Tíminn - 20.07.1980, Síða 20

Tíminn - 20.07.1980, Síða 20
• » ’ . **« *J* * ♦ * (► *ft Lft..V-V 4 * * •, U0im liiff .yi TifjOjglJifff fi Sunnudagur 20. júll 1980 Hierre-Charles l’athc fckk hai'fta refsingu a gamalsaldri l\rir þjónkun sina \ if> K( „Hig vissi aiia tímann, að væru frá KGB Stjdrnarþingmaburinn ungi haföi lengi hikaö viö aö láta til skarar skriöa. Hann óttaöist, aö grunsemdir hans væru ekki annaö en hlægilegir hugarórar. En hvernig átti aö skýra hinn óeölilega mikla áhuga, sem Igor KUznetsoff, sovéski fulltriiinn hjá Unesco (Menningar- og framfarastofnun Sameinuöu þjóöanna) sýndi þingstörfum hans og skoöunum þingbræöra hans? Var ekki ástæöa til þess aö sýna varúö? Eftir nokkurt hik og stökk ákvaö þingmaöurinn, aö viö svo bUiö mætti ekki lengur standa: Hann var bUinn aö fá yfir sig nóg af þvi aö vera skoöaöur eins og eitt af sjö furöuverkum ver- aldar og nU skyldi setja innan- rikisráöuneytiö inn f máliö. Hann hélt af staö morgun einn i ágUstmánuöi áriö 1978, — eftir aöhafa gengiöUr skugga um, aö honum væri ekki gerö eftirför. Voldugt hliöiö viö byggingar ráöuneytisins lukust upp og brátt sat hann andspænis gagn- njósnara, sem átti aö meta frá- sögn hans. ,,Ef til vill er þetta tómt rugl...” muldraöi þing- maöurinn, þegar hann haföi Ut- talaö sig. Þrátt fyrir mikla leit fannst ekkert „Þegar njósnir eru annars vegar skiptir hvert smáatriöi máli, sagöi gagnnjósnarinn uppörvandi, en hann haföi tekiö niöur frásögn þingmannsins orö fyrir orö. Leyniþjónustan er vönust þvf aö hiröa hvern þann mola, sem á borö hennar berst. Lfffræöingur vinnur ekki ná- kvæmar en hUn. Leyniþjónustan kannar allt, þvf aö allir hlutir geta tengst þvf, sem hUn leitar aö, — sem sagt óvininum. Igor KUznetsoff var þegar I staö sett- ur undir eftirlit og honum fylgt hvert fótmál. Þeir menn, sem hann hitti, voru leitaöir uppi og æviferill þeirra kannaöur, en þrátt fyrir mikla leit fannst ekk- ert. Þegar neyöin er stærst, er. hjálpin næst. Dag einn sfödegis f septem- bermánuöi áriö 1978, hélt KUznetsoff af staö frá heimili sinu og sýndi mikla varUÖ. Þaö kom f ljós, aö áfangastaöurinn var litiö torg, Place Herold i einu af Uthverfum Parisar, Courbevoie. En i staö þess aö fara stystu láö, tók KUznetsoff á sig aUs konar króka og sýndi mikiö hugmyndaflug I þvi sam- bandi. Hann skipti um lestir, þar sem venjulegu fólki heföi þótt slikt ofaukiö, skellti sér meö strætó smáspöl og tók sér leigubll siöustu metrana. Hann stóö nokkurn tlma hreyfingar- laus á gatnamótum, sem lágu 1 átt aö stefnumótsstaönum, gaut augunum I aUar áttir og sneri viö. Kom svo aftur til baka. Hinum megin viö torgiö stóö hvithæröur maöur, þungbrýnn og viljasterkur á svip. Igor KUz- netsoff lét sem hann sæi hann ekki og hvarf til baka. Hann mældi Ut litla nálæga hliöar- götu, áöur en hann birtist á ný sagði Pierre-Charles Pathé blaðamaður fyrir rétti í júní sl. þegar hann var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir njósnir. Hann er fyrsti KGB- , njósnarinn, sem franska lögreglan hefur komið höndum yfir Svlösett mynd af slöasta fundi vlnanna Kúznetsoff og Pathé I 20. hverfinu I Parls. Kúznetsoff haföi ekki fyrr stungiö papplrunum undlr handarkrikann, en lögreglubllstur