Tíminn - 02.11.1980, Side 13

Tíminn - 02.11.1980, Side 13
Sunnudagur 2. nóvember 1980 13 manngerð Þorsteins Þ. Viglunds- sonar. Og ég held hún sé harla einstæð einkum á okkar timum, þegar næstum enginn gerir neitt ótilkvaddur, og varla fyrir minna en fulla greiðslu með klukkuna i hendinni: 4. Grínmyndin Safnhúsmálið i Vestmannaeyj- um var komið á dagskrá — og ekki án þess, að Þorsteinn vissi (!) þvi hann var forgöngumaður. Kvenfrelsisdaginn — 19. júni 1968 — skrifar hann bæjarstjórn Vest- mannaeyja bréf, þar sem hann býðst til að stuðla að þvi að bæjarsjóður kaupstaðarins fái að láni kr. 2.000.000.- til safnahús- byggingarinnar (Reikni menn hvaö þaö er á „núgengi”). Hann var þá, og i áratugi sparisjóös- stjóri þeirra Eyjamanna. Ekki man ég um tilsvör bæjaryfirvalda en hægt þykir minum manni: Þorsteini ganga — 6 mánuðir frá „rekustungu” — og þá skrifar hann annað bréf — 7. des. 1969 —• og nú til bæjarráðs. Og það er ein- mitt i þvi bréfi sem m.a. er að finna þessi einstæðu og gullvægu orð er ég ætla að sé og verði leitun að hliðstæðum úr annars manns munni: 5. „Rekustungan" ,,... Nú bið ég háttvirt bæjarráð að fela mér allar framkvæmdir við byggingu þessa i samráði við teikningar ailar af henni og i samvinnu við bæjarstjóra kaup- staðarins. Þetta framkvæmdaleysi er þvi meiri ráðgáta að bæjarsjóður þarf ekki að greiða eina krónu til byggingarinnar eins og stendur”. Auðséö er af sama bréfi aö þarna ætlar Þorsteinn sér ekki að biða rólegur til eilifðarnóns eftir svariforráðamanna bæjarins, þvi hann klykkir út með þessum orðum: ,,... Ég vildi mega óska eftir heiðruðu svari bæjarráðs hið allra fyrsta við þessari beiðni minni”. Bjóði og biðji aðrir betur! Ekki að furða þótt Vestmannaeyingar að lokum sæju sóma sinn i þvi aö gera einróma þennan vigdjarfa striðsmann hugsjóna og fram- kvæmda að heiðursborgara bæjarins! 19. okt. 1980 Baldvin Þ. Kristjánsson m Islenskt kjarnfóðúr FOÐUR FÓÐURSÖLJ OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA h MJOLKUR FE LAG REYKJAVIKUR D D D D D D D D D D fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Auto Biancí........................................ hljóðkúta og púströr Austin Mini........................................ hljóðkúta og púströr Audi 100S, LS'BO.................................. hljóðkúta og púströr Bedford vörubila ................................. hljóðkúta og púströr Broncoó og 8 cyl.................................. hljóðkúta og púströr Chevrolet fólksbila og jeppa...................... hljóðkúta og púströr Chrysler franskur ................................ hljóðkúta og púströr Citroen GS......................................... hljóðkúta og púströr Citroen CX......................................... hljóðkóta og púströr Daihatsu Charmant 1977-1979....................... hljóðkúta framan og aftan Datsun-diesel 100A, 120A, 120Y, 1200, 1600, 140, 180.. hljóðkúta og púströr Dodge fólksbila................................... hljóðkúta og púströr , 132. Fiat 1500, 124, 125, 126, 127- 128, 131 Ford, ameriska fólksbila........... Ford Consul-Cortina 1300,1600 ..... Ford Escortog Fiesta............... Ford Taunus 12M, 15M, 17M, 20M..... Hillman og Commer fólksb. og sendib Honda Civic 1500 og Accord......... Austin Gypsy jeppi.............................. hl International Scout jeppi....................... hl Rússajeppi GAX69................................ hl Wiliys jeppi og Wagooner........................ hl hl hl hl hl hl hl Mercedes Benz fólksb. 