Tíminn - 02.11.1980, Page 32

Tíminn - 02.11.1980, Page 32
Gagnkvæmt tryggingafé/ag Sunnudagur 2. nóvember M SIGNODE Sjálfvirkar bindivélar Sjávarafurðadeild Sambandsins Simi 28200 Kreppa Flugleiöa hefur veriö á allra vörum aö undanförnu. Frumvarp sem nii liggur fyrir Alþingi og felur i sér aö rikiö veiti félaginu verulega aöstoö, hefur blásiö nýju lffi i umræöurnar. Hinn tilvonandi rikisstyrkur á m.a. aö gera Flugleiöum kleift aö halda Atlantshafsflugi sinu áfram um “ins árs skeiö, en gifurlegt tap hefurveriöá þessu flugi siöustu vöárin. Hart hefur veriö deilt ím íramtiö þessa reksturs ;élagsins, og mismunandi skoöanir veriö á lofti. Einn þingmaöur oröaöi þaö svo i liöinni viku, aö þaö væri „brjálæöi” næst aö halda þessu fíugi áfram, en annar taldi reksturinn svo mikilvægan aö afncn mætti honum viö „próf- stein” á áframhaldandi þátt- töku Islendinga í alþjóölegum yiöskiptum. Hvaö um þaö, Jkvöröun hefur veriö tekin um aö halda Atlantshafsfluginu áfram 1 vetur og næsta sumar, þóenginn vilji kannast viö þessa dagana aö hafa beöiö um aö svo vröi gert. Sá starfsmaöur Flugleiöa sem > hvaö nánustu sambandi er viö Atlantshafsreksturinn, af öllum tarfsmönnum félagsins en lítiö iefur heyrst frá um þá irfiöleika sem aö steöja, er jigfús Erlingsson. Hann er vfirmaöur vestursölusvæöis riugleiöa. Blaöamaöur Timans iiitti Sigfús aö máli á skrifstofu lans 1 New York fyrir nokkrum dögum, og átti viö hann “ftirfarandi viötal um jrfiöleikana I fluginu og útlitiö ramundan.. ^vennt hefur veriö nefnt sem jöfuoástæöur fyrir erfiöleikun- m i Atlantshafsfluginu. Annaö r mun haröari samkeppni i jölfar breytinga á bandarfsk- >m lögum. Hitt er samdráttur i jandarisku efnahagslifi, sem regiö hefur úr kaupgetu fólks- ns og þvi minnkaö eftirspurn sftir farmiöum. Svo viö tökum ieinna atriöiö fyrst: Eru til nyj- ar tölur um heildarminnkun iarmiöasölu á flugleiöinni? Þaö eru nú ekki nákvæmar tölur. En miöaö viö t.d. áætlanir fyrirsiöasta hluta þessa árs, þá hefur veriö talaö um aö samdrátturi'farmiöasöluveröi i heild milli 12% og 15% frá árinu I fyrra. — Hvaöa áhrif kann þaö aö hafa á þennan hátt aö nú viröist samdrættinum i bandarisku efnahagslifi lokiö, og þensla tekiö viö? Fréttir af þessum bata eru rní ekki nema þriggja vikna gaml- ar, og samkvæmt venju tekur markaöurinn i feröamannaiön- aöinum ekki viö sér strax og lægö I efnahagslifinu er liöin hjá. Ég hef séö spádóma um aö þessa bata gæti i fyrsta lagi far- ið aö gæta hjá flugfélögunum á öörum ársfjóröungi næsta árs, þó liklegra sé aö þaö veröi á þriöja ársfjóröungnum. Þaö veröa svo flugfélög á inn- anlandsleiöum í Bandarikjun- um sem njóta fyrsta skrefsins af efnahagsbatanum. — En vikjum þá aö hinni auknu verösamkeppni t.d. i veröi, Hvernig geta jafnvel ný flugfélög boöiö fargjöld sem eru um 20% lægri en fargjöld Flug- leiöa, eins og geröist i sumar? Þessi prósentutala er aöeins rétt fyrir samanburö viö Capitol. Transamerica hefur liklega veriö 10% fyrir neöan, og hin, eldri flugfélög sem einnig buöu upp á lága fargjalda pakka, buöu svipaö verö og Bókanir næstu j vikur ekki glæsilegf Sigfús Erlingsson ir Á rætur að rekja til fréttaflutnings af erfiðleikum Flugleiða og að auglýsingastarfsemi var hætt i sumar Starfsfólki Flugleiöa I Banda- rikjunum hefur fækkaö til muna, i þessu hdsi eru aöalstöövar félagsins I New York. Flugleiðir, ef viö tökum tillit til þeirra kvaöa sem fylgdu afsláttarmiöum þeirra. Spurn- ingunni má hins vegar svara meö þvl aö i raun geti þessi flug- félög ekki boöiö svona lág fargjöld. Bæöi Capitol og Trans- america segja t.d. aö þau hafi frá byrjun, eöa frá þvl þau hófu þetta flug fyrir einu og hálfu ári siöan, rekiö flugiö meö tapi. — En nú tapa Flugleiöir lika, ogmeö hærra verö. Hvaöa þætt- ir i rekstri eru þaö sem gefa þessum félögum sterkari stööu en Flugleiöum? Ifyrsta lagi eru þaö viökomu- staöirnir. Hvorki lsland né Luxemburg eru I hópi bestu viökomustaöanna. Luxemburg Afgreiðsla Flugleiða á Kennedyflugvelli er er i hópi svonefndar „annars stigs áfangastaöa” f Evrópu á meöan London.Paris og Frank- furt eru i fyrsta flokki. 