Tíminn - 08.11.1980, Qupperneq 19

Tíminn - 08.11.1980, Qupperneq 19
Laugardagur 8. nóvember 1980 * Sundasamtökin: Fundi frestað KL— Nýstofnuö Sundasamtök, sem hafa á stefnuskrá sinni verndun Sundas væöisins I Reykjavík og strandlengju borgarinnar, höföu boöaö til al- menns borgarafundar i dag laugardag. Atti aöalumræöuefni fundarins aö vera húsbygging Sambandsins viö Holtagaröa. Þar sem þau byggingaráform hafa veriö lögö niöur, þykir tilefni fundarins ekki iengur vera fyrir hendi og hefur honum þvi veriö frestaö. Segir svo i fréttatilkynningu frá Sundasamtökunum: Nú hafa þau tiöindi gerst, aö sá aðili, sem leyfa átti byggingu háhýsisins, hefur dregið umsókn sina um lóö ■ viö Sundin til baka og sótt um lóö á öðrum staö. Er þar með ljóst að áform um byggingu á þessum staö eru úr sögunni. Ennfremur: Sundasamtökin hafa eftir sem áður verk aö vinna, þvi markmið þeirra var aldrei bundið við eitt hús eða eina lóö. KaupmannasamtO gagns fyrir frjálsa viöskiptahætti og um leiö fyrir hvern og einn þjóöfélagsþegn.” Magnús E.Finnsson var aö þvi spuröur hver áhrif neytendasam- takanna væru á Kaupmannasam- tökin og sagöi hann aö mjög gott samstarf hefði tekist milli þess- ara samtaka og þaö væri auövitaö beggja hagur. Magnús vildi enn- fremur taka þaö fram að verslun- in væri stærsti og ódýrasti inn- heimtuaðili rikisins þar sem hún greiddi 2/3 af öllum rikistekjum landsins sem væri mikil vinna og kostnaöur fyrir kaupmenn, en þaö gera þeir þó meö bros á vör, eins og Magnús sagöi. Þá vildi hann einnig taka fram aö gjald- miöilsbreytingin yröi geysikostn- aðarsöm fyrir kaupmenn. Hvaö viökemur ,,kaupmannin- um áhorninu” töldu þeir aö hann væri þjóðhagslega nauösynlegur og ekki mætti skeröa þau per- sónulegu tengsl sem þannig sköp- uöust á milli viöskiptavinar og kaupmanns. Þó svo aö hinar stærri verslanir séu mjög hag- kvæmar. Gunnar var spuröur aö þvi hverjar væru framtiöaróskir kaupmanna og verslunarmanna og fórust honum svo orö: „Þaö eru auövitaö aö verslun veröi gef- infrjáls, aö tekin veröi upp óheft- uö og óþvinguö verslun, og aö ráöamönnum veröi þaö ljóst aö þaö sé allra hagur”. Aö lokum má geta þess aö Kaupmannasamtök Islands koma til meö aö eignast 6. hæö 1 Húsi verslunarinnar sem reist veröur I nýja miöbænum. Vinnuveitendur © og spuröi þá hvort gripiö yröi til svipaöra aögeröa hjá þessum blööum. Framkvæmdastjórarnir þrir voru allir sammála um aö þaö væri af og frá aö til slikra aö- geröa yröi gripiö. Slikt heföi aldrei tiökasthjá þessum blööum, og engin ástæöa væri til aö ætla aö þar yröi nokkur breyting á. Þaö væri hins vegar ekki gott aö segja til um, til hvers konar aögeröa gripa þyrfti, ef fyrirhug- aö verkfall bókageröarmanna drægist á langinn, og fjárhagur blaöanna yröi afskaplega bágbor- inn. En timinn yröi aö leiöa þaö I ljós, og ákvöröun þar aö lútandi yröi, þegar og ef, þar aö kæmi tekin af útgáfustjórnum blaö- anna. Sérð þú <3 það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. 19 flokksstarfid Garðabær-Bessastaðahreppur Framsóknarfélag Garöa- og Bessastaöahrepps heldur fund aö Goöatúni 2 laugardaginn 8. nóv. kl. 14. Fundarefni: Bæjarmálin Félagar fjölmenniö Stjórnin. Vestmannaeyjar Fundur um sjávarútvegsmál verður I félagsheimilinu laugardaginn 8. nóv. n.k. og hefst kl. 20.00 Ræöur flytja: Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráö- herra Hilmar Rósmundsson skipstjóri og Rikharö Jónsson framkvæmdarstjóri. Almennar umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum op- inn. Aðalfundur Framsóknarfélaganna I Snæfellsnes og Hnappadals- sýslu veröur haldinn i Félagsheimilinu Lýsuhóli sunnudaginn 16. nóv. kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Kjör fulltrúa á kjördæmisþing Alexander Stefánsson og Daviö Aðalsteinsson mæta á fundinn. Stjórnin FUF i Reykjavik hefur ákveðiö aö hafa viðtalstima viö stjórnar- menn á laugardögum kl. 10-12. Laugardaginn 8. nóvember veröa til viðtals: Ármann Höskuldsson gjaldkeri og Rafn Einarsson meðstjórnandi. Viðtalstimar verðalaugardaginn 8. nóv.kl. lO-12aöRauðarárstig 18. Til viðtals veröa: Þráinn Valdimarsson varaform. húsnæöisstofn- unar rikisins og Eirikur Tómasson formaöur Iþróttaráös. Fulltrúaráö framsóknarfélaganna I Reykjavik. