Tíminn - 09.08.1980, Síða 3
3
Laugardagur 9. ágúst 1980
— Allt tal um aö
Bandaríkja-
markaður hafi
hrunið og að við
þurfum að leita |
nýrra markaða z
er mjög
orðum aukið,
og reyndar mjög
óraunhæft
að mínu mati,
Greinargerð Seðlabankans um kreditkortaviðskiptin:
Sérstök tæmandi lög
eðlilegasti kosturinn
HEI — t Greinargerö Seöla-
bankans um könnun á starfsemi
Kreditkorts h.f. er fyrst rakiö
hvað um sé aö ræöa, en slöan f
lokin fjallaö um iöggjafarleiöir.
Þar segir, aö samkvæmt framan-
sögöu viröist eöiiiegasti kosturinn
vera sá, aö setja sérstök tæmandi
lög um lánakortastarfsemi, þar
sem kveöið sé á um leyfi til
rekstrar, opinbert eftirlit, upplýs-
ingaskvldu, greiðsluhæfni, á-
byrgöir vegna misnotkunar lána-
korta og refsingar i þvi sam-
bandi.
Igreinargeröinnier bent á mik-
inn aukakostnaö fyrirtækja i
sambandi viö kreditkorta-
viBskiptin, þar sem aö auk þess
aö greiöa ákveöiö hlutfa 11 af viö-
skiptunum til Kreditkorts h.f.
þurfi þau aö sætta sig viö að biöa
eftir uppgjöri fyrir selda vöru og
þjónustu i allt frá 25 til 55 daga,
eftir þvi hvenær viðskipti fara
fram.
Þóknunin til Kreditkorts h.f.,
viröist eitthvaö misjöfn, þvi i
samtali viö kaupmann einn, aðila
aö fyrirtækinu, kom fram að
fyrirtækið hafi fariö fram á 10%
þóknun en tekist hafi samningar
um 5%. I öðru tilfelli var talaö um
7%. Vextir af viðskiptavixlum
eru nú varla undir 4% á mánuöi,
þannig aö aukakostnað
verslunarinnar af slikum viö-
skiptum viröist mega áætla
a.m.k. yfir 10% af meðaltali.
Ekki skulu hér bornar brigöur
á, aö verölagseftirlit komi I veg
fyrir aö þessi mikli aukakostnað-
ur (sem nemur kannski þriöjungi
af smásöluálagningunni) leiöi'til
hækkaös vöruverös, en þá viröist
á hinn bóginn mega álykta af-
komu verslana skárri en alla
jafna kemur fram i bréfi þeirra
manna er verslunarrekstur
stunda.
Þá kom og fram i greinargerð-
Framhald á bls 19
- segir Guðjón
B. Úlaísson,
framkvæmda
stjóri Iceland
Seafood
Corporation,
i Banda
ríkjunum
talsvert magn, eru ekki óskap-
lega mörg.
Allt tal um aö alþjóöaskýrsl-
ur, eöa rannsóknir á vegum
Sameinuöu þjóöanna, sýni aö
þörf sé fyrir mun meiri fisk I
heiminum en hægt sé aö fram-
leiöa, er út i hött, þvl viö erum
ekki tilbiinir aö senda fisk til
annarra en þeirra sem geta
borgaö okkur framleiöslu-
kostnaöarverð fyrir hann.
Þaö er einnig athyglisvert i
sambandi viö þessar umræöur,
aö fjölmiölar á Islandi viröast
vera mjög móttækilegir fyrir
einhverjum, jafnvel nokkurra
ára gömlum skýrslum sem
alþjóðaskriffinnar setja saman,
bara ef þær eru tilbUnar af út-
lendingum, en þaö þykir alveg
sjálfsagt aö trúa ekki Islending-
um sjálfum, sem hafa þaö aö
ævistarfi aö stunda þessa mark-
aöi. Mér finnst þessi hugsunar-
háttur vera i meira lagi
einkennilegur.
Ég held aö við getum treyst
þvi, aö þeir menn, sem starfa aö
Utflutningsmálum á Islandi i
dag, viti hvaöa markaðir skili
okkur bestu veröi. Ég held einn-
ig aö þessir markaöir séu
fundnir, og þaö liggi engir stór-
kostlegir möguleikar i felum,
sem þessum aöilum er ekki
þegar kunnugt um.
