Tíminn - 20.07.1980, Síða 23

Tíminn - 20.07.1980, Síða 23
Sunnudagur 20. jú'li 1980 31 og Suöur-Amerfka eru ekki I hans verkahring. Siöan þarf aö styrkja alþjóö- legu deildina I sove'ska kommdnistaflokknum, en margir Ur þessari alþjóöadeild gegna aöaláhrifastööum i sendi- ráöum Sovétrikjanna á Vestur- löndum. Þannig er þaö t.d. i Frakklandi. Verkefni þessara fulltrda alþjóöadeildarinnar er aö styrkja böndin viö kommUn- istaflokka i Evrópu og i Afriku meö meöalgöngu Kúbana og Austur-Þjóöverja... Loks þarf aö auka álit leyniþjónustunnar KGB, en hún fékk aukin völd og sérstööu, þegar hún var endurskipulögö áriö 1969. Tíundaði einka- samræður við þekkta stjórnmálamenn 1 kringum áriö 1960 er Pierre- Charles Pathé tiöur gestur I „Nýja hringnum á St. Germain breiögötunni”, þar sem var fundarstaöurhreyfingar, — sem De Gaulle haföi átt frumkvæöiö jö, og baröist fyrir meira sjálf stæöi Evrópu gagnvart Banda- rikjunum. Þarna voru saman- komnir margir af þekktustu sjórnmálamönnum Frakka, þ.á.m. Olivier Guichard, Sanguinetti og Messmer. Þaö voru hæg heimatökin fyrir Pierre-Charles aö fá upp skoöanir þessara manna á lymskulegan hátt, þvi aö hann var I framkvæmdastjórn hreyfingarinnar. Hann lak svo öllu i sina yfirmenn. Ariö 1975 fer hann loks til Moskvu og er þá i fylgd ungrar og heillandi konu, sem teiknar skopmyndir I Parlsarpressuna (Menn veröa svo aö gera þaö upp viö sig sjálfir, hvort þar hafi fariö Claire Bretéche, sem á teikningarmeöfylgjandi þessari grein. —FI) Segir ekki af ferö- um þeirra, fyrr en á flugvellin- um I Cheremitievo, þegar þau bjuggu sig undir för til Frakk- lands aftur. Þá er Pathé kallaöur upp og sagt, aö vinur hans biöi baksviös. „Þessi vinur varö næsti samstarfsmaöur hans fyrir hönd KGB, Igor KUznetsoff. Pathé veröur náttUrlega aö halda þessu sam- tali leyndu fyrir samferöakonu sinni. Ariö 1976 stofnar Pathé nýtt rit „Synthesis” og létu Sovét- menn hann fá sem samsvarar 30 milljónum króna til þess aö fjármagna þaö. Ritiö kom Ut tvisvar i mánuöi og kostaöi um 40 þUsund krónur i ársáskrift. Fastir viöskiptavinir uröu 500: 41 dagblaö, 299 þingmenn, 139 öldungadeildarþingmenn 14 sendiráö og sjö einstaklingar. Ariö 1976 birtist svohljóöandi kynning á Pathé I „Réalité”: Hér er á ferö frjáls og óháöur hagfræöingur og þjóöfélags- fræöingur, sem I mörg ár hefur brotiö til mergjar nUtíma- vandamál. A sama tima hefur hann leyft áer aö koma fram meö athugasemdir og tillögur, sem ábyrgöarmenn I Frakk- landi og I Evrópu hafa ekki komist hjá aö taka eftir”. Oska- bam KGB var fullkomiö. örlagaríkt stefnumót 5. júlí 1979 Viku áöur en Pierre-Charles Pathé var handtekinn, var hon- um veitt eftirför inn I 20. hverfi I Paris, nálægt kirkjugaröinum Pere-Lachaise. Greinilegt var aö hann átti stefnumót, en eng- inn mætti. Settist hann þá bara á almennings bekk dálitla stund og beiö. Hann var bUinn aö full- vissa sig um, aö vinur hans væri ekki I nærliggjandi kaffihúsum og sýndi hann ýmis tauga- veiklunar— og reiöimerki, þarna þar sem hann sat. Litur á Uriö hvaö eftir annaö, flettir pappirum sinum, stingur þeim aftur á sig. KGB-maöurinn mætir ekki á stefnumótiö, — hefur kannski veriö fariö aö gruna eitthvaö. Pierre-Charles snýr heim, en er dag og nótt JtftHJifirl SÆ.tt ■' Hut/z EE HU6-MyuDÍH ? /1&-MMA! bíttHcE £<S- Æ-tLA A& G-í-ft<3- M'G E/UG-fl- It/fMySiJ- ■ ■ AúmIí ffUERj'uMf ÆtUa-£0U && HAtPA- jMJtjfííÍ Öi/ytÍK. G-Us> -A-£> REFSA /lió-lAfJ&AR £Mk£.Rt JW '£<ý ÞahF A& Sfiw* Eyfiift. sjhiFRÍ néfí -Sf MAK//£Si/ft &NS OG- þíi he+ai*- Pathé á aö hafa fariö fyrir nokkrum árum til Moskvu meö frægum skopteiknara, ungri konu Viö vit- um ekkert hver þaö hefur veriö, en notum tækifæriö og kynnum þá þekktustu Ciaire Brétecher enda þótt „Móöurharmsaga” hennar snúist um