Tíminn - 02.11.1980, Page 28

Tíminn - 02.11.1980, Page 28
36 W, . tu.-úbu’u :u:. Sunnudagur 2. nóvember 1980 Sunnudagur 2. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Foru stugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög.Norska skemmtihljómsveitin leik- ur-, Sigurd Jansen stj. 8.55 Morguntónleikar: Frá hátiöarhljómleikum i Há- skólabiói 24. april I vori tilefni 20 ára afmælis Söngsveitar- innar Filharmónlu. Söng- sveitin og Sinfóniuhljóm- sveit íslands flytja Þýska sálumessu op. 45 eftir Jo- hannes Brahms. Einsöngv- arar: Sieglinde Kahmann og Guömundur Jónsson. Stjórnandi: Sir Charles Groves. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Erinda flokkur um veöurfræöi: — sjöunda og siöasta erindi.Flosi Hrafn Sigurösson talar um loft- mengun. 10.50 Trió-sónata i g-moli eftir Georg Friedrich HStndel. Einleikararflokkurinn I Amsterdam leikur. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 tsland og íslendingar. Veröur þúsund ára gömul menning varöveitt i nútima iðnriki? Dr. Gylfi Þ. Gisla- son flytur hádegiserindi. 14.20 Tónskáldakynning: Dr. Hallgrimur Hclgason. Guömundur Emilsson kynnir tónverk hans og ræö- ir við hann; — fyrsti þáttur. 15.15 Staldraö viö á Hellu. Jónas Jónasson geröi þar nokkra dagskrárþætti I júni i sumar. 1 fimmta þættinum talar hann viö Einar Kristinsson forstjóra og Þorgils Jónsson bónda á Ægissiöu. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Leysing”, framhalds- leikrit I 6 þátlum,Gunnar M. Magnúss færöi i leikbún- ing eftir samnefndri sögu Jóns Trausta. Leikstjóri: sjónvarp Benedikt Árnason. 5. Þátt- ur: Brúöarkvöld. Persónur og leikendur: Þorgeir: Róbert Arnfinnsson, Sigurö- ur; Klemenz Jónsson, Friörik: Þórhallur Sigurðsson, Ragna; Saga Jónsdóttir, Jón kaupúRúrik Haraldsson, Bjarni: Jón Aöils, Jón á Fitjum: Guö- mundur Pálsson, Arni: Gunnar Eyjólfsson, Sögu- maöur-. Helga Bachmann, Aörir leikendur: Július Brjánsson, Jón Hjartarson og Þráinn Karlsson. 17.20 „Gúrú Góvinda” Ævar R. Kvaran leikari les kafla nýrrar skáldsögu eftir Gunnar Dal. 17.40 ABRAKADABRA, — þáttur um tóna og hljóð. Umsjón: Bergljót Jónsdótt- ir og Karólina Eiriksdóttir. 18.00 „Tvö hjörtu i valstakti” Einsögnvarar, kór og hljómsveit Rikisoperunnar I Vinarborg flytja lög eftir Robert Stolz; höfundurinn stj. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþingi aö tjaldabakL Benedikt Gröndal alþingis- maöur flytur þriöja erindi sitt. 19.55 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.25 „Rautt sem blóö”, smá- saga eftir Tanith Lee. Ingibjörg Jónsdóttir Islenskaöi. Helga Bach- mann leikkona les. 20.55 Lúðrasveit forseta- hallarinnar i Prag leikurlög eftir Dvorák, Mozart, Smetana, Janacek og Novak. Stjórnendur: Stanislav Horak og Vlasti- mlr Kempe. (Hljóöritaö i Háskólablói I júní 1973). 21.25 „A öldum Ijósvakans”. Jónas Friögeir Elíasson les frumort ljóö, prentuö og óprentuð. 21.35 Victoria de los Angeles syngurlög frá ýmsum lönd- um. Geoffrey Parsons léik- ur á pianó. 21.50 Aö taflUón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók JOns Olafssonar Indiafara. Flosi Ólafsson leikari byrj- ar lesturinn. 23.00 Nýjar plötur og gamian Runólfur Þóröarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 2. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Birgir Asgeirsson, sóknarprestur I Mosfells- prestakalli, flytur hugvekj- una. 16.10 Húsiö á sléttunni. Hér hefst nýr flokkur þátta um Ingallsfjölskylduna. 17.10 Leitin mikla.Hvaö hafa trúarbrögöin að bjóöa fólki á timum efnishyggju, tækninýjunga, visinda, pdlitiskra byltinga, afþrey- ingariönaöar og fjölmiölun- ar? Sjónvarpiö mun á næst- unni sýna þrettán heimildarþætti um trúar- brögð fólks i fjórum heims- álfum og gildi þeirra I lífi einstaklinganna. Þættirnir eru geröir af BBC I Bret- landi, RM Productions i Þýskalandi og Time-Life I Bandarlkjunum. Þýöandi Björn Björnsson guöfræöi- prófessor. