Tíminn - 17.07.1980, Síða 11

Tíminn - 17.07.1980, Síða 11
ÍÞROTTIR Fimmtudagur 17. júll 1980 ÍÞRÓTTIR Ralf Edström og Asgeir Sigurvinsson eru miklir vinir og komu þeir saman til þeirra mikla athygli þar I landi. Hér eru þeir aö leika sér I kúluspili i Belgiu. Sviþjóöar. og vakti koma Tlmamynd Róbert, Svíarnir verða miög erfiðir” segir Ásgeir Sigurvinsson //Það er alveg augljóst að Svíarnir verða erfiðir andstæðingar og þeir munu gera allt sem þeir geta til að vinna sigur", sagði Ás- geir Sigurvinsson í stuttu „Það er alveg öruggt að við getum ekki leyft okkur að leika einhverja sumar leyfisknattspyrnu. Ég vil vara mína menn við of mikilli bjartsýni fyrir leik- inn gegn islandi"/ sagði Lars „Laban" Arneson þjálfari Svía í knattspyrnu m.a. í viðtali við sænska blaðið „Expressen" í gær. „lslenska liöiö lék mjög vel gegn Noregi en ég sá þann leik. Islenska liöiö fékk mikiö af góö- um marktækifærum og þeir áttu aö skora miklu fleiri mörk en þeir geröu. Þaö er öruggt aö þeir Asgeir Sigurvinsson og Janus Guölaugs- son munu styrkja islenska liöiö mikiö. Ég hef séö Asgeir leika þrisvar sinnum þegar ég var I Belglu til aö fylgjast meö Ralf Edström og þaö er greinilegt aö þar er glfurlega sterkur leik- maöur á ferö. Ég gæti hæglega notaö hann i minu liöi. Reynslan frá fyrri tiö, I þeim leikjum sem viö höfum leikiö gegn íslandi, sýnir aö viö öllu má búast. Viö megum ekki vera meö of mikla bjartsýni. Þjóöirnar hafa leikiö fjórum sinnum. Viö höfum sigraö þrisvar en Islend- ingar einu sinni. I öllum þeim leikjum sem viö höfum unniö, spjalli við Timann í gær- kvöldi. Asgeir kom til Sviþjóöar ásamt félaga sinum Ralf Edström sem leikur meö honum meö Standard Liege. Hann sagði aö Ralf heföi haft orö á þvi á leiöinni til Svi- hefur aöeins munaö einu marki. Markatalan er 8:6 okkur I vil og hún sýnir aö viö höfum alltaf átt i erfiöleikum meö íslendinga”, sagöi Lars „Laban” Arneson meöal annars i viötalinu. Fyrsti leikurinn milli tslands og Sviþjóöar var leikinn i Reykjavik á gamla Melavellinum og tókst Islendingum aö sigra 4:3 og skor- aöi Rikaröur Jónsson þá öll mörk lslands. Þvi næst var leikiö I Kalmar og þá unnu Svlar 3:2. Svi- ar hafa svo tvivegis sigraö I tveimur siöustu leikjum þjóöanna meö einu marki gegn engu I Svi- þjóö og hér heima. tslendingar leika ákaflega svipaöa knattspyrnu og Skotar sem eru andstæöingar okkar i Heimsmeistarakeppninni og þess vegna er þessi leikur i kvöld mjög góö æfing fyrir okkur”. Þaö kemur einnig fram i viötal- inu viö sænska landsliösþjálfar- ann aö hann var mjög hrifinn af leik islenska liösins i Noregi. Hann sagöi aö bestu menn Is- lenska liösins heföu veriö þeir Pétur Ormslev og Sigurlás Þor- leifsson i sókninni og þeir Mar- teinn Geirsson og Trausti Haraldsson I vörninni. Leikurinn I kvöld fer fram á örjanswall leikvanginum I Halm- stad og reikna Sviar meö 10-15 