Fréttablaðið - 05.10.2007, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 05.10.2007, Blaðsíða 27
Þótt Natalia Chow Hewlett sé þekktari sem söngkona og kórstjóri en kokkur þá kann hún ýmislegt fyrir sér í eldamennskunni. Hún ætlar að deila þekkingu sinni á austurlenskri matar- gerð með þeim sem vilja koma á námskeið heim til hennar á næstunni. „Ég hef óskaplega gaman af að elda mat. Nú í seinni tíð hef ég safnað saman grænmetisuppskriftum og á orðið gott safn af þeim, þannig að þó ég sé bara með grænmetisrétti á borðum þá er mataræðið fjöl- breytt,“ segir Natalia Chow. Hún kveðst hafa borðað kjöt framan af ævinni og þá frekar sem meðlæti en aðalmat en fyrir átta árum hafi hún alfarið snúið sér að fæðu úr jurtaríkinu. „Hjá eiginmanninum kom ekki annað til greina en að borða grænmeti og það var ekki mikið mál fyrir mig að svissa yfir. Ég sakna kjötsins ekki neitt.“ Natalía er frá Sjanghæ en hefur búið á Íslandi í fimmtán ár. Hún hefur ekki síst vakið athygli fyrir árangur sinn í kórstjórn síðustu ár þar sem hún hefur drifið upp hvern söngflokkinn eftir annan, Kvennakór Kópavogs, Englakórinn og Regnboga- konur. Nú eru matreiðslunámskeið á dagskrá hjá henni á næstu vikum þar sem áhersla verður lögð á austurlenskt grænmetisfæði. „Ég ætla að kenna fólki að nota hráefni sem það hefur ekki kynnst áður en fæst þó hér á landi, til dæmis í Sælkerabúð- inni, filippísku búðinni á Hverfisgötu, Fjarðar- kaupum og jafnvel Bónus. Þar má nefna tófú, svört hrísgrjón og soja,“ segir hún. Námskeiðið er haldið á heimili hennar og eiginmannsins Julians, að Sjávargötu 16 á Álftanesi. Austurlenskt á Álftanesi Ný sending Gallabuxur og bolir á 20% afslætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.