Tíminn - 08.11.1980, Síða 7

Tíminn - 08.11.1980, Síða 7
Laugardagur 8. nóvember 1980 7 Horft Fyrir einu ári siöan stóö yfir hér á landi hörö kosningabar- átta, eftir aö Alþýöuflokkurinn haföi sprengt rikisstjórnina en sami flokkur haföi skömmu áöur unniö sinn stærsta sigur, fjölgaöi þingmönnum úr 5 I 14 talsins. Þaö er vandi aö vinna stóra sigra, enda kom þaö á daginn aö forustulltill og veik- byggöur þingflokkur misskildi hlutverk sitt og Alþingis lika. Þessir nýkjörnu þingmenn héldu aö hlutverk þingmanna væri aö tala nógu mikiö og oft. Þeir héldu aö stefna stjórn- málaflokks væri gamall ósiöur, réttara væri aö mynda afstÖÖu eftir þeim vindum sem blésu I þjóöf élaginu I þaö og þaö sinniö: þannig yröu vinsældir-tryggöar. Aldrei hefur stjórnmálaflokk- ur sýnt þjóðinni meiri lltils- virðingu en Alþýöuflokkurinn geröi á þessu liöna hausti. Aldrei hefur æösta stofnun lýöveldisins lotiö jafn lágt I hug- um almennings og þá. Alþingi var rofiö án þess aö flokkurinn sem aö þvl stóö heföi lagt fram nokkurt stefnumál um sem hann vildi bera undir kjós- endur.Þaövar rofiöáöur en þaö kom saman og tók til starfa. Þvillk vinnubrögö mega ekki gleymast. Einnig er rétt aö minnast oröa nýkjörins for- manns Alþýðuflokksins: „Viö sprengjum allar stjórnir þar til viö náum okkar vilja fram”. Þetta er lýöræöisást jafnaöar- mannsins. Þaö þarf þvl engan aðundra þótt létt verk væri slik- um mönnum aö sprengja Bene- dikt frá formennsku nú á dögun- um, enda túlkaöur „einstakur drengskapur” af Benedikt aö gefast upp oröalaust fyrir sprengiliöinu. Svo hófst skrípa- leikurinn Þessi timi var þó hátlö hjá þeim sem á eftir fór eöa þegar minnihlutastjórn Benedikts haföi tekiö við völdum. Sá tlmi skrlpaleiks liöur Islendingum seint úr minni. öxl Hver man ekki daglegar yfir- lýsingar fjármálaráöherrans um stöðu rikissjóös? Allt I einu var þessi galtómi sjóöur um margra ára skeiö fullur af peningum. Svona mögnuö var stjórnkænska Sighvats. En leik- bragö ráöherrans var einfalt: Rikissjóöur hætti bara aö borga laun og ýmsa kostnaöarliöi! Vilmundur Gylfason var oröinn dómsmálaráöherra, — sá sem um nokkurra ára skeiö haföi séö bófa og þjófa á hverju horni, spillingu og svik alls staöar og haföi meö lixigum og víölesnum föstudagsgreinum frætt þjóö sina um siöleysi Is- lenskra stjórnmálamanna og hvernig þeir notuöu kerfiö til aö hygla flokksbræörum sinum. En stuttan ráöherraferil kórónaöi þessi hreinsunar- postuli meö því aö falla I þá gryfju sem hann heföi taliö siö- lausa spillingu af öörum. Störf voru búin til til að fallnir kratar fengju vinnu, enda er nú Finnur Torfi Stefánsson I dómsmála- ráöuneytinu til minningar um Vilmund Gylfason. Guöni Ágústsson formaður SUF Ég gæti haldiö áfram lengi enn aö rifja upp þessa sögu, en þaÖ er mér ekki geöfellt, en þvi set ég hana hér á prent aö hún má ekki gleymast og á aö vera okkur vlsir um þaö aö varast ber málskrúðsmenn og oröháka I stjórnmálum. Þaö er llka Ihugunarefni hversu langt þess- ir menn komust og hve mikiö fylgi þeirra er enn þrátt fyrir axarsköftin. Viö Framsóknarmenn þurf- um aö minnast þessa ársaf- mælis meö öflugu starfi og reyndar fyrst og fremst meö endurskoöun á starfsemi flokks- félaganna. Framsóknarflokkur- inn ætti aö hafa lært sitthvað af tvennum siöustu kosningum. Oörum tapaöi