þúsund áhorfendum. SOS/SK. þjóðar aö Sviar yröu bókstaflega að vinna þennan leik. Það væri ákaflega mikilvægt þvi Svíar heföu tapaö siöustu þremur leikj- um fyrir Rússum 5:1, Dönum 1:0 og Israelsmönnum meö sömu markatölu en allir þessir leikir fóru fram I Sviþjóö. „Þaö er alltaf gaman aö hitta strákana og leika fyrir Islands hönd”, sagöi Asgeir, og hélt áfram: „Viö förum ekki út á völl- inn til aö tapa. En Sviar verða erfiðir andstæöingar. Þeir eru aö yngja liö sitt upp fyrir HM og meðalaldur liösins er 23 ár”. Asgeir sagöi aö þjálfari þeirra Edström Ernst Happel heföi ekki veriö yfir sig ánægöur meö aö þeir færu I þennan leik. Erfitt timabil væri framundan hjá Standard og á næstu 12 dögum væru á áætlun 7 leikir. Liðið er i æfingabúöum i Munchen og er æft þrisvar á dag. SOS/SK. Teitur Þóröarson. Teitur í 3. sæti • og hefur skorað 6 mörk fyrir Öster Teitur Þóröarson hjá öster 1 sænsku knattspyrnunni er nú orö- inn fastur maöur I liöi vikunnar hjá einu dagblaöanna I Svlþjóö. t siöasta liöi vikunnar sem birt var eru sex leikmenn frá öster og sýnir þaö ef til vill best styrkleika liösins. Thorbjörn Nilson sem leikur meö Þorsteini ólafssyni hjá Gautaborg er markahæstur sem stendur meö 9 mörk en Teitur Þóröarson er I þriöja sæti meö 6 mörk og hefur veriö á hraöri upp- leiö á markalistanum upp á slö- kastiö enda hefur hann skoraö I nær hverjum leik. SOS/SK. „Megum ekki vera um of bjartsýnir” • sagði Lars „Laban” Arneson þjálfari sænska landsliðsins i knattspyrnu í viðtali við „Expressen” í gær n „Mjög mikill baráttuhugur í strákunum” „Þaö er mikill baráttuhugur I strákunum og þaö veröur barist til slöasta manns. Okkur hefur alltaf gengiö vel gegn Svium og strákarnir eru staö- ráönir I aö halda þeirri þróun áfram,” sagöi Guöni Kjartans- son landsliösþjálfari I samtali viö Tfmann I gærkvöldi. Viö spuröum Guöna hvort hann léti Islenska liöiö leika varnarleik. Hann sagöi: „Ég ætla aö láta Martein leika sem aftasta mann 1 vörninni. Þeir Siguröur Halldórsson og Orn Óskarsson veröa I gæsluhlut- verkum. Siguröur eltir Edström og örn eltir markahæsta leik- mann I All Svenskan sem stendur, Thorbjörn Nilson. Viö veröum aö þétta vörnina og það eina sem ég er virkilega hræddur viö er aö varnarmenn okkar ráöi ekki viö hina spræku sóknarleikmenn Svia”. Hvaö meö ódýru mörkin sem loöaö hafa viö Islenska liöiö? „Þaö veröur allt reynt til aö koma I veg fyrir þau. Þessi ódýru mörk hafa oft komið okkur i opna skjöldu og tekiö okkur út af laginu,” sagöi Guöni. Guöni sagöi einnig aö Asgeir Sigurvinsson yröi látinn taka' allar aukaspyrnur en Janús tæki þær sem Asgeir einhverra hluta vegna gæti ekki tekiö. Að lokum sagöi hann aö leikgleöin væri mikil innan hópsins og þaö væri áberandi i þessari keppnis- ferö hversu yfirvegaöur hópur- inn virtist vera. Minna væri um taugaspennu og heföi þaö komiö skýrt i ljós I leiknum