Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 10
10 mm£& Sunnudagur 2. nóvember 1980 U Málningarvörur: Veggstrigi: gott verð. Veggdúkur: br.: 52 cm — 65 cm—67 cm — lm. Veggfóður: Nýtt glæsilegt úrval. Veggkorkur: br.: 90 cm. Gólfdúkur: Nýtt glæsilegt úrval. Gólfteppi Fíltteppi Gólfflísar: Vinil. Korkflísar j^ , Lof taplötur Sannkallao LITAVERS kjörverö Ertu dð byggja, viltu breyta, þarftu að bæta? Líttu við í Litaveri, því þaö hefur avallt borgaö sig. ! iM Gtanaásvagi, HtayliUhúainu. Simi 8?4*4 mm^sm Akureyringar — Bœjargestir Hólel KEA býður: Gistiherbergi, veitingasal, matstofu, bar Minnum sérstaklega á: VEITINGASALINN II. hæo Góður matur á vægu verði. Hinn landskunni Ingimar Eydal skemmtirmatargestum öll laugar- dagskvöld. Uansleikir laugardags- kvöld. Astro trió skemmtir St'LNABERG, matstola. Heitir og kaldir réttir allan daeinn. ., . . Opio 08-20. Glæsileg matstofa VERIfí VELKQXtlS HótelKEA Akureyrí Hafnarstræti 89 Simi (96) 22200 9 Hi ;^ <3 Framleiðum úr glertrefjastyrktum gerfiefnum: Rotþrær* margar stærðir Fiskeldisker, margar geröir af tönkum t.d. Fóðurtanka. Vatnstanka. Votheysturna o.fl. Báraðar plastplötur og j^ margt fleira Upplýsingar gefnar hjá FOSSPLASTI H.F. Gagnheiöi 18, 800, Selfossi Simi 99-1760 Geiturnar lesta sigheim skógargöngin.ein þeirrasamteitthvaobrellin. oglæra kornung aö skilja tengslin á milli orsaka og afleiöinganna í önn fólks og náttúrunni umhverfis sig. Vissulega myndu flestir þegnar velferðarrikis hrylla sig, ef þeir væru leiddir út í skóg og sagt að brjóta þar land og brauöfæða sig og láta sér þaö nægja. Þeim myndi ægja, hversu litið öll þessi vinna gefur í aðra hönd. En þá er einmitt komið að þvi aö takmarka þarfirnar við það, sem raunveru- lega er nauðsynlegt, losa sig af klafa tlðarbundinnar hugsunar og bægja frá sér gerviþörfunum og öllum þeim áhyggjum, er menn hafa af þeim. — Við erum fátæk á mæli- kvaröa samfélagsins og höfum litiö handa á milli, segir ein i hópnum, Lovisa öhrström, sem áður vann i geðsjúkrahúsi I Gavle, fékk óyndi, er gömlu hverfin þar voru rifin, flakkaði f hálft ár um lönd við botn Mið- jarðarhafs með Lassa Svedberg, tónlistarmanni frá Gavle, en fluttist svo ásamt honum I Sktígarnes við heimkomuna 1978. Við verðum að láta okkur það nægja, er jörðin vill láta okkur i té. Viö höfum sagt skilið við munaðarsamfélagið og eftir þann viðskilnað eru það ekki nein ósköp, sem við þurfum til þess, að okkur líði vel. Það eru þau Lovfsa og Lassi, sem byggðu sér hils úr torfi. Sara og Göran Marskog búa i timburhusi með raflögnum og rennandi vatni. Göran var áöur kennari f örebro, en Sara ferðaðist um Indland, Afganistan og Nepal árið 1969. Ari slðar flutt- ust þau bæði I sambýli I Stokk- hólmi, en þegar Sara varð van- fær, keyptu þau smábýli á Smá- landi, og þangað fylgdi þeim landmælingamaður, sem orðinn Akurinn meö herfi fyrir sáningu. var leiöur á starfi sinu. Aö fáum misserum liðnum fluttust þau öll I Skógarnes. Til þeirra kom stúlka sem verið hafði teiknikennari I Stokkhólmi i sjö ár og ætlaði að dveljast hjá þeim eina helgi. Hún fór þaðan ekki aftur. Hún hafði einnig komist til Aslulanda. Þau Göran og Sara hafa komið sér upp þrjátiu geitum, og auk þess eiga þau hvita kú og bola. Þegar morgunsólin er komin upp yfir skógarbrúnina, tekur Sara mjdlkurfötuna sina, og dtíttirin, Rebekka sem ekki er nema sex ára, sópar inni hjá geitunum, þd að skaftið á kústinum sé hér um bil helmingi lengra en hún sjálf. Eva, strokustúlkan frá Stokk- hólmi, kemur lika meö slna fötu, Loksins komin aftur ÍSLENSKU SPILIN Fornmannaspil Tryggva Magnússonar koma íþessari viku Tilvalin gjöftilvinayðar erlendis Hjd Mdglld Laugavegi 15 -Sími 23011.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.