Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 21

Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 2. nóvember 1980 29 Vi I NUverandi hús G.A. viö Laugargötu Gránufélagsgata 9 'ijfnbi liwaTr iP "jTi » ■ ; Lundargata 12 HUsamyndir tók Ólafur BUi Gunnlaugsson. 1919-1923, en þá flutti hann til Vesturheims en kom heim 1930 gagngert til aö taka viö skóla- stjtírn hins nýstofnaöa gagn- fræöasktíla. Er hann lét af skóla- stjtím fluttist hann til Reykja- vikur og geröist ritari Afengis- verslunar rikisins. Sigfús lét al- menn menningarmál mjög til sin taka en ein af ástæðum þess, aö hann lét af skólastjórn aö eigin óskvarsúaöhonum þótti nokkuö örvænt um framtlö skólans. Eftir Sigfús liggur fjöldi blaðagreina og Utvarpserinda. Eiginkona Sig- fúsar var Þorbjörg Bjarnason kennari sem lifirmann sinn. Sig- fús lést i Reykjavik sumarið 1968. Þorsteinn M. Jónsson skólastjóri 1935-1955. Þorsteinn Metúsalem Jónsson fæddist 20. ágúst 1885 aö Útnyröingsstööum i Vallahreppi i S-MUlasyslu. Gagnfræöingur varð hann frá Mööruvallaskóla áriö 1905 og kennaraprófi lauk hann 1909. Ævistarf hans var fyrst og fremst bundiö kennslu á Akureyri, Seyöisfiröi og i' Borgar- firöi eystra, þar sem hann stofnaöi unglingaskóla. Skóla- stjóri Gagnfræöaskóla Akureyrar var hann 1935-1955, er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Þor- steinn htíf ungur afskipti af þjóö- málum og var kjörinn á þing fyrir Norömýlinga 1916 og sat þar til ársins 1923. Hann var i sam- bandslaganefndinni 1918.1 bæjar- stjórn Akureyrar sat hann frá 1942-1956, lengst af sem forseti bæjarstjórnar. Um áratugaskeið var hann mikilvirkur btíkaútgef- andi. Hann var bókamaður góöur og átti eitt besta einkabókasafn islenskt. Þorsteinn M. Jónsson tók mikinn þátt I starfi gtíö- templara og ungmennaftílaga. í öllum störfum var hann heill. Kona Þorsteins var Sigurjóna Jakobsdtíttir frá Básum i Grims- ey og er hún enn á lifi i hárri elli. Þorsteinn M. Jtínsson andaðist i Reykjavik 17. mars 1976. Jóhann Frimann, skóla- stjóri 1955-1964. Jóhann Frimann fæddist 27. nóvember 1906 i Hvammi i Langadal i A-Húnavatnssýslu. Hann varö gagnfræöingur frá Gagnfræöaskólanum á Akureyri (nú M.A.) 1923. Arin 1925-7 var hannviö nám I Lýöháskólanum i Askov f Danmörku og siöar á ævinni fór hann ótal námsferöir til útlanda. Meginstarf hans var kennsla og skólastjórn viö Iön- skólann og Gagnfræöaskólann en um tveggja ára skeiö var hann skólastjóri héraösskólans i Reyk- holti. Jóhann haföi margvisleg afskipti af félagsmálum, var m .a. bæjarfulltrúi á Akureyri 1934-1939 og ritstjtíri Dags um skeiö. Eftir Jóhann liggja ýmis rit og greinar m.a. ljóöabækurnar Mansöngvar til miöalda 1929, Nökkvar og ný skip 1934 og leikritiö Fróöá 1938. JóhannFrímann tók mikinnþátt i störfum ungmennafélags- hreyfingarinnar og samvinnu- hreyfingarinnar og gegndi þar trúnaöarstörfum. Viö vinnu voru afköst hans meö ólikindum. Jó- hann var arftaki Þorsteins M. Jónssonar og gendi skólastjóra- starfi til haustsins 1964 en skóla- áriö 1963-64 var hann frá störfum vegna heilsubrests. Kona Jó- hanns er Sigurjóna Pálsdóttir frá Staöarhóli á Akureyri. Sverrir Pálsson cand. mag. hefur veriö skólastjóri frá 1963. Kona hans er Ellen Pálsson. Yfirkennarar Fyrsti yfirkennari Gagnfræöa- sktíla Akureyrar var Jóhann Frf- mann.Hann var skipaöur tU þess starfa