Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 13
Sunnudagur 2. nóveniber 1980 manngerö Þorsteins Þ. Viglunds- sonar. Og ég held hún sé harla einstæö einkum á okkar timum, þegar næstum enginn gerir neitt ótflkvaddur, og varla fyrir minna en fulla greiðslu meö klukkuna i hendinni: 4. Grínmyndin Safnhúsmálið í Vestmannaeyj- um var komið á dagskrá — og ekki án þess, að Þorsteinn vissi (!) þvi hann var forgöngumaður. Kvenfrelsisdaginn — 19. júni 1968 — skrifar hann bæjarstjórn Vest- mannaeyja bréf, þar sem hann býðst til að stuðla að þvi að bæjar-sjóður kaupstaðarins fái að láni kr. 2.000.000.- til safnahús- byggingarinnar (Reikni menn hvaö það er á „núgengi"). Haiin var þá, og I áratugi sparisjóðs- stjóri þeirra Eyjamanna. Ekki man ég um tilsvör bæjaryfirvalda en hægt þykir minum manni: Þorsteini ganga — 6 mánuðir frá „rekustungu" — og þá skrifar hann annað bréf — 7. des. 1969 — og nú til bæjarráðs. Og það er ein- mitt i þvi bréfi sem m.a. er að finna þessi einstæðu og gullvægu orð er ég ætla að sé og verði leitun að hliðstæðum úr annars manns muríni: 5. „Rekustungan" „... Nú bið ég háttvirt bæjarráð að l'ela mér allar framkvæmdir við byggingu þessa i samráði við teikningar allar af henni og i samvinnu við bæjarstjóra kaup- staðarins. Þetta framkvæmdaleysi er þvi meiri ráðgáta að bæjarsjóður þarf ekki að greiða eina krónu til byggingarinnar eins og stendur". Auðséð er af sama bréfi að þarna ætlar Þorsteinn sér ekki að biða rólegur til eilifðarnóns eftir svari f orráðamanna bæjarins, þvi hann klykkir út með þessum orðum: ,,... Ég vildi mega óska eftir heiðruðu svari bæjarráðs hið allra fyrsta við þessari beiðni minríi". Bjóði og biðji aðrir betur! Ekki að furða þótt Vestmannaeyingar að lokum sæju sóma sinn i þvi að gera einróma þennan vigdjarfa striðsmann hugsjóna og fram- kvæmda að heiðursborgara bæjarins! 19. okt. 1980 Baldvin 1>. Kristjánsson 13 m i^^^^^^T-^ \* Islenskt kjarnfóðúr FOÐUR FÓÐURSÖLJ OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal ...... Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓD VÖRN GEGN GRASDOÐA Eð MJOLKURFELAG REYKJAVIKUR iurvo'ua1gr*i6»l* Suni titihuröir — Bilskúrshuröir Svalahurðir — Gluggar Gluggafög íltihuroir Dalshrauni 9, uunuruii Hafnarfiroi. Slmi: 54595. e 0 D 0 D D D D D D D Ujg '.............¦ y ífey? e mmmmmmmmmmmu mmmmmmmí fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Auto-Bianci....................................... hljóðkúta og púströr Austin Mini....................................... hljóökúta og púströr Audi íoos, LS'80................................... hljóðkúta og púströr Bedford vörubila ................................. hljóðkúta og púströr Bronco6og8cyl................................... hljóðkúta og púströr Chevrolet fólksbila og jeppa....................... hljoðkúta og púströr Chrysler franskur................................ hljóðkúta og púströr Citroen GS........................................ hljóðkúta og púströr Citroen CX........................................ hljóðkota og púströr Daihatsu Charmant 1977-1979...................... hljóðkúta framan og aftan Datsun-diesel iooa, 120A, 120Y, 1200, 1600,140,180.. hljóðkúta og púströr Dodge fólksbila................................... hljóðkúta og púströr Fiat 1500,124,125, 126,127,128,131,132............. hljóðkúta og púströr Ford, ameriska fólksbíla.......................... hljóðkúta og púströr Ford Consul-Cortina 1300,1600..................... hljóðkúta og púströr Ford Escort og Fiesta............................. hljóðkúta og púströr Ford Taunus 12M, 15M, 17M 20M.................. hljóðkúta og púströr Hillmanog Commer fólksb.og sendib.............. hljóðkúta ög púströr Honda Civic 1500 og Accord........................ hljóðkúta Austin Gypsy jeppi................................ hljóðkúta og púströr International Scout jeppi.......................... hljóðkúta og púströr Rússajeppi GAX 69................................. hljóðkúta og púströr. Willys jeppi og Wagooner.......................... hljóðkúta og púströr Jeepster V6....................................... hljoðkúta og pústrðr Lada............................................. hljóðkúta og púströr Landrover bensln og diesel........................ hljóðkúta og púströr Mitsubishi, Colt, Celeste, Galant................... hljóðkúta Lancer 1200,1400.................................. hljóðkúta og púströr Mazda 1300,616, 626/1,6, 323, 818,929............... hljóðkúta og púströr Mercedes Benz fólksb. 180, 190, 200, 250,280........! hljóðkúta og púströr Mercedes Benz vörub. og sendib................... hljóðkúta og púströr Moskwitch 403,408,412............................ hljóðkúta og púströr Morris Marina 1,3 oa 1,8........................... hljoðkúta og púströr Opel Record, Caravan, Kadett og Kapitan......... hljóðkúta og púströr Passat............................................ hljóðkúta Peugeot 204, 404,504. „............................ hlioðkufa og puströr Rambler American ogTCIassic..................... hljóðkúta og púströr Range Rover.................................... hljóðkúta og púströr Renault R4, R8, RlO, R12, R14, R16, R20............ hl jóðkúta og púströr Saab 96 og 99...................................... hljóðkúta og púströr Scania Vabis L80, L85, L110, LB110, LB140......... hljóðkúta Simca fólksbilar.................................. hljóðkúta og púströr Skoda fölksb. og station........................... hljóðkúta og púströr Sumbcam 1250, 1500,1300,1600..................... hljóðkúta og púströr Taunus Transit bensin og diesel................... hljóðkúta og pústrðr Toyota fólksbila og station........................ hljóðkúta og púströr VauxhaII fólksbila................................ hljoökúta og púströr Volga fðlksb....................................... hljóðkúta og púströr VW K70,1200, Golf................................ hljoðkúta og púströr VW Derby........................................ hljóðkúta og púströr VW sendiferðab. 1971-77........................... hljóðkúta og púströr Volvo fðlksbila.................................... hljoökúta og púströr Vofvo vörubila F84, 85TD, N88, N86, N86TD, F86-D, F89- D............................................ hljóðkúta Púströraupphengjusett í flestar geroir bifreiöa. Pústbarkar, flestar stmróir. Púströr í beinum lengdum, 1V4"til4" Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. D D D D D D D D D Bílavörubú&in FJÖÐRIN Skeifunni 2 8 29 44 Púströraverkstæói 83466 Skrifstofustörf Þjóðhagsstof nun óskar að ráða i eftirtalin störf: 1. Aðstoð við úrvinnslu úr rekstrar- og efnahagsreikningum og önnur reikni- þjónusta. Stúdentspróf úr Verslunar- skóla eða Samvinnuskóla eða hliðstæð verslunarmenntun æskileg. 2. Almenn skrifstofustörf við vélritun og önnur skrifstofustörf svo sem tölvu- skráningu, reiknivinnu o.fl. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 11. nóvember. Nánari upplýsingar veittar i stofnuninni, simi 25133. Þjóðhagsstofnun Rauðarárstig 31, Reykjavik. Sveitarstjóri Hreppsnefnd ölfushrepps óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Umsóknir skal fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 15. nóv. n.k. Nánari upplýsingar veita oddviti eða sveitarstjóri i sima 99-3800 eða 3726. Hreppsnefnd ölfushrepps RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast strax eða eftir samkomulagi á Geðdeild Landspitalans. Upp- lýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160 VÍFILSSTADASPÍTALI HJCKRUNARFRÆDINGUR ósk- ast strax við Vifilsstaðaspitala. Húsnæði og barnaheimili á staðn- um. Upplýsingar veitir hjúkrunar- framkvæmdastjóri i sima 42800 ÞVOTTAHÚS ANNA RÍKISSPÍTAL- AÐSTOD ARMAÐUR óskast strax i Þvottahús rikisspitalanna að Tunguhálsi 2. Upplýsingar gefur forstöðurmaður Þvottahússins i sima 81677. Reykjavik, 2. nóvember 1980 Skrifstofa rikisspítalanna Eiríksgötu 5, simi 29000.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.