hann illa en hinar siöari vinnur hann meö yfir- buröum. Á margt ad líta Stefna og störf Framsóknar- flokksins eru þannig aö viö ætt- um ekki aö þurfa aö tapa nein- um kosningum. Svo sterkt höföar stefnan til þjóöarinnar. Fjármagnsskortur og timaleysi má ekki veröa þröskuldur I vegi þess aö viö náum aö kynna flokkinn og afla honum fylgis. Ég tel að í upphafi starfsárs væri til bóta aö halda fund meö öllum forustumönnum vlösveg- ar aö af landinu þar sem planiö yrði lagt fyrir veturinn. Einnig þarf ýmislegt I stjórn- kerfi flokksins endurskoöunar viö. Er rétt aö stjórnin sé ein- göngu skipuð önnum köfnum þingmönnum og ráöherrum? Væri ekki athugandi hvort rit- arinn, sem hefur tengsl félag- anna meö höndum, ætti ekki ab vera utan þingflokksins en kannskistarfsmaöur flokksins á hverjum tima? Margarleiöirkoma til greina, en fyrir alla muni þurfum viö aö efla fldik okkar og meö ötulu starfi ná til fólksins I landinu. Þaö eru nú þegar alltof margir i öörum stjórnmálaflokkum sem aðhyllast róttæka og umbóta- sinnaöa stefnu Framsóknar- flokksins. Að gera þann tíma að bestu árum ævinnar Um þessar mundir er i gangi töluverö umræöa um lifeyris- mál landsmanna og önnur þau málefni sem tengd eru lífeyris- þegum. Þaö sem hleypir meöal ann- ars llfi I þessa umræöu núna, eru samningar opinberra starfsmanna sem þeir geröu I sumar um lífeyrisréttindi og svo sú staðreynd aö I hinum al- mennu kjarasamningum sem geröir voru á veturnóttum, tókst ekki aö feta I fótspor opinberra starfsmanna. Hugleysi og þröngsýni uröu þess valdandi að enn hanga lifeyrismál megin- þorra landsmanna I lausu löfti. Gamall draugur. Þaö er dálltiö uggvænlegur tónn I þeim umræöum sem nú eru aö hefjast. Sú staöreynd aö lltið gekk I llfeyrismálunum núna I samningunum, endur- speglar forsögu hinna almennu Hfeyrismála og nú viröist eiga aö vekja upp og magna gamlan draug sem gengið hefur ljósum logum allt frá stofnun llfeyris- sjóöanna. Saga lifeyrissjóðanna er nefnilega svört saga. I þeirri sögu hefur hinnn sterki neytt aflsmunar og vegna þess hafa llfeyrissjóðirnir aldrei getaö þjónaö tilgangi slnum. Af þessum sökum hafa margir llf- eyrisþegar liöiö skort á umliön- um árum og ófáir beinlinis búiö viö mikla fátækt. Peningar lffeyrissjóöanna hafa hingaö til ekki farið i lif- eyrisgreiöslur eins og auðvitað var meiningin þegar þeir voru stofnaöir. Vegna neikvæöra vaxta hafa lántakendur llfeyris- sjóöanna ekki haldið viö verö- gildi þeirra. Lántakendur hafa ekki þurft aö borga lánin til baka nema aö hluta. Framundir siöustu ár fuðruöu lánin upp i veröbólgunni og voru nánast gjöf. Þetta eru staðreyndir sem hver maður meö meöalskyn- semi viöurkennir, eða skilur allavega. Gegnumstreymi lifeyr- is. Þeir sem verja ástand llf- eyrismálanna núna, hrekjast úr einu viginu I annað. Þeir vilja greinilega, margir hverjir, halda óbreyttu ástandi. Sumir halda þvi fram aö þau llfeyrisréttindi sem opinberir starfsmenn sömdu um, séu þab mikil, að þjóöin hafi ekki efni á aö greiða öllum almenningi slikan llfeyri. Sömu menn halda þvl fram aö llfeyrissjóöimir veröi gjaldþrota á næstu ára- tugum, ef leggja eigi á þá þess- ar byrðar. Hvort tveggja þetta er rétt, sé miðaö viö óbreytt ástandog óbreytt skipulag þess- ara mála. Þarna stendur hnlfurinn I kúnni. Þaö er ekki bæöi hægt aö