Tíminn - 09.08.1980, Síða 10

Tíminn - 09.08.1980, Síða 10
ÍÞRÓTTIR IÞROTTIR 14 Laugardagur 9. ágúst 1980 Kalottkeppnin hefst í Laugardalnum í dag Helga og Oddný sjá um spretthlaupin Þórdis Gisladóttir hefur ávallt verió i fremstu röó f hástökkinu i Kalottkeppninni. Hún sigraói 1977 og 1979 og varó önnur bæói 1975 og 1976 og stökk þá jafnhátt sigur- vegurunum. Þórdis er mjög sigurstrangieg aó þessu sinni og hefur stokkió 1,8 metra I sumar sem nægói henni tii silfurverö- launa i Noröurlanda- bikarkcppninni fyrr i sumar. Þór- dis keppir einnig i 100 m grinda- iilaupi og langstökki ásamt Helgu Halldórsdóttur fyrir islands hönd. Helga og Þórdis eru mjög liklegar til aö ná tveim fyrstu sætunum i grindahlaupinu en róöurinn vcrður sjálfsagt erfiöari i langstökkinu. Þórdis og Helga hlaupa báöar i 4x100 m boöhlaupinu ásamt Oddnýju Arnadóttur og Geir- laugu Geirlaugsdóttur. Maria Guðnadóttir frá Stykkis- hólmi sigraöi I hástökkinu á Meistaramótinu i sumar i fjar- veru Þórdisar og stökk 1,7 m, en þaö er einmitt jafnhátt og nægöi Þórdisi til sigurs i fyrra i Kalott- keppninni. Það veröur þvi spenn- andi aö sjá hvort þeim Þórdisi og Mariu tekst vel upp og hvort þeim tekst að krækja i tvö efstu sætin. Helga Halldórsdóttir og Oddný Arnadóttirspretta úr spori i 100 m og 200 metrunum i Kalottkeppn- inni 9.-10. ágúst n.k. Þær fá það erfiöa hlutverk aö ógna hinni spretthöröu Monu Evjen frá Noregi. En Mona þessi háöi ein- mitt mjög oft skemmtilega keppni viö Ingunni Einarsdóttur áður en Ingunn hætti keppni vegna meiðsla. Helga á best 12,26 sek i 100 m, en Oddný 12,30 sek. Móna Evjen sigraöi i tveim siöustu keppnum og hljóp á 11,7 og 11,9 sek. Helga og Oddný ættu að geta veitt hinni norsku Mónu veröuga keppni i 100 metrunum en róöur- inn veröur þingri i 200 metrunum % ÞÓRDÍS GÍSLADÓTTIR ... hin fjölhæfa, frjálsiþróttastúlka úr 1R, veröur I sviösljósinu um helg- •na. (Timamynd Tryggvi) þar sem Móna á mun betri tima. úrslitin eru þó aldrei ráöin fyrir fram og allt getur gerst. Helga keppir siöan i 100 m grindahlaupi, langstökki 4x100 m og 4x400 m boöhlaupum, þannig Iaö hún fær nóg aö gera. . Oddný fær einnig að taka nokkra sprettina, þvi hún er keppandi i 100 m, 200 m, 400 m hlaupum og keppir einnig i báö- um boöhlaupunum 4x100 m og 4x400 m. Þaö mun þvi mæöa mest á þeim Helgu sem keppir i 6 greinum, Oddnýju sem keppir i 5 greinum og Þórdisi sem keppir i 4 greinum i Kalottkeppninni 9.-10. ágúst. Sigra Þórdís og María tvöfal ( Verzlun & Þjónusta ) Furu & grenipanell. Gólfparkett — Gólfborð — Furulistar — Loftaplötur — Furuhúsgögn — Loftabitar — Harðviðarklæðningar — Inni og eld- húshurðir — • Plast og I v i ( í'J spónlagðar Ð . spónaplötur. HARDVIÐARVAL t-F § Sktimmuvetí140 KOPAVOCOl •."7*4111 Gr’tjMiáéiiivecj Li REVKJAVIK Q*47P7 £ 4i ryÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^/^ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Framleiðum eftirtaldar gerðir hringstiga: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn og úr áli. Pallstiga. Margar gerðir 2 Vélsmiðjan * af inni- og útihandriðum. Járnverk Ármúla 32 Sími 8-46-06 oimi