Tíminn - 17.07.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.07.1980, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 17. júlí 1980 í spegli tímans Ann Turkel vill láta banna nýju „sci-fi'* myndina, sem hún lék I. Hún segir „sex-senum" hafi veriö svindlao inn f myndina eftir á Ann Turkel hefur aðallega verið umtöluð sem eiginkona leik- arans Richard Harris, sem hann er aðskilja við, — eða er að sættast við aftur. Þau hafa verið gift í sex ár, hann er 49 ára en Ann 31. Síðasta spreng- ingin í hjóna- bandinu hjá þeim varð nýlega á fínu hóteli í Los Angeles. tá ásakaði Richard konu sína um að hafa verið að skemmta sér með ungum manni, — en það var algjör della, sagði hún. Frúin lokaði sig inni, en eigin- maðurinn braut hurðina, og allt endaði með ósköpum. — En nú erum við sátt aftur segir Ann og alveg hætt við Verður myndin bönnuð? að skilja. Það eru bara illar tungur, sem segja að Richard sé að undirbúa skiln- aðarmál við mig. En það er annað stórmál, sem Ann stendur í um þessar mundir. Hún vill fá bann- aða kvikmynd, sem hún var aðal- stjarnan í. Kröf- una um bannið byggir hún á því, að inn í myndina hafi verið sett hálfgerð klám- atriði, eftir að myndin var tekin. Þetta er klippt svo vei saman, að það er eins og hún leiki í atriðunum, sem hún kom ekki nálægt. Myndin heitir á ensku „Humanoids From teh Deep" og er af svo- kallaðri vísinda- skáldsögugerð. Gerist hún mikið í hafinu, þar sem naktar stúlkur eru á flótta undan . röndóttum vél- mennum. Ann Turkel segir að hún hafi verið plötuö til að leika í þessari mynd á fölskum forsend- um, og sé myndin orðin leiðinda klámmynd, þar sem asnalegir, röndóttir vél- kallar séu á kvennafari í haf- djúpinu! krossgáta /s \\ r i~ w 3355 Lárétt 1) Dráttarvél. 6) Stla. 7) Freri. 9) Titill. 10) Frelsar. 11) RÖ6. 12) Mynt. 13) Agjöf. 15) Njósnarar. Lóörétt 1) Kaffibrau6. 2) Keyr. 3) Klögun. 4) Standur. 5) Err. 8) Llta. 9) BrUn. 13) Staf- ur. 14) Stafrófsröö. Ráöning á gátu No. 3354 Lárétt l)Sigling.6)Hal.7) GG. 9) Fá. 10) Rengl- ur. 11) At. 12) MN. 13) DIs. 15) Aflagar. Lóörétt 1) Sigraöa. 2) GH. 3) Langvia. 4) II. 5) Gjárnar. 8) Get. 9) Fum. 13) DL. 14) SG. /G&. • ?S5í bridge Nr. 147. Þegar spilarar sýna tvilitahendur á háu sagnstigi er eiginlega siöferðilegskyldaaö litirnir séu nokkurnveginn jafngóðir. Annars getur fario illa. Noröur. S. A1095 H. G7 S/NS T. G7 L. AKD104 Vestur. S.D3 H.3 T. AK8642 L.9762 Austur. S. KG742 H.52 T.L095 L. G83 Suöur. S. 86 H. AKD109864 T. D3 L. 5 Þetta spil er frá leik Tailands og Llbanon I ólymplumótinu 1968. Til aö byrja meö virtist þetta ekki ætla aö veröa hugsanleg slemmusveifla fyrir Líbanon, þvi aö I lokaöa salnum hafði Tailend- ingurinn I suöur opnaö á 4 hjörtum og félagi hans I noröur hækkað 16. Vestur tók slöan á ás og kóng I tlgli. En Iopna salnum ætla6i vestur aö taka leikinn I sfnar hendur. Vestur. Nor6ur. Austur. Suöur. 4hjörtu 4 grönd dobl pass dobl 5 laul' pass allirpass. Þa6 hefur ekki geymst á spjöldum sög- unnar hva6a skýringu vestur gaf á 4 granda sögn sinni eftir spiliö. En suöur kom Ut me6 hjartakóng og spilaði si6an trompi og nor6ur tók trompin áöur en hann spilaöi hjarta og su6ur átti sI6an af- ganginn. 11 ni6ur og 2100 til NS. — Sama er mér, þá er ég genginn i barndóm, en þettaerþá miklu skemmtilegri bernska en sú fyrri. með morgunkaffinu *swn*r ////^\}^\]\!frT?' — Nei, — ég spyr ekki sjálfan mig hvort þaö sé eitt- hvaöí llfinu annafi en ao vinna, boröa, sofa og horfa á sjónvarpið. En ef þaö er eitthvaö fleira, þá hef ég ekki tfma til þess... Er hann enn veikur pilturinn sem sópar hjá þér'.'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.