halda og sleppa. Þess vegna veröur aö gera grundvallarbreytingu á ltfeyris- kerfinu. Mér sýnist þaö augljóst aö sú grundvallarbreyting sem þarf aö framkvæma, felist I þvl aö dreifa fjármagni á llfaldur fólksins og breyta uppsöfnun líf- eyrispeninganna f gegnum- streymi. Samtrygging allra. Þaö er deilt um þaö hve háan llfeyri eigi aö greiða. Þetta er auövitaö matsatriði, en þaö er hægt aö ákveöa nánast hvaö sem er I þessum efnum. Þeir sem vinna, atvinnureksturinn og rikiö eiga aö standa undir llf- eyri fólksins og gera þaö raun- ar. Þegar hiö nýja dæmi hefur veriö reiknaö, veröa þessir aöilar aö hækka greiöslur sinar eftir þörfum. Þetta er engin fórn, heldur samtrygging allra um aö geta lifaö áhyggjulausu llfi á ævikvöldi, hvaö beinan fjárhag snertir. Þaö er skoðun mln og sannfæring, aö llfeyrisgreiöslur eigi aö miöast viö þaö I grund- vallaratriðum aö fólk hafi sömu kjör í ellinni og þaö haföi á starfsævi sinni. Allavega ætti þetta aö vera meginregla. Þetta þýöir ekki þaö aö raungildi tekna llfeyris eigi aö vera þaö sama. Margt elllilaunafólk þarf ekki alveg eins mikiö I rekstur almennt og ungt fjölskyldufólk til aö mynda. Hinu má ekki gleyma aö stór hluti llfeyris- þega eru einhleypir og aö lif- eyrir er greiddur til fleiri þjóö- félagshópa en aldraöra eins og til aö mynda öryrkja sem oft á tlöum þurfa meiri fjárráö en aörir vegna aukakostnaöar sem fylgir fötlun þeirra. Bestu ár æfinnar. Og eitt skulum viö aö lokum hafa I huga I sambandi viö líf- eyrismálin og þaö atriöi þeirra, hvaö lifeyrir á aö vera hár. Vegna þeirrar tæknibyltingar sem nú rlöur yfir okkur, veröur nauösynlegt á næstu árum aö stytta hina hefðbundnu starfsævi. Þetta þýöir þaö aö enn lengist þaö tfmabil I ævi mannsins sem einstaklingurinn er i fullu fjöri eftir að starfsævi er lokiö. Llfeyrisgreiöslur veröa aö miöast viö þaö aö þetta tlmabil mannsævinnar veröi ekki samfelld hungurvaka, heldur á aö gera þennan tima aö bestu árum ævinnar. Til þess þarf peninga og þaö mikla peninga. Og þá peninga veröum viö sem enn erum í starfi að greiöa beint eöa óbeint. Þeir sem ekki sjá út úr augun- um I þessu máli og vilja á einn eba annan hátt tefja eba koma I veg fyrir aö lifeyrismálin veröi leyst á þennan hátt, ættu að hafa þaö I huga aö þarna er eingöngu verið aö dreifa fjármagni á llf- aldur fólksins. Þröngsýni, stundarhagsmunir eöa jafnvel heimska mega ekki koma I veg fyrir lausn þessa máls og þaö fyrr en seinna. Hrafn Sæmundsson. Bilapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. Höfum notaöa varahluti I flestar geröir bila, t.d. vökvastýri, vatns- kassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, felgur o.fl. i Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68, ’74 Toyota Mark II '72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Fiat 127 ’73 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter ’71 Trabant ’70 Hornet ’71 Vauxhall Viva ’72 Höfum mikiö úrval af kerru- efnum. Bilapartasalan Höföatúni 10. Simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7 laugar- daga kl. 10-3. Höfum opiö I hádeginu. Bllapartasalan Höfðatúni 10. Endurskmsmerki fyrir vegfarendur. Fást á bensínstöövum Shell Hetósölubirgöir: Skejungur hf. SmáwörudeW-Lajgavegi 180 sími 81722

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.