Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 20
28 it s v i (i <i Sunnudagur 2. nóvember 1980 Gagnfræ&askóli Akureyrar var stofna&ur meö lögum nr. 48, 19. maí 1930 og var settur I fyrsta sinn hinn 1. ntívember sama ár. Fyrstí skólastjóri var Sigfús Hall- dórs frá Höfnum, sem gagngert haföi flutst frá Vesturheimil fyrir hvatningu Jónasar Jónssonar frá Hriflu til að taka viö þessum starfa. Skólinn var fyrstu árin til hUsa I Lundargötu 12, i náinni samvinnu ogsambýli viö Iönskóla Akureyr- ar. Þtítt undarlegt megi viröast var hinum nýja gagnfræ&askóla fálega tekið af sumum. Þó átti skólinn hauka i horni og er á eng- an hallaö I þvi sambandi þó séu nefnd nöfn þeirra Halldórs Friö- jónssonar ritstjóra og tónskálds- ins ágæta Askels Snorrasonar. Bæjarstjórn Akureyrar var þá og harla tómlát um velferB stofn- unarinnar en minna má þó á, aB þá voru erfiBir timar á Islandi. Fyrstu kennslutækin voru keypt haustiB 1930, en þau voru: hnatt- lfkan, 2 kort af Evrópu og 1 af hverri hinna heimsálfanna. Eins og aB framan er sagt var GagnfræBaskóli Akureyrar fyrstu árin i' húsnæ&i IBnskólans i Lundargötu 12 þannig aB Gagn- fræBaskóli Akureyrar starfaBi aB deginum, en IBnskóli Akureyrar var kvöldskóli. Kennslustofur voru tvær fyrstu fjögur árin. Þarna voru höfuBstöBvar skólans og meginheimkynni þar til draumurinn um eigiB húsnæBi rættist og sktílinn fluttist i þaB haustiB 1943,eöa 13 sktílaár alls. Um miBjan þriBja áratug aldarinnar hafði nemendum fækkaB mjög en eftir þaB varB vart viB greinilega fjölgun nem- enda sem gerði nauBsynlegt aB afla viBbótarhúsnæBis og um skeið var skólinn samtlmis til husa á 3 stöðum 1 bænum. Auk Lundargötu 12 var kennt i Gránu- félagsgötu 9,. sem skólinn siBar keypti („Verslunarmannafélags- húsiB') og fimleikar voru kenndir i samkomusalnum i Skjaldborg, Hafnarstræti 67 (nú PrentsmiBja Björns Jónssonar) og einnig áBur i leikfimishúsi Menntaskólans á Akureyri. Þorsteinn M. Jónsson vann af kappi aB hUsbyggingarmáli skól- ans og fékk ýmsa menn til liBs viB hana. Var þó róBurinn þungur og þótti sumum sem hægt miBaBi, einkum þó Þorsteini sjálfum, sem brá á þaB snjallræBi aB fara sjálf- ur í bæjarstjórn til aB hrinda mál- inu i framkvæmd. Hann var kjör- inn bæjarfulltrUi áriB 1942 og komst þá fyrst verulegur skriBur á málið er hann fékk meiri hluta bæjarstjtírnar til að samþykkja að hafist yrði handa við aö reisa skólahiis. Einnig naut Þorsteinn stuðnings Jónasar frá Hriflu, fornvinar slns og samherja. Húsameistara rlkisins var faliö að undirbUa bygginguna og valdi hann skólahUsinu stað. Vegna frábærrarelju og ákafa Þorsteins var verkinu hrundið af stokkum og hófst byggingarvinna I jiíll- mánuöi 1942 og hélt áfram sum- arið 1943, og uröu þá meiri háttar timamót I sögu sktílans. Hausuð 1944 var allt húsiB tekiB i notkun en endanlegum frágangi utan- dyra lauk sumariB 1946. Var þá húsiBeitt hiBstærstaog best búna sinnar tegundar a öllu landinu. A6 