Tíminn - 17.07.1980, Side 7

Tíminn - 17.07.1980, Side 7
Fimmtudagur 17. júll 1980 7 Bjarni Guðmundsson kennari, Hvanneyri: Lítil ábending til bænda við heyskap Þaö er fátt ömurlegra en aö horfa upp á stóran heyflekk liggja undir þykkum himni, sem vindur Ur sér vætuna. Meö hverjum deginum, sem liöur, gulnar heyiö og spillist, jafn- framt þvi sem þaö, er óslegiö kann aö vera, leggst undan regnþunganum og rotnar i rót. A hinn bóginn þykir ýmsum þaö notaleg tilfinning aö leggj- ast til hvildar eftir langa hirö- ingarskorpu og heyra létta dropa falla á gluggann, vitandi af ilmgrænni tööu undir öruggu þaki. En ekki er allt sem sýnist, og margt getur gerst 1 heyinu, þótt komiö sé heim í hlööu. Um þaö á eftirfarandi pistill aö fjalla. Hin hljóða hersveit. 1 heyi lifir og tímgast urmull gerla og sveppa, sem meö hljóöu starfi sinu getur ráöiö þvi fullkomlega, hvernig heyiö nýtist aö lokum. Þessar örsmáu lifverur geta m.a. valdiö fóöur- tjdni.sem bæta veröur meö aö- fengnu fóöri, — þær geta leikiö heyiö svo, aö þaö ést illa og jafn- vel ekki, — og þær geta myndaö efni, sem eru skaöleg heilsu manna og dýra. Hve langt þessir litlu spellvirkjar ná meö hernaöi sinum, fer eingöngu eftir þvi, hvaöa skilyröi þeim eru sköpuö viö hiröingu heysins og geymsiu þess i hlööunum. Þessa dagana er mikluheyi ekiö heim I hlööur. Um leiö eru lifs- skilyröi smáveranna mörkuö, og ilrslit hernaöar þeirra ráöin i helstu atriöum. Þetta er tilefni pistilsins. Þurrheyið — myglan. Alkunna er, aö ylur hleypur fljótt i hey, sem hirt er áöur en þaö er fullþurrt oröiö. Ylurinn stafaraf tvennu: Fyrst þvi, aö heyiö er enn lifandi, þaö andar. I ööru lagi veldur starf gerla og sveppa drjúgum hluta af þess- um y 1, einkum þegar lengra dregur. Ylurinn er aöeins áþreifanlegt merki um fóöur, sem var i heyinu, en er nú brunniö.Þetta er gömul saga og kunn, en hún endurtekur sig þó of oft. Meö nægu lofti frá sUg- þurrkunarblásaranum halda bændur hitanum niöri, veita smáveruhernum öflugt viönám. Fóöurtjón þeirra veröur meö eölilegu lagi innan viö 5-10% frá Bjarni Guömundsson. hiröingu til gjafa, og Ut kemur þung, ilmgræn taöa, sem minnir á sólrikan sumardag. Mistakist viönámsaögeröir, eykst smá- verunum ásmegin, hitinn hleypur upp, þvi eldsneytiö (fóöurefni heysins) skortir ekki(—hitinn i heyinu er þannig hliöstæöa veröbólgunnar I efna- hagskerfinu). Heyiö tapar 10,20, 30% af fóöurgildi sinu, e.t.v. meiru, bara I hlööunni. Þetta kemur viö pyngjuna, en þó er eitt ónefnt enn. Þaö er myglan. Hún fylgir hitanum i þurrheyinu eins og skuggi.