Tíminn - 14.08.1980, Side 12
12
Pimmt'udagur Í4: ágúst 1980
hljóðvarp
Fimmtudagur
14. ágúst
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónlist
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barn-
anna:: „Kolur og Kolskegg-
ur” eftir Barböru Sleight
Ragnar Þorsteinsson þýddi.
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir les (3).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 islensk tónlist Einar
Vigfússon og Jórunn Viöar
leika Tilbrigöi um islenskt
þjóölag fyrir selló og pianó
eftir Jórunni Viöar/Þuríöur
Pálsdóttir syngur lög eftir
Karl O. Runólfsson; ólafur
Vignir Albertsson leikur á
píanó / Sinfóniuhljómsveit
tslands leikur lög eftir Emil
Thoroddsen, PállP. Pálsson
stj.
11.00 Iönaöarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson Fjallaö
um sælgætisiönaö.
11.15 Morguntónleikar
Michael Ponti leikur Pianó-
lög op. 19 eftir Pjotr Tsjai-
kovski/Wolfgang
Schneiderhan og Walter
Klienleika Fiölusónötu 1 Es-
dilr op. 18. eftir Richard
Strauss.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa Léttklassisk tón-
list, dans- og dægurlög og
lög leikin á ýmis hljóöfæri.
14.30 Miödegissagan: „Sagan
um ástina og dauöann”
15.00 Popp. Páll Pálsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar
Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur „Ys og þys” forleik
eftir Þorkel Sigurbjörnsson,
Bodhan Wodiczko stj. og
lrEndurskin Ur noöri” op. 40
eftir Jón Leifs, Páll P. Páls-
son stj./Mstislav Rostro-
povitsj og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Bœton leika Selló-
konsert nr. 2 op 126 eftir
Dmitri Sjostakovitsj, Seiji
Ozawa stj.
17.20 TónhorniöGuörún Birna
Hannesdóttir sér um þátt-
inn.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn
19.40 Sumarvaka a. Einsöng-
ur: Sigurveig Hjaltested
syngur islensk lög Skúli
Halldorsson leikur meö á
pianó. b. Regn á Bláskóga-
heiöiGunnar Stefánsson les
siöari hluta ritgeröar eftir
Baröa Guömundsson. c.
Minning og Eldingarminni
Hjörtur Pálsson les tvö
kvæöi eftir Daniel A.
Danielsson lækni á Dalvik.
d. Minningabrot frá morgni
lifsHugrún skáldkona flytur
frásöguþátt.
21. Leikrit: „Harry” eftir
Magne Thorson Áöur útv.
1975. Þýöandi: BjarniBene-
diktsson frá Hofteigi. Leik-
stjóri: Þorsteinn Gunnars-
son. Persónur og leikendur:
Harry... Róbert Arnfinns-
son, Marfa... Sigriöur Haga-
lin, Eirikur... Hjalti Rögn-
valdsson, Vera... Valgeröur
Dan, Simon... Valur Gísla-
son, Lögregluþjónn... Pétur
Einarsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Þróun utanrikismála-
stefnu Kinverja Kristján
Guölaugsson flytur erindi.
Seinni hluti.
23.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
LEIKRIT VIKUNNAR
Hverjum er um að kenna?
Fimmtudaginn 14. ágúst kl.
21.00 veröur flutt leikritiö
„Harry” eftir Magne Thorson, I
þýöingu Asthildar Egilson. Leik-
stjóri er Þorsteinn Gunnarsson.
Meö hlutverkin fara Róbert Arn-
finnsson, Sigriöur Hagalin, Hjalti
Rögnvaldsson, Valgeröur Dan,
Valur Glslason og Pétur Einars-
son. Leikritiö sem er um fimm
stundarfjóröunga langt, var áöur
á dagskrá 1975.
Harry hefur veriö lengi á sjón-
um. Þegar hann kemur heim
veröur honum ljóst aö ekki er allt
meö felldu á heimilinu. Faöir
hans, sem er nærri áttræöur og
blindur, óttast að þurfa aö fara á
elliheimili, og sonur hans Eirikur
lendir I útistööum viö lögregluna.
EnHarry spyr sjálfansig: Hverj-
um er um aö kenna?
Akureyringar
— Bœjargestir
Hótel KEA býður:
Gistiherbergi, veitingasal, matstofu, bar
Minnum sérstaklega á:
VEITINGASALINN II. hæö
Góöur matur á vægu veröi.
Hinn landskunni Ingimar Eydal
skemmtir matargestum öll kvöld i
sumar.
Dansleikir laugardagskvöld.
SULNABERG, matstofa.
Heitir og kaldir réttir
allan daginn.
Opiö 08-23. Glæsileg matstofa.
VERU) VI / K()MI\
HotelKEA Akureyri
Hafnarstræti 89 Simi (96) 22200
Lögregla
S/ökkvi/ið
Reykjavik: Lögreglan slmi
11166, slökkviliðiö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðiö slmi 51100,
sjúkrabifreiö slmi 51100.
Apótek
Kvöld nætur og helgarvörslu
apóteka I Reykjavlk vikuna
R—14. ágúst annast Lauga-
vegs-Apótek og Holts-Apótek.
