Alþýðublaðið - 02.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.09.1922, Blaðsíða 2
ÁLÞtÐ0BLAÐ1Ð Þegar borin eru saman skilyrðin fyrir verzluninni við RússaogSuður- Aœeríku, þá virðast þau næsta ólfk, til Rússiands er fyrst og fremst margfalt styttri leið en tii Suður Ameríku. Auk þess liggur leiðin tii Suður Ameríku í gegnum hitabeltið, og það er óneitanlega mikill ókostur. Það þarf bæði vandaðan og dýran umbúnað á fiskinum til þess, að hann skemmUt ekki á þeirri ieið. En til Rússlands þarf ekki nema venjulcgar umbúðir. Þegar flutt er til Miðjarðarhafslandanna, eðá ef eitthvað yrði flutt til Suður- Ameríku, þá munu skipin i flest um tilfellum verða að sigla tóm til baka, og hefir það út af fyrlr sig ekki svo litla þýðingu. Aftur á móti mundu skipia, sem sigldu til Rússlands ávalt geta komið hlaðin af vörum til baka. Rússland framleiðir margar þær vörutegundir, sem við Íslendingar þörfnumst mest, og mundi óefað vera hægt að komast að hagkvæm- um samningum um vöruskifta- verziun við Bolsivika. Heiil fslenzkrar alþýðu krefst þess, að eitthvað verði gert í þessu máii, sem vit er f. Það má ekki líðast, að stjórnendur nokkurs lands beri hagsmuni almennings fyrir borð vegna pólitisks haturs. Það er ekkert vit f því, að reyna ekki að nota vfðtækan markað, þegar fyrirsjáaniegt er, að það er ÞJóð inni, sem heild, tli ómetanlegs gagns. Er nokkurt vit f því, að miili tiu og tuttngu togarar skulu vera bundnir hér við hafnargarðinn um sildveiðitfmans, og hópar manna látnir ganga atvinnulausir, þegar vitanlegt er, að hægt væri að seija aila þá sfld, iem að þessir togarar mundu afla fyrir gott verð tii Rússlands. Mundi ekki fátæku fjölskyldu- mönnunum standa á sama um það þó vörurnar sem þeir notuðu væru frá Bolsivíkum I Rússlandi. Þjóðirnar eru nú sem óðast að gera verzlunarsamninga við Bolsi víka, og er þvf ekki að vita, hversu lengi markaðurinn fyrir ís lenzkar afurðir stendur opinn i Rússiandi. Það er Utið vit f því fyrir ísiendinga, að elta Dani í annari eins vitleysu og þeirri, að hafna Rússneska markaðinum. — Andbanningar hér álitu, að við gætum ekki haidið fast við bannið, ef við ættum á hættu, að fisk- markaðurinn á Spáni minkaði, það var nú auðvitað ekki rétt, en geta þeir herrar búist við því, að við þolum að ganga á snið við góð an markað, að eins vegna ástæðu iauss pólitisks hatursí Eg segi nei. Við ísiendingar höfum ekki efni á því auk þess, sem þsð er mjög heimskulegt. Það hefir oft verið beat á það hér í biaðinu, bversu miklð nauð- synjamál þetta er f raun og veru, og það er ómögulegt, að fslenzk stjórnarvöld séu svo hyggjusnauð, að taka ekki þetta mál til athug unar og framkvæmdar. Þjóðin er þegar búin að bíða stórtjón við það, að ekki skuli vera farið að nota Rússneska markaðinn, en þannig getur það ekki haidið á fram. Helmingur þjóðarinnar krefst þess, að þetta verði gerti Og það er ótrúlegt, að nokkur stjórn geti daufheyrst við þvf. \ E. E. irlení sfmskeyti* Khöfn i. sept. Tyrkir og Grikkir. Frá París er símað að Tyrkir (Kemalistarar) hj.fi hrakifl Grikki aftur 60 kfiómetra og tekið fjölda fanga af hinum grfska noiðurher sem nú sé hætt staddur. Ítaiía í strfð rið Jngoslayal Frá Loadon er sfmað að Jugo siavar hjfi dregið saman mikinn her á landamærum Austurrfkis, og að ítalfa hafi sagst fara í strfð við Jugoslava eí þeir fari inn f Austurrfki. M ÍlfÍBH l| ftfÍBG. Einar Pórðarson akósmiður, Grettisgötu 56 B, sagði Alþýðu- blaðinu upp f gær. Sagði að sér líkaði ekki stefna þess. Leiðrétting. Það var ekki rétt sem stóð f biaðinu f gær, að Gulitoppur sé kominn að norðan. Smáflöskur keyptar f Kaupfélaginu Pósthúsitræti 9. A Bergþórttgötn 43 b, fæst salífiskur á 25 aura kflóið og steinbítsiiklingur úr Bolungar- vik, fyrsta flokks vara. HrosSj um 200 að tölu voru send út með e.s. íslandi f gær. Leiðrétting. »Afengisverzlun rfkisins* blður að leiðrétta þaðc að Mogensen forstjóri sé f sumar,- leyfi; hann er f eftiriitsferð kring- um iandið. Leiðrétting. Sá starfsmaður útsölu ríkisins á áfengi, sem getið var um f blaðinu f fyrradzg og nefndur er Axel Magnússon, heitir Axel (Rögnvaldsson) Magnússen. Osknhangar f báli. í fyrradag kviknaði f öskuhaugunum austan í Skólavörðuholtinu, ogvarbruna iiðið iengi að óæla vatni f A sjotta þúsnnd tunnur af síld hvað mótorbáturinn .Grótta* vera búln að fá. Nætnrlæknir f nótt (2 sept | Stefán íóosson, Stýrimannastfg 6. Símar 54 og 233. Messnr á morgnn. í dómkirkj- unni kl 11 séra Bjarni Jónsson. I frfkirkjunni kl $ Árni Sigurðs- son. Fasoistarnir. Mílli Fascistanna — ítölsku hvft- liðanna og verkamanna hafa staðifl blóðcgar orustur í þessum mánuðie og hafa hvltliðarnir alstaðar átt upptökin. Hafa þeir ýmist að nokkru leyti eða aiveg skemt uœdir 50 félagshús og aðrar bygg- ingar verkamanhafélaga, og 20 kaupféiagS' útsölustaði hafa þeir eyðilagt. Morgunblaðið okkar hérna var um daginn að hæla Fascistunuml

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.