— Þvi hefur einnig veriö
hreyft Guöjón, aö ef til viii væri
rétt fyrir okkur tslendinga aö
brjóta dálitinn odd af oflæti okk-
ar og fara aö framleiöa og
pakka meira af fiski undir ann-
arra merkjum, eins og Færey-
ingarviröastgera i rlkum mæli.
Kemur þaö til greina aö þinu
áliti?
— Þaö hefur ekki aðeins kom-
iö tíl greina, þetta hefur veriö
gert. Reynslan i Bandarikjun-
um hefur hins vegar kennt okk-
ur aö hagkvæmasta leiðin og sú
sem skilar okkur bestum á-
rangri og öryggi, er sú þegar viö
sjálfir ráöum yfir okkar eigin
sölukerfi.
Viö höfum bæöi i Bandarikj-
unum og öörum löndum pakkaö
fyrir önnur fyrirtæki og undir
þeirra vörumerki, en aö vel
athuguöu máli er þetta sú leiö
sem viö vildum seinast fara, þvi
undantekningarlaust er viö-
komandi fyrirtæki fyrst og
fremst aö selja eigiö vörumerki,
meö hráefni, sem þaö nær hag-
kvæmustuveröifyrir á hverjum
tima. Tryggingin, sem þeir hafa
Framhald á bls 19
Sólarlandaíarþegum
AM — Veruleg fækkun hefur oröiö
á farþegum i sólarlandaferðum i
sumar, enda hefur verö hækkaö
um 63 þúsund frá þvi i vor þótt
þaö sé enn sambærilegt viö þaö
sem gerist hjá eriendum feröa-
skrifstofum, aö sögn formanns
Félags feröaskrifstofueigenda,
Steins Lárussonar, I gær.
Þrátt fyrir þessa fækkun kvaö
Steinn sætanýtingu vera betri f ár
en áöur, þar sem skrifstofurnar
heföu á grundvelli reynslu frá þvi
i fyrra minnkaö sætaframboð sitt
og bjóöa 12 þúsund sæti nú i staö
16 þúsund sæta.
Orsakir þessa minnkaða far-
þegafjölda taldi Steinn helst vera
oliuveröhækkanir og gengissig og
fækkar
væri feröaskrifstofum vandi á
höndum um þessar mundir aö sjá
fyrir þróun árið 1981 en senn
verða þæraö fara aö panta hótel-
rými vegna næsta árs.
Auk áðurnefndra atriöa benti
Steinn á þaö að nú væri búiö að
kenna fólki aö feröast og menn
færu meir utan ramma feröa-
skrifstofanna.
147
tegundir
fólksbfla
í landinu
HEI — Samkvæmt hlutfallslegri
skiptingu á milli tegunda þeirra
rúmlega 82 þús. fólksbíla er
landsmenn áttu um s.l. áramót,
er ljóst aö Ford ber þar ennþá
höfuð og herðar yfir keppinauta
sina. Þá voru á skrá 9.957 Fordbil-
ar sem geröu 12,1% af öllum
flotanum. Næstur kom Volkswag-
en, 7.026 bilar eða 8,6%. Þriðji i
rööinni var Fiat, 4.954 bilar (6%)
og fjórði Volvo, 4.517 bilar
(5,5%).Séáfram talið niöur á viö
frá 5-2% af fjöldanum er rööin
þannig: Mazda 3.662, Toyota
3.456, Lada 3.445, Skoda 3.257,
Land Rover 3.152, Chevrolet
3.057, Saab 2.540, Datsun 2.156,
Ford Bronco 2.010, Willys Jeep
1.890 og Austin 1.767, Moskvitch
1.177,
Tegundir sem eru aö fjölda til
frá 2-1% af heildarfjöldanum eru
siöanþessar taliö niöuráviö: Peu-
geot, Opel, Mercedes Bens,
Citroen, Daihatsu, Dodge, Sun-
beam, Vauxhall, Subaru og Ply-
mouth. Þar næst kemur Trabant-
inn 738 bilar og af öörum tegund-
um ífjölmÍH-gum-- eru ennþá
tærri.En alls töldust tegundirnar
vera 147. Af mörgum tegundum
eru siöan, sem kunnugt er, fiöldi
gerða (type), þannig aö smekkur
manna og álit á bilum er greini-
lega ákaflega fjölbreytt sem á
flestu ööru.