svo vel skyldi til takast sem raun ber vitni er mest og best aB þakka frábærri atorku og ósérhllfni Þor- steins M. Jtínssonar auk for- manns byggingarnefndar og skólanefndar Guömundar Guð- laugssonar. Þótt ýmsir teldu að husnæðis- þörf skólans væri fullnægt um langa framtiö reyndi Þorsteinn M. Jónsson að gera sér grein fyrir þróun mála og þtíttist hann sjá að um verulega fjölgun nemenda yrði að ræða á næstu arum og þvl ekki vanþörf á að huga strax að byggingu viðbótarhusnæðis. Af ymsum orsökum miðaði fram- kvæmdum hægt og var látið nægja aB byggja 1 stofulengd sunnan viB sktílahúsiB og aðeins ne&stu hæ&ina. Loks var lokið vio bygginguna árin 1956-58. Menn sáu brátt a& nau&synlegt reyndist a& stækka skólann, þar e& nemendafjöldi tíx ár frá ári og a&sta&a til kennslu og félags- starfs versna&i a& sama skapi og þurfti a& gri'pa til gamals rá&s, a& fá leiguhúsnæ&i nú I HUsmæöra- sktílanum. Enn var þungt fyrir fæti en nú sem fyrr naut skólinn góös leiötoga. Me& frábærri elju- semi og dugna&i tókst Jóhanni Fri'mann a& þoka málinu af sta& Sigfús Halldórs frá Höfnum. svo a& framkvæmdir hófust við nýbyggingu skólans i águst- mánuði 1962. 1 þessum nýja áfanga skyldi vera auk almennra kennslustofa, ný kennarastofa og skrifstofuhUsnæði skólans, eðlis- fræðistofa, fbúö húsvaröar og langþráður, stór samkomusalur. Þrátt fyrir þessa miklu stækk- un husnæðisins rak að því, að vaxandi nemendaf jöldi sprengdi þa& utan af sér, og var& enn a& leita leigurýmis annars staðar, svo sem i HUsmæðraskólanum, Iðnskolanum, tþrúttahUsinu og skátaheimilinu Hvammi. Nem- endur ur&u flestir sktílaári& 1971/1972, en þá voru I skðlanum 846 nemendur I 32 deildum. Hin siöari ár hefur nemendum fækkað vegna stækkunar og fjölg- Þorsteinn M. Jónsson Skfðastöðum. Mikil þátttaka var jafnan I ferðum þessum. En sumarið 1944 keypti Gagnfræða- skóli Akureyrar ásamt iðnskóla Akureyrar hermannaskála, og var hann fluttur upp í Hlfðarf jall. Skali þessi, sem hlaut nafnið As- garður var síðan notaður sem fjallaskáli til gistingar nemend- um Gagnfræðaskóla Akureyrar í sklöafer&um þeirra á hverjum vetri til ársins 1953, en þá var hann oröinn mjög ur sér genginn og heföi þurft mikillar vi&ger&ar vi& svo aö hann var þá seldur. Næstu ár eöa þar til Skf&ahóteliö I Hli&arfjalli ttík til starfa, voru aö- eins farnar dagsferðir árlega til útivistar og skföaferða, ýmist I fjalllendið vestan Akureyrar ellegar I Vaðlaheiði, og hefur sá Jóhann Frimann M.a. má þar nefna veglegan ára- mótadansleik á nýársnótt og hina árlegu árshátiö skólans sem er i raun sameiginleg samkoma nem- enda og kennara. Að lokum skal þess getið að hugariþrtíttirnar skák og bridge hafa lengst af verið mikið stundaðar. Málfundahald hefir lengi verið nokkurt, svo og Utgáfa skólablaða svo sem Neista og Frosta. Skólahaldið Eins og áður er getið var Gagn- fræðasktíli Akureyrar settur I fyrsta sinn hinn 1. nóvember 1930 og voru þá reglulegir nemendur I skólanum 