Alþýðublaðið - 05.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 að við höfutn seh yfir níu þús- und „blóm". Msðtakið nú vort bezta þakklæti allir þé , sem á einn eður annan hátt hjálpuðuð okkur tii þess að árangur „dxgs ins* varð svo góður. Þeir hinir mörgu sem keyptu blómin og þeir sem hjáipuðu til með söluna og ekki hvað sízt ritstjórar dagblað anna hér f Reykjavik, sem á mjög vinsamlegan hátt töluðu máli voru. Þökk fyrir það alt vinir. Reykjavfk 4 sept. 1922 Fyrir faönd Reykjavfkur flokks. Kristian Johnsen, flokksstjóri. Nokkur orö. Hvað er auðvaldtð eða auð- valdsstéttin í Það eru þeir sem eiga framleiðslutækin, fyrst og fremst togaraeigendurnir og hsildsalarnir, sem hafa hagnað af þvf, að kaupið sé lágt, að engin iandsverzlun sé, að tekjur landssjóðs séu að miklu leyti teknar inn með neyzlutollum, og að tekjuskatturinn sé þanníg, að hann komi nlður á verkalýðn- um, eins og á þeim efnuðu. Hagur auðvaldsins og hagur almennings fara aldrei saman Almenningur hefir hag af þvf, að kaupið sé hátt, aimenningur hefir hag at Iandsverzlun, almenningur hefir óhag af neyzlutollum, þvf þeir koma Jafnt á þá sem fátækir eru, sem hina, sem rfkir eru. Ekki drekkur togaraeigandinn eða heildsalinn meira kaffi en íátæki verkamaðurinn. Og tekjuskatturinn, sem Jón Magnússon, og samherji hans Magnús Guðmundsson, hafa komið á verkamenn og alþýðu, hann er alþýðu óþolandi, eins og sannast mun, þegar á að fara að greiða hann. En það kemur heildsala- og togaraeigendaliðinu vei, að hann aé af sem iægstum tekjum. Því meira sem pfnt er með honum út úr alþýðunni, þvi betra fyrir þá, þvf minni skatturinn á þeim til töiulega. , Skyldu það ekki verða einhverjir af þessum 3000 landskjörskjósend- um, sem kusu Jón Maguússon, sem naga sig f.handaibökin, þegar jþeir eiga að fara að greiða tekju- sksttinn af litlum tekjum f fok þessa máaaðarf Naga sig i hand aibökin yfir þeirri fádæma vitleysu sinui, að hafa veiðlaunað J6® Magnússoa fyrir tekjuskattslögin með því, fcð kjósa hannl Hver elnasti heilvita maður hlýtur að sji hvfifk fjarstæða það 6r, að leggja tekjuskatt á 500 kr. tebjui 1 Af þeim tekjum getur eng inn maður lifað, en þó á hann að borga skatt af þeim f hnds- sjóS I Burt með þann tekjuskatt, sem hvflir á álþýðu nú! Burtmeð þetta hjákátlega smíði Jóns Magnússonar og Magnúsar Gúðmundstonarl Fram með atefnuskráratriði Al þýðuflokksins í þessu efni: „Und anþiggja skal skatti hæfllegan fram færsiueyri manns, og auk þeis hæfilegsn framfærslueyri fyrir hvern ómaga, sem hann éiúr önn fyrir, en sfðan fari skatturinn hækkandi f vsxandi hlutfalli við tekjur og eignir*. Krafa Alþýðuflokksins er réttlát, og hún skal fram. En takið þið nú eftir hverjir verða á móti, og hagið atkvæði ykkar eftir þvf, þið, sem fram að þessu hafið ekki haft vit á að greiða atkvæði með Alþýðuflokknum. Viðir. Ih iifiu af vtfiii Nsðtarlæboir f nótt (5. sept.) Guðm. Thoroddsen Lækjargötu 8 Sfmi 231. Jón Thoroddsen skáld, sem dvalið haflr f sumar f Elliðaey á Breiðafirði, er nú kominn aftur til bæjaiins. t Aímæli. Haildór Briem, bóka- vöiður er 70 ára f dag. Blaðamannafnndnr var f gær- dag í Jarðhúánu. HjfUparstðð Hjúkrunarfélagsiai Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . ki. 11—12 f. fe Þriðjudaga ... — $ — 6 s, h Miðvikudaga . , — j — 4 e. h Föstudaga .... — 5 —- 6 e. Es, Langárdaga ... — 3 — 4 e. h. SiiJurbrflðkanp, Ágúst Jóseftson. t dag eiga sæmdarhjónin Ágúit Jóiefsson heilbrigðisfulltrúi og kona hans, Pauline Charlotte Amalie Sæby, silfurbrúðkaup Þau giftust fyrir 25 áium sfðan f Kaupmannahöfn. Fjögur börn hafa þau eiguast og eru þrjú þelrra á llfi, einn ionur og tvær dætur. Þau hjónin hafa verið mjög samhent í baráttunni fyrir lífinu, sem oft hefir verlð nokkrum erfið- leikum bundin. Allra bylli og vel* vilja hafa þau unnið, sem á ein- hvern hátt hafa kynst þeim. Þau hjónin era mjög ung f anda og vilja á allan hátt styðja að bættri ifðan samborgara sinna. Álþýðublaðið óskar siifurbrúð- hjónunura til hamlngju. Kartöflur, nýjar, pokinn 12 kr. Hannes Jónsson Laugaveg 28 Aígreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu viö Ingólfsstræti og Hverfisgötu. S 1 mi 9 8 8. Auglýsingum sé skiiað þangað eða f Gutenberg, f siðasta lagl kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma f blaðið. Áskriftagjald ein kr. á mánuðu Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skU til afgreiðslunnar, að minsta koxtf ársfjórðungslega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.