Þaö er grátlegt aö sjá hana breyta þvl, er eitt sinn var grængresi i gráloðna fruggu, sem búféö étur meö ó- lund. Þótt slikt hey kunni aö hafa einhverja næringu I sér, nýtist hUn illa, þvi gripirnir fást ekki til aö eta þaö eins og þeir ella mundu. Hæfni þeirra til heyáts nýtist ekki, og þrautar- lendingin veröur sU aö bæta ruddann upp meö ööru fóöri — oftast aökeyptu kjarnafóöri. Heymæði. Heymæöi er mjög algengur atvinnusjUkdómur meöal bænda hérlendis. Orsök hey- mæöi mun vera ofnæmi fyrir sérstakri tegund myglu, sem þrffst i illa verkuöu heyi. Sér- lega er það hey talið varhuga- vert aö þessu leyti, sem haldiö hefur 50-60 stiga hita. Skaösemi myglunnar nær ekki siöur til heilsufars bUfjárins (t.d. melt- ingartruflanirogfósturlát). Þaö veröur þó ekki tiundaö hér — aöeins undirstrikaö, aö hver ástæöa, sem hér hefur verið nefnd, nægir ein sértil þess aö réttlæta fyrirhöfn, sem kemur I veg fyrir hitamyndun og mygl- un heysins. Þarna dugar best öflug sUgþurrkun, meö nægu lofti, sem iátiö er streyma jaft og vel um heyiö, svo til dag og nótt, uns heyiö er fuilþurrt. Sé ekki völ á slfkri aöstööu, er af tvennu illu betra að velta heyinu lengur á vellinum. Þá eru meiri likur til þess aö vinna megi striöiö viö smáverurnar og hit- ann, er heyið kemur I hlööu. Hér segir heyhitamælir þaö, sem segja þarf: 25-30 stiga hita má lfta á sem alvarlega viðvörun, en 45-50 stiga hita sem hættu- merki. Votheysgerð — mark- viss ræktun gerla. Ósmár er hlutur smáveranna viö verkun votheys. Kunnugir vita, aö votheysgerö byggist eiginlega á ræktun réttra gerla, og er þvi aö ýmsu leyti hliö- stæöa ónefnds smáiönaöar. Meö einfölduöum hætti má segja, að viö votheysverkun takist á tveir hópar gerla, æskilegir og óæski- iegir. Til þeirra æskilegu teljast m jólkursýrugerlarnir, en smjörsýrugerlarnir til hinna óæskilegu. Aö visu kysum viö helst aö vera án allra gerla, þvi að viö votheysgerjunina taka þeir sinn toll af fóörinu, mis- munandi mikinn eftir tegund- um. Vel heppnuð votheysgerö byggisteinkum á þvi, aö hernaöi hinna óæskilegu gerla er haldiö niöri. En hvernig? Tvennt virðist áhrifarikast: — 1 fyrsta lagi þaö, aö losa fóöriö skil- yröislaust viö ágang iofts, kæfa heyiö strax og stööva frekara aöstreymi súrefnis. Prófstein á þetta eigum viö ágætan: Ylur i votheysgryfjunni dagana eftir hiröingu segir okkur aö heyiö lifi enn, aö betur megi gera til þess aö kæfa þaö (þéttir veggir, jafna, troöa, breiöa yfir). Ylur- inn kemur óæskilegu gerlunum þvi miöur of vel. 1 ööru lagi fellur óvininum, smjörsýrugerl- unum, vel bleyta i heyinu. Sé heyiö laust viö dögg, þegar hirt er, á hann erfiðara uppdráttar. Þvi er þaö neyöarbrauð, aö þurfa aö aka blautu fóðri I vot- heysgryfju. I rigningartiö mætti e.t.v. hjálpa þar upp á sakir meö þvi aö kasta smávegis af myglulausu þurrheyi, ef til er (fymingum), meö I gryfjuna. Skilyrðin tvö. Þetta tvennt, súrefnisleysiö og þurrlegt (grasþurrt) fóöur, hjálpar mjólkursýrugerlunum mjög viðaö vinna verkiðsitt: aö sýra fóöriö hratt og vel til þess aö þaö veröi geymsluhæft. Aörar votheysgeröarreglur mætti til nefna, en tefjum ekki timann meö þvi þær eru raunar flestar rökréttar afleiöslur af framansögöu. Spjöllin, sem smáverurnar valda viö votheysverkun, lýsa sér I tapi fóðurefna og óhollu og ólystugu fóöri. Ef fóöriö súrnar ekki nóg, getur .t.d. smáveran, sem