Alþýðublaðið - 05.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.09.1922, Blaðsíða 2
a ÁLfrfÐOBLAÐIÐ að bann hjilpt þ&itn um hana þegar (ram liða staadfr, og hana nngar þelr, «em nú hlaupa um blettinn hjá Bernhöft eiu orðnir svo stórir, að hænunucn þyki ekki skömm að umgangast þá. Þetta er náttúrlega fallega hugs að hjá séra Ástvaldi gagnvart ungu hönunum, sem án hans til atillis vafalaust verður stútað í haust allflestum, og étnir í karry* sósu, en þvf er hinsvegar ekki að neita að icörgum góðum og tkyldu- ræknum hana út um bæ, mun mislfka að sér sé siátrað að ástæðu lausu, og munu flestir segja að það sé von að þeim falli það ekki. Það sem við förum mest eftir i þessu máii er þó ékki hvað hön- unum liki bezt, heidur hvað okk- ur mönnunum kemur bezt, én það er að hænursar verpi sem flestum eggjum. Hæna verpir vei, ef hún er af gbðu. kýnit og ef hún er ékki of gömul. Aftur á móti kemur han inn þar ekkert til sögunnar, þó mörgum kunni að þykja það ein kenniiegt. Það er staðreynd, sem er vel þekt af öllum bæninsræktendum erlendii, að hæmsr verpa aiveg eins, þó þær hafl engann hana, já meira að segja betur, og er það siður eriendis að hafa engan hana með þeim hænum, jiem verpa eggjum þeiœ, sem eiga að verða verziunarvara, enda álit sumra, að slik egg geymist bet ur. A þessu má sjá, að það hef- ir Iítii eða engin áhrif á það hvað hænurnar verpi, hvort haninn sem með þeim er er ungur og fjörugur eða gamail og gætinn. En ef áhrifiít eru nokkur, þá eru þau heidur f þá átt, að eggin verði færri, ef haninn er ungur og framgjarn Eigi að unga eggjuny út, verð- ur að hafa hana með hænunum, sem eggjunum verpa, sem út á að unga, því ófrjóvguð egg verða skiljanlega öll að fúleggjum. Sjálfsagt, en þega ungað er út, og hægt að að koma þvi við, velja eggin undan góðri varphænu, og gott væri þá að haninn, sem er faðirinn, væri þá Ifka af góðu varpkyni. En það er hægará sagt en gert að komast að slíku, og hafi maður hænsni, sem verpa sæmilega vei, þá er langtum viss ara að hafa bara heimaalinn hana, en að fá hana að. Hér væri öðru mái að gegna eí verið væri að rækta hænsnin til siátrunar, eins og vfða er gert erlettdis, þá væri vandinn langt- um minni. Þi væri hægt að hafa líka aðíerð og við kynbætnr sauð íjár, þar sem að jafnaði verður bezt að taka vænsta og hraust- asta brútinn til undaneldis. En þegar aia á npp varpkyn, er ekki hægt að fara eítir^/tri auðkenn- um, nema þá að mjög litiu leyti. Þvi það er ekkert betri varpkyn að hana, þó hann sé rérlega stór, eða gali hátt, ekki frekar en það bendir á rcjólkurkyn að boiar séu hornastórir eða bauli hátt. Af þvi að mér hefir verið sagt að skrifa ekki of langt f einu um hænsnaræktina, læt ég hér stað- ar numið, en bæti bráðlega við. Búfrœdingur. ^aívaríarstaían. Um baðvarðarstöðuna ern þessir 66 umsækjendur: Árni Páisson, Fálkagötu 20. Áslaug Þórðardóttir, Reykjavfk. Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöð- stöðum, Grettisgötu 6 A. Auðunn Oddsson, Framnesveg 15, Bjarni Þorkeisson, Reykjavík. Brynjólfur Jónsson, Hverfisg, 58. Einar Kristjánsson, Laugav, 28 Á. Elías Eliasson, Urðarstfg 7 Eilert Jóhanneison, Áiafossi. Erlendar Gíslason, Þórsgötu 16. Eymundur L. Jóhannsson, Baróns- stfg 30. Gfsli Arnason, Baróaattíg 30 Gísli Jóhannsson, Laugaveg 49 A. Gisli Ág Jóhannsson, Litlaseli. Gisli Sigurðston, Bragagptu 23. Guðjón Bjafnason, Oðiasg 32 B. Guðmundur Bjöcnsson, frá Gerð ura, Framnesveg 10 Guðmundur Guðmundsson, Hverf- isgötu 60 A, Guðmundur Hávarðarson, Laufás- vcg 5- Guðmundur Magnússou, Selbúð- um 5. Guðmundur Stefánsson, Bergstaða- stræti 38. Guðmundur Þorkeisson, Kleppi. Guðni Þorsteinsson, Lindarg. 20 B. Guðrún Rlchter, Bakkastfg 1. Guðvarður Jakobsson, Kieppi. Gunnlaugur Ólafsson, Rauðarár- stfg 10. Halidór Melsted, Nýborg. Helgi Guðmundsson, Baldursg, 16. Helgi Guðmuudsson frá Hjörsey, Frakkastfg 22, Ingibergur Jónsson, Suðurpói 48, Jón Bergsson, Bergstaðaatfg 4. Jón Jónsson, Smiðjustfg 9. Jón Matthfasson, Ingólfshút. Jón M. Melsted, Aðaistræti 8. ón A. Ólafsson, Baldurigötu 29. Jón Þórðarson, Hveifisgötn 41. Jónas Eyfjörð, Grettisgötu 48. Júlfus Jónsson, frá Rauðará. Karl Moritz Guðmundsson. Kjartan Kristjánsson, Óðinsg. i6c Kristinn Gr. Kjartansson, Smiðju- stig 6. Kriatján Kristjánsson, Bergþóru- götu 16. Kristólfna Kragh, Tjarnargötu 4. Magnús Guðmandsson, Seibúðum 8 Magnús Þorláksson, Grettisg. 24. Markús G iðmundsson, Grettlsg 59. Oddfreður Oddsson, Baldursg. 16. Ó1 Eifasson, Holtsgata n. ólafur H. Jensson, Hofsós. Óli O. Kærnested, Njálsg. 32 B. Ólafur Þórðarson, Laugaveg 79. Oskar Gíslason, Laugaveg 115. Öskar Kristjánsson.Bergstaðastr 40 Pétur Eyvindsson, Lækjargötu 12. Reinhoid Rfchter, Frakkastíg 13. bigrfður M. Sigurðardóttir, Templ- arasund 3 Sigurður Halidórsson, Lindarg. 36, Sofus Karisson, Njáisgötn 12. Stefán A, Guðmundsson. Sumariiði Eiriksson, frá Meiða- stöðum f Garði. Sylverius Hallgrfmsson, Lágholti. Theodór Signrðsson, Laugav. 51 B. Þórður Bjarnason, Kárastíg 11. Þórður Ingvarsson, Hverfisg. 18. Þorfinnur Júlfusson, Grettisg. 56 B. Þorgils Friðriksson, Iugólfsstr. 18* ZW borgara bæjarins. Enn þá, að þessu sinni hafa borg- arar bæjarins sýnt það bæði f orðí og verki, að þeir meta mikiis ait það sem gert er í þarfir þeirra, sem lifa í skuggabliðum lifsins. Guð biessi yður fyrir það. Árangur blómadagsins, hér í Reykjavfk, varð tvö þúsund og þrjú hundruð krónur, sem sýnir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.