Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 29

Tíminn - 02.11.1980, Blaðsíða 29
Sunnudagur 2. nóvember 1980 37 THkynningar Tónlistar- og ljóðavaka í Kópavogi í tilefni af 25 ára afmæli Kópavogskaupstaöar á þessu ári efnir Norræna félagiö i Kópavogi til tónlistar- og ljóöa- vöku i Hamraborg 11, sunnu- daginn 2. nóvember n.k. kl.20:30. Lesin veröa ljóö eftir skáld bú- sett i Kópavogi nú og fyrr. Þessi skáld lesa sin eigin ijóö Gylfi Gröndal, Hjörtur Páls- son, Þorsteinn frá Hamri og Böðvar Guölaugsson. Ljóð skálfanna Gunnars Egg- ertssonar, Jóns úr Vör og Þor- steins Valdimarssonar lesa þau Hugrún Gunnarsdóttir, Hjálm- ar Ólafsson og Gunnar Valdim- arsson. Elisabet Erlingsdóttir syngur viö undirleik Kristins Gestsson- ar lög eftir tónskáld úr Kópa- vogi. Eftir Fjölni Stefánsson lög viö þjóðvisur og Þorkel Sigur- björnsson lög við ljóð Þorsteins Valdimarssonar. Lög Sigfúsar Halldórssonar verða leikin og sungin. Allir eru velkomnir meöan húsrúm leyfir. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur kvenfélags Lágfells- sóknar veröur i Hlégaröi mánu- daginn 3. nóvember kl.8:30. Efni meðal annars: Gunnhildur Hrólfsdóttir les kafla úr bók sinni „Undir Regnboganum” og konur úr beat flokki dansskóla Sigvalda sýna dansspor. Austfiröingafélagiö I Reykja- vik. Austfiröingamót veröur haldiöaö Hótel Sögu, (Súlnasal) föstudaginn 7. nóv. og hefst meö boröhaldi kl.19. Fjölbreytt dag- skrá. Aðgöngumiöar i anddyri Hótel Sögu miövikudag 5. og fimmtudag 6. nóv. kl.17-19 báöa dagana. Kirkjan Mosfellsprestakall: Messa i Lágafellskirkju kl.14. Sóknar- prestur. Dómkirkjan: Barnasamkoma á laugardag kl.10:30 I Vesturbæj- arskóla viö öldugötu. Séra Hjalti Guömundsson. Flladelflukirkjan: Safnaöar- guösþjónusta kl. 14. Almenn guösþjónusta kl.20. Fjölbreyttur söngur, fórn. Einar J. Gislason. Flladelfla: Sunnudagaskólarnir byrja kl.10:30. Arbæjarprestakall. Barnasam- koma I safnaöarheimili Arbæj- arsóknar kl.10:30 árd. Guös- þjónusta kl.2. Aöalfundur Ár- bæjarsafnaöar eftir messu. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Asprestakall. Messa kl. 14 aö Noröurbrún 1. Séra Grímur Grimsson kveöur söfnuö sinn. Eftir messu er sóknarbörnum boöiö aö taka þátt i kveöjusam- sæti, til heiöurs prestshjónun- um, sem hefst kl.15:30, á ann- arri hæö Hótel Esju. Sóknar- nefndin. Breiöholtsprestakall. Sunnu- dagaskóli Íd.l0:30 árd. I Breiö- holtsskóla. Messa kl.2 e.h. Alt- arisganga. Sr. Lárus Halldórs- son. Bústaöakirkja. Barnasamkoma kl.ll. Ottó A. Michelsen. Guös þjónusta kl.2. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall. Barnasam- koma i safnaöarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjón- usta I Kópavogskirkju kl.ll. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Kl. 11 messa. Minnst 40 ára afmælis Reykja- vikurprófastsdæmis. Séra Ólaí- ur Skúlason dómprófastur pre- dikar. Dómkirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Kl.2 Allra sálna messa. Látinna minnst. Sr. Þórir Stephensen predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Hjalta Guömyndssyni. Dómkór- inn syngur viö messurnar, org- anleikari Marteinn H. Friöriks- son. Fella- og Hólaprestakall. Laug- ard.: Barnasamkoma I Hóla- brekkuskóla kl.2 e.h. Sunnudag- ur: Barnasamkoma I Fellaskóla kl.ll f.h. Guösþjónusta i safnaö- arheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja. Barnasamkoma kl.ll. Guðsþjónusta kl.2. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Al- menn samkoma n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11, altarisganga. Sr. Karl Sigur- björnsson. Minningar- og þakk- arguðsþjónusta kl.2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson predikar, sr. Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. Þriöjudagur: Fyrirbænaguösþjónusta kl.10:30. Beöiö fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna er á laug- ardögum kl.2. Landspltalinn: Messa kl.10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Barnaguösþjón- usta kl.ll. Sr. Arngrimur Jóns- son. Messa kl.2. Organleikari Ulf Prunner. Sr. Tómas Sveins- son. Messa og fyirbænir fimmtudag 6.nóvember kl.20:30. Sr. Tómas Sveinsson. Borgarspitalinn: Guösþjónusta kl.10 árd. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Tómas Sveins- son. Kársnesprestakall. Barnasam- koma i Kársnesskóla kl.ll árd. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl.2. Aöalsafnaöarfundur. Stef- án M. Gunnarsson formaöur sóknarnefndar flytur ræöu. Sr. Arni Pálsson. Langholtskirkja: Barnasam- koma kl.ll. Söngur, sögur, myndir. Guösþjónusta kl.2. Helguö minning látinna. Organ- leikari Jón Stefánsson. Einsing- ur Ragnheiöur Fjeldsted. Prest- ur sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Aöalfundur safnaöarins veröur kl.3. Venjuleg aöalfundarstörf. Safnaöarstjórn. Laugarnesprestakall. Laugar- dagur 1. nóv.: Guösþjónusta aö Hátúni lOb, niundu hæö kl.ll. Fjölskylduskemmtun i Laugar- nesskólanum kl.15 á vegum Fjáröflunarnefndar Safnaöar- heimilis Laugarnessóknar. Sunnudagur 2. nóv.: Barna- guösþjónusta kl.ll. Hátiöar- guösþjónusta kl.14 i tilefni 40 ára afmælis Laugarnespresta- kalls. Séra Garöar Svavarsson fyrrverandi sóknarprestur flyt- ur afmæiisávarp. Halidór Vil- helmsson syngur nýtt verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Þor- steinn Ólafsson, formaöur sókn- arnefndar og Katrin Sivertsen formaöur Kvenfélagsins lesa lexiu og guðspjall. Mánudagur 3. nóv.: Kvenfélagsndur kl.20. Sóknarprestur. Þriöju- dagur 4. nóv.: Bænaguösþjón- usta kl. 18. Æskulýösfundur kl.20:30. " Neskirkja. Barnasamkoma kl.10:30. Guösþjónusta kl.2. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn. Barnaguösþjónusta aö Seljabraut 54 kl.10:30 árd. Barnaguösþjónusta i öldusels- skóla kl. 10:30 árd. Guösþjón- usta aö Seljabraut 54 kl.14. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn. Barnasam- koma kl.ll i Félagsheimilinu. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Frlkirkjan I Reykjavik. Messa kl.2. Allra heilagra messa. Org- anisti Siguröur Isólfsson. Prest- ur s. Kristján Róbertsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl.2. Sóknarprestur. HVAÐA HLJOÐ VORU ÞEITA ? 1 2. __ 3____ H. __ 5. _ _ 6. Klukkan 17.40 á sunnudag veröur þáttur I hljóövarpi um tóna og hljóö. 1 þættinum er fjallaö um náttúruhljóö og hvernig þau koma fyrir I ýmis konar tónlist I ýmsum myndum. Hljóögetraun veröur hleypt af stokk- unum i þessum þætti og cr mikilvægt fyrir þá sem áhuga hafa aö fylgj- ast meö frá byrjun. Þá er nauösynlegt aö hafa meöfylgjandi form viö höndina. R 1 R i E R R R R I R R

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.