Alþýðublaðið - 05.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1922, Blaðsíða 1
¥ Alþýðublaðið Gi-efid fit aí Alþýðofiokknom 192S Þriðjudaginffl 5. sept. Z03 tðlfflbiaS Upp msl nSjttlRl $earý I ELEPHANT a CIGARETTES \ SMÁSÖLUVERÐ 50 AURA PAKKINN f THOMAS BEAR & 'SONS, LTD., | LONDON. Morgunblaðið birtir á hugar- dagian greinar&túi, sem heitir „Dimsmáltráðherra og hæstirétt nr", og er hana svohljóðandi: „Enn hefir Morguablaðið verið beðið fyrir svohijóðaadi yfirlýsingu úr Borgaríjarðarsýslu: Vér undirritaðir alþingiskjósend- ur í Borgarfjsrðarsýslu mótmælum eindregið allri meðferð dómsmála ráðherra Sig. Eggerz á sakamáli Ölafs ritstjóra Friðrikssonar og fé> laga hans frá því að hæstaréttar dðmur var fsldur í því. Vér Iítum svo á, að nefndur ráðfcerra hafi með afskiftum sínum af máli þessu fyrirgert rétti sínum íii þess framvegis að hafa á hendi foruatu hinnar (sienzku þjóðar sem forsætií og dómsmálaráðherra. Uadir standa nöfn 51 kjósanda." Tvent er eftiitektarvert við greinarstúf þennan. Annað er það, að Morgunblaðinu er auðsjáanlega ekki nema svoaa og svona um hana, og stingur þsr mjög i stúf við samskonar fréttir er blaðið fiutti um daginn af Akranesi Var biaðið þá mjög kampahátt og iét hátt yfir þeim mikla sigri, að það hefði getað fengið 2—300 manns til þess að skrifa undír. Mun blaðið sjá nú, að þeiskonar undirskriftir hafa ekki þau áhrif sem það bjóst við, enda mun þvi jþykja nokkuð rýrar heimtur, að fá ekki nema 51 atkv. úr heilÚ sýslu, eftir að 2—300 höfðu feng ist úr einum hreppi. Hitt, sem efthtektarvert er bæði við þennan grelnarstúf og eins hinn, þar sem sagt var frá undir skriftunnm af Akrsnesi, er að nöfnin hafa ekki verið birt. Hvernig stendur nú á því, að þau 'cru ekki birtf Ér það fyrir það, að þeir sem undir hafá skrif- að vilji það ekki? Hafa margir þeirra skrifað undir svona hmseig in, af þvf það getði ekkert til, það átti ekki að biita þaul Kann&ke Morgunblaðið ætli að fara að koma á þeim sið við undirskriftir, að skriíað sé aðeins hvað margir samþykki það, sem undir á að skrifa, en ekki hverjir ? Eg skora á Morgunblaðið að birta tafarlaust nöfn og heimili þessara fimtfu kjósenda, sem það segir að hafi skrifað undir mót mælin. Geri blaðið það ekkl, verður að lfta svo á, að þrir hafi gert það með því skllyrði, að nöfn þeirra yrðu ekki blrt, sem er sama sem að þeir ætli ekki að standa við það sem þeir hafa sagt, eða þí að þessi 50 nöfn og eitt betur eru alls ekki til Jafni, €rlea) sfaskeyii. Khöfn 2. sept. Austnrríki bjálpað? Frá Vfn er sfmað, að rfkis kanslarinn hafi tiikynt, að ítalfa og Czccoslovakia hafi lofað Aust urrfki fjárhagslegri aðstoð, ef að önnur ríki geri slfkt hið sama Pjóðverjar ánægðir! Frá Berlín er símað, að þýzku blöðln láti sér tillögur skaðabóta nefndarinnar yfirleitt vei lynda, nema málgagn Stinnes „Deutsche Allgemeine Zeitung*, sem ræðst ofialega á stjór&ina f sambandi við tillögurnar, en fyrir það var útgáfa blaðsins bönnuð i 8 daga. Eeisaraetni Rússa. Frá Parfs er sfmað, að rúsi- neskir einvaldssinnar hafi beðið Dagmar keisaraekkju að tilnefna keisaraefni fyrir Rússa. Grikkir í vanda. Frá Aþenu er slmað, að her Tyrkja haldi áfram framsókn sinni f Litlu-A«fu. Grikkjakonungur hefir kvatt'saman herráð tii að ráðgast um, hvernig ráða skuli fram úr vandræðunum. Hænsnarækt. Hænsnarækt er töluverð hér f bænum, en þó langtum minni en veiið gæti, og eins er hitt, að mönnum, sökum ókunnugleika á réttri meðflrð hænsna notast þau ekki fullkomlega. Nýlega skrifaði séra Astvaldur Gfslason grein f Vfsi um hænsna rækt, og sýnir sú grein að hann hefir áfcuga fyrir málinu, en ekki virðist þekkingin á þvf vera að sama skapi og áhuginn. Hafði séra Ástvaldur heyrt hanagól ná- lægt Bsrnfcöfts bakarfi, og orð- inn hrlfinn af svo mjðg, að hann leggur til við aíla hænsnaeigend- ur að reyna til við hr. Bernfcöft,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.