Tíminn - 17.07.1980, Qupperneq 10

Tíminn - 17.07.1980, Qupperneq 10
10 Fimmtudagur 17. júli 1980 Wmmm I Atli Eðvaldsson skrifar undir samninginn við Borussia Dortmund j Hann skoraði „Hat Trick” i fyrsta leiknum. Timamynd Róbert. | AtJi skoraði þrjú mörk fyrir Borussia Dortmund Atli Eðvaldsson atvinnuknatt- spyrnumaður með Borussia Dort- mund i Þýskalandi lék sinn fyrsta leik með nýja féiaginu fyrir stuttu i Þýskalandi og var það æfinga- leikur gegn áhugamannaliði sem við þvf miður vitum ekki nafnið á. Atli kom inná sem varamaður i siðari hálfleik og gerði sér þá litið fyrir og skoraði þrjú mörk i röð. Borussia Dortmund sigraði i viðureigninni með tiu mörkum gegn engu. —SOS/SK. Þriðii flokkur Fram varni KJiaínarbikarinn • og töpuðu ekki leik — 2. flokkur varð í öðru sæti Þriðji flokkur Fram í knattspyrnu hefur undanfarið verið á keppnisferðalagi í Dan- mörku og tók meðal annars þátt í móti þar sem keppt var um Kaup- mannahafnarbikarinn. Fram varð sigurvegari í keppninni og hlutu því Framarar Kaupmanna- hafnarbikarinn að þessu sinni. Þeir unnu 1:0 sigur gegn norska liöinu Valeringem i úr- slitaleik og var þaö Steindór Elfsson sem skoraöi sigur- markiö. 2. flokkur félagsins tók einnig þátt i þessu móti en tapaði i úr- slitaleik og hafnaöi því i ööru sæti. Þetta er frábær árangur hjá hinúm ungu knattspyrnu- mönnum. SOS/SK. Tahamata tíl Standard L. Hollendingurinn Simon Tahamata, knattspyrnumaður- inn sem lék með Ajax siðasta keppnistimabil, hefur undir- ritað samning hjá félagi Asgeirs Sigurvinssonar Standard Liege. Tahamata er mjög fljótur og leikinn leikmaöur og er af .4 Tahamata leikur meö Standard Liege i mórgum talinn fljótasti útherji i Evrópu. Ernst Happel þjálfari Standard er þegar farinn að breyta leikskipulagi liösins i samræmi viö komu Tahamata. Liöiö hefur alltaf veriö meö sterka vörn en nú er ætlunin aö reyna aö lifga upp á sóknina. SOS/SK. Olaíur Sigurvinsson á ný í raðir Eyjamanna • leikur jafnvel með liðinu í sumar Ólafur Sigurvinsson bakvörðurinn sterki hefur ákveðið að snúa aftur til islands eftir tveggja ára dvöl f Belgíu. Liðið sem hann hefur leikið með, i 2. deild i Belgíu, hefur ekki endur- nýjað samninginn við ólaf vegna þess að forráða- menn liðsins hafa ákveðið að festa kaup á þremur sóknarleikmönnum, þar af tveimur frá Perú og þar með er ekki pláss fyrir fleiri útlendinga í lið- inu. Mun vera ætlun þeirra að styrkja sókn liðsins. Ólafur hefur nú þegar gengiö frá félagaskiptum yfir i IBV og getur aö öllum likindum leikiö nokkra af siðustu leikjum IBV i yfirstandandi Islandsmóti og þarf ekki aö fara um þaö mörgum orö- um aö koma Ólafs til IBV mun styrkja liöiö mikiö en vörn liðsins hefur einmitt veriö veiki hlekkur- inn hjá þeim Eyjamönnum þaö sem af er aö minnsta kosti. SOS/SK. Olafur Sigurvmsson ásamt eiginkonu sinni og börnum. Timamynd Róbert. •T0«N*00. CANADA. Fallegir, léttir og mjúklr leðurskór Litir: Hvítir m/blárri rönd Staerðir: 35-43 Verð kr. 21.800,- TORNADO Stílhreinir og léttir nylonskór. Fremstir meðal jafningja. Litir: Bláir m/hvítri rönd. Stærðir: 35-43 Verð kr.20.590.- Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstfg 44 - Sími: 11783 MYSTERE Léttir nylonskór styrktir með leðri Stærðir: 38-4Ó Verð kr. 26.370.- MIRAGE Léttir nylonskór með góðum hæl Stærðir: 35-46 Verð kr. 24.780.-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.