Tíminn - 17.07.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.07.1980, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. júli 1980 5 |lllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllllllll| lUmsjón Friörik Indriðason I 11111 J| )Í Hef lært mikið um laxveiðar á íslandi” — segir Karl Bretaprins 1 aprilhefti timaritsins Inter- national Flyfishing er viötal viö Karl Bretaprins, en hann hefur eins og flestum Islendingum er kunnugt, mjög gaman af lax- veiöum og hann hefur stundaö þær meöal annars hér á landi i Hofsá i Vopnafiröi. I viötalinu segir Karl m.a. aö laxveiöar meö flugu séu eftir- lætis iþrótt hans og aö honum liki best aö vera einn viö þær veiöar. Þvi þótt hann viðurkenni aö góöur leiösögumaður geti veriö nauösynlegur, þá finnst honum að „þeir hafi tilhneigingu til aö vera mjög ihaldssamir i áliti sinu á ánni. Ef þig langar til aö reyna eitthvað nýtt og gera til- raunir þá blása þeir á þaö. Ein af ástæðunum fyrir þvi að mér likar svo vel við islenskar ár er að þú getur gert allar þær til- raunir sem þú vilt gera”, segir prinsinn. Hann hefur ákveönar skoöan- ir á mörgum atriðum laxveiöa. bótt kennari hans i flugugerö hafi veriö John Veniard þá held- ur prinsinn að gerö flugunnar sem notuö er skipti ekki svo miklu máli. Hann telur að vatnshæö árinnar sé atriöiö sem greini á milli árangurs og árangursleysis. Þaö eru ekki til neinar ákveönar og fastar regl- ur i leiknum. „Eina leiöin til aö veiöa fiskinn er aö halda flug- unni i vatninu”. Prinsinn segir aö þau fjögur ár sem hann hefur veriö viö veiöar á Islandi hafi kennt hon- um mjög mikið og hann hefur notaö þá þekkingu viö veiöar i Skotlandi. Stærsti lax prinsins var 25 pund, en hann veiddi hann i hinni erfiðu Dorset Frome i april 1971 og hann hefur veitt 24 punda lax i ánni Tay. „Og sama dag, segir hann og brosir, held ég að skömmu áöur hafi ég misst maka hans sem var stærri”. Aðspuröur um þá stóru, sem hann hefur misst, sagöi prins- inn: „Ég hef engar sögur um þá sem komust undan, þvi ég veiöi aldrei stærri fiskinn. En ég á vini sem hafa glimt við „skrimsli”. Einn maöur þurfti aö berjast viö lax i 3 tima á tveggja til þriggja milna svæði á íslandi.... og þá missti hann laxinn”. Það er hinsvegar til skemmti- legt atvik er prinsinn glimdi viö 17punda lax hér á Islandi. Hann átti i 2 og 1/2 tima baráttu viö laxinn og „hélt að þaö væri stærsti fiskur i heiminum”. Þegar hann loksins landaöi hon- um kom i ljós aö hann reyndist vera frekar rauöur 17 punda fiskur. „Mér fannst ég vera al- ger bjáni”, sagöi hann siöar. Eins og svo margir sport- veiöimenn þá er prinsinn nátt- úruverndarmaður. Honum finnst að eldisstöövar laxins ættu að vera viöurkenndar sem mikilvægar, og aö þær ár sem laxinn gengur i á annað borö ættu að eiga kröfu á þvi aö vera viðurkenndar eingöngu sem slikar. Prinsinum likar best aö veiða með stórri bambusstöng og Hardy Perfect hjóli. (Endursagt FRI) SKEPPSHULT hjólin frá BLBER7 SS/ CYKELFRBRIK eru sænsk gæðavara Kvenhjól og karl- mannahjól 2 stærðir. Vönduð hjól á góðu verði. HAGVÍS P.O. box 85, Garöabæ. Simi 41068 (9-1 og 5-7) Vönduö hjól fyrir vandláta kaupendur Sendum gegn póst- kröfu Brita oryggissæti fyrir börn 4 SKtPAUTGtRB RIKISINS Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 22. þ.m. vestur um land til Húsavíkur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Bildudal um Patreks- fjörð), Þingeyri, Isafjörð, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvik um Isafjörð, Húsavik, Akureyri, Siglu- fjörð og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 21. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 24. þ.m. austur um land i hringferð og tekur vör- ur á eftirtaldar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörö, Djúpavog, Breiödalsvik, Stöövarfjörð, Fáskrúösfjörð, Reyöarfjörö, Eskifjörö, Nes- kaupstaö, Mjóafjörö, Seyöis- fjörö, Borgarfjörö eystri, Vopnafjörö, Bakkafjörö, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik, og Akureyri. Vörumóttaka alla virka daga til 23. þ.m. r 86-300 Auglýsið í Tímanum Vélaleiga E.G. Hofum jafnan til laigu: Traktorsnrö/ur. múrbrjóta, borvélar, hjólsagir, vibratora, sllpirokka, steypuhrœrivélar, rafsuóuvélar. juóara, jarð- vepsþjöppur o.fl. Vélaleigan Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson — Simi 39150 Enn heldur FAHR forystunni AHR Nýjar endurbættar stjörnumúgavélar: nýjar vinnslubreiddir aukin afköst 0 ÞOR F ÁRMÚLA11 Rl EN INIBEKKIR iiiMmiÍMr ^ H RR RYGGINGAVORUR SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331 Aukin þjónusta við TRABANT eigendur Jo- hannes Knöchel, sérfræðingur frá TRABANT verksmiðjunum verður staddur á eftirtöldum stöðum: Fimmtudaginn, 17. júlí kl. 12-15 við Bílaverkstæði KF.-Skagfirðinga, Sauðár- króki. Föstudaginn, 18. júlí allan daginn Búvélaverkstæðið, Öseyri 2, Akureyri, sími 23084. Mánudaginn, 21. júlí, þriðjudaginn, 22. júlí og miðvikudaginn 23. júlí. Varahlutahúsið v/Rauðagerði. Hann mun yfirfara TRABANTINN og ráð- leggja gömlum sem væntanlegum TRABANT- eigendum, meðferð á bilum sínum. Trabant-umboðið INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, sími 84511

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.