46. Einnig var haldið kvöldnámskeiö fyrir þá nem- Sverrir Pálsson öðrum tlma á skólaárinu. Grunn- sktílaprtíf var haldið við Gagn- fræðaskóla Akureyrar f fyrsta sinn árið 1977 og hefur verið þreytt hér I fjögur skipti alls, með ágætum árangri. Framhaldsdeildum var hrundið af stað hér við skólann haustið 1969 og hafa þær starfað óslitiö siðan. Fyrstu deildirnar voru á viBskipta- og tæknisviBi. HjUkrunar- og uppeldissviö tóku einnig til starfa haustiö 1970 og voru þá tveggja ára námsbrautir. Tæknisviöiö var lagt niöur áriB 1973 vegna óntígrar þatttöku. Haustiö 1976 var vi&skiptasvi&i breytt me& lögum og leiddi nU til almenns verslunarprófs eftir 2ja unar annarra sktíla i bænum, enda má nU heita a& sktílinn sé sjálfum sér ntígur um hUsnæöi. Heimilisfræöi er þó enn kennd I húsi HUsstjórnarskólans og ein bekkjardeilder vistuöhluta dags- ins i leiguhUsnæ&i i félagsheimili Einingar. Starfslið I upphafi voru fastráönir starfsmenn Gagnfræöaskdla Akureyrar a&eins 2, þ.e. skóla- stjóri og einn f astakennari en frá upphafi hafa starfaö um 250 kennarar vi& skólann. NU starfa þar um 70 manns, kennarar og annaö starfsliö. Jafnan hefur gengiö vel aö fá starfsliö a& skólanum og menn hafa gjarnan oröiB þar rótfastir, enda um helmingur nUverandi kennara gamlir nemendur skól- ans. Félagslif neirenda Félagslif nemenda Gagnfræöa- skóla Akureyrar hefur lengst af staBift me& blóma,aB visu mis- jafnlega fjörmikiB frá ári til árs, en alltaf me& allf östu sniBi. Skóla- síjdrar hafa stutt þessa starfsemi ötullega og kennarar hafa verið ileiðbeinendur og hjálparhellur nemenda I félagsmálum þeirra. Nemendasamband GagnfræBa- skóla Akureyrar var stofnaB haustiB 1935 og starfa&i þa& oft af miklu fjöri fyrstu árin. Skföaferöir hafa alla ti& verið stunda&arog fyrstu árin var fariB á Glerárdal og þá gist eina ntítt i skála Skl&afélags Akureyrar, si&ur haldist æ si&an. Nú fara 9. bekkingar f tveggja daga fer& á vetri hverjum, auk tilfallandi Uti- vistar, ef gott er veBur. Vorferöir nemenda (gagn- fræöinga) a& loknum prófum hóf- ust voriö 1942 meö fer& heim aö Hólum i Hjaltadal. Upp frá þvl fóru gagnfræ&ingar I nokkurra daga fer&alag á hverju vori I fylgd meö nokkrum kennara sinna. Sioan hafa skólaferöalög verið árviss og fimm sinnum hef- ur verið farið til annarra landa. Nemendur Gagnfræöasktíla Akureyrar hafa jafnan veriö sktíla sínum til hins mesta sóma. 1 þessum feröum hefur nemendum og kennurum gefist gott tækifæri til nánari kynna og oft voru bund- in þar vináttubönd sem haldist hafa æ sf&an. Iþróttir hafa alla tlö skipaö stór- an sess f sktílalifinu og margt ágætra fþróttamanna verið ihtípi nemenda. Nokkrir þeirra hafa komist f landslið I hinum ýmsu Iþrdttagreinum. Ekki mun ú neinn hallað þtítt nöfn Haralds M. Sigurössonar og Þórhöllu Þor- steinsdóttur séu nefnd I þvi sam- bandi. Leiklist og túnlist hafa og veriö mikill og ánægjulegur þáttur 1 félagsllfi nemenda og mikill menningarauki. Einn