Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 2. nóvember 1980 Esra S. Pétursson Sálarlífið í nánd miðvitundar Mig langar til a& minna þig á þaö, lesandi góöur, aö greinaflokkur þessi ber heitiö Sálarllfiö. Fjallar hann aö sjálf- sögöu um sálarlif okkar, þitt og mitt, og aö undanförnu um sálarlif Gunnu frá Chicago, ef vera mætti aö viö gætum oröiö einvers visari af sálkönnunar- ferli hennar. Ef til vill fáum viö séö betur i honum sitthvaö sem var ekki áöur svo augljóst hug- skotssjónum okkar. Eg lauk næstsiöasta þætti, sem nefndist Sálrænn andlegur þroski, meö þessari málsgrein: ,,I næsta og sennilega siöasta þætti um Gunnu fáum viö aö heyra hvernig vitundarvikkun hennar jókst, þar til hún náöi tengslum viö miövitundina.” Ég haföi ætlaö aö láta þann þáttinn, sem sé þáttinn sem birtist 5< október sl., heita: í nánd miðvitundar. A þvi uröu þau mistök aö þess i staö var hann látinn heita: 1 nánd meö- vitundar. Nú á ég ekki lengurþess kostaö rekja mistök þessi meö vissu til min sjálfs, ritstjórans, setjarans, prent- smiöjupúkans eöa prófarka- lesarans svo aö i staö þess aö gera veöur út aö þvi kýs ég heldur aö færa þaö til betri vegar meö þvi aö gera okkur mat úr þvi, en þaö er einmitt þaö sem mér finnst ég nú vera aö gera. Ætlunin var aö vekja fyrst og remst athygli þina, kæri I ,-sandi, á nýyröinu miövitund, sem ég gengst hérmeö viö aö haía smiöaö. Þar næst langaöi mig helst til aö vekja forvitni bina, i þeirri von og trú aö þú myndir ef til vill kæra þig um aö fá meira aö vita um miövitund okkar. Upplýsingar um þaö er mér ljúft aö veita. Aö visu er ég þegar búinn aö upplýsa miövitundina aö nokkru þar eö ein málsgrein seint i fyrrnefndum þætti fjallar um hana, þvi miöur samt meö samskonar prentvillu. Atti sú málsgrein aö vera á þessa leiö: „Hvernig sem viö oröum þaö, þá fannsthenni (þ.e. Gunnu) aö hún heföi eygt ljósiö I innstu fylgsnum sinum meö hugskots- sjónum vitundar sinnar, miövit- undarinnar (hér var látiö standa meövitund) sem ég nefndi svo, hinnar tæru, hreinu miövitundar sem er ósýnilegt ljós vizkunnar, trúi ég.” En nú vil ég fyrst snúa mér aö þvi aö ljúka frásögninni um sál- könnunarferil Gunnu, áður en ég ræöst i aö veita þér meiri upplýsingar um oröið miövitund og tiiurö þess. Hvernig sem þvi var fariö er þaö vist aö úrræöasemi og hug- kvæmni Gunnu til lausnar eigin vandamálum haföi stóraukist. 1 ljós haföi einnig komiö aö hin gamla taugaveiklaða égvitund hennar, sem var svo sérgóö og eigingjörn og aöþrengd af kviöa, vonleysi og hjálparleysi, haföi aldrei veriö raunsjálf hennar, enda þótt þessi ég- vitund þættist vera þaö. A meöan Gunna flæktist á villigötum tilfinninga- og sjálfs- firringar haföi þessi taugaveikl- aða égvitund hennar gerst valdaræningi og sölsaö undir sig veldi raunsjálfsins og hrakiö þaö i eins konar útlegö. Segja mætti meö sanni aö hún heföi ekki veriö meö sjálfri sér. Hún var svo andskotalega á móti sjáfri sér. Þetta haföi oröiö til þess að hún hélt sér dauöahaldi i allt hiö gamla, úrelta og hálfdauöa I fari sinu, og girti þannig meö þverzku sinni fyrir þaö aö geta tekiö framförum meö endur- nýjun andans. Kviöa- og hræöslugjarnt fólk, sem aö þvi leyti likist Gunnu, óttast mest hiö nýja og áöur óþekkta. Allt eins og engu siöur þó hiö nýja geti oröiö til stórbóta og lagfært alls kyns misferli og leiöindi i lifi þess. Tveimur vikum eftir aö Gunna haföi komiö betur auga á ljós vizkunnar I raunsjálfi sinu hóf hún viðtaliö á stofunni meö þvi aö segja viö mig: „Mér finnst lifið vera aö opnast fyrir mér... lifiö er orðiö mér kært.” Mér sýnist vera komin ennþá ein ný hugarfarsbreyting i