Alþýðublaðið - 02.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Veðnrskeytastöðin I»eir, sem bygt hafa hús eða ætla að byggja á leigulóðum Reykjavíkurbæjar eru beðnir að mæta á Bergþórugötu 21, sunnudaginn 3. sept., kl. 2 e. m. á Grænlandi og mannblótin. ------ (Fih) Framleiðandinn, útgerðarmaður inn, ve'tir byrði tryggingargjaid nnna að svo mikiu ieyti sem hann getur yfir á þá, sem við hann akiíta. Nokkuð a( tapinu verður hann að bera sjátfur, en megin hlutanum veltir hann yfir á verka lýðinn og kaiiar gjaldið inn á þann hátt, að hann geldur Íægra kaup en ella musdi. Verkamað urinn getur ekki velt tapinu yfir á neinn. Hann er slðasti liðurinn i röðinni. Hann er húðarjálkur- inn, sem syndum atvinnu ogstjórn máUieiðtoganna oft og að mtklu ieyti er hlaðið á. En hvernig sem fjártjónið skifttst er það samt þjóðarböi, þótt það sé smáræði í samanburði við mannslffin. t öllum siðuðum löndum eru nú veðurstöðvar, sem taka á móti veðurikeytum írá stöðvum út um viða vetöld og skipum, sem sigla um höfin. Þannig geta veðurstöðv arnar fyigst með í hreyfingu storm anna og með tilstyrk veðurfræð innar sagt fyrir, hvernig þeir muni haga sér f náinni framtið, hvenær þeir skella yfir þá og þar og með hve miklum utyrkleika 0. s. frv. Þessi veðurþjóuusta hefir náð mik illi fullkomnun í mcnningarlönd unum, t. d. í Noregi Veðurað vötunarstöðin i Bergen er fræg um alian heím Versti erfiðleikinn fyrir veðurþjóoustuna norðveatan- til i Norðurílfu cr vöntun á veð urskeytum frá Grænkndi, því í þeísuna hluta Norðuráifu cru flest- ir stormar vestlægir. Veðurstöðia í Bergen, sem sjaldan hefir sent út ofveðursaðvaranir að óþörfu hefir reiknað út, að nú eftir zð stööin á Jan Mayen er komin upp og starfar, mundi feúa á ákveðnu undangengnu tfmabili hafa komist hjá að senda út nær- felt allar óþarfar ofveðurs aðvar- anir (biiod alarm), ef hún hefði haft íyár hendi akeyti um veðrið eins og það var á Græniandi á þeim timum. ísland iiggur fyrir utan veður- athuganakerfi Norðuráifu og Vest urheíms. Þótt veður séu hvergi verri og vaidi hvergi nándarnærri jafnmiklu böli og á íslandi, er konungsríkið þó svo langt á eftir SvertingjaiýðveldimuEQ, að þjð hefir enga veðurþjónustu — Mazm drapsbyljirnir bafa þar takmarka hus forréttindi tll að skelia fyrir- varaíaust yfir skip og bat, brjóta skip, drekkja sjómonnum og fremja hverja bölvun, sem þeir freka.t megna. Hnattstaða íslands er þ&nn ip, að það Hggur fjærst í vestri eitt útaí fyrir sig. Veðurskeyti frá Norðurálfu hafa Örlfilð gildi fyrir veðurþjónustu á íslandi Oftast eru það skeyti um ofveður, aem nokkru áður eru gengin um garð á íslandi Nærfelt allir manndrápabyljirnir við ísland koma úr vestri eða eiga upptök sín i vestri. Þeir skeiia yfir ísiand 14—16 klukkutimum eftir að það er komið rok ú Vest ur-Grænlandi. Ef hægt væri að vara við ofviðrinu aðeins 10—12 timum áðnr en það skeiiur yfir mundi það undir flestum kring uœstæðum nægilegt til þess að skip og bátar á miðunum við ís land gætu fengið tíma tii að bjarga veiðarfærum sínum og komast í skjól eða höin Það muudl úadir ölium kringumsfæðum vera stór bót frá þvi, sem nú er. Nú skelía stormarnir yfir skipm öldungis óvörum eins og þjófur á nóttu. Barattsn við að bjarga sér og skipinu bytjar fyrst, þegar stúrm urinffi er skolHna yfir. Þá cr það þvi nær oft og einatt orðið um seinan. Útsjón, harðneskja og snatræði má sin ekki steius A móti hamfelcypu ofveðursins Ekk- ert getur leugur bjargað. Dacða- dómuiinu hangir eins og koisvart ský yfir skipinu. Þ..ð er cngin voa, — | Til þess að geta varað við of- vifirunum þarf tvent 1. Veður- skeytastöðvar á Grænlandi, sem senda út veðurskeyti með stuttu miliibiii, og 2 Veðurþjónustu á íilandi. Af veðurskeytum frá Græn landi og veðurskeytum frá skip urn á Amerlku sjóieiðunum fyrir sunnan land, ætti veðuraðvörunar- stöð i Reykjavik að geta varað við ofviðri 12—14 tfmum áður en það skellur yfir. Það er höfuð 0 atriði, i skyndi mundi mega sfma ofveðursaðvörun út um Iaad og út um hafið i grecd við tsUnd svo að Á augabrsgði yrði hægt að draga upp ofveðursmerki rlt usn alt land og úí um öil fisk* naið Þ»ð yrði að sjálfsögðu að skylda öil stæui skip til að hafa að minsta-kosti œóUökuihöld íyr- ir ioltskeyti; »vo ættu og öll skip og bátar að vera skyld tii að draga upp oíveðiarsmeriri, þegar þsu hafa fengið beina eða óbcioa ofveðursaðvöruu frá Reykjavik Ef á íslandi væ i . óheppileg veður- þjónusta mundu öll útieud skip hér við land eflaust verða útbúin með loftskeytktæki. Hreyfing sú, sem muudi koma á skipin stisx og ofveðursaðvörunin væ i send út gegcuai ioftið mundt greiða fydr úíbrelðslu aðvöruninnar með- »1 báta, sem ekki hdðu cnóttöku ahöid Loftskeytaáhö'd eru eionlgaf mörguot öðiiuií a&tæðum nauðsyn- leg fyrir hvert fiskiskip (Frb ). frá 1722, ti! sölu I Hljóðfærahúsinu. Fáein góð og ódýr rafmagns- pressujárn (Tacó) fast á Njálsgötu21. Kensla Nokkrsr te'pnr geía fengið til- sög« I handavinna. — Eins gætu . börn fengið tilsögn í sksift og lestri. Uppl. á Laugav 23, frá kl. i—3. (Mjólkurbúðintu) HÚ8 á góðam sts.ð í borg- inni, með lausri íbúð 1 okt., til sötu nii þegar. Af^r. v. á. j \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.