ö-40-uo ^ \r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J. r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A MOTOFtOLA Alternatorar i bila og báta 6, 12, 24 og 32 volta. Platínu- lausar transistorkveikjur I flesta bila. Hobart rafsuöuvélar í Haukur og olafur h.f. ~ Ármúla 32 — Sími 3-77-00. NYTT Brautir fyrir viðarloft Original Z-gardinubraut- irnar Otskornir trékappar Kappar fyrir óbeina lýsingu Úrval ömmustanga Q Gardínubrautir hf Skemmuvegi 10 Kóp. Simi 77900 m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ Ódýr gisting g Erum stutt frá miöborginni. ^ ^ Eins manns herbergi frá kr. 8.800,- ^ á Tveggja manna herbergi frá kr. 9.800,- á f Morgunveröur á kr. 2.000,-. Fri gisting f j fyrir börn yngri en 6 ára. yf ^ Gistihúsið Brautarholti 22, Reykjavík á Simar 20086 og 20950. 4 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/jrsÆ/J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ interRent car rental ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Skipa- og húsa- ♦ | þjónusta ♦ ♦ MÁLNINGARVINNA ♦ ^ Tek aö mér hvers konar málningar- ^ ^ vinnu, skipa- og húsamálningu. Út- ^ ♦ vega menn I alls konar viögeröir, múr- ♦ ♦ verk, sprunguviögeröir, smiöar ofl. ♦ ♦ ofl. Eikarparkett Modul-panell Greni-panell Veggkrossviður „Klúbbstólar” HUSTRE Reykjavik Ármúla 38 simi 81818 Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Viö útvegum yður afslátl á bilaleigubilum erlendis. ♦ 30 ára reynsla ♦ Verslið við ábyrga aðila ♦ ♦ *■ ■ ■ ■ ■ ■ ♦ \ Finnbjorn \ X Finnbjörnsson \ Jmálarameistari. Simi 72209. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Tímwmmm* f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ i Loftpressur I \ t Gerum föst verðtilboð. 1 é, Vélaleiga Símonar Simonarsonar ^ ^ Kriuhólum 6 — Simi 7-44-22 ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ f Bilasala — Búvélasala ^ Bændur: , ^ é Vantar notaðar landbúnaöarvélar á é é söluskrá . Hhöfum söluumboð fyrir é nýjar landbúnaðarvélar. Umboðssala é é á notuðum bilum og búvélum. örugg é f þjónusta. yJ f Opið kl. 13-22 virka daga og einnig um 4 ^ helgar. /é Bilasala Vesturlands í Borgarvik 24 Borgarnesi simi 93-7577. ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J VAREVFILL 8 55 22 Viljugur þræll sem hentarþínum bíl! f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ í tí Verksmiðjusala : í» ^lafoss »! v. \r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J Á bifreiöum nútimans eru þurrkuarmarnir af mórgum mismunandi stæröum og gerðum. Samt sem aður hentar TRIDON beim ollum. Vegna frábærrar hönnunar eru þær einfaldari asetningu og viðhaldi. Með aöeins einu handtaki oðlast þu IRIDON öryggi. TRIDON þurrkur- tímabær tækninýjung Fæst á óllum (S) bensínstöðvum Opiö þriöjudaga kl. 14-18 Fimmtudaga ki. 14-18 Svoria einfalt er það. O/íufé/agið hf ! A" ^lafoss a MOSFELLSSVEIT 888 * ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J Eftirfarandi jafnan fyrirliggj- andi: Flækjulopi Væröarvoöir Flækjuband Treflar Áklæöi Faldaöar mottur \ Fataefni Sokkar 4 Fatnaöur o.m.fl. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.