Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 22

Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 22
rr. 30 0*!«! •tí.tfriv.-ór,..? íujiá'Viiii'; Sunnudagur 2. nóvember 1980 k|j i jV'IUlji.ii^ Þorleifur Björgvinsson, framkvæmdastjóri, og Hákon Gunnar Magn- ússon, skipstjóri, ásamt norsku vélaframleiöendunuj. A myndinni eru talið frá vinstri: Thor Skjöndal, Hans Urdal, forstjóri, Hákon G. Magn- iíssoii, Jörgen Johnsen og Þorleifur Björgvinsson. (Tímatuyud GE) Húnaröstín frá Þorlákshöfn með Normo dísil skipið nýkomið úr vélarskiptum í Noregi SiOastliðinn laugardag (27.9.) kom tii Reykjavfkur nótaskipiO Húnaröst eftir vélarskipti í Nor- egi og „yfirhalningu" i Harstad I Noregi, sem ekki er i frásögur færandi, nema aö því leyti til, að valin var i skipið ný gerð af aðal- vél frá norska fyrirtækinu BERGEN dlsil. Af því tilefni komu nokkrir af forsvarsmönn- um vélarfirmans hingað til lands og ræddu við fréttamenn. Húnaröst hét áður Gissur hviti og var þá gerö ut frá Hornafirði, var slldarbátur með gamla snið- inu, og bar þá meginfarm á þil- fari, glitrandi sild í plankastium, en gekk siðan til þorskveiða — á Bergen-vélaverksmiðjurnar. A minni myndinni sést krani, sem notað- ur er tilþess að skipa útskipsvélum, eða setja þær iskip. Teikningar og mál á vélinni i Húnaröstinni. vertið, eins og þá var siður. Fyrir nokkrum árum var siðan byggt yfir þilfar skipsins, og þvi breytt i tankara til loðnuveiða, og geymir þaö nU 5-600 tonna afla undir þiljum, þegar það er með fullfermi. Þetta er hinn algengi búnaður fullkominna loönuskipa i dag, þvi veiðarnar eru nU stund- aðar allt árið, lfka i svartasta skammdeginu, og þá er haldlitið að sigla Ufinn sæ með þilfarslest i plönkum. Húnaröstinni stýrir nil Hákon Gunnar MagnUsson, skipstjórí, frá Kaldbaksvfk á Ströndum, kunnur aflamaður, en skipið er I eigu Glettings hf. I Þorlákshöfn, og aðalhluthafar I skipinu eru, auk skipstjórans, Björgvin Jóns- son, fyrrverandi alþingismaður, og synir hans. Framkvæmda- stjóri er Þorleifur Björgvinsson. Mun skipið sennhalda til loðnu- veiða, en stjórnarskammtur þess er um 11.000 lestir. BERGEN Diesel Að þeim afla fengnum, mun það halda á sfldveiðar og mun þá náð- arsamlegast veiða um 200 lestir I boöi stjórnvalda. Sem aðframan greinir, varsett ný vél i HUnaröstina Uti í Noregi, eða nánar til tekið i Harstad, og eigendur skipsins kusu BERGEN dlsilvél, ásamt tilheyrandi gír og skrúfubunaði, en auk þess e'r vökvaþrýstidæla framan á vél- inni til að knýja „togvindunnar tannahjól" eins og Blásteinn orð- aði það, sem og aðrar vindur og kraftblakkir er fullkomin loðnu- skip eru búin, en Hallgrims- kirkjunætur verða ekki á höndum dregnar, eins og flestir vita, hvorki i úfnum sjó og ölduþunga, né við aðrar aðstæður. Nútima loðnuveiðar byggjast alfarið á nælonnótum, kraftblökkum og *¦¦¦- -" - .'