180, 190, 200, 250,280. hl Jeepster V6, Lada .............................. Landrover bensin og diesel......... Mitsubishi, Colt, Celeste, Galant.. Lancer 1200, 1400.................. Mazda 1300, 616, 626/1,6, 323, 818,929 . Mercedes Benz vörub. og sendib. Moskwitch 403, 408,412 ..... Morris Marina 1,3 og 1,8.... óðkúta og púströr óðkúta og púströr óðkúta og púströr óðkúta og púströr óðkúta og púströr óðkúta og púströr óðkúta óðkúta og púströr óðkúta og púströr óðkúta og púströr. óðkúta og púströr óðkúta og púströr óðkúta og púströr óðkúta og púströr óðkúta óðkúta og púströr óðkúta og púströr óðkúta og púströr óðkúta og púströr óðkúta og púströr óðkúta og púströr Opel Record, Caravan, Kadett og Kapitan........... hljóðkúta og púströr Passat............................................ hljóðkúta Peugeot204, 404, 504. ............................ hljöðkuta og pustror Rambler American o^Classic........................ hljóðkúta og púströr Range Rover ...................................... hljóðkúta og púströr Renault R4, R8, R10, Rl2, R14, R16, R20........... hljóðkúta og púströr Saab 96 og 99..................................... hljóðkúta og púströr Scania Vabis L80, L85, L110, LB110, LB140......... hljóðkúta Simca fólksbílar.................................. hljóðkúta og púströr Skoda fólksb. og station.......................... hljóðkúta og púströr Sumbeam 1250, 1500, 1300, 1600.................... hljóðkúta og púströr Taunus Transit bensin og diesel .................. hljóðkúta og púströr Toyota fólksbila og station....................... hljóðkúta og púströr Vauxhall fólksbila................................ hljóðkúta og púströr Volga fólksb...................................... hljóðkúta og púströr VW K70, 1200, Golf................................. hljóðkúta og púströr VW Derby.......................................... hljóðkúta og púströr VWsendiferðab. 1971-77............................ hljóðkúta og púströr Volvo fólksbila.................................... hljóðkúta og púströr Volvo vörubila F84, 85TD, N88, N86, N86TD, F86-D, F89-D............................................. hljóðkúta X 1111 . . . A Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa. Pústbarkar, ftestar stæröir. Púströr í beinum lengdum, 1V«“ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. D D D D D D D D D Bílavörubú&in FJÖÐRIN Skeifunni 2 82944 Púströraverkstœði 83466 Skrifstofustörf Þjóðhagsstofnun óskar að ráða i eftirtalin störf: 1. Aðstoð við úrvinnslu úr rekstrar- og efnahagsreikningum og önnur reikni- þjónusta. Stúdentspróf úr Verslunar- skóla eða Samvinnuskóla eða hliðstæð verslunarmenntun æskileg. 2. Almenn skrifstofustörf við vélritun og önnur skrifstofustörf svo sem tölvu- skráningu, reiknivinnu o.fl. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 11. nóvember. Nánari upplýsingar veittar i stofnuninni, simi 25133. Þjóðhagsstofnun Rauðarárstig 31, Reykjavik. Sveitarstjóri Hreppsnefnd ölfushrepps óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Umsóknir skal fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 15. nóv. n.k. Nánari upplýsingar veita oddviti eða sveitarstjóri i sima 99-3800 eða 3726. Hreppsnefnd ölfushrepps RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN HJOKRUNARFRÆÐINGAR Ósk- ast strax eða eftir samkomulagi á Geðdeild Landspitalans. Upp- lýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160 VÍFILSSTAÐASPÍTALI HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ósk- ast strax við Vifilsstaðaspitala. Húsnæði og barnaheimili á staðn- um. Upplýsingar veitir hjúkrunar- framkvæmdastjóri i sima 42800 ÞVOTTAHÚS RÍKISSPÍ TAL- ANNA AÐSTOÐ ARMAÐUR óskast strax i Þvottahús rikisspitalanna að Tunguhálsi 2. Upplýsingar gefur forstöðurmaður Þvottahússins i sima 81677. Reykjavik, 2. nóvember 1980 Skrifstofa ríkisspltalanna Eiriksgötu 5, simi 29000.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.