Laugavegs-Apótek annast
ivörsluna á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridögum
og annast næturvörsluna frá kl.
22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni
virka daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum. Holts-Apótek
annast eingöngu kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og laugar-
dagsvörslu frá kl. 9-22, samhliða
næturvörsluapótekinu. Athygli
skal vakin á þvi, aö vaktavikan
hefst á föstudegi.
Sjúkrahús
ILæknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
Iföstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
Ifjöröur sími 51100.
Slysavaröstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
IHafnarfjöröur — Garöabær:
tNætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
Isimi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
IBorgarspitalinn. Heimsóknar-
timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
Iartimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Kópavogs Apótek er opiö öll
Ikvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
IHeiIsuverndarstöö Reykja-
vikur: Ónæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
Ifram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum kl.
.J6.30-17.30. Vinsamlegast hafiö
_ meöferöis ónæmiskortin.
Bókasöfn
Arbæjarsafn
Opiö kl. 1.30—18 alla daga nema
mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi.
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
AÐALSAFN útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Lokaö á laugard. til 1. sept.
Gengið
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á
laugard. og sunnud. Lokaö júli-
mánuö vegna sumarleyfa.
SÉROTLAN — Afgreiösla I
Þingholtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SCLHEIMASAFN — Sólheim-
um 27, slmi 36814. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö
á laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 82780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuðum bókum viö
fatlaöa og aldraöa.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm-
garöi 34, simi 86922. hljóðbóka
þjónusta viö sjónskerta. Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN Hofsvalla-
götu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö
júllmánuö vegna sumarleyfa.
BOSTAÐASAFN — Bústaöa-
kirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21.
BÓKABILAR — Bækistöö I Bú-
staöasafni, simi 36270. Viö-
Bilanir. _____________ '
Vatnsveitubilanir simi 85477%
Simabilanir slmi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði i slma 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka i slm-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Gengiö á hádegi 12. ágúst 1980.
Ferftamanna.
komustaöir víösvegar um borg-
ina. Lokaö vegna sumarleyfa
30/6-5/8 aö báöum dögum meö-
töldum.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opiö alla virka daga kl.
14-21 langardaga (okt.-april) kl.
114-17.
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavlk
kl. 8,30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14."30 Kl. 16.00
Kl. 17,30 Kl. 19.00
2. mai til 30. júnl verfta 5 ferftir
á föstudögum og sunnudögum.
— SIDustu feröir ki. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22,00 frá
Reykjavlk.
1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferft-
ir alla daga nema laugardaga,
þá 4 feröir.
Afgreiösla Akranesi slmi 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 10 5.
Afgreiösla Rvlk slmar 16420
og 16050.
Tiikynningar
Fræöslu og leiöbeiningastöö
SAA.
Viðtöl viö ráðgjafa alla virka
daga frá kl. 9-5.
SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi
82399.
Kvöldsimaþjónusta SÁA
Frá kl. 17-23 alla daga ársins
slmi 8-15-15.
Viö þörfnumst þin. (
Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá
hringdu I slma 82399. Skrifstofa
SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæö.
Kaup Sala gjaldevrir.
1 Bandarikjadollar 495.50 496.60 545.05 546.26
1 Sterlingspund 1174.65 1177.25 1292.12 1294.88
1 Kanadadollar . 426.65 427.65 469.32 470.42
100 Danskar krónur 8992.30 9012.30 9891.53 9913.53
lOONorskar krónur 10186.05 10208.65 11204.66 11229.52
100 Sænskar krónur 11886.75 11913.15 13075.15 13104.47
lOOFinnsk mörk 13586.50 13616.70 14945.15 14978.37
100 Franskir frankar 11993.25 12019.85 13192.58 13301.04
100 Belg. frankar 1740.10 1744.00 1914.11 1918.40
lOOSviss. frankar 30116.05 30182.95 33127.66 33201.25
lOOGyllini 25768.40 25825.60 18365.04 28408.16
100 V. þýskmörk 27762.25 27823.85 30538.48 30606.24
lOOLirur 58.80 58.93 64.68 64.82
100 Austurr.Sch. . 3918.25 3927.25 4310.41 4319.98
100 Escudos 1001.05 1003.25 1101.16 1103.58
100 Pesetar 686.00 687.50 754.60 756.25
100 Yen 221.90 222.40 244.09 244.64
1 lrskt pund 1049.50 1051.40 1154.01 1150.54
V
Félagsmenn I SAA
Viö biðjum þá félagsmenn SAA,
sem fengiðhafa senda glróseöla
vegna innheimtu félagsgjalda,
vinsamlegast aö gera skil sem
fyrst. SÁA, Lágmúla 9, Rvk.
slmi 82399.
SAA — SAAGÍróreikningur SAA
er nr. 300. R I Útvegsbanka
Islands, Laugavegi 105, R.
Aöstoö þln er hornsteinn okkar.
SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399.
AL — ANON — Félagsskapur
aöstandenda drykkjusjúkra:
Ef þú átt ástvin sem á við þetta
vandamál aö striöa, þá átt þú
kannski samherja I okkar hóp.
Slmsvari okkar er 19282.
Reyndu hvaö þú finnur þar.