Alþýðublaðið - 05.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 43-efla -At at JbJlþýdnflolclaiiun ¦*7***ý- igas Þriðjudagiaffl 5. sept. 203 tölnblað Upp meB nBJnliil Morgunblaðið birtir á kugar- dagiaa greiaærstú/, scm keitir „Dámsmálsráðherra og hæstirétt m', og er haass svohljóðandi: „Etm hefir Morguablaðið verið 'beðið fyrir svohljóðandi yfirlýsingu út Borgarfjarðarsýslu: Vér uadirritsðir alþingiskjóseud- ur í Borgarfjsrðarsýslu mótmælum eindregið allri rueðferð dórasmála ráðherra Sig, Eggerz á sakamáli Ölafs ritítjóra Friðrikssonar og fé- laga haas frá því að hæstsréttar dómur var feldur í því. , Vér Iítum svo á, að nefndur ráðherra hafi með aiskiftum síaum aí máli þéssu fyrirgert rétti síaum lil þest framvegls að hafa á hendi íorositu hinaar íslenzku þjóðar sem íorsætU og dómsmálaráðherra. Uðdir standa nöfo 51 kjósanda." Tvent er efthtektarvert við greinarstúf þennan. Annað er það, að Morgunblaðinu er auðsjáanlega ckki oema svona og svoaa um IhanE, og stingur þir mjög £ stúf við samskonar fréttir er blaðið flutti uin daginn af Akranesi Var Maðið þá mjög kampahátt og lét hátt yfir þeim mikla sigri, að það hefði getað fengið 2—300 manns til þess að skrifa undir. Mun bíaðið sjá nú, að þeiskonar unðirskriftir hafa ekki þau áhrif sem það bjóst við, enda mun því tíjþykja ookkuð rýrár heimtur, að fá ekki nema 51 atkv. úr heiíl* sýalu, eftir að 2—300 höfðu feng ist úr einum hreppi. Hitt, zem eftittektarveit er bæði við þennan greiuarstúí og eios hinn, þar sem sagt var frá undir skriftunnm af Akranesi, er að ¦ tiófnin hafa ekki verið birt. Hvernig stendur nú á þvf, að ..þau 'cru ekki birtí Ér það fyrir það, að þeir sem undir hafá skrif- að vilji það ekki? Hafa margir þeirra skiifað undir svona hmseig- Jn, af því það gerði ekkert til, það átti ekki að bitta þaul ffieœf ** ! ELEPHANT t CIGARETTES \ ? SMÁSÖLUVERÐ 50 AURA PAKKINN THOMAS BEAR & SQNS, LTD., * LONDON. Kanacke Morgunblaðið ætii að fara að koma á þeim sið vlð undirskriftir, að skrifað sé aðeins hvað margir samþykki það, sem undir á að skrifa, en ekki hverjir ? Eg skora á Morgunblaðið að birta tafarlaust oöfn og heimili þessara fimtfu kjósenda, sem það segir að hafi skrifað undir mót mælin. Geri blaðið það ekki, verður að líta svo á, að þsir hafi gert það með því skilyrði, að nöfa þeirra yrðu ekki birt, sem er sama sem að þeir ætli ekki að staada við það sem þeir iufa sagt, eða þá að þessi 50 nöfa eg eitt betur eru alls ekki til Jafni, Crlcil sfmskcyil Khöfn 2. sept. Anstnrríki hjálpaðl Frá Vín er. sfmað, að rfkia kauslarian hafi tjlkynt, eð ítalfa og Czccoslovakia hafi lofað Aust urríki fjárhagslegri aðstoð, ef að önour ríki geri slíkt hið sama. Pjóðrerjar ánœgðlr! Frá Berlfn er s(mað, að þýzku blöðln láti sér tillögur skaðabótá osfadðrinnar yfirieitt vel lynða, necaa málgagn Stiones „Deutsche AHgemeiné Zeitung", sem ræðst ofialega á stjór&ioa í samb&odi við tillöguraar, eo fyrir það var útgáfa blaðsios bönnuð i 8 daga. Eeisaraetni Kússa. Frá Paris er sfmað, að rúst- aeskir eiovaldssiaoar hafi beðið Dagmar keiiaraekkju að tilnefna keisaraefni fyrir Rússa. Grikkir f yanda. Frá Aþenu er sfmað, að her Tyrkja haldi áfram framsókn sinni < Litlu-Atfu. Grikkjakonuogur hefir kvatt"sámaa herráð til að ráðgast um, hvernig rsða skuli fram úr vaadræðunum. Hænsnarækt. Hænsaarækt er töluverð hér i bænum, eo þó laagtum mioni en veiið gæti, og eini er hitt, að mönnum, sökum ókuoaugleika á réttri meðférð hæasua aotast þau ekki fallkomlega. Nýlega skrifaði séra Astvaldur Gislasoa greia ( Vísi um hænsaa rækt, og sýnir só greia að hann hefir áhuga fyrir máliou, eo ekki virðist þékkingio á þvf vera að sama skapi og áhugian. Haíði séra ástvaldar heyrt banagói ná- lægt Bsrnhöfts bskarfi, og orð- inn hrifiun af svo mjög, að haoa leggur tilvið alla hæasnaeigend- ur að reyna til við hr. Berahöft,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.