gegn Noregi. SOS/SK. Fer Magnús til Drillers? Mikill orörómur er nú uppi um aö Valsleikmaöurinn Magnús Bergs gangi til liös viö Edmunton Drillers en þaö er eitt besta knattspyrnufélag I N- Bandarfkjunum. Magnús er lærður verkfræö- ingur og hefur aö eigin sögn hug á sérnámi i Bandarikjunum. Þaö er vitaö aö Edmunton Drillers hefur áhuga á Magnúsi. Miklar likur eru taldar á þvi aö annar Valsmaöur, Albert Guömundsson gangi til liös viö félagiö þegar keppnistimabilinu lýkur hér heima. SOS/SK. Siggí Donna eltir Edström Siguröur Halldórsson, varnar- maöurinn sterki úr IA, fær þaö erfiöa hlutverk I kvöld aö gæta sænska landsliösmannsins Ralf Edström sem er talinn einhver besti skallamaöur I Evrópu I dag. Siguröur er sonur Halldórs Sig- urbjörnssonar sem lék meö gull- aldarliöi IA hér á árum áöur og lék hann 7 landsleiki fyrir Island. tslenska landsliöiö sem leikur i kvöld er annars þannig skipaö: Þorsteinn Ólafsson, órn Oskars- son, Trausti Haraldsson, Sigurö- ur Halldórsson, Marteinn Geirs- son, Guömundur Þorbjörnsson, Albert Guömundsson, Janus Guö- laugsson Asgeir Sigurvinsson, Sigurlás Þorleifsson og Pétur Ormslev. Varamenn veröa þeir Bjarni Sigurösson, Óskar Fær- seth, Ottó Guðmundsson, Arni Sveinsson, Siguröur Grétarsson og Magnús Bergs. —SOS/SK. „Verðum að hafa góðar gætur á Ralf Edström • segir Þorsteinn Ólafsson markvörður „Ég þykist vita aö Svlar koma til meö aö nota Ralf Edström mikiö I leiknum viö okkur I kvöld og viö veröum aö hafa alveg sér- staklega góöar gætur á þessum snjalla leikmanni”, sagöi Þor- steinn Ólafsson markvöröur I stuttu samtali viö Tlmann I gær- kvöldi. „Viö veröum aö leggja höfuö- áherslu á vömina og jafnvel aö setja sérstakan mann til höfuös Edström og þá kemur Siguröur Halldórsson einna sterklegast til greina en hann er sterkur i loftinu eins og menn vita. Siöan þegar tækifæri gefst veröum viö aö reyna aö beita skyndisóknum. En þvi er ekki aö neita aö Sviar hafa á aö skipa mjög góöu liöi. Liöiö leikur ákaf- lega skipulagöa knattspyrnu. Þorsteinn Ólafsson. En engu aö siöur er ég trúaöur á aö okkur takist aö ná jafntefli”, sagöi Þorsteinn ólafsson. —SOS/SK. Landsliðið til Mexíkð, Bermuda og Jamaica? „Þaö er stefnt aö þvl aö fara meö islenska landsliöiö I knatt- spyrnu I keppnisferöalag til Mexlkó, Bermuda og Jamaica I mars á næsta ári”, sagöi Helgi Danielsson formaöur landsliös- nefndar KSt I stuttu spjalli viö Timann I gærkvöldi. „Meiningin er aö leika tvo leiki ÍMexikó, einn I Bermuda og einn á Jamaica. Ef af þessu veröur munum viö einungis senda þá leikmenn sem leika knattspyrnu heima á lslandi”, sagöi Helgi. Aöalmarkmiöiö meö þessari ferö myndi vera aö byggja upp sterkt liö fyrir næsta sumar. Landsliö Mexikó myndi siöan endurgjalda þessa heimsókn næsta sumar en þá veröur liöið i keppnisferö um Evrópu. SOS/SK.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.