Tíminn - 02.11.1980, Page 25

Tíminn - 02.11.1980, Page 25
Sunnudagur 2. nóvember 1980 33 Fjöldi dómssátta hjá sakadómi i ávana- og fikniefnamálum: Orðinn svipað- ur nú og allt árið í fyrra FRI — A slðasta ári voru afgreidd frá Sakadómi i ávana- og fikni- efnamálum 150 mál meft dómsátt sem nam allt frá 30-40 þús. kr. og upp i eina millj. kr. Þaft sem af er þessu ári nemur tala slikra mála hjá dómstólnum svipuðum fjölda og allt árið i fyrra. Þessar upplýsingar komu fram i viðtali Timans við Asgeir Frið- jónsson sakadómara i ávana- og fikniefnamálum. Hann sagði enn- fremur að sektir i ár næmu hærri upphæðum heldur en i fyrra. — Dómar samkvæmt ákærum urðu á milli 15 og 20 á siðastliðnu ári en þeir eru orðnir um 30 nú, sagði Ásgeir. — Flestir hljóða upp á fangelsi eða varðhald eða hvorttveggja fangelsi og sektir eða varðhald og sektir. Það skal tekið fram að ekki er hægt að draga neinar ákveðnar ályktanir af mismunandi fjölda mála þar sem við höfum verið að vinna upp langan skuldahala af málum að undanförnu. Hins vegar má benda á að nú þegar tengjast á milli 80og 90 manns einu stórmáli sem unnið var að undanfarnar vikur hjá fikniefnalögreglunni og þegar það er afgreitt á þessu eða næsta ári þá gerbreytast allar töl- ur i þessum efnum, en eins og fyrr sagði er erfitt að draga ályktanir af fjölda mála þvi hann segir ekki alla söguna. Móðir okkar og tengdamóðir Sveinbjörg Kristjánsdóttir, fyrrum húsfreyja á Vatni i Dölum, síftast til heimilis I Asparfelli 6, Reykjavik. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 3. nóvember kl. 3 s.d. Bogi Sigurftsson, Sigriftur Siguröardóttir, Jökull Sigurösson, Guftrún Sigurftardóttir Friður Sigurftardóttir Svavar Benediktsson, Hugrún Þorkelsdóttir, Halldór Þorsteinsson Sigurgeir Jóhannesson Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengda- móður og ömmu Elinar M. Einarsdóttur Breiftabólsstað, Siftu Matthias Ólafsson Erna Þ. Matthíasdóttir Sigriftur Ó. Matthiasdóttir Bjarni J. Matthiasson Sigurjóna Matthiasdóttir og barnabörn Ragna Matthiasdóttir Bjarni Sveinbjörnsson Guftbjörg Guftmundsdóttir Jóhann Þorleifsson Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginmanns mins, bróður.fööur, tengdaföður, og afa Þorgríms Þorsteinssonar Klifshaga, Öxarfirfti. Þóra Jónsdóttir, Hólmfriftur Þorsteinsdóttir, Daði Þorgrimsson, Jóhanna Falsdóttir, Sigra Þorgrimsdóttir, Jón Sigurftsson, Pétur Þorgrimsson, Magnea Arnadóttir, og barnabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Páls J. Levi, bónda á Heggsstöftum. Þórdís Annasdóttir Jón Pálsson Helgi Pálsson Ragnhildur Anna Kristjánsdóttir Agnar Jónsson Armann Jónsson. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar- för konu minnar, móður, ömmu og systur Guðfinnu Benediktsdóttur frá Erpsstöðum Laugateigi 8 Gunnlaugur Jónsson Móeiftur Gunnlaugsdóttir, dóttursonur og systkini. Stofnfundur Félags bókagerðarmanna verður í dag kl. 13.30 að Hótel Sögu AB — í dag verða þrjú stéttar- félög sameinuð i eitt stéttar- félag. Það eru félögin Hið islenska prentarafélag, Bók- bindarafélag Islands og Grafiska sveinafélagift. Þetta hlýtur að teljast merkur áfangi i sögu þessara félaga, þvi HIP og BI eiga sér afar langa og litrika sögu sem stéttarfélög, HIP var stofnað 1897 og erþað með elstu stéttarfélögum, og fyrsta bók- bindarafélag hér á landi var stofnað 1906, en þá hét þaö Hift islenska bókbindarafélag, sem var fvrsti visirinn að stéttar- félagi þessarar iðngreinar. Á næstu áratugum breytist nafn þessa félags nokkru sinnum, en Bókbindarafélag Islands hefur verift nafn þess siöan 1951. Grafiska sveinafélagið er yngst þessara félaga, en sögu þess i einhverri mynd má rekja aftur til ársins 1947. Félagið i núver- andi mynd var stofnaö 1973. Alvarlegar umræður um sam- einingu félaganna hófust 1968, en siðan 1975 hefur 6 manna sameiningarnefnd starfað óslit- ið á þessu máli. Hið nýja félag mun bera nafn- ið Félag bókagerðarmanna. Það mun formlega taka til starfa um næstu áramót, en stofnfundurinn er eins og áftur sagöi I dag. Hann veröur i Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl. 13.30, en húsið veröur opnaö kl. 13.00. Það er von þeirra er að sam- einingunni hafa unniö að með stofnun þessa félags styrkist og eflist starfsemi félagsmanna til muna. Félagiö verður ekki sjálfkrafa aðili að Alþýðusa mbandi tslands. Það þarf aö sækja um aöild aö A.S.t. og ákvöröun um hvort það verður gert verður tekin af félagsmönnum með allsherjaratkvæöagreiöslu. Eignir félaganna þriggja renna nú i sameiginlegan sjóö, og um séreignir verður ekki að ræöa eftir sameiningu. Þegar hefur verið kosið i stjóm hins nýja félags, en hana skipa: Magnús Einar Sigurðs- son formaður, Arsæll Ellertsson varaformaöur, Svanur Jóhannesson ritari, Ólafur Emilsson gjaldkeri, Þórir Guðjónsson, Guörún Guönadótt- ir og GIsli Eliasson meðstjórn- endur. ÞIÐ ERUÐ AVALLT VELKOMIN í HÓTEL HEKLU Baðherbergi, útvarp og simi með öllum herbergjum RAUÐARARSTIG 18 SIMI 2 88 66 GISTIÐ HJÁ OKKUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.