Tíminn - 17.07.1980, Page 16

Tíminn - 17.07.1980, Page 16
Gagnkvæmt tryggingafélag Slmi: 33700 A NÖTTU OG~DÉGI ER VAKA A VEGI Nýja fas teignasa/an Ármúla 1. Sími 39-400 Fimmtudagur 17. júlí 1980 Guðmundur G. Þórarinsson: .Vísitölufj ölsky lduna öurt úr Reykjavík” — ef hún á ekki að eyðileggja öll fyrírtæki borgarinnar HEI —,,Ég held að Reykvlkingar verði að fara að berja i borðið og fara fram á að visitölufjöiskyldan bdi viðar en I Reykjavlk áður en núverandi fyrirkomulag eyöi- leggur öll fyrirtæki borgarinnar” sagði Guömundur G. Þórarinsson er rætt var við hann I gær vegna fyrirhugaðs fundar alþingis- manna og borgarfulltriia Reykja- vlkur um málefni Hitaveitu Reykjavlkur. Þaö hlyti hver maður aö sjá aö fyrirkomulag sem það að ef leyfö væri gjaldskrárhækkun Hitaveit- unnar sem þýddi tveggja milljaröa tekjuauka fyrir hana á ári, hækkuðu heildarlaun lands- manna um 5 milljaröa á ári, gæti kerfiö ekki gengiö svo lengur. Jafn fráleitt væri þegar menn væru t.d. farnir að tala um það, að frystihiisin liti á landi þyidu ekki að leyfð væri hækkun á strætisvagnafargjöldum I Reykjavlk. Þvi þaö veldur llka launahækkun allra landsmanna. Guðmundur taldi ótvlrætt, að gera yröi eitthvað I málefnum Hitaveitu Reykjavlkur, þótt hiín fái ekki alla þá hækkun sem farið hefur verið fram á. Hann gæti hreinlega ekki, sem þingmaður Reykvlkinga sætt sig við niiver- andistöðu og reyndar ætti enginn Islendingur að sætta sig við að farið verði að kynda hús með ollu á hitaveitusvæði. Þetta væri svo fráleitt. Þá sagði Guömundur þaö llka stóralvarlegt mál, að Hitaveitan heföi orðið að skera niöur nánast allarboranir I s.l. 4 ár. Vitaö væri aö tengja verður veitu frá Nesja- völlum á þessum áratug ef tryggja ætti nægt vatn. Þaö væri háhitasvæöi og þyrfti þvl miklar rannsóknir og tilraunaboranir sem tækju langan tlma svo ekki veröi hætt á nýtt Kröfluævintýri. I þessu hefði ekkert verið hægt að gera, þótt stórhættulegt sé fyrir Reykvíkinga að stefna Hitaveit- unni í sllka tvlsýnu. Hér má sjá þróun hiishitunar- kostnaðar frá árinu 1960. Undanfarin ár hefur heitt vatn frá Hitaveitu Reykjavikur nánast lækkað áriega á sama tlma og oliuveröiö þýtur upp úr öllu valdi. í töflunni er verð reiknað á verölagi 1. janúar 1980, án söluskatts. Júlimánuöur, sem er eftirsóttasti timinn til sumarleyfa, hefur til þessa svikiö þá sem hugðu á sólböð og útivist. Þessa mynd tók Róbert, ljósmyndari blaðsins I Austurstræti i gær. Vandlega fylgst með geymunum í Klettagörðum AM — Margir hafa velt fyrir sér hvað gerast mundi ef sprenging yröi I hinum stóru kósangastönk- um, sem standa I Klettagöröum við hlið Holtatanga og hefur þessi spurning ekki slst vaknað, eftir aö fréttir bárust af hinni miklu sprengingu I Kaupmannahöfn fyrir skömmu. Við slógum á þráöinn til öryggiseftirlits rlkisins og for- vitnuðumst um hvernig öryggis- málum viö geymana væri háttað. Fengum við þau svör að fylgst væri vandlega meö geymunum og athugar eftirlitið aðstæður með LÍO byggir þrátt fyrir andófsmenn úr hópi Hellnabúa reglulegu millibili. Við geymana er sérstakur kælibúnaður, þannig að auðvelt er að dæla yfir þá vatni, ef þurfa þykir, og þeir eru vandlega girtir og sér eftirlitið einnig um að