lifs- speki kerfi þinu,” sagöi ég, „siðasta lifsspeki játning þin, ef ég man rétt, var: ’Lifiö er gott’.” „Já, en nú finnst mér,” sagöi Gunna, „aö mig langi meira til aö segja: ’Lifiö er kærleikur’.” „Siöan hélt hún áfram: „Þaö er annars svo margt fleira sem er nýtt i lifi minu. Þetta ár hefur verið ár margra nýunga og breytinga .” Nú farinst henni vist aö viö heföum oröiö alvörugefin um of þvi aö hún brá sér til þess að hafa i flimtingum og sagöi kankvis á svip: „Ég lét laga á mér háriö og taka úr mér háls- kirtlana.” Svo varö hún aftur svolitið meira alvörugefin og VANDARHOGG — Frumhandrit boriö saman viö endanlega gerö Vandarhögg, leikrit Jökuls Jakobssonar, hefur verið mjög um- talað aö undanförnu. Margir hafa fett fingur úti það aö svip- ur leikstjórans, Hrafns Gunnlaugssonar, sé öilu sterkari en höfundar og þaðan komi „svæsin" atriði verksins. Helgarblaðið hefur borið saman frumhandrit verksins og endanlega gerð og kemur þar ýmislegt mjög á óvart. Graham Greene og Sprengju- veislan Graham Greene er einhver besti skáld- sagnahöfundur sem nú er uppi, um það eru allir sammála. Helgarblaöið birtir kafla úr siðustu bók hans, Sprengjuveisl- unni, sem kemur út hjá Almenna bókafé- laginu nú i haust i þýðingu Björns Jóns- sonar, skólastjóra. I bókinni segir frá dr. Fischer, hinu versta fóli, er heldur ansi nýstárlegar (og þó) veislur fyrir svokall- aöa vini sina. Þegar Kennedy var myrtur... Um þessar mundir eru 17 ár liðin frá þvi að John F. Kennedy, Bandarikjaforseti, var myrtur. Sú þjóðsaga hefur orðið landlæg á Vesturlöndum aö menn muni nákvæmlega að- stæður þegar þeim voru sögð tiðindin, svo mikið hafi þeim orðið um. Helgarblaðið ákvað aö kanna þetta og ræddi við nokkra menn og konur. Vmis- legt skemmtilegt kom i Ijós: hver ætli hafi til dæmis verið í fimmbió með Hans G. And- ersen..? Guöni rektor i Helgarviötali Guðni Guðmundsson, rektor Menntaskólans í Reykjavik, er ekki maður sem talar tæpitungu. Opnuviðtalið er að þessu sinni við Guðna sem ræðir um sjálfan sig, MR og skólamál yfirleitt og f leira. „Það urðu allir hissa cf vid gerðum eitthvad” — segir Jón Björnsson, félagsmála- fulltrúi í samtali í Akureyrar- blaöi Vundaö Akureyrarblaö fylgir Helgarbiaöinu nú og hefur Gisli Sigurgeirsson, blaöamaöur Vlsis á Akur- eyri, hafl veg og vanda af þvi. Efnier mjög fjölbreytt en nefnu má viötöl viÖ fimm nýgrœöinga hjá Akureyrarbæ, viö hjónin Benedikt ólafsson og Marfu Pétursdóttur sem tekiö hafa 1 fóstur barn frá Guatemala, sagt er frá starfsemi félagsmálaráös Akureyrar, golfklúbbsins og fleirisamtaka og félaga. „Snjókornum aö noröan” kyngir niöur og eiunlg eru 1 blaöinu gamansögúr af þekktum Akureyringum, fyrr og nú. óhstt er aö íull- yröa uö Akureyrarblaöiö mun vekja forvitnl jafnt Akureyringanna seni ann- arra landsmanna. bætti fyrir léttúöina meö þvi aö segja: „Ég kláraöi magister- prófiö og komst áleiöis meö doktorsritgeröina og ég fékk mér nýtt og betra starf.” Viö uröum bæöi hljóö. Ég var meö mlnar eigin alvörugefnu og þó um leið ánægjulegu hugsan- ir. Mér fannst hún hafa verið aö kanna betur miðvitundina. Og margt býr i þögninni. Loks rauf hún þögnina og sagöi: „Ég elska aö vera til og aö vera lifsglöö, aö vera lif- andi.” Svo brosti hún kankvis- lega aftur, eins og hún væri enn aö striöa sálkönnuöi sinum: „Aö minnsta kosti stundum ....... kannski oftast nær, nú oröiö.” Viömót hennar bar þess vott að við mættum þar vel viö una. Var ég henni sammála þegar hér var komiö, enda átti ég ekki annarra kosta völ, þvi aö ég haföi fyrir nokkru tekiö þá ákvöröun aöflytja aftur heim til íslands, og undirbúningur flutn- ingsins var vel á veg kominn. Ég haföi búiö Gunnu undir þaö meö góöum fyrirvara svo þaö kom henni ekki á óvart. Frá IX. heimsmeistara- keppni í bréfskák 21. Bb3-Re7 22. Rg3-Bd5 (Þessi staöa li'tur vel Ut fyrir svartan. Hann hefur náö traust- um tökum á reitnum d5 og peöa- meirihlutinn á drottningarvæng hlýtur aö veröa sterkur i enda- tafli. Hvitur veröur þvi aö tefla af nákvæmni og meö næstu leikjum tekst honum að ná öruggu frumkvæöi). 