Fréttablaðið - 05.10.2007, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 05.10.2007, Blaðsíða 31
Leikkonan Helen Mirren gagnrýnir kvenkyns ritstjóra tískuiðnaðarins. Hin virta breska leikkona Helen Mirren hefur varpað fram óvæg- inni gagnrýni á kvenkyns rit- stjóra tískuiðnaðarins og kennir þeim alfarið um „skelfilega hor- aðar“ fyrirsætur tískuheimsins, sem útheimti að þær séu allar í stærðinni núll. Frú Mirren, sem er 62 ára Ósk- arsverðlaunahafi, varð sjálf vitni að stærðarmismunun nýverið þegar hún fylgdi frænku sinni, sem er upprennandi fyrirsæta, á nokkrar umboðsskrifstofur sem höfðu ekkert við stúlkuna að tala, nema að þar lýstu allir því yfir að hún væri alltof þung. Mirren heldur því staðfastlega fram að þetta skrifist alfarið á háttsetta tískublaðamenn og rit- stjóra tískutímarita. „Ég ásaka mínar eigin kynsyst- ur því það eru konur sem eiga þessi tímarit, konur sem ritstýra þeim og konur sem taka allar ákvarðanir þar. Mér finnst rangt að hafa svona hryllilega horaðar stúlkur á sýningarpöllum og for- síðum. Flestar eru stúlkurnar sjúklega grannar og eiga vita- skuld í stórkostlegum vandræð- um með sjálfar sig, en það versta er að yfirleitt kýs tískuiðnaður- inn að láta sem hann taki ekki eftir því.“ Kennir konum um horaðar fyrirsætur Léttur og ferskur, dökkur og djúpur Nýlega kom á mark- aðinn karlmanns- ilmur frá þekktum framleiðendum. Polo Double Black frá Ralph Lauren og Fleur de Male frá Jean Paul Gaultier. Polo Double Black er léttur, ferskur, mjúk- ur og seiðandi þrátt fyrir að umbúðirnar gefi til kynna að ilm- urinn sé dökkur og djúpur, og Fleur de Male frá Jean Paul Gaultier er í senn karl- mannlegur og mildur, ögrandi og djarfur. Að sögn framleið- anda er þetta ilmur fyrir nútímamenn sem eru sáttir við sjálfa sig og þora að sýna tilfinn- ingar. Umbúð- irnar bera það með sér, en þær eru skjannahvít útgáfa af hinum sperrta og tígulega „karlmannslík- ama“ sem karl- mannsilmur Gaultiers er seldur í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.