Vigdis Finnbogadóttir hafi löngum veriö ein af annrikari konum á tslandi, en hún hafi nú sett endahnút á lit- rikan feril meö þvi aö setjast I embætti sem eigi sér alþjóölegan sess: embætti forseta Islands. Þá segir að þótt for- setaembættiö sé aö meginhluta viöhafnarembætti, þá hafi Finn- bogadóttir ekki komist i þaö meö þátttöku I viðhöfnum. Eftir skiln- aö hafi hún brotiö af sér erfiöar félagslegar hömlur þegar hún varö fyrsta konan á Islandi til aö ættleiöa bam, hún eigi dóttur sem nú sé sjö ára gömul. Arið 1961 og aftur áriö 1974 hafi hún ásamt fleirum verið I forustu fyrir hreyfingu til aö koma bandarlska herliöinu brott frá Keflavik, en sú afstaöa hennar hafi tengt hana Alþýöubandalaginu, sem sé fylgj- andi Marxisma en andvigt NATO. 1 kosningabaráttunni hafi hún dregiö úr þessari afstööu sinni og sagt: ,,Ég er ekki kommúnisti. Eg er friðarsinni”. Hún viöur- kenni nú þörfina fyrir herstööina, sem hafi eftirlit meö sovéskum skipum I Noröur Atlantshafi. Siöan er vikið aö þvi aö for- sætisráöherrann, Gunnar Thor- oddsen, hafi ekki veriö yfir sig hrifinn af timamótasigri Finn- bogadóttur, enda hafi hann stutt knattspyrnuhetjuna Albert Guö- mundsson til embættisins. Guö- mundsson hafi meö stuöningi sin- um viö rikisstjórn Thoroddsens greitt fyrir aö hún yröi mynduö. Annars hafi Thoroddsen um nóg aö hugsa I sambandi viö efna- hagsmál og veröbólgu. Hann leggi til, aö tvær af drýgstu auö- lindum eldfjallaeyjunnar, heitt vatn og jöklar, veröi nýttar til þess aö liöka um efnahagsvand- ann og stækka undirstööur hag- kerfisins. Vatniö yröi flutt út i tankskipum til upphitunar i borg- um Noröur-Evrópu, og jökul- árnar virkjaöar til aö framleiöa rafmagn sem flutt yröi meö leiöslum. „Þetta er vissulega djarfur og óvenjulegur hugsunar- háttur. En þá verður að hafa I huga, aö meö þvi aö kjósa fröken Finnbogadóttur, hefur Island sýnt aö þaö er ekki andsnúiö hinu óvenjulega”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.