Alþýðublaðið - 06.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O-efiO tit af JLlþýOuflolclcBLiutt I9»s Miðvikudaginn 6. sept. 204 töinhlsð skyggikgt ástaní. Baðvarðarstaðan er Iaus. Hún •«r < 8. launsflokki bæjarios, sem •er lægsti Uunaflokkurinn. Kaupið er 1600 któaur á ári, eða um 133 kr. á mánuði, og dýitlðar- uppbót, sem í ár nemur 92 á hundrað. Samtals nemur kaupið og dyrtíðaruppbótin því 3072 kr. eða 256 kr. á mánuði, og stöðunni íylgja tvö lítil herbergi og eldhús og ókeypls Ijós og hiti. Feit er því þessi staða ekki, og þó eru ekki fserri en 66 umsækj. endar um hana. Nú er þó ekki avo, að allir hafi sótt um stöðuna, sem hefflu viljað fá hana. Áreið- anlegt er, að fyrir hvern einn, sem sækir, ern minst tveir, sem hefðu sóíí, ef þeir hefðu getað gert sér aokkra von um að fá stöðuna. Þessi mikli umsækjendafjöldi sýair greiniiega spegilmynd af ijárhagslegum ástæðum almenn itigs; þær sýaa að það eru næst- um ótrúlega blg kjör, sem almenn- Jngur á við að búa. Strit og vonlaust atvinnuleysi á víxl, það eru kjör verkamannsins og verða jafnan kjðr hahs, meðan framleiðslutækfn eru í eigu ein- stakra manna. Og nú á alþýðan að fara að borga tekjusk&tt f landstjóð. Ekki skatt, sem nemur nokkrum krón- um, heldur nemur hann stundum rtvöföldu eða þreföldu vikukaupinul Ea Jón Magaússon og höfðingj- arnir hafa ákveðið þetta og al jþýöan tekur því þrgjandi! Eltimór. Á sttlðsárunnm reyndu mörg lönd, að nota sem bezt þau auð- æfi, sem löndin ajálí gátu látið í té Miðíl ana&rs reyadu margar þjóðir, að aota œó l stað kola, -scaj vo u oft htt íáanleg og mjög dýr. í mörgum löndum risu upp heilar móverksmiðjur, en auðvitað hugsuðuverksmiðjueigendurnirekki um annað en auðga sjálfa sig, svo þegar kolin fóru að íækka i verði, vildi fólkið heldur kaupa þau. Ea það var auðvitað skaði vegna þess, að allir þeir sem að höfðu vinnu við þessa mófram Ieiðslu töpuðu atvinnu sinni. Danir voru meðai þeirra þjóða, sem framleiddu mikið af mó til eldsneylis á striðsárunnm, en þeirri atvinnugrein (ór arð hrakð, þegar kolainnflutningurinn óx Nú hefir einn ungur verkfræð issgur, Nyboe, lagt tillögur fyrir stjórnina dönsku um það, hvernig haga skuli móvinslunni, svo hún geti kept við kolin. Tilgangur hans með þessu er bæði að veita verkamönnum atvinnu við mó- vinsluna og reyna að minka koia- innfiatninginn tii landiins. Nyboe gerir ráð íyrir þvf, að mónum sé annað hvort breytt f eltliEÓ eða koks, og h&fi mótinn þannig unninn ekki nema þriðj uogi minna hitagildi eh kol. Með því að setja á stofn 25 til 30 eltimós verksmiðjur, sem kosta 20 til 25 mil]ónir króna, té hægt að framleiða 1V2 miljón tons af eltimó, sem jafngiidi 2!/io miljón tons af góðum venjulegum œó. Með þessu segir Nyboe, að Danir geti sparað á einu ári 1 miljón tons af kolum, sem kosti 35 miljón krónur. Við þessar ný]u eltimósverk smiðjur býtt Nyboe við þvf, að 15000 verkamenn geti fengið at vinnu yfir sumarið, og um 5 000 að vettinum, og [gerir hann ráð fyrir, að Danir geti með þessari auknu atvinnu sparað 10 tll 12 sailjóair kr. f atvinnuieysisstyrk. A þecnan hátt telur Nyboe, að hægt sé að framleiða il/» miljón tons af eltimó fyrir 30 milj. krónur, og þó að kolin, sem flutt væru tll landtins, kynnn að véra eitt- hvað ódýrarl, en eltimóiinn, þá hafi það ekki svo mikla þýðingu, þvf að 6o°/o af vetði eitimésins verði vinnulaun og um 250/0 flutn- ingsgjald, sem alt gangi til verka- manna í landinu,. sem ef tíl viil væru atvinnulausir, ef þesii mó- framleiðsla væri ekki, en verðið fyrir kolin færi mest alt út úr landinu og nauðafáir sem fengju atvlnnu við þau. Ahættuna við þessa móvinslu álftur Nyboe ekki mikla, þvf að lftil Iíkindi séu fyiir þvf, að kolin lækki úr þvi verði, sem þau eru nú I. Þetta væri þess vett, að íilend- ingar athuguða, hvoit ekki mætti gera eitthvað þessu likt hér, þvf að nógu er Island móauðugt. Hár. Samalmennnahælið. Það eru svo margir sem spyrja um það þessa dagana, að vér teljum skylt, sem hér eigum hlut að málí að skýra opinberlega frá, hvað þvf málefni lfður. Aðalfréttin er þá sú að vér höf- um afráðið að kaupa hút og byrja hælið þar nú í haust. Húsið er tveggja ára gamalt steinhús, kall- að „Grund", suðvestan af Sauða- gerði, við kapíask]óliveg. Fylgir bæði túnblettur og kálgarðistæði, alls 3681 Q metrar, svo þar er lasdrými nóg fyrir stórhýíi sfðar. Eignin er ódýr eftir atvikum og með ágætum borgunarskilmáium bæði að voru áliti og sérfióðra manna sem vér höfum spurt ráða í þvf efni. Herberg]askipun húss- ins er eðlilega ekki að öllu leyti eins og vér mundum hafa hana í húsi, sem bygt væri handa gam almennum og getam vér þd að sinni ekki tekið annað fólk en það, sem treystlst til að sofa f sarcbýlisstofum. L<klega vetða þtír í hverii stofu eða fjóiir í sumum, veiði aðsókn mikil, en uadíieins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.