23. Bg5-Bg7 (Þvingaö vegna hótunarinnar 24. h6 og svarti biskupinn er endanlega grafinn). 24. Hfel! (Undirbyr Re4. 24. Bxe7- Dxe7, 25. Bxd5-exd5, 26. f4-f5 gefur hvitum ekkert). 24. ...-Hxcl 25. Hxcl-Bxb3 26. axb3-a5? (Hér er svartur of bjartsýnn. Betra var 26. . .-Hc8og staðan er jöfn). 27. Re4-Rd5 28. Hc5! (Hótar 29. h6-Bf8?, 30. Hxd5 og sv. frv. Þaö sem eftir er skákarinnar er athyglisvert hve mikilvægt hlutverk hvita peðið á h5 leikur. Það hótar hvoru- tveggju, aö fara til h6, eða aö drepa á g6 og svartur veröur aö gefa báöum möguleikunum stöðugar gætur). 28. ...-Kh8 (Hvitur haföi bruggað and- stæðingnum andstyggileg ráö eftir 28. ,..-a4. Nefnilega: 29. bxa4-bxa4, 30. h6-a3 (20. ..-Bh8, 31. Ha5), 31. hxg7!-a2, 32. Hxd5- alD + , 33. Kh2-Dxd5, 34. Rf6+- Kxg7, 35. Rh6+ !-Kh8, 36. Rxd5 og siöan Df4 og vinnur). 29. Rf6!-Rxf6 30. Bxf6-a4 31. bxa4-bxa4 32. Df4 (32. Ha5litur vel út og hrókinn getur svartur ekki drepið vegna 33. Dh6 Svartur gæti hins vegar spriklað eftir 32. ...-Db7, 33. Dg5-Kg8, 34. Bxg7-Hxa5!). 32. ...-Kg8 (Eftir 32. ...-gxh5 kæmi skemmtilegt áframhald: 33. Hc3-Hg8, 34. Dh6-De8, 35. Hh3- Bxf6, 36. Hxh5!!). 33. Bxg7-Kxg7 34. Df6+-Kh6 (Eða 34. ...-Kg8, 35. h6. Nú drepur hvitur loks á g6). 35. hxg6-Dd8. 36. Dxf7-Dxd4 37. Dxh7 + -Kg5 38. Hcl og svartur gafst upp. JónÞ.Þdr. Eins og flestum er vafalaust kunnugt er sifellt veriö aö tefla um hina og þessa titla i bréfskák og sjaldan er einu móti lokiö þegar þaö næsta hefst. Þannig er til að mynda um heims- meistaratitilinn i bréfskák. A næstliðnu sumri lauk úrslitum VIII. heimsmeistarakeppninnar meö sigri Danans Jörn Sloth og nú er úrslitakeppni þeirrar IX. vel á vegkomin. Þar eru margir snjallir kappar að bitast um þennan eftirsóttasta titil bréf- skákarmanna og viö birtum hér eina „glænýja” skák úr keppn- inni. Hvitt: Dr. F. Baumbach (A.- Þýskal,) Svart: R. Malieé (V.-Þýskal.) Grunfeldvörn 1. d4-Rf6 2. c4-g6 3. Rc3-d5 4. cxd5-Rxd5 5. e4-Rxc3 6. bxc3-c5 7. Bc4-Bg7 8. Re2-Rc6 9. Be3-cxd4 10. cxd4-0—O 11. O—0-Ra5 12. Bd 3-b6 13. Hcl-e6 14. Dd2-Bb7 15. h4 (Allt er þetta eftir bókunum. Siöasti leikur hvits er ættaöur frá suðurþýska stórmeistaran- um R. Knaak, sem beitti honum fyrst gegn landa sinum Malich i Halle áriö 1976). 15. ...-Dd7 (I áöurnefndri skák Knaak og Malich lék svartur 15. ...-De7. Aframhaldiö varö: 16. Bg5-f6, 17. Bf4-Hac8, 18. De3-Rc6, 19. Hfdl-Hfd8, 20. Bb5-a6, 21. Bxc6- Hxc6, 22. d5 og hvitur hefur þægilegt frumkvæöi. Svartur getur aö sjálfsögöu ekki leikiö 15. ...-Dxh4? vegna 16. Bg5 og svarta drottningin fellur). 16. h5(?) (Smávægileg ónákvæmni. Betra var fyrst Bh6 til þess aö ná uppskiptum á biskupnum). 16. ,..-Hfc8 17. Bh6-Bh8 (Þannig heldur svartur sterk- asta varnarmanni sinum á boröinu. Næsti leikur hvits dregur hins vegar út afli biskupsins). 18. e5!-Rc6 19. Bb5-a6 Esra S. Pétursson. Lýkur hér þvi sögunni um Gunnu frá Chicago aö ööru leyti en þvi aö ég fékk tvö til þrjú bréf frá henni þar sem hún lét áfram vel af sér. I næsta þætti langar mig til aö gefa fleiri upplýsingar um hug- kvæmd miðvitundar og einnig að ræða hvað við ættum aö hug- leiða áfram um sálarlifið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.