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar.Heimsókn aö tjaldabaki i Þjóöleikhús- inu á sýningum á óvitunum. Ungir leikarar búa sig undir sýninguna, meöan áhorfendur koma sér fyrir I sætum sinum frammi I sal. Sýndar veröa myndir frá sýningu Lifs og lands og Rauöa krossins aö Kjar- valsstööum fyrir nokkrum vikum. Rætt er viö einn verölaunahafann, önnu Einarsdóttur, sem jafn- framt er leikkona og rithöf- undur. Nemendur úr Haga- skóla flytja leikritiö Rómeó og Júliu I eigin gerð undir stjórn Guöjóns Pedersens. Blámann, Barbapabbi og Binni eru á sinum staö. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Kynning á helstu dagskrár- liðum Sjónvarpsins. 20.45 Afangar. Sjónvarpiö hleypir nú af stokkunum ljóöaþætti, sem veröur á dagskrá um þaö bil einu sinni I mánuöi. I fyrsta þætti les Jón Helgason kvæöi sitt, Afanga. 20.55 Leiftur úr listasögu Fræösluþáttur um mynd- list. Umsjónarmaöur Björn Th. Bjömsson. Stjórn upp- töku Guðbjartur Gunnars- son. 21.20 Dýrin mfn stór og smá Þrettándi þáttur. Hundailf 22.10 Framlifi og endurholdg- un. Kanadlsk heimilda- mynd. Heldur llfiö áfram eftirdauöann eöa fjararþaö út og veröur aö engu? Fjöldi manna, sem læknavlsindin hafa heimt úr helju, hefur skýrt frá reynslu sinni af öörum heimi. Lýsingar þeirra hafa vakiö mikla at- hygli, en ekki eru allir á eitt sáttir um gildi þeirra. Þýð- andiJón Gunnarsson. Þulur Friöbjöm Gunnlaugsson. 22.40 Dagskráriok. „fog ætla að gefa öli gömiu leik- föngin mín i vetrarhjáipina, svo að jólasveinninn komi og gefi mér ný leikföng.” DENNI DÆMALAUSI Apótek Kvöld, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 31. október til 6. nóvember er I Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apötek opiö til kl. 22 .00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögreg/a Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Sjúkrahús I.æknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspítalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur AÐALSAFN- útlánsdeild, Þing- hoítsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraöa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöö i Bú- staðasafni, simi 36270. Við-, HLJÓÐBÖKASAFN — Hólm- garöi 34, sími 86922. hljóöbóka þjónusta viö. sjónskerta. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabiianir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Asgrimssafn, Bergstaöarstræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar I sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. THkynningar Vetraráætlun Akraborgar FráAkranesi: kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 Frá Revkjavik: kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 Athygli skal vakin á þvi aö siðasta kvöldlerð samkvæmt sumaráætlun veröur íarin sunnu- daginn 26. október nk. kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. Afgreiðsla á Akranesi i sima 2275, skrifstoía Akranesi simi 1095. Aígreiðsla Reykjavik simar 16420 og 16050. Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Við þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá , hringdu i sima 82399. Skrifstofa SÁA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. SAA — SAAGIróreikningur SAA' er nr. 300. R I útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þin er hornsteinn okkar. SÁA Lágmúla 9. R. Simi 82399. Félagsmenn I SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda giróseðla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. Basar Verkakvennaféiagsins Framsóknar veröur 8. nóvem- ber n.k. Félagskonur eru beðnar að koma gjöfum til skrifstof- unnar i Alþýöuhúsinu simar 26930 og 26931. Stjórnin. 1 Gengið 31. október 1980 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 557,00 1 Sterlingspund 1358,15 1 Kanadadoliar 472,65 100 Danskar krónur 9472 9495,00 100 Norskar krónur 11189,50 11215,70 100 Sænskarkrónur 13042,30 13072,80 100 Finnsk mörk 14798,95 14833,55 100 Franskir frankar 12633,10 12662,70 100 Belg. frankar 1816,00 1820,30 100 Svissn. frankar 32317,55 32393,15 100 Gyllini 26924,10 26987,10 100 V.-þýsk mörk 29092,70 29160,80 100 Lirur 61,58 61,73 100 Austurr. Sch 4111,75 4121,35 100 Escudos 1075,30 1077,80 100 Pesetar 739,95 100 Yen 262,46 263,08 1 lrsktpund 1093,25 718,28 719,96

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.