^liV':' Húnaröst við bryggju í Reykja vik. elektrónískum leitartækjum, — og svo auðvitað á skipstjórum og samhæfðri, vaskri skipshöfn. Hingað til lands komu I tilefni af véiarskiptunum þeir Hans Ur- dal, forstjóri AS Bergens Mekan- iske Verksteder, en hann er verk- fræðingur, Thor Skjöndal sölu- stjóri og Jórgen Johnsen, deildar- stjdri, en þeir siðarnefndu eru starfsmenn vélarsölu Bergens, eöa Normo diesel. Mekaniska verkstæðið I Bergen ernU að selja fyrstu aðalvélina til Islands, en samt er fyrirtækið mjög þekkt hér á landi meðal fiskimanna og Utgerðarmanna, þvi þeir framleiða einnig Nor- &á Þarft W að LOSA GEYfifSLUNA BÍLSKÚRINNg Það má vel vera að þér finnist ekki taka þvi að auglýsa draslið sem safnast hefur i kringum Þig- En það getur lfka vel veriö að einhver annar sé að leita að þvi, sem þú hefur faliO f geymslunni eOa bflskúrnum. sími 8-66-11 Kemst bíllinn ekkiinn? Þetta er ekkert mál! WTÁAUGLÝSINGIVÍSI LEYSIR VANDANN OPIÐ: Mánudaga — föstudaga kl. Laugardaga kl. 10-14 Sunnudaga kl. 18-22 Hringið fyrír kl. 22, og auglýsingin birtist daginn eftir anxmmmmmm^ >J) (TfmamyndGE.) winch þilfarsvindur, eða vökva- drifnar vindur, sem eru i fjölda islenskra skipa. Þeir félagar ræddu viö frétta- menn um borð í skipinu á mánu- dag og höfðu eftirfarandi að segja um vélina og fyrirtækið: „HUnaröstin er fyrsta aðalvélin sem við seljum um borð í íslensk fiskiskip, en alls framleiðum við um 500 disilvélar á ári. Þetta eru aöalvélar fyrir skip, landvélar til aðframleiða raforku, en þær vél- ar eru einnig notaðar á sjó, til dæmis á borpöllum, en að auki framleiðir verksmiöjan afldælur og þilfarsvindur, gira og skipti- skrúfur, en þessir vélahlutir eru framleiddir I samvinnu við aðrar verksmiðjur I Noregi. Þilfars- vindurnar eru framleiddar I Har- stad, en þar var aðalvél Húna- rastar sett niður. Aðeins eitt Islenskt skip er með Normo dlsil vél frá Bergen, en þaö er Akraborgin, og hafa vélar þess skips reynst mjög vel, en Akraborgin er meö tvær vélar, er knýja það áfram. Þaö er fyrir- tækið BJORN OG HALLDOR HF Siðumula 19 i Reykjavik, sem hefur umboð fyrir vélar okkar hér á landi". Vélin íHúnaröstinni „Aðalvélin i HUnaröstinni er Bergen Diesel teg. Normo LDM- 8, niðurfærslugir og skiptiskrUfa eru hönnuö i samræmi við reglur Det norske Veritas. Bergen Diesel teg. Normo LDM-8, 8 strokka, Hnubyggð fjór- gengisvél með forþjöppu. Hámarksafli viö stööuga notk- un er 1045 Kw, eða 1420 BHö við 750sn./min. Miðað við staðalgildi um lofthita 45 gr. C, 32 gr. C sjávarhita, 750 mm Hg loftþyngd og 60% hlutfallslegt rakainnihald lofts. Strokkþvermál: 250 mm Slaglengd: 300 mm Meðalþrýstingur (BMEP) 13, f — bar Eldsneytisollunotkun 209 g.kwh (153 g.bhph) við stöðugt álag við keyrslu á Marine Diesel eldsneyt- isollugildi 10.000 Kcal/kg. Gang- ráður vélárinnar er af gerðinni „Regulateurs Europa" með loft- knunum stjórnbUnaði fyrir gang- hraða. Gangráöurinn er buinn neyðarstoppi og yfirálagsvörn". Niðurfærslugír og skrúfa „Niðurfærsluglrinn er af gerð- inni Volda-Liaaen, ACG 500 með niðurfærslu 2,52:1. Girinn er bU- inn smurolludælu, oliukæli, siu, vökvatengslum af gerðinni Ort- linghaus, innbyggðum vökva- stimpli fyrir stillingu á skuröi skrUfublaða ásamt þrýstilegu af Michell gerð. Oliudæla girsins er drifin af inntaksási hans og hefur dælingu við gangsetningu vélar, Framhald á bls. 31

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.