Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 23

Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 23
Sunnudagur 2. nóvember 1980 . J , -VfS 31 Já, útlitið er bara gott ~^rUJ "" m ¦ i '-X)W w ;mstmm>œ% ,—,t og ekki skemma gæðin eða verðið. Frá Vikurvögnum hf. 5 tonna 7,5 tonna og 10 tonna sturtuvagnar. Þessir vagnar eru nú framleiddir á íslandi með þeim árangri að erlendir eru ekki lengur fluttir inn, liklega vegna verðs og gæða islensku framleiðslunnar. Já, það væri kannski rétt að hafa samband við þá i Vélaborg, siminn er: 86655. veiaeceg Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 & 8-66-80 Húnaröst © hún dælir ollu Ur olíubiðu glrsins til lagera girsins, átengsla og vökvastimpils fyrir stillingu stigningar skrufublaða. Sveigju- tengi af Holset gerö er milli vélar og gírs. SkiptiskrUfubUnaöurinn er af geröinni Normo, teg. 54/4, sknifuhöfuöiö er ur ryöfriu stáli og skrúfublööin fjögur úr bronsi. Þvermál sknifunnar er 2000 mm (6,56ft.) og snuningshraöi 298 sn./mln. Utan um skrúfuna er skrúfuhringur af geröinni A.M. Liaaen — FN. 2000/0,45. SkrUfu- ásinn er gegnumboraöur og tengistöng I ásnum tengir skurö- stillistimpil (servomotor) við skrúfublöð. Hvltmálmslegur I skutplpu eru oliusmurðar. Skutpipuþéttingar eru af Simplex gerð". Fjarstýring og við vöruna rbúnaður StjórnbUnaöir fyrir ræsingu og stöðvun vélar, kúplingu girs og stigningu skrúfublaöa er komið fyrir I stjórnborði I vélarrúmi. I stjórnboðinu eru einnig mælar, liðar og annar búnaður tengdur viðvörunarkerfi vélarinnar. Við- vörunarkerfið er af gerðinni Aut- ronica KB6. Einnig er I búnaöin- um afgashitamælir fjartengdur af gerðinni Autronica MX-5/9 með NiCrNi tvlmálmsskynjur- um. Stjórnborð I brú skipsins inni- heldur stjórnhandföng fyrir snUn- ingshraða vélar, stigningu skrúfublaða og orfa fyrir neyðar- stöðvun. t mælaborði i brú er einnig samslöa tengt viövörunar- kerfi fyrir vél. Stjórnun snúningshraða vélar ogstigningar skrúfublaða er knú- in lofti, en ástengsl og neyðar- stöðvun er rafknUin. Meginhluti bUnaðarins er fram- leiddur af Normo samsteypunni fyrir Bergen Diesel .Design De- partment, sem annaðist tækni- lega Utreikninga og hafði yfirum- sjón með niðursetningu". Skipið gengur nimlega 13 hnUta og á að hafa nægt afl til siglinga um Ufinn sæ meö þungan farm. 1,8 milljónir norskar Vélarskiptin kostuðu um 1,8 milljónir norskra króna að sögn Þorleifs Björgvinssonar, fram- kvæmdastjóra, en skipt var um allan drifbUnaðinn, sem áður sagði, en hins vegar ekki um ljósavélar, eða þverskrufur. Mjög margt var um manninn um borð I Hunaröstinni þennan dag.Þar voru þekktir loðnumenn og aflakóngar, Utgerðarmenn og tæknimenn, þvl það þykir dálitill atburður þegar fræg skip koma Ur stórviðgerðum og vélarskiptum. Þurftimargs að spyrja og fengust greiö svör við flestu. Björnog Halldór hf. munu ann- ast varahlutaþjdnustu fyrir Normo disil. Skipið er vel bUið varahlutum I upphafi, vel um- fram það, sem reglur segja til um, en þótt þetta sé ný vél á ls- landi, þá eru Normo disilvélar I gangi I skipum um allan heim, auk aragrua norskra fiskiskipa, en umboðsmannakerfi verk- smiöjanna er I öllum heimshlut- um. Aðalverksmiðjan er I Bergen I Noregi. JG. Égáaðfá að sem stendur iii á miðanum ## Það traust sem þú sýnir kaupmanninum þegar þú sendir þann út í búð sem enn kann ekki að velja vörurnar sjálfur, er gagnkvæmt. Þegar þú skiptir við kaup- manninn þinn eruð þið tveir aðilaraó sama máli. Hagur annars er jafnframt hagur hins. Þaó er engin tilviljun að orðin vinur og viðskipti hafa orðið að einu -viðskiptavinur. Búum betur að yersluninni. Það er okkar hagur. viðskipti &verzlun Samvuimiferðir - Landsýn: Fyrsta leiguflugið til írlands -1 Boeing 727-200 BSt— Sl. helgi var flogið til tr- lands á vegum Samvinnuferða- Landsýnar, I gagnkvæmu leigu- flugi, en þá var flogið utan meö tslendinga og heim aftur með er- lenda feröamenn. Með þvf næst fullkomin sætanýting, sem lækkar fargjöld verulega. Far- kostur í þessari ferö var hin nýja vél Flugleiða, Boeing 727-200. Gagnkvæmu leiguflugin hafa þvi gert Islendingum kleift að feröast á mun ódýrari hátt en ella, um leið og þau hafa skapað umtalsverðar gjaldeyristekjur af Utlendingum sem hingað koma utan hins hefðbundna ferða- mannatima. Auk Irlandsferöanna verða farnar vetrarferöir til London i gagnkvæmu leiguflugi. I vetur eru tvær slíkar ferðir fyrirhug- aðar I nóvember, sU fyrri dagana 7.-10. nóv., en hin siðari 28. nóv. - 1. des. Flogið er utan á föstudegi ogkomið heim á mánudagskvöldi I báðum feröunum. Samvinnuferðir-Landsýn hefur ákveöiö að bjóða hinum fjöl- mörgu aöildarfélögum feröa- skrifstofunnar verulegan afslátt I LundUnaferöirnar, sem þá kosta aðeins kr. 199.000 fyrir flug, flutn- ing til og frá flugvelli, gistingu með morgunverði, skoðunarferð og Islenska farastjórn. Sérð þú það sem égsé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. hIUMFERÐAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.