1 ööru lagi þá sparar t.d. Capitol, sem notar DC-8 vélar eins og viö, sér nokkrar upphæöir meö þvi aö fljúga beint yfir hafiö án viökomu. Þetta getum viö ekki gert á vesturleiö þvi til þess eru flugbrautirnar i Luxemburg of stuttar. Og i þriöja lagi þá var eldsneyti á Islandi til skamms tima nokkru dýrara en í öörum löndum og þar þurfum viö alltaf aö taka viöbótareldsneyti. Til viöbótar má nefna að eldri og rótgrónari flugfélög, eins og Flugleiðir, hafa mörg viötæk sölunet, sem geta veriö dýr. Þaö er liklegt aö sölukerfi nýju félaganna sem eru aö stækka, nýtist þeim betur miöaö viö kostnaöinn viö aö reka þau. — Hafa þá Flugleiöir veriö meö of dýrt sölukerfi? Já, ég hygg aö Flugleiöir hafi ekki dregiö nógu fljótt úr kostn- aöi viö sölukerfi sitt eftir aö þær nýju aöstæöur sköpuöust sem viö höfum minnst á. En þetta má vafalaust segja um fleiri þætti. — Hvaö meö stjórnkerfið? Já, til dæmis. En viö veröum náttúrlega aö hafa f huga aö þegar samdráttar verður vart er erfitt aö meta hvort hann er timabundinn eða viövarandi, og þviekki gott aö meta hvort þörf er á niöurskuröi hjá fyrirtæk- inu. En ég held samt aö yfir- bygging Flugleiöa hafi veriö félaginu þung, og þaö var byrj- aö á samdrættinum of seint. — Viö höfum rætt mikiö um samkeppni og samdrátt. Nú virðist sem sala á farmiðum hafi veriö mjög mikil undan- faran mánuöi? Já, mánuöurnir júli, ágúst, og september voru mjög góöir, en þó ekki jafngóðir i báöar áttir. Frá þvi siöa ri hluta júli, og fram til 15. október, var bokun yfir 90% i austurátt, sem var betri áttin. — Og var enn tap þessa mánuði? Ég hygg nú að ekki hafi verið tapijúli ogágúst. Stuttir toppar eru samt sem áöur dýrir i rekstri. En þaö er heldur litið aö hafa aðeins i tvo mánuöi hagn- aö, en tap allan hinn hluta ársins. Þaösem fyrst og fremst hefur valdiö okkur vonbrigöum á þessu ári, eru mánuöirnir april, mai, og júni, sem hafa veriö okkur mjög mikilvægir á undanförnum árum. Þessa mánuöi var bókun á austur- leiðinni aöeins um 70% sem er mjög lélegt, miöaö viö okkar áætlun-Þegar þess er gætt aö sumarreksturinn hefur á undanfömum árum oröiö aö bera uppi vetrarreksturinn, og tekjur á þessum mánuöum uröu nú verulega undir áætlun, þá sést hvað þaö er alvarlegt fyrir rekstur flugsins á öllu árinu. — Hvernig er útlitiö fyrir vetrarmánuöina? Samkvæmt þeim áætlunum sem viö höfum gert fyrir vetur- inn, meöþrjár feröir á viku meö farþega, getum viö alls ekki reiknaö meö hagnaöi á næstu mánuöum Svo langt sem viö sjáum framundan, þá eru bókanir hreint ekki glæsilegar. Þaö kann aö vera aö einhverju leyti tengt þvi að auglýsinga- starfsemi okkar lá niöri allan seinni helming sumarsins, einmitt vegna fyrirætlana um aö leggja flugiö alveg niöur. — Er hægt aö gera sér nánar grein fyrir hver skaöinn af þessu stoppi i auglýsingum i sumar getur oröiö? Þaö er erf itt aö meta þaö meö nokkru öryggi, en hann mun nokkur. Almennar fréttir af erfiöleikum Flugleiöa höföu einnig slæm áhrif á markaöinn. — Nú þýöir sú áætlun sem gerð hefur verið nokkurn sam- drátt i flugi Flugleiöa yfir At- lantshafiö. Hvernigkemur þetta fram í rekstrinum I Banda- rikjunum? Starfsemin dregst saman og breytist hjá okkur. Mest veröur breytingin á Kennedy-flugvelli, en þar hættum viö alveg rekstri svonefnds vöruflutninga- stöövar, en höfum aöeins okkar eftirlitsmenn meö störfum þeirra sem sjá um okkar vörur framvegis. Þá munum viö ekki veröa meö svonefnt „linu viöhald” vélanna á okkar veg- um áfram, fækkum þvi flug- virkjum, og munum selja bifreiöir og tæki sem þessu viðhaldi tengdust. Siðan munum viö fækka verulega starfsfólki i farþegaþjónustu, f samræmi viö minnkaöa flugáætlun. Hvaö skrifstof uhald snertir -þá er ákveöiö aö leggja niöur skrif- stofu sem Flugleiöir höföu á Miami i Flórida, og ennfremur aö minnka skrifstofur félagsins i Chicago, Washington, og hér i New York. Þess má geta aö eftir þessar aögeröir þa' veröur starfsfólk Flugleiöa i Bandarikjunum samtals um 65, þ.e. I nóvember, en til samanburðar má geta þess aö i júli s.l var starfsfólkiö 135, og fyrir tveimur árum 220. Framhald á bls. 39. Rætt við Sigfús Erlingsson, sem stjórnar starfsemi Flugleiða í Bandaríkjunum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.