Frá fyrsta fundi nýskipaðs Ferðamálaráðs:
Fjölgun langdvalarferða-
manna vegur upp á mótí
minni ferðamannastraumi
AM — Fyrir skömmu skipaöi
samgönguráöherra nýtt ferða-
máiaráö og átti þaö sinn fyrsta
fund nú fyrir skömmu. Viö báö-
um þvi Heimi Hannesson, for-
mann ráösins aö segja okkur
hvaö framundan væri á vett-
vangi feröamáia og spurðum
enn frétta af feröamálum þaö
sem af er þessu ári.
Heimir sagöi aö sú fækkun
ferðafólks sem oröiö heföi
fyrstu sex mánuöi ársins virtist
koma nokkuö misjafnlega niöur
á innlenda þjónustuaöila. Þarna
er einkum um aö ræöa fækkun
fólks sem hagnýtir sér hina svo-
nefndu ,,stop-over” kynnisviö-
dvöl á leiö milli Evrópu og
Bandarikjanna og veröa þeir
þvi helst varir við minni straum
feröafólks, sem þvi fólki hafa
þjónaö. Aörir þjónustuaöilar
bera sig hins vegar betur, enda
sagöi Heimir aö fjöldi Noröur-
landabúa sem heimsæktu Island
væri mjög svipaöur og Bretar
eru farnir aö koma hér 1 aukn-
um mæli.Samt sagöi Heimir aö
fækkunin væri ekki eins alvar-
leg og tölur gefa til kynna, þvi
fækkunin er einkum meöal
þeirra farþega sem hér dveljast
skemmstan tima, en lang-
dvalarfarþegum virðist fjölga.
Samt kallar þessi þróun á ný
vinnubrögö og sagöi Heimir þaö
hafa verið eitt aöalumræöuefnið
á fundi hins nýja feröamála-
ráös, sem haldinn var i siöustu
viku aö viöstöddum samgöngu-
ráöherra. A fundinum geröi
Heimir grein fyrir hugmyndum
um aö vinna aö langtimaáætlun
annars vegar, en skammtima-
áætlun hins vegarum ferðamál.
Langtimaáætlunin.miöar að þvi
aö móta heildarstefnu i islensk-
um feröamálum, sem einskonar
ramma fyrir þróun þeirra næstu
árin, eins og viö viljum aö henni
standa, t.d. hvaö varöar hótela-
þörf og þátttöku Feröamála-
sjóös I slikri uppbyggingu, svo
og hvernig standa skuli aö þátt-
töku á erlendum mörkuöum, en
vilji er til þess aö leita sam-
starfs viö fleiri útflutningsaðila,
en þegar hefur gert, vegna sam-
kynningar lands og framleiðslu.
Meira skammtimamál má kalla
stefnumótun ráösins varöandi
átak i þá veru aö auka feröir Is-
lendinga um eigiö land, en aö
þvi hyggst ráöiö beita sér af al-
efli.
Sá vandi sem nú er viö aö
gtima i samgöngumálum gerir
þaö aö verkum að sérstök
ástæöa er til þess aö byggja
feröamál i landinu upp sem at-
vinnugrein, þar sem allt bendir
til þess aö hún eigi sér afar góö
vaxtarskilyröi i islensku þjóö-
félagi.
Benti Heimir enda á aö
heföum viö ekki þá tæplega
hundraö þúsund feröamenn sem
árlega feröast til og frá landinu,
auk tslendinga sjálfra, væri
engin leiö aö halda hér uppi nú-
tima samgöngukerfi.
A fundinum lýsti samgöngu-
ráöherra yfir stuðningi sinum
og ráöuneytisins viö feröamál
landsins sem atvinnugrein og
tók undir þau sjónarmiö sem
Framhald á bls 19