Tíminn - 17.07.1980, Side 12

Tíminn - 17.07.1980, Side 12
12 Fimmtudagur 17. júli 1980 hljóðvarp Fimmtudagur 17. júli 7.00 Veöurfregnir Fréttir Tónlist. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Mírabellueyju” eftir Björn Rönningen i þýöingu Jóhönnu Þráinsdóttur (4). 9.20 Tónlist. 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Willi- am Bennett, Harold Lester og Denis Nesbitt leika Sónötu fyrir flutu sembal og viola da gamba eftir Hándel/Peter Serkin, Alex- ander Schneider, Michael Tree og David Soyer leika Pianókvartett nr. 1 I g-moll (K- 478) eftir Mozart. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. 11.15 Morguntónleikar, — 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veö- urfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Ragn- hildur” eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elias- son les (13). 15.00 Popp.Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Fil- harmoniusveit Lundúna leikur „1 suörinu”, forleik op. 50 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj./FIl- harmoniusveitin I New York leikur „Svo mælti Zara- þilstra”, sinfóniskt ljóö op. 30 eftir Richard Strauss; Leonard Bernstein stj. 17.20 Tónhorniö.Guöriln Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. 20.50 Leikrit: „Jaröarberin” eftir Agnar Þóröarson. Leikstjóri: Gisli Alfreösson. Persónur og leikendur: Faöir...Þorsteinn Gunnars- son, Móöir... Margrét Guö- mundsdóttir, Solla, tiu ára stúlka... Anna Vigdis Gisla- dóttir, Rósa, kona á fertugs- aldri... Briet Héöinsdóttir. 21.30 Pianóleikur I útvarpssal: Jónas Ingimundarson leik- ur.a. Pólonesur op. 40 nr. 1 og 2 eftir Fréderic Chopin. b. Sónötu (1952) eftir Al- berto Ginastera. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Talmál. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnsr Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp Nýtt leik- rit eftir Agnar Þórðarson Fimmtudaginn 17. júli kl. 20.50 veröur flutt nýtt Islenskt leikrit, „Jaröarberin” eftir Agnar Þórö- arson. Leikstjóri er GIsli Alfreös- son. Meö hlutverkin fara Þor- steinn Gunnarsson, Margrét Guö- mundsdóttir, Anna Vigdls Glsla- dóttir og Brfet Héöinsdóttir. Flutningur leiksins tekur 24 minútur. Tæknimaöur: Georg Magnús- son. G9 FÓÐUR tslenskt | kjarnfóöur FÓÐURSOLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN y GEGN GRASDOÐA 'Íóui MJOLKURFELAG REYKJAVÍKUR Algrtiötla L»ug***gi 164 Simi 11125 og k Fo6ur>ö*ualgreió»la Sundaholn Simi 82225 Solla litla á tlu ára afmæli. Þeg- ar vinstúlkur hennar eru farnar, kemur kona I heimsókn. Hún hef- ur veriö búsett erlendis, en unniö áöur á sama vinnustaö og faöir Sollu. Koma hennar vekur ýmsar óþægilegar spurningar, og Solla fær illan biftir á henni, þegar henni veröur ljóst I hvaöa tilgangi hún er komin. Agnar Þóröarson er fæddur I Reykjavtk 1917. Hann lauk mag- isterprófi I íslenskum fræöum frá Háskóla Islands áriö 1945 og stundaöi framhaldsnám I Eng- landi 1947-1948. Geröist bókavörö- ur viö Landsbókasafniö áriö 1951. Agnar vakti verulega athygli á sér I útvarpi meö framhalds- leikritinu „Víxlar meö afföllum” sem flutt var 1958. En hann hefur skrifaö fjölda annarra leikrita, bæöi fyrir leiksviö og útvarp. Hann hefur einnig fengist viö skáldsagna- og smásagnagerö. „Jaröarberin” er nltjánda leikrit Agnars sem útvarpiö flytur. OO0O00 Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka I Reykjavlk vik- una 11. til 17. júll er I Lyfjabúð Breiöholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjöröur slmi 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiborösldkun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: iNætur- og hedgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspítalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meöferðis ónæmiskortin. Bókasöfn JBókasafn Seltjarnarness MýrarhúsaskSla Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19,' miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, ,opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeild. Þing- holtsstræti 29a,slmi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. „Sástu, pabbi, hann bjó til sigarettu alveg eins og alvöru kúreki”. DENNI DÆMALAUSI Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- hoitsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldraða. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofs vallagötu 16, slmi 27640. Opið mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, sími 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Bilanir. Vatnsveitubilanir slmi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. I Gengið gengið á hádegi. 14. jiilí 1980. Feröamanna'. Kaup Sala gjaldeyrir. 1 Bandarikjadollar 487.50 488.60 536.25 537.26 1 Sterlingspund 1156.00 1158.60 1271.60 1274.46 1 KanadadoIIar 423.30 424.30 465.63 466.73 lOODanskar krónur 8997.40 9017.70 9897.14 9919.47 lOONorskar krónur 10133.00 10155.90 11146.30 11171.47 lOOSænskar krónur 11819.00 11845.70 13000.90 13030.27 lOOFinnsk mörk 13478.00 13508.40 14825.80 14859.24 lOOFranskir frahkar 12020.70 12047.80 13222.77 13373.58 100 Belg. frankar 1740.60 1744.50 1914.66 1918.95 lOOSviss. frankar 30305.90 30374.20 33336.49 33411.62 lOOGyllini 25493.55 25551.05 28042.91 28106.16 100 V. þýsk mörk 27888.20 17951.20 30677.02 30746.32 lOOLIrur 58.62 58.75 64.48 64.63 100 Austurr.Sch. 3929.90 3928.70 4322.89 4332.57 lOOEscudos 1000.00 1002.30 1100.00 1102.53 lOOPesetar 688.90 690.50 757.79 759.55 100 Yen 222.50 223.00 244.75 245.30 1 trskt pund 1043.85 1046.20 1148.24 1150.82 Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. mai til 30. júni verða 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. — Slöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavlk. 1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga, þá 4 ferðir. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi slmi 10 5. Afgreiösla Rvlk slmar 16420 og 16050. Ti/kynningar Fræöslu og leiöbeiningastöö SAA. Viðtöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Viö þörfnumst þim Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu I slma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð. Félagsmenn I SAA Við biðjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda glróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. slmi 82399. SAA — SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R I Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þln er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Simi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö strlöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Slmsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.