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi veröur haldiö I Hlégaröi i Mosfellssveit sunnudaginn 30. nóvember og hefst kl. 10.00 fyrir hádegi. Nánar auglýst siöar. Stjórn kjördæmissambandsins Fundur hjá F.F.B. Framsóknarfélag Fjölbrautaskólans I Breiöholti heldur fund þriðjudaginn 11. nóv. kl. 20.30 i Fjölbrautaskólanum Breiðholti. Afundinn mætir: Halldór Asgrimsson varaformaöur Framsóknar- flokksins og svarar fyrirspurnum frá fundarmönnum. Fundurinn er öllum opinn og eru menn hvattir til aö mæta og gagnrýna Fram- sóknarflokkinn, stefnu hans og aðgeröir. Stjórn F.F.B. Vesturland — Kjördæmisþing Kjördæmisþing framsóknarfélaganna á Vesturlandi veröur haldið i Félagsheimilinu á Hvalfjaröarströnd sunnudaginn 23. nóv. Nánar auglýst siöar. Kjördæmissambandiö Akranes Aöalfundur Framsóknarfélags Akraness veröur I Framsóknarhús- inu aö Sunnubraut 21, miðvikudag 12. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing 3. Bæjarfulltrúar flokksins ræöa bæjarmálin Stjórnin Bingó — Sunnudag. Suðurland Kjördæmisþing Framsóknarflokksins iSuöurlandskjördæmi veröur i Vestmannaeyjum dagana 8. og 9. nóvember nk. Aðalfundarstörf: Lagabreytingar Umræður um iðnaðarmál. Framsaga: Astráöur Guömundsson og Böövar Bragason Landbúnaöarmál Framsaga: Hákon Sigurgrimsson og Einar Þorsteinsson Félögin eru hvöít til aö kjósa fulltrúa sem fyrst og tilk'ynna þátt- töku. Flogiö veröur frá Bakka A-Landeyjum og Skógum A-Eyja- fjallahr. ef veður leyfir, annars fariömeöHerjólfi frá Þorlákshöfn á hádegi. Stjórnin. Norðurlandskjördæmi-eystra Framsóknarmenn halda árshátiö I Félagsheimilinu á Húsavlk laugardaginn 8. nóv. n.k. og hefsthúnmeö boröhaldikl 20 00 Veislustjóri: Nlels A. Lund Avarp: Vilhjálmur Hjálmarsson Gamanmál: Jóhannes Einarsson og Hákon Aöalsteinsson. Hljómsveit Illuga leikur fyrir dansi Stjórnin Iiondon-Helgarferð 28. nóv.-l. des. verður farin Verslunar- og skemmtiferö til London á ótrúlega hagstæöu verði. Gisting meö morgunveröi veröur á Royal Scott Hóteli. Hálfs dags skoöunarferð og islensk fararstjórn. tltvegum miöa á söngleiki og skemmtanir (gr. i isl.) s.s. Evita, Talk of the Town, Shakespeare Tavern, Oklahoma o.fl. frábæra skemmtistaði. Knattspyrnuleikur veröur 29. nóv. Tottenham og W.B.A. Nánari upplýsingar i sima 24480. FUF- Samvinnuferðir. Bingó veröur haldiö aö Hótel Heklu sunnudaginn 9. nóv. kl. 3.00. Góöir vinningar. FUF. f Jarðarför Þorsteins Valgeirssonar frá Auöbrekku fer fram frá Mööruvöllum aö Hörgárdal þriöjudaginn 11. nóv. kl. 14.00 Vandamenn. öllum þeim fjölmörgu vinum okkar og vandamönnum, sem sýndu okkur samúö og vináttu viö fráfall systur minnar.móöur, stjúpmóöur, tengdamóöur, ömmu og lang- ömmu okkar Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Seyöisfiröi sendum viö hugheilar kveöjur. Sigriður Guömundsdóttir Hólmfrföur Gisiadóttir Hrefna Thoroddsen Margrét Blöndal Pétur Blöndal Guömundur Glslason Jónhildur Friöriksdóttir Aöaisteinn Gisiason Kristin Hólm Arnór Gislason Petra Asmundsdóttir Gunnar Gislason Ragnheiöur ólafsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför eiginmanns mins, fööur, tengdafööur og afa Sigursveins Sveinssonar bónda Noröurfossi Mýrdal Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á D 4 Hátúni lOb Sólveig ólafsdóttir Ólafur Sigursveinsson Jóhanna Sigursveinsdóttir ólafur Þorsteinn Jónsson Sveinn Sigursveinsson SvanhvitHermannsdóttir Siguröur Sigursveinsson Kristin Sigurmarsdóttir Runólfur Sigursveinsson Armann Ingi og Sigursveinn Már Sigurössynir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.