allt annaö en KGB. undir eftirliti. Þann 5. júll leggur hann af staö á ný og fer nú á mjög svipaöar slóöir og upphaflega. Fer hann aö öllu meö stakri varkárni og eftir aö hafa gengiöum svæöiö, bregöur hann sér á „pissoir”. Þetta virtist koma eitthvaö óvænt og leyniþjónustumenn fóru á eftir honum til þess aö kanna, hvort hann heföi skiliö nokkur boö eftir á staönum. Svo reyndist ekki vera, en seinna varö ljóst,- aö hann þjáöist aö bólgum i blööruhálskirtli. KUznetsoff birtist loks kl. fjögur, eftir aö hafa lúskannaö umhverfiö. Þeir heilsast og setjast inn á kaffihús sem bernafniö. „Vinir á stefnu- móti”. Þeir masa i hálfan tima og ganga svo saman inn á litla hliöargötu, sem var mannlaus. NU var tækifæri til þess aö skiptast á gögnum, en i þann mund, sem KUznetsoff er aö stinga pappirum inn á frakka- lafiö, heyrist hrópaö: Stööviö. Lögreglan! KUznetsoff lyftir höndum og lætur pappirana falla á jöröina. Sver aö hann eigi ekki þessi skjöl. Þetta voru greinar, sem Pathé haföi skrifaö, stjórnmálaskýringar og nafnalisti meö heimilisfangi og stööu viökomandi. KUznetsoff haföi diplomatapassa og var ekkert hægt aö dæma hann ööru visi en reka hann Ur landi. Fékk sem svarar 12 milljónum króna á 20 árum Lítið.... Hvaö Pathé viövikur, þá endaöi hann meö þvi aö segja alla sögu sina I smáatriöum. Hann haföi veriö óheppinn I lif- inu, ekki hlotiö ást kvenna og alltaf liöiö illa i eigin skinni. Þaö kom þvi sem sending frá himn- um ofan, er Sovétmenn tóku aö llta á hann sem mætan hlekk I keöju þeirra Heima hjá Pathé fannst dagbók, þar sem nákvæmlega voru tiundaöar upplýsingar, sem hann haföi veitt. Viö suma daga var aöeins merktur litill kross og fékkst þaö loks upp Ur Pathé, aö þar væru komnar greiöslur frá KGB til hans persónulega. Þessi laun sem samsvara 12 milljónum á 20 árum og þykir lágt borgaö fyrir 20 ára „dygga” þjónustu”. Pathé var dæmdur I fimm ára fangelsi, enda þótt hann hafi svo sem ekki veriö njósnari af verstu gerö: Upplýsingar varö- andi öryggismál haföi hann t.d. ekki gefiö. En starf hans miöaöist einkum viö aö finna blaöamenn, sem gætu oröiö KGB hliöhollir á sama hátt og hann var. Einnig má segja, aö honum hafi oröiö vel ágengt I þvl aö vinna sér nafn meöal áhrifamanna i blaöamanna- heiminum, sem héldu hann vinna sjálfstætt. Pierre-Charles sagöi hins vegar viö réttarhöldin, aö hann hafi vitaö allan tlmann, aö dipldmatarnir, sem hann var kynntur fyrir, voru KGB-menn. Og vissu slna fékk hann, þegar honum voru afhentar 30 milljónir auka I blaöaútgáfuna 1976. Ahrif Pierre-Charles má m.a. lesa UtUr bréfaviöskiptum, sem hann átti viö mjög vel met- inn blaöamann og lögö voru fram fyrir rétti. Þaö má segja, aö Pierre-Charles, sem oröinn er gamall maöur, hafi hlotiö þungan dóm fyrir þetta snatt sitt fyrir KGB. Hann var ekki raunverulegur njósnari, en hann er sönnun þess aö i Frakk- landi eru óteljandi „maurar” á snærum sovésku leyniþjón- ustunnar og trúlega hættulegir menn innan um. „Maurar”, sem vinna aö þvl aö gefa ranga mynd af veruleikanum. Viö höf- um vist sagt þaö áöur, aö þessa iöju kalla Sovétmenn á sinu hljómfagra máli „désinformatsia”. Flþýddi Aílt i veiðiferðina Póstsendum /' Vaöstlgvéi Vööiur t/_. // Veiöistengur jVeiöihjól Veiöikápur ' Sw M SP0RTVAL |i I Hlemmlorqi 'S-r I Simi 14390 leggur áherslu á góða þjónustu. HO I KL K! A býður yður bjarta og vist- lega veitinga- ^ sali, vinstúku og ^ fundaherbergi. !() TKK KKA u býður yður á- i vallt velkomin. Litið við i hinni ^ glæsilegu mat- ^ stofu Súlnabergi. i BLIKKVER Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. GRJÓTHLÍFAR fyrir alla bila SÍLSALISTAR úr krómstáli 5^T)BIIKKVER / /y J SELFOSSI Hrlsmýri 2A - 802 Seifoss - Sími: 99-2040.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.