Tíminn - 02.11.1980, Side 12

Tíminn - 02.11.1980, Side 12
12 Sunnudagur 2. nóvember 1980 W7/> // 7/A / // /:/ m / *ij( ifi L ifí j h i íí i > A Þorsteinn er heiöursborgari Vestmannaeyja. Baldvin Þ. Kristjánsson: Hér duga engin vettlingatök. Þorsteinn Þ. Vlglundsson forftar spari- sjóðnum frá yfirvofandi vanda. Teikning eftir Haíldór Pétursson. Hugleiðing kringum Blik — Ársrit Vestmannaeyja Hjónin Ingigerftur Jóhannesdóttir og Þorsteinn Þ. Viglundsson. 1. Þorsteinn Oft og lengi og af mörgum til- efnum er ég búinn að undrast stórlega þrek og úthald Þorsteins Þ. Viglundssonar fyrrum skóla- stjóra, heiðursborgara Vest- mannaeyja. Maður skyldi nú hafa haldið aö eftir langan storma- saman og óvenju margþættan vinnudag, hlakkaði þessi vikingur til þess að setjast I helgan stein á hefö- og lögbundnum háttumálum islenskra embættismanna. Fáir heföu átt það betur skiliö en þessi einstæði margra manna maki. En það var nú eitthvaö annaö en þvi væri aö heilsa, enda maðurinn ekki þeirrar geröar aö una sér eöa njóta tiðar meö hendur i skauti. Fyrir utan aldurinn, bættist viö annaö og sérstæöara sem undir venjulegum kringumstæöum varöandi fólk almenntheföi átt aö hafa áhrif i væröarátt, en þaö var þegar alkunnar hamfarir náttúr- unnar i Vestmannaeyjum hröktu þau hjón, Ingigerði Jóhannsdótt- ur og Þorstein, eins og aöra ,,upp á land” og rótsleit svo marga. En jafnvel ekki þaö dugöi til aö „bremsa” Þorstein. Ég get ekki vikiö aö mörgum járnum Þorsteins Þ. Viglunds- sonar i eldinum — veit m.a. ekki hversu mörg þau eru eftir brott- flutninginn úr Vestmannaeyjum fyrir utan Byggðasafniö — en eitt af þvi sem en nýtur eldmóðs hans er timaritiö „BLIK” sem hann hefur haldið úti frá árinu 1936 ná- lega einn og óstuddur, nema af elskaöri konu sinni, eins og i öllu öðru eöa i hvorki meira né minna en 44 ár með fárra ára óhjá- kvæmilegum úrfellingum. Er þessiútgáfa varla minna en þrek- virki, ein út af fyrir sig, hvaö þá þegar þess er gætt, aö lengstaf var hún aöeins ein „tómstunda- iöja” Þorsteins af mörgum til viðbótar erilsömum skyldustörf- um — fleirum en einu — aö ógleymdri áratuga félags- og stjórnmálabaráttu, ósjaldan haröri og óvæginni þvi aldrei hef- ur Þorsteinn veriö lamb aö leika viö: sist þegar áhuga- og hug- vegar. En menn eru nú heldur ekki afburöamenn fyrir ekki neitt! 2. u Blik" Þegar ég nú glugga i tvo siöustu árgangana í þessu „Arsriti Vest- mannaeyja” — 1978 og 1980 — áé ég að svo miklu meira er fyrir stafni en viö veröur ráöiö til „um- getningar”. Greinarnar, styttri og lengri eru milli 50 og 60 aö tölu, á um 500 bls. um hiö margvisleg- asta efni, snertandi bæöi fortiö og nútiö. Myndir fylgja fjölmargar. Ekki get ég þó stillt mig um aö vikja aö nokkru. Fyrst skal þá nefna löng fram- haldsgrein Þorsteins, sem hann kallar „Bréf til vinar mins og frænda”. Þessir sérstæðu þættir hafa komiö út i allmörgum siðustu árgöngum „Bliks” og eru orönir meira en hálfgildings ævi- saga sjálfs garpsins, Þorsteins: raunar samtals heil allmyndarleg bók — um 200 bls. I Bliki — efnis- mikil og fjölþætt. Og ekki um aö villast kjarna þessa máls, þvi höfundi hefur stundum „orðiö þaö á” hér og þar aö gefa „bréfun- um” undirfyrirsagnir, sem vitna glöggt i þessu máli: „Æviþáttur” — „Tveir æviþættir” — „Lifs- skoöun min, og svo trú og siögæöi og sitthvaö fleira”, og „Æviþættir og vangaveltur”. Eölilega veröur hvergi komist nær manninum Þorsteini Þ. Viglundssyni en hér i þessum æviþáttum. Hann er ein- lægur, opinskár og hreinskilinn — allt að visu persónuleg stilein- kenni hans, en hvergi sem hér. Óhemju fróöleik um málefni og mikinn fjölda manna er þarna aö finna. Lætur Þorsteinn viöa vaöa á súöum i hraöbyri atburöanna, stórra og smárra og sá sem les þessi „bréf” hans, þarf vissulega ekki aö láta sér leiðast, svo eld- fjörug og spennandi eru þau á köflum. Og margs veröur lesand- inn vísari sem bæöi gagn og gaman er aö meötaka. 