er sá þattur f félagsllfi skolans sem vert er a& minnast sérstaklega en þa& er dansleikja- hald f skólanum. Til und- antekninga má telja a& skóli haldi uppi svo fjölbreyttu og reglulegu dansleikjahaldi I samkeppni vi& hina almennu skemmtista&i. endur, sem eigi áttu þess kost að sækja sktíla a& degi til. I upphafi var Gagnfræöaskóli Akureyrar tveggja ára sktíli og var svo fyrstu fjögur árin. Arin 1934-1949 var námstimi til gagn- fræöaprdfs 3 ár en frá 1950-1977 4 ár. Haustift 1948 tóku til starfa verknámsdeildir þar sem aukin áhersla var lögö á verkmenntun og þjálfun. Siöan veröur ekki breyting á hinu almenna gagn- fræöanámi fyrr en 1970, aö komiö var ð fót verslunardeildum i 3. og 4. bekk. Er framhaldsdeildir komu til sögunnar 1969, bættist 5. námsáriö viö en nU getur sam- felldur og e&lilegur námstimi lengstur or&iö 6 ár, 3 í grunnskóla og 3 I framhaldsskóla. Skipan gagnfræ&anáms hélst óbreytt allt til þess aö gagnfræ&a- próf var sl&ast þreytt áriö 1977 og lauk þar meö einum merkasta þætti Islenskrar skólasögu á 20. öld. Sktílinn útskrifaði 2803 gagn- fræðinga en alls eru nemendurnir orðnir 7210 á þessu hálfrar aldar tfmabili. Landspróf miðskóla var upp tekið viö Gagnfræðaskdla Akur- eyrar samkvæmt fræðslulögum frá 1946árið 1950og þa& ár þrey tti prtífið einn nemandi og stóöst þa& meö prý&i. Síöan störfuöu lands- prtífsdeildir allt til þess tima a& landsorófiB rannsaman vi& gagn- fræoaprðnö ánö 1974 en var sf&ast'háö áriö 1976. NU tekur vi& samræmt grunnskólaprtíf meö lögum frá árinu 1974. Þaö er tekiö I færri greinum, nær til allra nemenda 9. árgangsins (9. bekk- ur= gamli 3. bekkur) og er tekiö á ára nám og sérhæf&s verslunar- prófs eftir 3ja ára nám. Eftir sér- hæft verslunarpróf geta nem- endur tekiö stúdentspróf frá mennta- eöa fjölbrautasktíla eftir eins árs vi&bótarnám. Af heilsugæslubraut ( heil- brigðissviði) voru fyrstu sjúkra- liðarnir Utskrifaðir I febrúar 1979 i samvinnu við Fjórðungssjúkra- husið og annar hópur 1 mars 1980 eða alls 27 sjUkraliöar. Nú eru 28 nemendur I síöasta námsáfanga og munu Utskrifast á þessu skóla- ári. óhætt mun aö fullyröa aö einn mesti sigur Gagnfræöaskóla Akureyrar á 50 árum var annars vegar brautskráning fyrstu sjUkraliöanna meö fullum starfs- réttindum og hins vegar fyrstu nemendanna meö almennu verslunarprófi 1978 og sérhæföu verslunarprófi 1979. Hvort tveggja markar tímamtít i sögu sktílans og gamlir draumar rættust. Sigfús Halldórs frá Höfnum, skólastjóri 1930-1935. SigfUs Hallddrs var fyrsti sktílastjtíri Gagnfræ&asktíla Akureyrar árin 1930-1935. Hann fæddist 27. desember 1891 á Þing- eyrum I Sveinsstaöahreppi I A- HUnavatnssýslu. StUdent varö hann frá Menntaskólanum f Reykjavfk 1913 og sigldi sf&an til náms í Kaupmannahöfh og ut- skrifa&ist 1918 meö prófi I skóg- ræktarfræöum. Hann starfaöi I Austurlöndum fjær fyrir danska Austur-Indfafélagi& á árunum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.