ástand giröingar- innarsé fullnægjandi. Nýlega tók Olíufélag Islands við geymunum og hefur aðstaða til átöppunar á kúta nú verið stórlega endurbætt og nýtt hús reist I þeim tilgangi. AM — ,,Við teljum okkur hafa öll tilskilin leyfi til þess að reisa þau fimm orlofshús, sem við ætluðum að byggja við Hellna á Snæfells- nesi og munum hefjast handa við framkvæmdir innan tlðar”, sagði Kristján Ragnarsson, formaður LIC, þegar við ræddum við hann I gær um þessa framkvæmd, en hún hefur tafist frá þvi I fyrra vor, vegna mótmæla ýmissa aöila vestra. Kristján sagöi að menn hefðu fundiö það að þeim stað, sem fyrirhugaður var austast undir hrauninu I landi Skjaldartraðar, aö ró byggöar á Hellnum mundi raskast við þetta tiitæki og að jöröin leggöist I eyöi fyrir vikiö. Hefði þvl verið ákveöið af hálfu LIO að leigja ungum hjónum jörðina að frátöldum skika undir orlofshúsin og taldi Kristján frá- leitt að ónæöi yrði af þessum fimm húsum. Vildu sumir á Hellnum að húsin yrðu reist 200 metrum ofar, þar sem útsýni er síöra og ekki eins skjólsælt, en þvl hafna LIÚ menn og hafa þegar lagt veg að fyrirhuguðu bygg- ingarstæði. Kristján sagði það hafa orðið sér vonbrigði aö þrátt fyrir að reynt var að hafa sem mest sam- ráð viö heimamenn, hefði þaö ekki dugaö til, en þar sem fengin væru leyfi frá Skipulagsstjórn rlkisins, sveitarstjórn og félags- málaráðuneyti yrðu framkvæmd- ir nú hafnar. frískandi iógúrtdiykkur J hollur og svalandi Mjólkursamsalan í Reykjavík Stórgóður árangur i orkusparnaði: Gasolíunotkun minnk- aði um nær fiórðung fyrstu fimm mánuði þessa árs HEI— Orkusparnaðarnefnd gat sannarlega veriö ánægð með árangur starfs slns I gær, er hún gat skýrt frá þvl aö tekist hefur að minnka heildar ollusölu I landinu um 10,5% eöa um 24.400 tonn á fyrstu fimm mánuöum þessa árs, miöaö við sömu mánuði áriö 1979. Llklega hefur hækkaö verð einnig hjálpaö nokkuð til að þessi árangur hefur náöst. Lang mest hefur sala gasolíu minnkað, 23,5% eöa nær 31.500 tonn. Að vlsu kemur þar á móti að svartollunotkun hefur aukist um tæp 7 þús. tonn. Bensínnotk- un hefur hins vegar nær staðið I staö. Það kom fram að 65 af 80 tog- urum hefur nú verið breytt I aö geta brennt svartolíu, sem mun miðaö viö núverandi olluverð spara þjóðinni um 6 milljaröa I gjaldeyri á ári. Þá kom fram, aö margir hús- eigendur hefðu nú þegar bætt einangrun I húsum slnum til mikilla muna. Enda væri þaö, aö minnsta kosti á ollukyndi- svæðum, einhver sú besta fjár- festing sem völ væri á. Sagt var aö einangrun á þaki, þar sem hægt væri að koma henni fyrir innanfrá á þægilegan hátt, borgaði sig upp á einu ári. Kom fram hjá iönaðarráöherra að honum hefðu orðið þaö mikil vonbrigði að ekki hefði tekist að útvega fé til þess að hægt væri að veita fólki lán til sllkra orku- sparandi framkvæmda, en von- andi rættist úr þvl á næsta ári. Orkan hefur einnig veriö spöruð á fleiri sviðum. Sala Hitaveitu Reykjavikur á heitu vatni var um 7% minni fyrri helming þessa árs, en á sama tlma I fyrra. Einnig hefur raf- orkusala Landsvirkjunar til al- menningsveitna minnkað um 9.2%. Raforkusala til stóriðju hefur hins vegar aukist um 13.2% á sama tima.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.