3. Hjónin Viða I þessum ævisöguþáttum Þorsteins skin fagurleg ást hans og aðdáun á eiginkonunni, Ingi- geröi Jóhannsdóttur: „Þú hefur verið lifs mins ljós langan ævidaginn...” yrkir hann m.a. i gullbrúðkaups- kvæöi til hennar — sannkölluð ástarkvæöi. Þá vil ég nefna annan fróölegan framhaldsþátt úr „Bliki” „Sam- vinnusamtökin i Vestmannaeyj- um”auövitaö eftir Þorstein. Eru þeir þættir i báöum siðustu heft- unum, samtals 47 bls. Aður var þó höf. búinn aö skrifa um sam- vinnumál Eyjamanna i rit sitt, enda tekur hann nú upp þráöinn aö nýju meö þessum oröum: „1 Bliki 1974 og 1976 birtist saga 5 kaupfélaga i Vestmannaeyjum”. Þarna má Þorsteinn sem viðar trútt um tala, þvi sjálfur stóö hann árum saman i fremstu vig- linu. Og synd væri að segja aö samvinnumenn i Eyjum hafi allt- af siglt lygnan sjó i viðleitni sinni. Þaö hefur sem sagt ekki ein- vörbungu gefiö á bátinn á sjónum kringum Eyjarnar, heldur einnig á þurru landi i þeim! Þorsteinn nefnir i þessari löngu ritgerö sinni samtals 10 kaupfélög sem liföu og dóu eftir atvikum i hretviðrum llfsins. Mikill fengur er aö þessari samvinnusögu hans og seint held ég veröi skrifuö fjör- legri og persónulegri saga sam- vinnusamtaka, enda liföi höf. sjálfuratburði og átök og má trú- lega þakka þvi öðru fremur nær- gengni hans. Eftirminnileg eru lokaorö Þor- steins, þessa harðgeröa og lifs- reynda baráttumanns, þegar hann á einum stað segir: „Orlög og endalyktir Kaupfélags alþýöu gengu nærri mér, ömuöu mér á sál og sinni. Ég var þó rikari af reynslu eftir á, en sú reynsla var mér dýrkeypt þvi ég unni þessu fyrirtæki enda hafði ég fórnað þvi miklu starfi og gefið þvi nokkurn hluta af sjálfum mér. Eilitið var ég vitrari eftir. Það var allur fengur minn af félagssamtökum þessum og starfi minu fyrir góöan málstaö”. Ég man ekki eftir, aö Þorsteinn Þ. Viglundsson hafi nokkurn tima tekib sér I munn orö Grims Thom- sen i kvæöi hans „A Glæsivöll- um” en heffti sjálfsagt oft haft ástæöu til i sambandi viö marga viðureignina út af brennandi áhugamálum sinum um dagana:. „Kalinn á hjarta þaöan kom ég”. Já, þær eru margar félags- málasögurnar hans Þorsteins. Hann hefur bjargaö fleiru fyrir Vestmannaeyinga og þjóöina alla heldur en gömlum og fágætum minjagripum, þótt flestir séu honum sennilega þakklátari fyrir þaö en nokkuö annaö — sammælt- ari. Byggöasafnssaga Þorsteins Þ. Vigiundssonar i Eyjumer fræg og verður lengi munuö. En eitt er aö safna munum og annað að segja sögu þeirra. Hann hefur gert hvort tveggja og varib til þess ómældum tima, fyrir utan allt annað. Og nú i næstsiöasta ár- •gangi „Bliks” — 1978 — lætur Þorsteinn sig ekki muna um aö birta framhald af skráningu 989 gripa sem áöur hefur birst i tima- ritinu. Nær þaö til 361 munar og þekur 55 bls. — svo nú eru skráöir munirorðnirsamtals 1350 aö tölu. Fyrsta skóflustungan tekin af byggingu Safnahúss i Vest- mannaeyjum. Bjallan úr happaskipinu „Herjólfi”, sem þjónaði Vest- mannaeyingum i hálft sautjánda ár frá 1959 til 1976 — rekur lestina. Er hér um mikinn og bráö- skemmtilegan fróöleik að ræöa og ekki höndum til kastaö. Þarna glæöir Þorsteinn safnmunina óforgengilegu lifi. Þaö væri nú ekki aö furöa þótt Þorsteinn — sem einmitt nú i dag hefur lagt fyrsta ár niunda ára- tugsins aö baki — byggist viö að árgöngum „Bliks” hans færi senn aö fækka. Til þess gæti bent sú mikilsverða „Efnisskrá Bliks 136 — 1980” upp á 56 siöur i 36 efnis- flokkum, sem er að finna i 34. heftinu. — allt frá „Eldgosi I Heimaey” niður i „Spaug og spé”. Gefur þetta viöamikla og nákvæma yfirlit timaritinu ómetanlegt notkunargildi og greiöir mönnum veg gegnum fjöl- skrúðugan gróöur þess á umliön- um áratugum. Þrátt fyrir þennan hugsanlega lokapunkt yröi ég samt ekkert hissa þótt 35. árgangur „Bliks” Þorsteins ætti eftir að sjá dagsins ljós! Slikur er hann „engum manni likur” til afreksverka eins og segir i frægri sögu um annan garp. Ég get svo ómögulega stillt mig um aö enda þessi orð min meö að ég ætla talsvert málandi mynd af

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.