veldur votheysveiki, þotiö upp og leitt til skepnumissis. Hitamælirinn hjálpar okkur enn. Fari votheyshitinn ekki yfir 25-30 stig, er von um gæöa- fóöur, en langvarandi hiti kring- um 40 stig boöar lélegt vothey og erfiðleika viö fóörun. Lok. Hér var fariö hratt yfir sögu. Minnt var á þátt smáveranna við verkun og varöveislu heys- ins. Smáverur þessar þurfa, eins og annaö kvikt, vatn, súr- efni, yl og næringu. Viljum viö hafa áhrif á starf smáveranna, veröur þaö best gert meö réttri stjórn lifsskilyrða þeirra. Aö endingu skal aöeins minnt á hreinl æti viö meöferð heys- ins. Meö vel þrifnum hey- geymslum, sem eru lausar við heyrusl og leifar búfjárvistar, svo og meö þvl aö foröast moldariblöndun i heyiö, einkum votheyiö, er mjög dregiö úr styrk hins herskáa flokks smá- veranna. Meö ósk um aö sem flestum takist aö beygja þær til hlýöni — Eigum við að skattleggja ellina? Vegna bættrar heilsugæslu og sjálfsagt af ýmsum fleiri ástæö- um fer hópur aldraðra hlutfalls- lega stækkandi i þjóöfélagi okkar, til dæmis þeirra sem komast yfir sjötugsaldurinn. Þessi staöreynd hefur oröiö tilefni til meiri umræöu en áöur var um kjör aldraöra og ýmis vandamál þessa aldurshóps. Einkumhefur sú umræöa beinst aö aöbúö og heilsugæslu þessa fólks þegar eigin forsjá þrýtur. 1 tilefni af þessari umræöu langar mig til aö vekja athygli á einu atriöi sem snertir þennan aldurshóp sérstaklega en lltið hefur boriö á góma. Frá þvi er sagt I Sambands- fréttum fyrir stuttu aö á aöal- fundi Félags llfeyrisþega sam- vinnufélaganna hafi komiö fram ákveönar óánægjuraddir meö þaö fyrirkomulag sem nú gildir að riki og sveitarfélög leggja skatta á llfeyri og trygg- ingabætur sem aldraðir njóta. Hér er átt viö ellillfeyrisgreiösl- ur lifeyrissjóös og ellilifeyri frá Tryggingastofnun rikisins. Rökin fyrir þvi aö ekki sé rétt- látt aö leggja þetta aö jöfnu viö almennarvinnutekjureru ósköp einföld: Báöir þessir tekjustofnar hvort sem er frá viökomandi lif- eyrissjóöi eöa Tryggingastofn- un rikisins eiga uppruna sinn aö rekja frá sjóöum sem viðkom- andi hefur á langri ævi byggt upp persónulega til nota á þeim lokakafla ævinnar þegar starfs- kraftar eru á þrotum og meöal annars i þeim tilgangi aö valda samferöafólkinu sem minnstum ál gum þeirra vegna. Af þess- um ástæðum jaörar þaö við siö- leysi, aö margra dómi, að elta þessar endurgreiöslur meö sköttum fram I rauöan dauöann. Þaö skal aö visu játaö aö nokkrar undantekningar munu vera frá þessari reglu, hvaö út- svör varöar, og þá liklega helst hjá nokkrum hinna minni sveitarfélaga. Ekki er mér meö öllu grun- laust um að þessi skattastefna sem ber meö sér nöturlegan blæ löngu liðins tima, eigi meöal annars rætur slnar i hugsunar- leysi manna og vegna þess aö þeir gera sér ekki ljóst aö ellilif- eyririnn er ekki framlag liöandi stundar, heldur geymslufé þeirrar kynslóðar sem er aö ganga úr leik. Gunnar Grimsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.