Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 1
Sunnudagur 2. nóvember 1980 244. tölublað 64. árgangur. Eflum Tímann Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík ■ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Nú- Tíminn Heimilis- Tíminn fylgir blaðinu í dag i gær var haldin I samkomusal Hótel Heklu viö RauOarárstlg 18, ráOstefna á vegum framsóknarmanna I Reykjavik, þar sem úttekt var gerö á stööu borgarmála, nú þegar yfirstandandi kjörtimabil er rúmlega hálfnaö. Þessi mynd var tekin I gærmorgun stuttu eftir aö ráöstefnan hófst.— Timamynd: G.E. Á flótta frá gerviþörfum A siöustu misserum hefur fjörtlu manna samvinnubyggö risiö upp I skógum Angermanlands. Þar hefur sest aö fólk, er snúiö hefur baki viö viöskiptaþjóöfélaginu, flest langskólagengiö, og stundar sjálfsþurftarbúskap, afneitar gerviþörfum og munaöi samtlöarinnar. Granni þeirra hefur gengiö lengra. Hann vill lifa aö hætti fólks á átjándu öld, og yfirvöldin brenndu ofan af þess- um sænska andófsmanni kofann hans og skildu viö hann á beru hjarni meö börn sln og annaö heimilisfólk. Bls. 8-11 r Oglæsilegt útlit fyrir Flugleiðir í Bandaríkjunum Neikvæður fréttaflutningur og ónóg auglýsingastarfsemi meðal höfuðorsakanna, segir Sigfús Erlingsson, sem stjórnar starfseminni vestan hafs Skynsamlegast að grípa til aðgerða fyrir 1. des. Menn og málefni Qi Á ferð um Suðurland téfknfngaf ©

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.