kvaö viö. viö torgiö. Sama skimiö endur- tók sig og þegar allt virtist i stakasta lagi, gekk hann ákveönum skrefum aö hvit- hæröa náunganum, sem beiö hans. Þeir heilsuöust meö handabandi og gengu inn i nær- liggjandi kaffihils. Stóö fundur þeirra i þrjá stundarfjóröunga nákvæmlega. Leyniþjónustu- mennirnir, sem höföu dundaö sér viö ýmislegt meöan á stefnumótinu stóö, — m.a. grUskaö I timaritum i blaösöl- unni og hent brauömolum I dUf- Ur, — þóttust nU vissir um, aö þeir heföu oröiö vitni aö leyni- legu stefnumóti. Einkasomir og erfingi iðn- jöfursins Pathé Hvor á eftir öörum yfirgefa hinir grunuöu kaffihUsiö: KUznetsoff var kaldur og róleg- ur, en hinn maöurinn haföi greinilega komist i uppnám og sýndi reiöimerki. Leyniþjón- ustumenn voru nU ekki I nokkr- um vafa um hvaö gera skyldi. Sovétmanninn þekktu þeir og vissu á vísum staö, en þaö var félagi hans, sem nU átti aö veita eftirför. Sllk eftirför fer alltaf fram á sama hátt: Leyniþjónustumaö- ur gengur fyrir framan þann, sem á aö elta, annar gengur á gangstéttinni andspænis og sá þriöji gengur á eftir, fer fram Ur, hægir á sér og leyfir hinum grunaöa aö fara fram Ur sér. GluggarUöur eru notaöar eins og speglar. Svo steig kvartett- inn allur upp I strætó og upp i lest, en hvithæröi maöurinn tók ekki eftir neinu. Hann var gjör- samlega niöursokkinn i hugsan- ir sinar. Aö einni klukkustundu liöinni var kvartettinn kominn aö Sigaud-tröö 8, tvilyftu litlu hUsi i 13. hverfi i Paris. Þaö kemur þá I ljós, aö samsæris- maöur KUznetsoff er Pierre- Charles Pathé, einkasonur Charles Pathé, kvikmyndaiön- jöfursins, sem haslaöi sér völl I byrjun aldarinnar. Pierre- Charles var oröinn 70 ára, hvit- ur fyrir hærum og bar meö sér viröuleika kennara á eftirlaun- um. Aö ööru leyti var hann ekk- ert sérstakur aö sjá. Og samt sem áöur var þaö Pierre- Charles, sem átti mesta virö- ingu visa I hinum órólega heimi menntamanna, hvaöa stjóm- málaskoöun, sem þeir annars, aöhylltust. Þeir sóttust eftir skilgreiningum hans á þjóöfé- laginu, hugmyndum hans um þaö og stjórnmálaUtlistunum. Þeir, sem mest umgengust hann, — m.a. ungar og fallegar konur — vissu ekki almennt, aö Pierre-Charles haföi ekki veriö tekinninn i Pathé-ættina fyrr en hann var 15 ára gamall. Faöir hans haföi svo sem ekkert veriö aö flýta sér aö gangast viö ung- unum sfnum, og hann afneitaöi reyndar öllum börnum sinum nema Pierre-Charles — en geröi hannslöar aö einkaerfingja sin- um um leiö og hann giftist móö- ur hans, Antoinette. Fjárhags- áhyggjur þurfti Pathé-fólkiö ekki aö hafa og Pierre-Charles gat einbeitt sér aö námi og aö skriftarástrlöu sinni. Hann vildi veröa blaöamaöur og varö þaö. Gamli Pathé haföi svo sannar- lega dásamaö Ameriku, en Pierre-Charles haföi ómælda ástriöu fyrir Sovétrikjunum og þaö svo, aö hann giftist Ariane Guedeonoff, sem haföi boriö titilinn Ungfrú Rússland. Hjdnabandiö stóö i þrjá mánuöi. Gefur út bók um „sovéska undrið,, 1959 Pierre- Charles leggst eftir misheppnaö hjónaband út i langferöir um heiminn og áriö 1959 gefur hann út bók um „sováka undriö”. Útkoma bók- arinnar er örlagarik fyrir lif hans, þvi aö lofgjörö sú, sem framkemuribókinni, dregur aö

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.