Alþýðublaðið - 02.09.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 02.09.1922, Side 1
Alþýðublaðið fit ai Alþýfiaflokknani 1923 L&ugardagiim 2. sept. 201 tölubkð Landskjörið. Morgunblaðiö flytur í gær tveggja 'dálka grein um kosninguna, Aðal- innihald hennar er tilraim til þess að sanna, að Jón Magnússon hsfi sigrað við landskjörið, en Aiþýðu- flokkurinn beðið ósigur Nú cr óþarfi fyrir Morgunblað- ið að deila við Alþbl. um það, að Alþýðuflokkurinn hafi beðið ósignr, þvl Alþýðublsðið hífirekki borið á móti þvl, að það hafi ver Ið bagalegur ósigur fyrir okkur, að koma ekki manni að Ea hitt er aftur víst, að ósigur flokkiins er fyrirboði sigurs, eins og Iíka það, sem Mbl. kallar tsigur* Jóns Magnússonar er greinilegur fyrir boði fullkomins ósigurs, þó það sem komið er 'sé kallað aöeias hálfur. Alþýðubiaðlð 'gerði aldrei ráð fyrir þv/, að Jón Magnússon kæm- íst ekki að við landskjörið, þvf það vissi að auðvaldið má sía mikils, raeð fjórum blöðum, og að mik 111 hluti af þjóðinni er þannig vaxinn, að hann fylgir biint þeim sem peningana hafa. Hinsvegar datt Alþýðublaðinu aldrei i hug, að fylgi auðvaldsliðsins yrði eins rýrt og rauffi varð á, að Jón Magn- ússon fengi ekki nema 3 atkv., lyrlr hver 2 sem Alþfl. fengi. Bsk við Jón Magnússon standa nú í þinginu 14—15 menn, en þeir eru koshir fyrir mörgum ár um, og sýna þvi ekki fylgi Jóns hjá þjóðinai Fylgið kemur aftur ■í Ijós ( atkvæðatölunum við lands kjörið, og hefir sjálfsagt komið flatt upp á fylgismenn Jóns, og Jón sjálfan. Eða ætlar Morgun blaðið að halda fraco, að þeir hafi búist við þvf að fá ekki nema þriðjuogi hæní atkvæðatölu en Alþýðuflokkurina, sem á eian mann á jþinginul Landskjörið foefir sýnt að Al þýðuflokkurina er orðlna aterkur flpkkur í iandlnu. Það hefir sýnt, nð hann er meðal kjósenda 2/3 á Brunabótatryggingar á húsum (cinnig húsutn í smfðum), innanhúsmunum, verzlunarvöruua og allskonar lausafé annast SIgh¥atUF BJaPnaSOn banka- stjóri, Amtmannsstfg 2, — Skrifstofutími kl. 10—12 og 5—6. móts við auðvaldsflokkinn, sem þó telur 15 menn, og sð hann telur að minsta kosti þrefait fleici kjócendur, en „Sjálfstæðisflokkur- ian* svokallaði, eða réttara sayt hinar sorglegu lryfar hans, sem ennþá fylkja sér utan um Bjarna frá Vogi og Sigurð Eggerz. Það flokksbrot telur þó a!t að 10 menn á þiagi. Morgunblaðið segir, að það foafí verið sigur, að koma Jóai Magnússyni að, með liðlega þrjú þúsund atkvæðum, á sama tfma og Alþýðuflokkurinn fær tvö þús und. Biaðið má gjarnan halda þessu fram, en það viðarkennir þá um leið, að Aiþýðuflokkurinn sé orðinn stór fiokkur f landinu, Og er ekkert út á það að setja, þó óvfit sé að blaðinu þyki gott að viðurkenna það, En hver mað ur ætti að geta séð. af kosning um þeim sem fram hafa fatið, að það verður Aiþýðuflokkarinn, sem fær flest atkvæðin við naesta lands kjör, að fjórum árum liðnum. Einir. fisknarkaðnrinn og Rússland. Það opnuðust augu flestra fyrir þvf, hvað íslenzki fiskmarkaðurinn cr þröngur, þegar Spánverjar fóru að kúga íslendinga til þess, að afnema bannlögin. En það var of seint. Fyrvcrandi stjórn hafði vantað dugnað og hyggindi til þess, að víkka markaðinn. Lindið er búið &ð bfða óbæt anlegt tjón fyrir þá fávizku og þröngsýni, sem hefir ráðið gerð- um foinna svokölluðu ieiðandi manna á þessu sviði. Það hafa margir ritað um þetta uauðsynjamái Og bent á ýmsar leiðir, sem rétt væri að reyna. Sérstaklega eru það þrjár Ieiðir, sem í fljótu bragði virðist rétt að athuga: það er að reyna að suka fiskmarkaðinn á ítalfu Og öðrum Miðjarðarhafslöndum. í öðru lagi að athuga, hvort ekki sé hægt að ná markaði fyrir fisk í Suður- Ameríku, og f þriðja lagi, hvort eteki sé hægt að selja Rússum nokkurn hluta af fiskframleiðslu Iandsins. Fyrsta leiðin, sem tslað er hér um, er nú að sjálfsögðu töluvert rannsökuð, þar sem iandið hefir haft fulitrúa' suður á ítalfu, sem að sjálfsögðu hefir rækiiega kynt sér þetta mál. Nú á siðasta þingi var stjórn- inni heimilað, að verja 20 þúsund krónum til. þess, að rannsaka skil yrðið fy/ir nýjum fiskmarkaði. Það er sagt, að stjórnin ætli að senda mann til Suður-Ameriku tii þess, að kynna sér horfur fyrir fsienzkan fiskmarkað þar. Þetta er f sjálfu sér mjög góð ráðstöfun. En svo spyrja menn: „Hvers vegna er ekki einhverjum manni falið að athuga markaðshorfur f Rússiandi? * Það er ekki gott að segja. Því flestum mun fianast það ótrúleg tiigáta, að íaleczka stjórnin viiji ekkí vörur eða peninga frá Rúss- landi, vegna þess, að það eru Bohivfkar sem stjórna þar. £n maður verður að freiatast ti! að halda þetta, þvf aðrar ástæður hafa ekki komið fram.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.