áriö 1952, en haföi veriö hægri hönd Þorsteins M. Jónsson- arognánasti samstarfsmaöur viö daglegan rekstur skólans og viö hvers konar störf aö hagsmuna- málum Gagnfræöaskóla Akur- eyrar. Jtín Sigurgeirsson yfirkennari 1955-61 sem haföi kennt viö Gagn- fræöaskóla Akureyrar allt frá 1935, tók viö yfirkennarastarfinu þegar Jóhann Frimann varö sktílastjtíri. Frá 1961 helgaði hann sig fyrst og fremst störfum viö Iönsktílann og siöan Tækniskól- ann. Armann Helgason yfirkennari 1961-72,sá kennari sem lengsían starfsdaginn á viö Gagníræöa- skóla Akureyrar íii þessa. Hann hóf störf 1938 og er nii stunda- kennari. Ingtíifur Armannsson yfirkenn- ari frá 1972, aö skólaárinu 1974-5 undanskildu er hann dvaldi við nám og störf erlendis en þá gegndi Askell Jónsson störfum vfirkennara. 12. þing Sjómannasambands íslands: Fiskiskipa- flotinn of stór — Sjómenn verði hafðir með i ráðum um mótun fiskveiðistefnu HEI — Þing Sjómannasambands- ins sem haldið var nýlega, benti á, að fiskimenn eru látnir bera stóran hluta þeirrar tekjurýrnun- ar sem hlyst af aögerðum stjórn- valda á sviöi aflatakmarkana, þótt þær ráðstafanir séu geröar meö styrk fiskistofnanna i huga og framtiöarhag aliar þjóöarinn- ar, aö þvl er segir i frétt frá 12. þingi sambandsins. Þar viö bættist, aö oliuvandinn sé aö hluta leystur á kostnaö sjómanna meö sibreytilegum lagasetningum Alþingis um oliu- gjald, er skeröir hlutaskiptakjör sjómanna, i staö þess aö viöur- kenna þá staöreynd aö þetta er vandamál allrar þjóöarinnar. Þingiö gerir sér grein fyrir aö ekki veröi hjá þvi komist aö höfö sé stjórn á fiskveiöunum. Hins- vegar átelur þaö hve fulltrúar sjómanna hafa litiö veriö haföir meö i ráöum um mótun fisk- veiöistefnunnar og gerir þá kröfu aö breyting verði þar á. Þá telur þingiö ljóst, aö fiski- skipafloti landsmanna sé of stór miöað viö stærö fiskistofna og skorar á ráöamenn þjööarinnar aökomai'veg fyrir frekari fjölg- un fiskiskipa umfram eölilega endurnýjun. Bent er á , aö útgerðir farskipa stefni aö storauknum vélbiinaöi, auk hraöari afgreiðslu skipanna. Enumleiðséu settar fram kröfur um fækkun á áhöfnum þeirra. Þetta muni hafa i för meö sér lengri vinnutima og aukiö andlegt og likamlegt álag áhafnanna. Þvi veröi aö svara meö kröfu til lög- gjafans um setningu laga um há- marksvinnutima og lágmarks- hviid áhafnarmanna á farskip- um, auk ákvæöa er tryggi far- mönnum sama fristundaf jölda og vinnutimafriöindi er gerist hjá landverkafólki. Umboðsmenn Tímans Norðurland Staöur: Nafn og heimili: slmi: Hólmavík : Hvammstangi: Blonduós: Skagaströnd: Sauöárkrókur: Siglufjöröur: Óiafsfjöröur: Daivik: Akureyri:. Svalbaröseyri: Húsavik: Raufarhöfn: Þórshöfn: Vigdis Ragnarsdóttir, Hópnesbraut7 Hólmfrföur BjarnadóUir, Brekkugeröi9 Anna Guömundsdóttir, Hvassafeili Arnar Arnórsson, Sunnuvegi 8, áb .m . Asa Jóhannsdóttir Guttormur öskarsson, Skagfiröingabr. 25 og 95-5144 Friöfinna Simonardóttir, Aöalgötu 21 Skuli Friöfinnsson, Aöalgötu 48 Brynjar Friöleifsson, Asvegi 9 Þóra Hjaltadóttir, heimasimi 22313 Kristján Ingólfsson (bflstjóri) Hafliöi Jósteinsson, Garðarsbr. 53 Arni Heiöar Gy lfason, Sólvöllum Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1 95-3149 95-1394 95-4316 95-4600 95- 5200 96- 71208 96-62251 96-61214 96-24443 96-41444 96-51258 96-81157

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.